Ásvellir
fimmtudagur 11. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Aron Freyr Róbertsson
Haukar 2 - 2 Grótta
0-1 Pétur Theódór Árnason ('44)
1-1 Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('55)
1-2 Halldór Kristján Baldursson ('70)
2-2 Oliver Helgi Gíslason ('88)
Myndir: Hulda Margrét
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
4. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
5. Alexander Freyr Sindrason
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f)
11. Arnar Ađalgeirsson ('67)
13. Dađi Snćr Ingason ('75)
14. Sean De Silva ('83)
15. Birgir Magnús Birgisson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
8. Ísak Jónsson
9. Kristófer Dan Ţórđarson ('75)
11. Arnór Pálmi Kristjánsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('83)
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
17. Kristófer Jónsson

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Hafţór Ţrastarson
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Stefán Ómar Magnússon

Gul spjöld:
Arnar Ađalgeirsson ('42)
Búi Vilhjálmur Guđjónsson ('85)

Rauð spjöld:
@BaldvinPalsson Baldvin Pálsson
90. mín
Oliver Helgi bjargar sínum mönnum frá tapi
Eyða Breyta
90. mín
2-2 jafntefli er niđurstađan hér í kvöld eftir afar skemmtilegan leik
Eyða Breyta
90. mín Leik lokiđ!
+2

Ekkert varđ úr henni og Egill flautar leikinn af
Eyða Breyta
90. mín
+2

Ásgeir boltann inn og hann endar í hornspyrnu
Eyða Breyta
90. mín
+1

Ţeir fá aukaspyrnu
Eyða Breyta
90. mín
+1

Haukar eru ađ sćkja meira hérna á lokametrunum
Eyða Breyta
90. mín
Egill dómari fćr ađ heyra ţađ frá Haukum
Eyða Breyta
90. mín
Daníel hleypur upp völlinn og er tekinn niđur af varnarmanni en dómarinn dćmir brot á Daníel og Haukar missa ţađ
Eyða Breyta
90. mín
Venjulegur leiktími er búinn og ţađ er jafnt hérna á Ásvöllum og mikill hiti í leiknum
Eyða Breyta
88. mín MARK! Oliver Helgi Gíslason (Haukar), Stođsending: Aron Freyr Róbertsson
STÓRKOSTLEGUR SKALLI FRÁ OLIVER

Frábćr sending hjá Aroni og Oliver Helgi jafnar metinn örfáum mínútum eftir ađ hann kemur inná
Eyða Breyta
86. mín
Spyrnan fer yfir alla og er ţetta útspark fyrir Gróttu
Eyða Breyta
86. mín
Haukamenn keyra upp og eru núna ađ taka hornspyrnu
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Haukar)
Búi ţjálfari Hauka fćr hér gult spjald, veit ekki alveg fyrir hvađ en ćtli hann hafi ekki veriđ ađ rífa smá kjaft
Eyða Breyta
85. mín
Axel Sigurđarson nćr góđu skoti sem er vel variđ af Sindra
Eyða Breyta
84. mín
Ţá eru bćđi liđ búin međ allar sínar skiptingar
Eyða Breyta
83. mín Sölvi Björnsson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
83. mín Oliver Helgi Gíslason (Haukar) Sean De Silva (Haukar)

Eyða Breyta
83. mín
Sean međ ađra frábćra spyrnu en fer rétt svo yfir
Eyða Breyta
82. mín
Hvađ ćtli Haukar geri úr ţessari spyrnu. Menn eru allavega ađ passa sig ađ vera ekki of nálćgt veggnum
Eyða Breyta
82. mín
Stefán Ómar međ rosalegan sprett en er tekinn niđur rétt fyrir utan teiginn
Eyða Breyta
81. mín
Hornspyrnan verđur ađ engu og boltinn endar hjá Bjarka í vörn Gróttu sem sendir hann fram en Sindri endar međ hann.
Eyða Breyta
79. mín
Kristófer Scheving gerir vel og vinnur sér inn hornspyrnu
Eyða Breyta
78. mín
Kristófer tekur en spyrnan fer langt yfir alla
Eyða Breyta
78. mín
Axel Freyr međ frábćran sprett eins og oft áđur í ţessum leik og nćlir sér í aukaspyrnu rétt fyrir utan teig
Eyða Breyta
77. mín
Haukar eru ađ henda löngum boltum fram völlinn en ná ekki ađ vinna úr ţví
Eyða Breyta
76. mín
Ţessi spyrna endar í höndunum á Hákoni
Eyða Breyta
75. mín Kristófer Dan Ţórđarson (Haukar) Dađi Snćr Ingason (Haukar)

Eyða Breyta
75. mín
Axel Freyr brýtur Daníel Snorra og Haukar fá aukaspyrnu sem verđur líklegast ađ sendingu inn í teig
Eyða Breyta
74. mín
Boltinn er hjá varnarmönnum Hauka
Eyða Breyta
73. mín
Aron Freyr međ frábćran sprett en varnarmenn Gróttu halda áfram ađ loka og Hákon nćr honum
Eyða Breyta
72. mín
Ţađ er kominn hiti í leikinn og menn farnir ađ rífast meira
Eyða Breyta
71. mín Axel Sigurđarson (Grótta) Orri Steinn Óskarsson (Grótta)

Eyða Breyta
70. mín MARK! Halldór Kristján Baldursson (Grótta), Stođsending: Óliver Dagur Thorlacius
GRÓTTUMENN KOMAST YFIR

Halldór Kristján fyrirliđi kemur sínum mönnum yfir međ flottum skalla eftir aukaspyrnuna
Eyða Breyta
69. mín
Gróttumenn fá aukaspyrnu á miđjunni
Eyða Breyta
69. mín
Núna er lítiđ ađ gerast fyrir utan ţessa baráttu á miđjunni
Eyða Breyta
67. mín Stefán Ómar Magnússon (Haukar) Arnar Ađalgeirsson (Haukar)
Stefan Ómar ađ spila sinn annan leik fyrir Hauka
Eyða Breyta
67. mín Kristófer Scheving (Grótta) Óskar Jónsson (Grótta)

Eyða Breyta
67. mín
Einnig er Kristófer Scheving ađ gera sig tilbúinn til ţess ađ koma inná fyrir gestina
Eyða Breyta
66. mín
Stefán Ómar gerir sig tilbúinn til ađ koma inná en hann er lánsmađur frá ÍA
Eyða Breyta
66. mín
Hann stendur upp
Eyða Breyta
66. mín
Halldór Kristján fyrirliđi Gróttu liggur niđri og dómarinn stoppar leikinn
Eyða Breyta
65. mín
Haukamenn elska löngu sendingarnar og eru soldiđ ađ henda boltanum fram
Eyða Breyta
64. mín
Gróttumenn reyna ađ koma sér í fćri en Sindri stoppar ţađ og nćr boltanum
Eyða Breyta
63. mín
Hákon spilar boltann stutt
Eyða Breyta
63. mín
Ţađ er kominn meiri eldur í Hauka eftir markiđ
Eyða Breyta
62. mín
Nú er boltinn hjá Gróttu og ţeir eru međ klaufaleg mistök en Aron hljóp fyrir sendingu í vörninni en allt of sterk snerting og Hákon nćr boltanum
Eyða Breyta
61. mín
Sindri Ţór sparkar fram
Eyða Breyta
60. mín
Frábćr klukkutími liđinn hérna og restin ćtti ađ verđa ennţá betri
Eyða Breyta
60. mín
Góđ vörn og Grótta tapar boltanum
Eyða Breyta
59. mín
Gróttumenn eru ađ spila sig upp völlinn
Eyða Breyta
58. mín
Ásgeir Ţór er ađ taka stjórnina á miđjunni í ţessum leik
Eyða Breyta
57. mín
Gróttumenn koma honum hratt fram en boltinn endar hjá Sindra
Eyða Breyta
57. mín
Haukar vinna boltann og Dađi Snćr međ skemmtilega takta og og tekur skotiđ sem fer í varnarmann
Eyða Breyta
56. mín
Nú virđist eitthvađ hafa kviknađ hjá Haukum og eru ţeir strax byrjađir aftur á hlaupum međ mikla pressu
Eyða Breyta
55. mín MARK! Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Haukar)
HAUKAR JAFNA METIN

Gunnlaugur Fannar nćr ađ pota boltanum í netiđ eftir baráttu í teignum eftir hornspyrnu frá Sean
Eyða Breyta
54. mín
En ţeir vinna sér inn hornspyrnu
Eyða Breyta
54. mín
Haukar eru ekki ađ ná ţessum lokasendingum og ţurfa ađ gera mun betur ţegar ţeir komast nćr marki Gróttu
Eyða Breyta
53. mín
Birgir vinnur boltann og hleypur yfir allan völlinn en sendinginn inn í teiginn er slćm og endar hjá Hákoni
Eyða Breyta
53. mín
Dađi hleypur upp hćgri kantinn og sendir á Sean sem setur boltann á Ásgeir en ţá koma ţrír Gróttumenn og vinna boltann
Eyða Breyta
52. mín
Ţá taka ţeir loksins sendinguna inn í teig frá hćgri kantinum en boltinn fer yfir teiginn og út í innkast
Eyða Breyta
51. mín
Nú spila Gróttumenn rólega á milli sín
Eyða Breyta
50. mín
Haukar ná ekki ađ halda boltanum á móti ţessari pressu hjá Gróttu
Eyða Breyta
49. mín
Kristófer tekur skotiđ langt fyrir utan teig og fer ţađ framhjá
Eyða Breyta
49. mín
Gróttumenn eru ađ sćkja af ákafa
Eyða Breyta
48. mín
Gróttumenn hlaupa upp og Kristófer sendir inn í teiginn en ekkert varđ úr ţessu
Eyða Breyta
48. mín
Dađi hleypur upp og nćr langt áđur en tveir varnarmenn loka hann á milli sín
Eyða Breyta
46. mín
Boltinn fer í gegnum teiginn á ţess ađ snerta mann og ţađ er markspyrna
Eyða Breyta
45. mín
Neinei hann stendur upp og ćtlar ađ halda áfram. Grótta fćr aukaspyrnu
Eyða Breyta
45. mín
Sjúkraţjálfarinn er kominn inná, Axel virđist vera meiddur
Eyða Breyta
45. mín
Ţeir eru ekki lengi ađ koma boltanum fram og brotiđ er á Axel Frey sem liggur niđri
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín
Gróttumenn byrja međ boltann
Eyða Breyta
45. mín
Liđin eru komin inná og leikurinn fer ađ hefjast aftur
Eyða Breyta
45. mín
Orri og Axel Freyr eru búnir ađ vera duglegir ađ skapa hćttur fyrir Gróttu.

Verđ ađ segja ađ ţađ er ótrúlegt ađ ţađ eru ekki komin fleiri mörk í leikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Fyrir heimamenn hefur Dađi Snćr veriđ bestur og Ásgeir fyrirliđi flottur ađ vana
Eyða Breyta
45. mín
Pétur Theódór er núna kominn međ 10 mörk í deildinni og ţađ er alltaf hćtta ţegar hann nćr boltanum.
Eyða Breyta
45. mín
Tvö afar umdeild atvik hérna í fyrri hálfleik. Haukar hefđu átt ađ fá víti og margir ađrir hefđu dćmt ţađ.

Markiđ hans Sean úr spyrnunni var hinsvegar réttilega tekiđ af en Arnar hefđi átt ađ vita betur ţarna.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er ágćtis mćting og heyrist mun meira í stuđningsmönnum Gróttu. Spurning hvort ţađ hjálpi til viđ ţetta hrađa og flotta spil en ţeir hafa veriđ betri ađilinn í leiknum ţó ađ ţeir gćtu veriđ ađ skapa meiri fćri.
Eyða Breyta
45. mín
Mjög skemmtilegur leikur fullur af spennu og dramatík en stađan er 0-1 fyrir Gróttu hér í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+1

Hákon grípur ţennan og Egill dómari dćmir hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
+1

Hendi dćmd á Gróttu og Ásgeir er ađ taka ţessa spyrnu. Hann mun ekki reyna skotiđ heldur líklegra ađ hann sendi inn.
Eyða Breyta
45. mín
+1

Aron međ langt kast en boltinn er skallađur burt
Eyða Breyta
45. mín
Fín sending inn í teig frá Dađa en Gróttumenn hreinsa út í innkast
Eyða Breyta
45. mín
Nú eru Haukar ađ keyra og eru ađ leita ađ fćri í gegnum ţessa Gróttu miđju
Eyða Breyta
44. mín
Axel Freyr gerđi mjög vel á vinstri kantinum til ţess ađ búa til ţessa sókn
Eyða Breyta
44. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta), Stođsending: Óliver Dagur Thorlacius
MARK. Pétur skorar enn eitt markiđ í deildinni eftir flotta sókn.

Auđvelt fćri fyrir markahćsta mann deildarinnar.
Eyða Breyta
43. mín
Haukar eru alls ekki sáttir međ dómarann hérna, bćđi vildu ţeir fá víti og svo tekur hann mark
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Arnar Ađalgeirsson (Haukar)
Arnar fćr gult spjald fyrir ţetta og Haukar fá ekkert mark
Eyða Breyta
42. mín
Ótrúlegar senur en ţetta var ein besta spyrna sem ég hef séđ lengi
Eyða Breyta
42. mín
Sean skorar međ frábćrri spyrnu en dómarinn tekur markiđ af. Hann segir ađ Arnar hafi veriđ of nálćgt veggnum
Eyða Breyta
41. mín
Ţetta er stórhćttilegur stađur
Eyða Breyta
41. mín
Ásgeir nćr boltanum á flottan hátt og nćr annarri aukaspyrnu fyrir Hauka
Eyða Breyta
40. mín
Slćm aukaspyrna frá Haukum og Gróttumenn eru aftur međ boltann
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Arnar Ţór Helgason (Grótta)
Nú sćkja Haukar en Arnar stoppar ţađ og fćr gult spjald fyrir
Eyða Breyta
38. mín
Haukar eru ekki nógu grimmir í vörninni og hefđi Óskar í rauninni aldrei átt ađ fá ţetta skotfćri
Eyða Breyta
37. mín
Óskar tekur frábćrt skot fyrir utan teig en ţađ endar rétt yfir
Eyða Breyta
37. mín
En ekkert verđur úr ţessu og boltinn kominn aftur til varnarmanna Gróttu
Eyða Breyta
36. mín
Skemmtileg sending hjá Halldóri yfir völlinn á Axel Frey
Eyða Breyta
35. mín
Örlítiđ erfiđara en fyrri spyrnan en hann tekur skotiđ samt sem áđur og ţađ er langt yfir.
Eyða Breyta
35. mín
Ţađ er dćmd hendi á Gróttu rétt fyrir utan teig og Sean fćr annađ tćkifćri á góđum stađ
Eyða Breyta
34. mín
Sean gerir vel og nćlir sér í hornspyrnu
Eyða Breyta
33. mín
Smá barátta ţarna og boltinn endar hjá Haukum
Eyða Breyta
33. mín
Ţeir hafa haldiđ boltanum vel mest allan leikinn međ hröđu og góđu spili
Eyða Breyta
32. mín
Ţeir senda sín á milli ađ leita ađ tćkifćri
Eyða Breyta
32. mín
Gróttumenn eru međ háa og hrađa pressu og ná boltanum strax aftur
Eyða Breyta
31. mín
Ţeir spila vel en Axel Freyr skýtur í hliđarnetiđ
Eyða Breyta
30. mín
Ţeir eru oft međ alla sína menn fyrir framan miđju
Eyða Breyta
30. mín
Gróttumenn spila hátt upp á vellinum og eru međ hratt tempó
Eyða Breyta
29. mín
Annađ langt innkast en Hákon grípur boltann auđveldlega
Eyða Breyta
29. mín
Frábćr sókn hjá Haukum en Hákon fer út í innkast frá Aroni
Eyða Breyta
28. mín
Bćđi liđ virđast vera betri á vallarhelminginni andstćđinga og í rauninni heppni ađ ţađ er ennţá markalaust
Eyða Breyta
27. mín
Dađi Snćr međ stórhćttulegt skot í hliđarnetiđ af stuttu fćri. Fast og öflugt skot sem hefđi veriđ erfitt ađ verja
Eyða Breyta
26. mín
Haukar eru mikiđ ađ sćkja
Eyða Breyta
26. mín
Haukar eru mikiđ ađ sćkja ţessa stundina
Eyða Breyta
25. mín
Aron tekur langt innkast en Gróttumenn koma boltanum burt um leiđ
Eyða Breyta
25. mín
Dađi Snćr gerir vel á kantinum en Bjarki sömuleiđis og Haukar fá innkast
Eyða Breyta
24. mín
Nú sćkja Gróttumenn en boltinn endar í markspyrnu fyrir Hauka
Eyða Breyta
22. mín
Ţetta var rosaleg varsla
Eyða Breyta
22. mín
Sean međ magnađa spyrnu í hćgri skeitinn en frábćr skutla frá Hákoni
Eyða Breyta
21. mín
Hann kvartar undan linum bolta og Egill dómari er sammála ţví og kallar eftir nýjum
Eyða Breyta
21. mín
Haukar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ og Sean ćtlar líklegast ađ taka ţessa
Eyða Breyta
20. mín
Sindri nćr boltanum og er fljótur ađ koma honum fram í leik
Eyða Breyta
20. mín
Gróttumenn fćra sig ofar og Valtýr reynir sendinguna inn en enn og aftur fer hann í hornspyrnu
Eyða Breyta
20. mín
Ţađ er mikil barátta á miđjunni og boltinn er ađ fćrast stanslaust á milli liđa
Eyða Breyta
18. mín
Einhverjir dómarar hefđu dćmt víti á ţetta en Hákon reif hann ansi harkalega niđur
Eyða Breyta
17. mín
Gróttumenn ná ađ loka miđjunni ansi vel og eiga Haukar erfitt međ ađ komast ţar í gegn
Eyða Breyta
17. mín
Sindri tekur langa spyrnu beint á Aron sem er felldur niđur af Hákoni.

Haukar vilja víti en ekkert er dćmt
Eyða Breyta
16. mín
Hann er stađinn upp og ţađ virđist ekkert vera ađ angra hann
Eyða Breyta
16. mín
Horniđ er tekiđ og Haukar ná ađ koma boltanum burt en Gunnlaugur liggur niđri og dómarinn stoppar leikinn
Eyða Breyta
15. mín
Menn eru eitthvađ ađ rífast í teignum
Eyða Breyta
15. mín
Ţeir ná boltanum og Orri fćr ađra hornspyrnu
Eyða Breyta
14. mín
Ţađ er mikil barátta á miđjunni og boltinn ađ fćrast á milli liđa
Eyða Breyta
14. mín
Haukar senda sín á milli en Grótta er međ háa pressu
Eyða Breyta
13. mín
Kristófer Orri tekur skotiđ en ţađ fer langt framhjá
Eyða Breyta
13. mín
Gróttumenn eru ađ leita ađ tćkifćri til ađ sćkja
Eyða Breyta
12. mín
Gróttumenn halda boltanum sín á milli
Eyða Breyta
12. mín
Sean međ fínt skot fyrir utan teig en Hákon grípur boltann
Eyða Breyta
11. mín
Haukar eru ađ koma sér í gang og ná boltanum sama hvađ Gróttumenn reyna
Eyða Breyta
11. mín
Núna komust Haukar í sannkallađ dauđa fćri en Aron Freyr fór framhjá varnarmönnum Gróttu en skýtur svo yfir ţegar einungis Hákon markmađur var eftir
Eyða Breyta
9. mín
Grótta nćr boltanum og frábćr sprettur upp vinstri kantinn hjá Axel, hann stelst inn í teig og á gott skot í stöng.

Hefđi veriđ frábćrt mark eftir ţennan sprett.
Eyða Breyta
8. mín
Góđur varnarleikur hjá Birgi Magnúsi fćrir Haukum markspyrnu
Eyða Breyta
8. mín
Gróttumenn fćra boltann upp og Orri er međ hann á kantinum
Eyða Breyta
7. mín
Arnar nćr boltanum og hleypur af stađ en Halldór stelur boltanum. Arnar hefđi mátt senda ţarna
Eyða Breyta
6. mín
Mikil barátta inn í teig Hauka en ţeir gera vel og boltinn er nú hjá varnarmönnum Gróttu
Eyða Breyta
5. mín
Gróttumenn ná boltanum og senda fljótt upp.

Pétur komst í gott fćri en boltinn fer í varnarmann eftir skotiđ og fá ţeir horn
Eyða Breyta
5. mín
Haukar ná boltanum og Sean nćr sér í aukaspyrnu
Eyða Breyta
4. mín
Hann skýtur fram en Grótta nćr boltanum fljótt og eru nú ađ senda sín á milli
Eyða Breyta
3. mín
Boltinn fer beint í hendurnar á Sindra
Eyða Breyta
3. mín
Gróttumenn fá hornspyrnu
Eyða Breyta
3. mín
Orri fćr boltann frá Hákoni og sprettir upp hćgri kantinn en sendinginn inn í teig ekki nógu góđ
Eyða Breyta
2. mín
Fín sókn hjá Haukum en Dađi Snćr međ skot framhjá
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn hérna á Ásvöllum og byrja heimamenn međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţó svo ađ seinustu tvćr viđureignir á milli ţessara liđa sýndu ekki meira en eitt mark má búast viđ hörkuleik hér í kvöld.

Gróttumenn eru ađ elta Fjölni á toppnum á međan Haukar sitja ansi lágt og ţađ gćti veriđ hćttulegt fyrir ţá ađ tapa ţessum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gróttumenn gera sömuleiđis eina skiptingu á byrjunarliđi sínu. Eftir 3-1 sigur á Njarđvík kemur Óskar Jónsson inn í liđiđ og Dagur Guđjónsson fer á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Seinasti leikur Hauka var 1-1 jafntefli viđ Keflavík. Byrjunarliđiđ helst ađ mestu leiti óbreytt fyrir utan ađ Dađi Snćr Ingason kemur inn í liđiđ á kostnađ Ísaks Jónssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefst 19:15 og byrjunarliđin koma inn klukkutíma fyrir ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gróttumenn hafa unniđ seinustu 4 leiki sína í deildinni og koma ţví ansi heitir inn í ţennan slag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir 10 leiki eru Haukar í 9. sćti deildarinnar á međan Grótta situr mun ofar í 2. sćti. Grótta hefur skorađ flest mörk í Inkasso í sumar en ţeirra mađur, Pétur Theódór er markahćstur í deildinni međ 9 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í textalýsingu fyrir leik Hauka og Gróttu hérna á Ásvöllum í Hafnarfirđi
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
3. Bjarki Leósson
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson ('83)
15. Halldór Kristján Baldursson
19. Axel Freyr Harđarson
21. Orri Steinn Óskarsson ('71)
21. Óskar Jónsson ('67)
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
9. Axel Sigurđarson ('71)
11. Sölvi Björnsson ('83)
16. Kristófer Scheving ('67)
17. Agnar Guđjónsson

Liðstjórn:
Dagur Guđjónsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason
Leifur Ţorbjarnarson
Leifur Auđunsson

Gul spjöld:
Arnar Ţór Helgason ('40)

Rauð spjöld: