Ţórsvöllur
föstudagur 31. maí 2019  kl. 19:15
Mjólkurbikar kvenna
Ađstćđur: Flottar ađstćđur. Völlurinn í ţokkalegu standi, frekar kalt en sólin skein á völlinn í seinni hálfleik.
Dómari: Sveinn Arnarsson
Mađur leiksins: Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Ţór/KA 7 - 0 Völsungur
1-0 Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('19)
2-0 Andrea Mist Pálsdóttir ('22)
3-0 Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('38)
4-0 Hulda Ósk Jónsdóttir ('48)
5-0 Iris Achterhof ('50)
6-0 Heiđa Ragney Viđarsdóttir ('54)
7-0 Hulda Björg Hannesdóttir ('84)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ('46)
4. Bianca Elissa
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor ('36)
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir
22. Andrea Mist Pálsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m) ('46)
3. Anna Brynja Agnarsdóttir
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir
13. Jakobína Hjörvarsdóttir
22. Iris Achterhof ('36)

Liðstjórn:
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Silvía Rán Sigurđardóttir
Sara Mjöll Jóhannsdóttir
Saga Líf Sigurđardóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:
Andrea Mist Pálsdóttir ('65)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ á Ţórsvelli. 7-0 sigur Ţór/KA stađreynd. Ţór/KA á leiđ í 8-liđa úrslit Mjólkurbikarsins. Völsungur getur einbeitt sér alfariđ ađ 2. deildinni.

Viđtöl og skýrsla koma inn á nćsta klukkutímanum eđa svo. Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín
Ţór/KA fćr horn. Iris međ skot í varnarmann.
Eyða Breyta
90. mín
Hulda Ósk á skot framhjá úr fínu fćri. Lítiđ eftir.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Hulda Björg Hannesdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Ţórdís međ flotta aukaspyrnu á fjćrstöng sem Hulda klárar međ lćrinu ađ mér sýndist og inn.
Eyða Breyta
79. mín
Ţórdís á skot međfram jörđinni úr aukaspyrnunni en Niamh ver međ fćtinum og skóflar boltanum frá.
Eyða Breyta
79. mín
Hulda Ósk krćkir í aukaspyrnu alveg viđ vítateigslínuna hćgra megin. Tćpt á ađ vera inn í teig. Dagbjört međ brotiđ.
Eyða Breyta
76. mín
Lára Kristín og Ţórdís međ markskot hjá Ţór/KA skot Láru fór á ramman en Ţórdís skaut yfir. Engin hćtta.
Eyða Breyta
74. mín
Lára Hlín komst í gott fćri hjá Völsungi en Harpa varđi vel. Aimee á svo skot sem Harpa heldur í kjölfariđ. Flottur sprettur hjá Elfu Mjöll í upphafi sóknar.
Eyða Breyta
73. mín
Lítiđ ađ gerast í leiknum um ţessar mundir en Niamh hélt boltanum eftir langskot frá Ţór/KA rétt í ţessu.
Eyða Breyta
70. mín
Ţór/KA er ađ spila 3-4-3 ţegar liđiđ sćkir, Heiđa Ragney og Hulda Björg koma svo dýpra ţegar liđiđ verst.

Sýnist Völsungur spila 4-5-1.
Eyða Breyta
69. mín Lára Hlín Svavarsdóttir (Völsungur) Hulda Ösp Ágústsdóttir (Völsungur)
Ţriđja skipting Völsungs í leiknum.
Eyða Breyta
66. mín
Ţokkalega mćtt í kvöld og gaman ađ heyrist frá báđum liđum í stúkunni.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)
Andrea nćlir sér í gult spjald. Togađi ađeins i leikmann Völsungs.
Eyða Breyta
64. mín
Ţórdís leikur sér međ boltann en kannski međ full mikiđ sinnep og missir boltann á endanum.
Eyða Breyta
60. mín
Ţórdís međ flotta sendingu á Huldu sem á svo fyrirgjöf ćtlađa Irisi en Niamh grípur inn í.
Eyða Breyta
57. mín Marta Sóley Sigmarsdóttir (Völsungur) Guđrún Ţóra Geirsdóttir (Völsungur)
Tvöföld breyting hjá Völsungi.
Eyða Breyta
57. mín Sćrún Anna Brynjarsdóttir (Völsungur) Harpa Ásgeirsdóttir (Völsungur)

Eyða Breyta
54. mín MARK! Heiđa Ragney Viđarsdóttir (Ţór/KA)
Heiđa fylgir vel á eftir skalla eftir aukaspyrnu frá Ţórdísi.
Eyða Breyta
53. mín
Arnhildur brýtur á Huldu Ósk hćgra megin viđ teiginn.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Iris Achterhof (Ţór/KA)
Iris skorar eftir hornspyrnu. Niamh gerir ekki nógu vel í hornspyrnu frá Ţórdísi og Iris skorar af stuttu fćri. Fyrsta mark hennar fyrir Ţór/KA.

Völsungur átti skömmu áđur skot á mark sem Harpa hélt.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Ţórdís á sendingu innfyrir vörn Völsungs. Hulda Ósk klárar svo frábćrlega framhjá Niamh. Markiđ kemur eftir skyndisókn eftir aukaspyrnu frá Völsungi.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn, Ţór/KA byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
46. mín Harpa Jóhannsdóttir (Ţór/KA) Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (Ţór/KA)
Harpa spilar seinni hálfleikinn hjá Ţór/KA!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur. Ţór/KA haft öll völd á vellinum hér í fyrri hálfleiknum.
Eyða Breyta
42. mín
Hulda Ósk kemst upp hćgra megin í enn eitt skiptiđ. Ţórdís bíđur úti í teignum og fćr boltann. Nú komast varnarmenn Völsungs fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
41. mín
Heiđa Ragney međ laglega stungusendingu á Ţórdísi sem nćr ekki nćgilega góđu skoti og Niamh ekki í miklum vandrćđum.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Hulda Ósk Jónsdóttir
Hulda Ósk kemst upp ađ endamörkum hćgra megin og sendir hann út á Ţórdísi sem klárar.
Eyða Breyta
36. mín Iris Achterhof (Ţór/KA) Sandra Mayor (Ţór/KA)
Sandra Stephany tekin af velli. Fór af velli fyrir svolitlu síđan.
Eyða Breyta
32. mín
Hulda Ósk gerir mjög vel vinstra megin í teignum hjá Völsungi og á skot sem Niamh ver í horn. Rétt áđan var systir hennar, Elfa Mjöll međ fallega takta á hćgri kantinum fyrir Völsung.

Arna Sif skallar framhjá eftir hornspyrnuna.
Eyða Breyta
30. mín
Krista Eik brýtur á Örnu Sif eftir mikiđ kapphlaup. Ef Krista hefđi náđ boltanum hefđi Völsungur veriđ komiđ í kjörstöđu.
Eyða Breyta
28. mín
Krista Eik á góđa tćklingu og boltinn berst á Elfu Mjöll. Ţví miđur fyrir Völsung kemst Arna Sif inn í og ekkert verđur upp úr ţessari álitlegu sókn.
Eyða Breyta
26. mín
Hulda Ósk kemst upp ađ endamörkum og á sendingu út á Stephany sem skýtur yfir úr dauđafćri.
Eyða Breyta
24. mín
Niamh ver vel frá Láru Kristínu. Ţór/KA ađ herja á mark Völsungs.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)
Andrea Mist átti skot úr teignum sem fer í leikmann Völsungs og ţađan í netiđ. Niamh reiknađi ekki međ snertingunni og boltinn lak í netiđ.

Mögulega sjálfsmark, verđur skođađ betur í hálfleik.

Uppfćrt: Andrea tekur boltann á lofti eftir sendingu frá Biöncu. Boltinn fer í ađ mér sýnist Örnu Benný og ţađan í netiđ. Mögulega ekki á leiđinni á markiđ og ţví sjálfsmark, leyfi Andreu ađ njóta vafans samt.
Eyða Breyta
21. mín
Hulda Ósk kemst upp hćgri vćnginn og inn í teig og á skot sem Niamh gerir vel ađ verja međ fćtinum.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Heiđa Ragney Viđarsdóttir
Heiđa Ragney fćr boltann úti vinstra megin og sendir hann út á Ţórdísi sem mćtir boltanum vel og nćr skoti yfir Niamh í marki Völsungs.
Eyða Breyta
18. mín
Andrea vinnur skallabolta í kjölfariđ á horninu og Ţórdís ţrumar svo í stöngina. Ţór/KA ađ fćrast nćr.
Eyða Breyta
18. mín
Ţórdís vinnur hornspyrnu fyrir Ţór/KA
Eyða Breyta
16. mín
Sandra Stephany skeiđar inn á teiginn og sker boltann út í teiginn ţar sem Ţórdís fćr boltann. Ţórdís gerir ekki nćgilega vel og skýtur framhjá úr ákjósanlegu fćri.
Eyða Breyta
12. mín
Linzi reynir skot sem endar langt yfir markinu hjá Bryndísi.
Eyða Breyta
10. mín
Ţórdís Hrönn međ skot beint í varnarvegginn.
Eyða Breyta
10. mín
Ţór/KA fćr aukaspyrnu rétt utan vítateigs. Ákjósanlegt skotfćri, svolítiđ nálćgt teignum reyndar.
Eyða Breyta
6. mín
Völsungur fćr hornspyrnu eftir fínan samleik. Smá atgangur í teignum í kjölfariđ á hornspyrnunni en Völsungi tókst ekki ađ ná skoti á mark.
Eyða Breyta
6. mín
Ţór/KA heldur boltanum hér fyrstu mínúturnar og stjórna leiknum.
Eyða Breyta
3. mín
Heiđa Ragney á skot eftir fyrirgjöf sem Niamh ver í horn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn, Völsungur sćkir í átt ađ Glerárskóla og Ţór/KA í átt ađ Hamri/Boganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga inn á völlinn. Ungir knattspyrnuiđkendur liđanna leiđa leikmenn inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Halldór Jón Sigurđsson, Donni, ţjálfari Ţór/KA gerir eina breytingu á sínu liđi eftir sigurinn á Keflavík í síđustu umferđ Pepsi Max-deildarinnar. Karen María Sigurgeirsdóttir tekur sér sćti á bekknum og Heiđa Ragney Viđarsdóttir byrjar leikinn.

John Henry Andrews, ţjálfari Völsungs, gerir ţrjár breytingar á sínu liđi eftir sigurinn gegn Sindra í 2. umferđ bikarsins. Ţćr Aimee Louise Durn, Linzi Taylor og Niamh Monica Coombes koma inn í liđiđ.

Systurnar Elfa Mjöll og Hulda Ósk eru í byrjunarliđum sinna liđa í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn munu ţćr Bianca og Stephany, leikmenn Ţór/KA, ganga inn á völlinn međ borđa.

Bianca og Sandra eru trúlofađar og eru ţćr fyrstu samkynhneigđu íţróttamennirnir í Mexikó til ađ koma fram sem slíkar.

Á borđanum verđur yfirlýsing til stuđnings fótbolta án hómófóbíu.

Nánari upplýsingar má finna á footballvhomophobia.com. Einnig er nánar fjallađ um ţetta í leikskránni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér ađ neđan má skođa leikskrá fyrir leikinn í kvöld.

Ţar kemur međal annars fram ađ ţessi liđ hafa einu sinni áđur mćst í mótsleik. Ţađ var einnig í bikarkeppni KSÍ sem ţá hét VISA-bikarinn. Leikurinn fór fram ţann 29. maí áriđ 2008 á Húsavíkurvelli. Völsungur virtist ćtla ađ slá út granna sína en mark í uppbótartíma og í framlengingu sendi Ţór/KA áfram.

Arna Sif Ásgrímsdóttir, núverandi fyrirliđi Ţór/KA, spilađi seinni hálfleikinn í leiknum.

Ţćr Arna Benný Harđardóttir og Harpa Ásgeirsdóttir voru ţá í liđi Völsungs í leiknum. Ţess má geta ađ Arna Benný hefur einnig leikiđ međ Ţór/KA.

Ţá kemur fram í leikskránni ađ í kvöld mćtast tvćr systur. Ţađ eru ţćr Hulda Ósk(Ţór/KA) og Elfa Mjöll(Völsungur) Jónsdćtur. Systurnar koma frá bćnum Laxamýri í Reykjahverfi sem er skammt frá Húsavík.

Leikskrána má sjá međ ţví ađ afrita hlekkinn hér ađ neđan og opna í vafranum.

https://issuu.com/thorkaoghamrarnir/docs/leikskra_thorka-volsungur_2019-05-3
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA hefur krćkt í níu stig í fyrstu fimm umferđunum í Pepsi Max-deildinni og situr í ţriđja sćti deildarinnar.

Völsungur hefur ţrjú stig eftir sinn eina leik í 2. deild kvenna, 3-1 sigur á Leikni R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í kvöld hefst 3. umferđ bikarkeppninnar, 16-liđa úrslitin. Ţar leikur Ţór/KA sinn fyrsta leik í keppninni á ţessu tímabili.

Völsungur vann í 2. umferđ liđ Sindra, 2-0 á Húsavíkurvelli. Harpa Ásgeirsdóttir og Krista Eik Harđardóttir gerđu mörk Völsungs í leiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir og veriđ velkomnir í beina textalýsingu frá leik Ţór/KA og Völsungs í Mjólkurbikar kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og koma byrjunarliđin inn rétt um klukkutíma fyrir leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Niamh Monica Coombes (m)
2. Arna Benný Harđardóttir
3. Dagbjört Ingvarsdóttir
5. Guđrún Ţóra Geirsdóttir ('57)
7. Aimee Louise Durn
8. Arnhildur Ingvarsdóttir
9. Krista Eik Harđardóttir
10. Harpa Ásgeirsdóttir (f) ('57)
11. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('69)
15. Linzi Taylor
19. Elfa Mjöll Jónsdóttir

Varamenn:
4. Brynja Ósk Baldvinsdóttir
13. Sćrún Anna Brynjarsdóttir ('57)
14. Guđrún María Guđnadóttir
16. Lára Hlín Svavarsdóttir ('69)
17. Lovísa Björk Sigmarsdóttir
18. Marta Sóley Sigmarsdóttir ('57)

Liðstjórn:
John Henry Andrews (Ţ)
Ađalsteinn Jóhann Friđriksson
Jóhann Kristinn Gunnarsson
Árdís Rún Ţráinsdóttir
Trausti Már Valgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: