Kórinn
laugardagur 01. júní 2019  kl. 14:00
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Guđni Ţór Ţórsson
Mađur leiksins: Fatma Kara
HK/Víkingur 4 - 0 Afturelding
1-0 Esther Rós Arnarsdóttir ('22)
2-0 Ţórhildur Ţórhallsdóttir ('67)
3-0 Ástrós Silja Luckas ('72)
4-0 Fatma Kara ('79)
Byrjunarlið:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
0. Karólína Jack
3. Kristrún Kristjánsdóttir
5. Fatma Kara
7. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('68)
15. Eva Rut Ásţórsdóttir ('45)
17. Arna Eiríksdóttir
19. Eygló Ţorsteinsdóttir
20. Simone Emanuella Kolander
22. Esther Rós Arnarsdóttir ('70)

Varamenn:
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('68)
6. Tinna Óđinsdóttir
11. Ţórhildur Ţórhallsdóttir ('45)
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
23. Ástrós Silja Luckas ('70)
24. María Lena Ásgeirsdóttir
28. Vigdís Helga Einarsdóttir

Liðstjórn:
Guđrún Gyđa Haralz
Rakel Logadóttir (Ţ)
Ísafold Ţórhallsdóttir
Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Valgerđur Tryggvadóttir
Milena Pesic

Gul spjöld:
Arna Eiríksdóttir ('60)

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
90. mín Leik lokiđ!
Ţađ er HK/Víkingur sem fer međ sigur af hólmi í dag og verđur ţví í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8.liđa úrslitin.

Skýrsla og viđtöl eru í vinnslu.
Eyða Breyta
87. mín
Lítiđ ađ gerast eins og er. Samira reynir hér skot utan ađ velli sem Audrey grípur.
Eyða Breyta
79. mín MARK! Fatma Kara (HK/Víkingur)
geggjuđ sókn!
Karólina keyrir upp kantinn ţar sem hún setur boltan inn fyrir og Fatma er međ flott skot beint í fćr horniđ á markinu!
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Margrét Selma Steingrímsdóttir (Afturelding)
Fćr hér gult spjald á ađ brjóta viđ hliđarlínuna. Hún er heppin ađ hafa ekki veriđ búin ađ fá fleiri gul spjöld í ţessum leik.
Eyða Breyta
74. mín Ólína Sif Hilmarsdóttir (Afturelding) Sara Dögg Ásţórsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
72. mín MARK! Ástrós Silja Luckas (HK/Víkingur)
Hún var ekki lengi ađ ţessu!
Boltinn fór í varnarmann sem barst svo til Ástrósar eftir skot utan ađ teig. Hún renndi boltanum vel og örugglega í markiđ.

Eyða Breyta
70. mín Ástrós Silja Luckas (HK/Víkingur) Esther Rós Arnarsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
68. mín Brynhildur Vala Björnsdóttir (HK/Víkingur) Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
67. mín MARK! Ţórhildur Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur)
Geggjuđ aukaspyrna sem ađ fer beint upp í fjćr horniđ. Ţórhildur er búin ađ vera virkilega frísk og góđ síđan hún kom inn á hér í dag.

Eyða Breyta
66. mín
Ég skil ekki hvernig ţetta var ekki spjald. Hún brýtur á sér alveg eins og hún braut áđan, á sama stađ í ţokkabót. HK/Víkingur fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateigs horn Aftureldingar.
Eyða Breyta
64. mín
Hárréttur dómur, Margrét Selma brýtur rétt fyrir utan vítateigs horn og HK/Víkingur fćr aukaspyrnu sem verđur ţó ekkert úr.
Eyða Breyta
63. mín
Samira međ skot sem er rétt fyrir utan vítateig, eitthvađ gleymdi hún ađ líta upp og sjá hvar markiđ vćri ţví ţetta fór nćstum ađ hornfána.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Arna Eiríksdóttir (HK/Víkingur)
Fyrsta gula spjald leiksins!
Stoppar Samiru ţegar hún er komin á ágćtan hrađa upp völlinn.
Eyða Breyta
58. mín
Isabella Eva gerir hér vel međ ţví ađ keyra upp völlinn, gabbar tvo varnamenn Aftureldingar en Birgitta Sól ver hann í horn sem verđur svo ekkert úr.
Eyða Breyta
52. mín
Lítiđ ađ gerast hér í byrjun seinni hálfleiks. Boltinn gengur mest um á miđjunni og lítiđ um fćri.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Ţórhildur Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur) Eva Rut Ásţórsdóttir (HK/Víkingur)
Eva fékk boltan í höfuđiđ undir lok fyrri hálfleiks og heldur ekki áfram leik í dag.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Baráttan í fyrri hálfleik er búin ađ vera mikil og ţađ er mikiđ um fćri. Ţau hafa ţó ekki veriđ nýtt vel.

HK/Víkingur leiđir 1-0 og verđur spennandi ađ sjá hvernig Afturelding kemur hér út í seinni hálfleik, ţar sem ţćr verđa hreinlega ađ skora til ađ eiga möguleika á ađ fara áfram í 8.liđa úrslit.

Eyða Breyta
44. mín
Samira međ frábćrt skot sem Audrey í markinu ver glćsilega alveg upp viđ slánna.
Eyða Breyta
43. mín
Eva Rut fćr fastan bolta í andlitiđ í rúmlega metra fjarlćgđ, hún fór út af og eru nú HK/Víkingar einum fćrri síđustu tvćr mínúturnar af fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
41. mín
Esther međ fast skot sem Birgitta ver og kemur boltanum strax í leik.
Eyða Breyta
37. mín
Samira nćstum búin ađ jafna fyrir Aftureldingu! Stingur varnarmann HK/Víkings af ţar sem skotiđ endar í varnarmanni aftureldingar og beint á Audrey í markinu sem setur bolta í horn.

Í nćstu sókn á eftir er Karólína komin ein á móti marki en skýtur rétt fram hjá. Mikiđ um fćri hér í leiknum!
Eyða Breyta
35. mín
Fatma Kara sendir geggjađa stungu inn á Simone. Birgitta Sól gerir hinsvegar vel og lokar markinu!
Eyða Breyta
34. mín
Hún er allt í öllu ţessi kona!
Fatma Kara gabbar tvo varnamenn Aftureldingar en skýtur rétt fram hjá !
Eyða Breyta
33. mín
Fatma Kara međ skot sem fer rétt yfir !!

Eyða Breyta
27. mín
HK/Víkingur eru búnar ađ eiga tvö skot á markiđ sem Brirgitta Sól grípur örugglega.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Esther Rós Arnarsdóttir (HK/Víkingur)
Fylgdi á eftir skoti af vellinum , vel klárađ! HK/Víkingur eru ađeins öflugari eins og stađan er núna!
Eyða Breyta
21. mín Halla Ţórdís Svansdóttir (Afturelding) Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Afturelding)
Hafrún liggur ennţá međ ökklan upp á bekknum, vonandi er ţetta ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
20. mín
Hverniggggg ????????
Boltinn fer í gegnum allan teiginn hjá Aftureldingu og Isabella nćr til hans ţar sem hún er bókstaflega ein á móti marki en setur hann framhjá.
Eyða Breyta
19. mín
Esther kemst ein á móti marki en Birgitta ver!
Eyða Breyta
18. mín
Mér sýnist ţetta vera Hafrún Rakel sem liggur hér eftir á hliđarlínunni eftir samstuđ viđ HK/Víking leikmann. Hún heldur um ökklan sín og er borin hér út af.

Ţetta getur veriđ dýrt fyrir Aftureldingu ţar sem hún er gríđalega öflugur leikmađur og einn ađ lykilmönnum liđsins.
Eyða Breyta
17. mín
Tvćr aftureldingar stelpur fara hér niđur rétt fyrir utan teig, Samira nćr samt til boltans og nćr skotinu, en ţađ fer rétt yfir.
Eyða Breyta
14. mín
Fatma Kara međ skot sem fer rétt yfir.

Bćđi liđ eru ađ fá fćri, geggjuđ barátta hérna og ţar er alveg ljóst ađ bćđi liđin ćtla sér áfram í bikarkeppninni í ár.
Eyða Breyta
8. mín
Ragnheiđur Erla međ geggjađa stungu inn á Samiru sem Audrey ver í horn.

Ţađ verđur svo ekkert úr horninu.
Eyða Breyta
6. mín
Afturelding hársbreidd ađ koma sér í 1-0!!
Samira međ gott skot sem endar í stönginni sem fór í Audrey markvörđ og út af. Ţarna mátti litlu muna !
Eyða Breyta
2. mín
Afturelding fćr aukaspyrnu rétt hjá hornfána HK/víkings sem verđur ađ engu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Afturelding byrjar međ boltan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er inni í Kórnum í dag og hefst hann kl. 14:00.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomiđ í beina lýsingu frá 16.liđa úrslitum Mjólkursbikarsins. Hér mćtast HK/Víkingur og afturelding.

Afturelding situr í 5.sćti í Inkasso deildinni á međan HK/víkingur spilar í Pepsi Max deildinni og er ţar í 7.sćti.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Birgitta Sól Eggertsdóttir
0. Margrét Selma Steingrímsdóttir
7. Margrét Regína Grétarsdóttir (f)
9. Samira Suleman
10. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('21)
14. Erika Rún Heiđarsdóttir
16. Sara Dögg Ásţórsdóttir ('74)
18. Ragnheiđur Erla Garđarsdóttir
20. Lovísa Mjöll Guđmundsdóttir
20. Eydís Embla Lúđvíksdóttir
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir

Varamenn:
33. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
6. Elfa Sif Hlynsdóttir
8. Ólína Sif Hilmarsdóttir ('74)
17. Halla Ţórdís Svansdóttir ('21)
18. Lára Ósk Albertsdóttir
24. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir

Liðstjórn:
Júlíus Ármann Júlíusson (Ţ)
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir
Sigurjón Björn Grétarsson
Sigurbjartur Sigurjónsson

Gul spjöld:
Margrét Selma Steingrímsdóttir ('75)

Rauð spjöld: