Ţórsvöllur
sunnudagur 02. júní 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Nacho Gil
Ţór 2 - 0 Ţróttur R.
1-0 Alvaro Montejo ('32)
2-0 Sigurđur Marinó Kristjánsson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Loftur Páll Eiríksson ('46)
4. Aron Kristófer Lárusson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
24. Alvaro Montejo ('88)
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil ('90)

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('88)
9. Jóhann Helgi Hannesson
12. Aron Ingi Rúnarsson
14. Jakob Snćr Árnason
18. Alexander Ívan Bjarnason
23. Dino Gavric ('46)
25. Ađalgeir Axelsson ('90)

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('20)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ 2-0 sigri Ţórsara.

Viđtöl og skýrsla koma inn á nćsta klukkutímanum.
Eyða Breyta
90. mín
90+4

Brotiđ á Manna og Svenni lćtur dómarann heyra ţađ.
Eyða Breyta
90. mín Ađalgeir Axelsson (Ţór ) Nacho Gil (Ţór )
90+3
Eyða Breyta
90. mín
90+3

Hreinn međ skalla í stöngina og afturfyrir eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór ), Stođsending: Nacho Gil
Siggi Marínó fćr boltann eftir ađ Manni, Svenni og Nacho hefđu gert vel í uppspilinu.

Fćr boltann rétt fyrir utan teig og lćtur vađa. Arnar Darri réđ ekki viđ skotiđ sem endađi niđri í vinstra horninu.
Eyða Breyta
88. mín Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )
Alvaro skorađi eina mark leiksins til ţessa og veriđ líklegur í seinni hálfleik til ţess ađ bćta viđ. Nacho fer upp á topp.
Eyða Breyta
85. mín
Jónas međ skot í varnarmann og Sveinn Elías gerđi sig líklegan til ţess ađ hirđa frákastiđ. Boltinn endar svo í höndunum á Arnari Darra.
Eyða Breyta
83. mín
Ţórsarar hafa veriđ líklegri hér í seinni hálfleik. Nacho međ fínt skot rétt yfir markiđ rétt í ţessu.
Eyða Breyta
81. mín
Jónas og Nacho leika laglega saman og Aron Kristófer endar á ţví ađ fá boltann í vćnlegri stöđu. Aron skýtur vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
80. mín Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Síđasta skipting Ţróttara. Aron er númer 26, ekki númer 8.
Eyða Breyta
78. mín
Birkir brýtur á Alvaro, sem kom fljótlega aftur inn á áđan, allt verđur vitlaust í stúkunni og Ţórsarar hlaupa ađ Kristni. Ekkert spjald á loft.
Eyða Breyta
74. mín
Alvaro liggur eftir í kjölfariđ á hornspyrnunni og fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
73. mín
Dino vinnur fyrsta boltann og Hermann Helgi á svo skot í samherja sýnist mér á markteig. Ţórsarar ađ ógna!
Eyða Breyta
73. mín
Frábćrt spil Ţórsara endar á sláarskoti frá Alvaro. Hornspyrna dćmd í kjölfariđ.
Eyða Breyta
71. mín
Bjarki brýtur af sér og Ţróttur fćr aukaspyrnu á fínum stađ. Rafn Andri tekur spyrnuna.

Fín aukaspyrna en Ţróttarar dćmdir rangstćđir.
Eyða Breyta
69. mín
Orri les sendingu frá Hreini og sendir í gegn á Alvaro sem kemur sér í skotfćri en skýtur yfir.
Eyða Breyta
68. mín
Nacho vinnur boltann framarlega og sendir innfyrir á Svenna sem snýr međ boltann og skýtur framhjá.
Eyða Breyta
66. mín
Alvaro heldur áfram ađ reyna. Ţrumar framhjá.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)
Kristinn dćmdi hagnađ áđan ţegar Rafn braut af sér.
Eyða Breyta
63. mín
Svenni međ rosalega tilraun utanfótar. Ţetta hefđi veriđ stórkostlegt mark. Rétt yfir. Alvaro međ skalla eftir fyrirgjöf frá Jónasi stuttu seinna.

Arnar Darri tćpur ţegar hann setur boltann niđur. Alvaro var fyrir aftan hann!
Eyða Breyta
61. mín
Jónas međ skot í vegginn og útfyrir. Horn. Jónas međ fyrirgjöfina innarlega en ekki mikil hćtta ţannig séđ.
Eyða Breyta
60. mín
Brotiđ á Alvaro rétt fyrir utan teiginn vinstra megin.
Eyða Breyta
60. mín Ágúst Leó Björnsson (Ţróttur R.) Hafţór Pétursson (Ţróttur R.)
Ţórhallur međ tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
60. mín Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.) Archie Nkumu (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
59. mín
Ekkert ađ gerast ţessa stundina.
Eyða Breyta
54. mín
Dino brýtur klaufalega á Rafael á miđjum vallarhelmingi Ţórsara. Lárus undirbýr sig undir ađ taka spyrnuna.

Lárus ţrumar vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
52. mín
Sindri Scheving gerir vel og skýlir boltanum útfyrir ţegar Ţórsarar ţjarma ađ honum. Blađamannastúkan ekki sátt viđ ađ vinstri bakvörđur sé númer 2.
Eyða Breyta
51. mín
Archie brýtur af sér viđ hliđarlínuna. Aron Kristófer skokkar yfir en Jónas spyrnir. Orri Sigurjónsson skallar fína fyrirgjöf Jónasar yfir markiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Aron grípur horniđ, ţrumar á Alvaro sem finnur Jónas og hann svo finnur Svenna sem á skot sem Arnar Darri ver og hreinsađ í kjölfariđ í innkast.
Eyða Breyta
49. mín
Jasper međ fínan sprett og gott skot sem Aron Birkir vel mjög vel. Hornspyrna.
Eyða Breyta
49. mín
Bjarki međ fína fyrirgjöf sem Alvaro reynir ađ taka viđ. Nćr ekki ađ drepa boltann og boltinn endar hjá Arnari Darra.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn. Ţór byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ Glerárskóla.
Eyða Breyta
46. mín Dino Gavric (Ţór ) Loftur Páll Eiríksson (Ţór )
Loftur gat ekki haldiđ leik áfram og Dino kemur inn í miđvörđinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stúkan lćtur vel í sér heyra ţegar Kristinn gengur til búningsklefa. Ekki sátt međ litinn á spjaldinu hjá Hreini.

Loftur yfirgefur völlin á börum og ólíklegt verđur ađ segjast ađ hann taki frekari ţátt í leiknum.

Á međan liđin eru inn í búningsklefa er veriđ ađ fara yfir málin međ Dino Gavric. Mappan opin viđ varamannaskýliđ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
45+3
Kominn hálfleikur.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.)
45+1

Hreinn Ingi brýtur á Lofti og Kristinn fćrir Hrein til bókar. Svipađi til brotsins hjá Orra fyrr í leiknum. Loftur fór illa út úr ţessari!
Eyða Breyta
43. mín
Orri og Aron međ flottan samleik. Aron međ fyrirgjöf sem berst til Alvaro sem nćr ekki ađ stýra boltanum nema beint á Arnar Darra.
Eyða Breyta
42. mín
Sýnist Ţróttur vera komiđ í fimm manna vörn međ Sindra og Guđmund í bakvörđunum.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Jasper Van Der Heyden (Ţróttur R.)
Jasper reyndi ađ taka Alvaro niđur en tekst ţađ ekki en fćr gult spjald í kjölfariđ.
Eyða Breyta
36. mín
Nacho međ flotta sendingu á Alvaro sem nćr ţó ekki til boltans. Hafţór nćr boltanum og hoppar upp ţegar Alvaro kemur. Kristinn dćmir ekki brot og Ţór fćr innkast. Ekkert kom úr innkastinu.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór ), Stođsending: Nacho Gil
Alvaro hleypur inn í sendingu frá Nacho sem fer innfyrir vörn Ţróttara og potar boltanum laglega framhjá Arnari Darra.
Eyða Breyta
30. mín
Alvaro kemur sér í gott skotfćri rétt fyrir utan teig en skýtur yfir markiđ.
Eyða Breyta
26. mín
Ţróttarar hreinsa í horn eftir fyrirgjöf frá Aroni. Nú tekur Jónas spyrnuna inn í teig og Arnar Darri grípur nćsta auđveldlega.
Eyða Breyta
23. mín
Alvaro reynir hjólhestaspyrnu en hittir ekki boltann. Jónas reynir skot en varnarmenn Ţróttar komast fyrir.
Eyða Breyta
23. mín
Jónas tekur hornspyrnu eftir ađ Guđmundur hreinsar furđulega. Nacho fćr hann í lappir stutt og Jónas sendir inn í. Kom ekkert upp úr ţessu í ţetta skiptiđ.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Reif niđur Orra sýndist mér sem var á strauinu upp völlinn.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
Orri fćr gult fyrir brot á Guđmundi. Aron Kristófer tapar boltanum gegn Guđmundi og Orri renndi sér í Guđmund. Rétt gult sýndist mér.
Eyða Breyta
17. mín
Sindri tekur horn og fćr annađ strax í kjölfariđ. Ţađ seinna finnur Rafael sem skallar framhjá.
Eyða Breyta
16. mín
Jasper gerir vel og setu boltann í Orra og afturfyrir, hornspyrna.
Eyða Breyta
15. mín
Ţórsarar meira međ boltann en ekki náđ ađ prófa Arnar Darra almennilega.
Eyða Breyta
13. mín
Aron Kristófer međ hrćđilegt innkast eđa Siggi Marínó ekki klár. Lárus nćr boltanum, lćtur vađa en Aron Birkir ekki í miklu veseni
Eyða Breyta
10. mín
Jónas tekur spyrnuna međfram jörđinni og Nacho lćtur hann fara. Alvaro fćr boltann í fínni stöđu. Međ skot hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Ţór fćr sína fyrstu hornspyrnu. Svenni nćlir í hana.
Eyða Breyta
7. mín
Bjarki međ fyrirgjöf sem Arnar Darri missir af. Jónas reynir ađ senda aftur fyrir en boltinn fer afturfyrir.
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttur er einnig í 4-5-1 sýnist mér. Rafael Victor fremstur. Jasper er hćgra megin en styđur mest viđ Rafael í byrjun leiks af miđjumönnunum.
Eyða Breyta
3. mín
Aron slćr seinni hornspyrnuna frá.
Eyða Breyta
2. mín
Ţróttur fćr fyrstu hornspyrnu leiksins. Önnur hornspyrna í kjölfariđ, hinu megin.
Eyða Breyta
2. mín
Ţór byrjar í 4-5-1 međ Nacho fyrir aftan Alvaro sem er fremstur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikur hafinn. Ţróttur sćkir í átt ađ Glerárskóla og Ţór í átt ađ Hamri/Boganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn komnir inn á völlinn. Leikmenn Ţórsara leika í dag međ svört sorgarbönd. Baldvin Rúnarsson lést á dögunum eftir langa baráttu viđ krabbamein.

Baldvin var mikill Ţórsari og var mínútu ţögn fyrir leik til ađ minnast hans.

Hermann Helgi Rúnarsson, bróđir Baldvins, leikur í hjarta varnarinnar hjá Ţór í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórhallur Siggeirsson, ţjálfari Ţróttar, gerir fjórar breytingar á sínu liđi eftir tapleikinn gegn Fylki í bikarnum.

Inn koma ţeir Archie Nkumu, Jasper van Der Heyden, Lárus Björnsson og Guđmundur Friđriksson.

Dađi Bergsson, Aron Ţórđur Albertsson, Rafn Andri Haraldsson fara á bekkinn en Páll Olgeir Ţorsteinsson er ekki í hóp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Gregg Ryder, ţjálfari Ţórs, gerir tvćr breytingar á sínu liđi frá tapinu í Ólafsvík. Jóhann Helgi er liđstjóri hjá Ţór í dag og Jakob Snćr fer á bekkinn. Inn koma Orri Sigurjónsson, sem var í banni í síđustu umferđ og Sveinn Elías Jónsson, sem er fyrirliđi Ţórsara í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gregg Ryder, ţjálfari Ţórsara, ţekkir vel til hjá Ţrótturum. Gregg tók viđ sem ađalţjálfari Ţróttara áriđ 2013 og kom liđinu upp í úrvalsdeild áriđ 2015.

Ryder hćtti međ Ţróttara fyrir síđustu leiktíđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór hefur unniđ fjóra af síđustu fimm leikjum sínum viđ Ţrótt, ţar af ţrjá síđustu leiki liđanna.

Ţróttur lék síđast á fimmtudaginn ţegar liđiđ var slegiđ út úr bikarnum af Pepsi Max-deildar liđi Fylkis.

Ţór spilađi síđast fyrir níu dögum síđan. Ţá tapađi liđiđ í Ólafsvík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn í dag er síđasti leikurinn í 5. umferđ deildarinnar.

Ţór er međ sex stig eftir fjórar umferđir. Ţór vann sína tvo fyrstu leiki en hefur tapađ síđustu tveimur leikjum sínum.

Ţróttur vann sinn fyrsta sigur í síđustu umferđ ţegar liđiđ lagđi Hauka ađ velli. Ţróttur er međ fjögur stig eftir fjórar umferđir.

Liđin eru fyrir leikinn í dag í 8. og 9. sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir og veriđ velkomnir í beina textalýsingu frá leik í Inkasso deildinni. Í dag mćtast Ţór og Ţróttur R. á Ţórsvellinum á Akureyri.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 og koma byrjunarliđin inn rétt um klukkutíma fyrir leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Hafţór Pétursson ('60)
0. Arnar Darri Pétursson
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Ţór Guđmundsson
9. Rafael Victor
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson ('80)
23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu ('60)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
3. Árni Ţór Jakobsson
7. Dađi Bergsson
8. Aron Ţórđur Albertsson ('80)
10. Rafn Andri Haraldsson ('60)
17. Baldur Hannes Stefánsson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Ágúst Leó Björnsson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)

Gul spjöld:
Lárus Björnsson ('22)
Jasper Van Der Heyden ('37)
Hreinn Ingi Örnólfsson ('45)
Rafn Andri Haraldsson ('64)

Rauð spjöld: