Víkingsvöllur
föstudagur 19. júlí 2019  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: Glimrandi góđar. Sól og blíđa og blankalogn!
Dómari: Ásmundur Ţór Sveinsson
Mađur leiksins: Sveindís Jane - Keflavík
HK/Víkingur 1 - 1 Keflavík
1-0 Fatma Kara ('59)
1-1 Sophie Mc Mahon Groff ('84)
Byrjunarlið:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
0. Karólína Jack ('79)
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
3. Kristrún Kristjánsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
5. Fatma Kara
6. Tinna Óđinsdóttir (f)
9. Margrét Eva Sigurđardóttir
10. Hugrún María Friđriksdóttir ('57)
15. Eva Rut Ásţórsdóttir
20. Simone Emanuella Kolander

Varamenn:
1. Maren Júlía Magnúsdóttir (m)
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
16. Dagný Rún Pétursdóttir ('57)
17. Arna Eiríksdóttir
19. Eygló Ţorsteinsdóttir
22. Emma Sól Aradóttir
22. Guđný Eva Eiríksdóttir
23. Ástrós Silja Luckas ('79)
24. María Lena Ásgeirsdóttir

Liðstjórn:
Halla Margrét Hinriksdóttir
Rakel Logadóttir (Ţ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Milena Pesic
Lára Hafliđadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
90. mín Leik lokiđ!
+5

Ţetta er búiđ! Hörkuleikur sem hefđi getađ dottiđ hvoru megin sem var. Leikmenn beggja liđa setjast svekktar í grasiđ.

Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
+4

Fatma međ fyrirgjöf en Keflavík kemur ţessu frá.
Eyða Breyta
90. mín
+4

Keflavík í sókn og mikil barátta í teignum og Natasha nćr skoti á markiđ sem fer yfir.
Eyða Breyta
90. mín
+3

Ţađ er mikil barátta og bćđi liđ ćtla sér ađ ná inn marki fyrir leikslok.
Eyða Breyta
90. mín
+2

Hinumegin er Simone komin í gott fćri en er alltof lengi ađ ţessu og setur hann svo yfir markiđ.
Eyða Breyta
90. mín
+1

DAUĐAFĆRI!

Sveindís Jane međ boltann fyrir markiđ og ég sá ekki hver átti skotiđ, sólin er ađ blinda okkur. En ţarna var Keflavík nálćgt ţví ađ ná inn marki.
Eyða Breyta
90. mín
Viđ erum komin í uppbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín
Brynhildur Vala í dauđafćri!

Fćr boltann í teignum beint fyrir framan markiđ en skotiđ hennar yfir markiđ.
Eyða Breyta
89. mín
Ástrós í ágćtu fćri hćgra megin í teignum en skotiđ fer langt, langt framhjá.
Eyða Breyta
88. mín Amelía Rún Fjeldsted (Keflavík) Sophie Mc Mahon Groff (Keflavík)
Ţriđja og síđasta skipting Keflavíkur.

Markaskorarinn tekinn útaf en hún lenti í hnjaski og mér sýnist hún ekki hafa treyst sér til ţess ađ halda áfram.
Eyða Breyta
86. mín
HK/Víkingur fćr horn.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Sophie Mc Mahon Groff (Keflavík), Stođsending: Sveindís Jane Jónsdóttir
1-1!

Sveindís sleppur inn fyrir og potar boltanum framhjá markmanninum og Sophie kemur og klárar ţetta!
Eyða Breyta
82. mín
Keflavík keyrir hratt upp og boltinn berst á Anítu Lind sem er í fínu fćri fyrir framan markiđ en hittir boltann ekki. Aníta ósátt međ sjálfa sig ţarna, átti ađ gera betur.
Eyða Breyta
79. mín Ástrós Silja Luckas (HK/Víkingur) Karólína Jack (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
78. mín Ísabel Jasmín Almarsdóttir (Keflavík) Dröfn Einarsdóttir (Keflavík)
Önnur skipting Keflavíkur.
Eyða Breyta
77. mín
Keflavík fćr aukaspyrnu rétt fyrir framan miđjubogann. Sophie tekur spyrnuna inn á teig en Audrey grípur boltann.
Eyða Breyta
76. mín
Aníta Lind reynir skot fyrir utan teig vinstra megin. Héldu allir ađ hún vćri ađ koma međ fyrirgjöf en skotiđ er fast á nćr. Audrey ţarf ađeins ađ hafa fyrir ţessum bolta.
Eyða Breyta
75. mín
Úff! Samstuđ í teignum. Aytac reynir ađ kýla boltann frá og virđist fara beint í andlitiđ á Simone.

Simone stendur strax upp en Aytac liggur ađeins eftir. Hún stendur svo upp og heldur áfram.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Ţóra Kristín Klemenzdóttir (Keflavík)
Sparkar boltanum pirruđ í burtu eftir ađ HK/Víkingur fékk aukaspyrnu.
Eyða Breyta
73. mín
HK/Víkingur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
71. mín
Sveindís kemur boltanum út á vinstri kant á Anítu Lind sem hefur nóg pláss til ađ koma boltanum fyrir en fyrirgjöfin ekki nógu góđ og Audrey grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
70. mín
HK/Víkingur fćr aukaspyrnu rétt viđ miđjubogann eftir ađ Fatma var tekin niđur.

Eva Rut tekur spyrnuna inn á teig og Karólína nćr til boltans sem fer hátt upp í loft og Aytac grípur svo.
Eyða Breyta
68. mín
Karólína á harđaspretti upp kantinn en Keflavíkurskonur koma ţessu í hornspyrnu.
Eyða Breyta
67. mín Íris Una Ţórđardóttir (Keflavík) Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
66. mín
Langt innkast sem Sveindís tekur og eftir baráttu í teignum endar boltinn ofan á ţverslánni.

HK/Víkingur nćr ađ hreinsa og Sveindís fćr innkast á hinum kantinum. Audrey gerir vel og stekkur upp og grípur boltann.
Eyða Breyta
65. mín
Sveindís fćr boltann ađeins úti hćgra megin og tekur skotiđ en boltinn yfir.
Eyða Breyta
64. mín
Keflavík kemur boltanum inn en rangstađa dćmd. Sá ekki hver átti skotiđ en hún virđist hafa komiđ út úr rangstöđu og ţví réttur dómur.
Eyða Breyta
63. mín
Sophie sleppur ein í gegn en er of lengi ađ hlađa í skotiđ og Gígja Valgerđur kemst fyrir og Keflavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
62. mín
Sveindís međ boltann upp viđ endalínuna og reynir ađ koma honum fyrir en boltinn fer aftur fyrir og HK/Víkingur fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Fatma Kara (HK/Víkingur)
1-0!!

Ţetta var gullfallegt mark. Fatma Kara leikur á varnarmenn Keflavíkur fyrir utan teig og leggur hann fyrir vinstri fótinn sinn og smellhittir hann, sláinn inn alveg upp í samskeytunum!

Óverjandi fyrir Aytac.
Eyða Breyta
58. mín
Natasha tekin niđur ţegar hún keyrir međ boltann upp völlinn. Dómarinn dćmir ekkert og stuđningsmenn Keflavíkur láta heyra vel í sér.
Eyða Breyta
57. mín Dagný Rún Pétursdóttir (HK/Víkingur) Hugrún María Friđriksdóttir (HK/Víkingur)
Fyrsta skipting HK/Víkings.
Eyða Breyta
56. mín
Fatma vinnur boltann og keyrir í átt ađ markinu og á skot sem fer beint á Aytac í markinu.
Eyða Breyta
55. mín
Úfff!!

Natasha stingur boltanum bakviđ varnarmenn HK/Víkings og Sveindís kemst ein í gegn og á skot sem fer hárfínt framhjá markinu!
Eyða Breyta
53. mín
Simone međ langt innkast hinumegin. Boltinn berst á fjćr ţar sem Karólína er í baráttunni og uppsker hornspyrnu. Ţarna voru Keflavíkurkonur ósáttar ađ fá ekki dćmda aukaspyrnu en Karólína var alveg á mörkunum ađ vera brotleg ţarna.
Eyða Breyta
51. mín
Dauđafćri!!

Sveindís keyrir hratt upp og nćr góđu skoti sem Audrey ver. Boltinn berst hinsvegar út á vinstri fótinn á Anítu Lind sem hittir boltann ekki nógu vel. Tvöfaldur séns sem Keflavík fékk ţarna.
Eyða Breyta
50. mín
Sveindís aftur međ langt innkast. Boltinn berst á Anítu Lind sem reynir ađ koma boltanum fyrir markiđ en boltinn fer yfir alla.
Eyða Breyta
48. mín
Innkastiđ hjá Sveindísi langt og Maried Clare Fulton međ skottilraun sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
48. mín
Sveindís krćkir í innkast á móti teignum. Hún getur kastađ mjög langt.
Eyða Breyta
47. mín
Aytac í smá vandrćđum ađ koma boltanum fram og setur hann í innkast. HK/Víking pressa hátt.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ á ný! Held ađ viđ séum ađ fara ađ sjá einhver mörk hérna í síđari hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Mjög fjörugur fyrri hálfleikur. Bćđi liđ átt fćri og sótt til skiptis. Gćti dottiđ hvoru megin sem er!
Eyða Breyta
45. mín
Nú fćr Sveindís boltann uppi á vellinum og keyrir upp en Margrét Eva fylgir henni og nćr ađ tćkla boltann í hornspyrnu.

Góđur bolti fyrir sem Keflavík nćr samt ekki ađ gera sér mat úr. Ţóra Kristín liggur eftir og dómarinn flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
HK/Víkingur búnar ađ liggja á Keflavík síđustu mínútur og nokkrum sinnum veriđ mjög nálćgt ţví ađ skora.
Eyða Breyta
45. mín
Dauđafćri!!

Karólína međ fyrirgjöf fyrir markiđ og Fatma er alein á fjćr en Aytac ver frábćrlega frá henni.

HK/Víkingur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
44. mín
Mađur hefur varla undan viđ ađ skrifa allt niđur sem er ađ gerast, var međ augnu á lyklaborđinu en Fatma fćr boltann fyrir framan markiđ en nćr ekki skoti á markiđ. Fatma mjög svekkt međ sjálfa sig ţarna.
Eyða Breyta
43. mín
Hinumegin er Simone komin í ágćtis fćri en ţó svolítiđ ţröngt sem gerir Aytac auđveldara fyrir ađ loka á.
Eyða Breyta
41. mín
Sveindís Jane fćr boltann og keyrir upp völlinn, virđist vera ađ koma sér í góđa skotstöđu en HK/Víkingur nćr ađ koma ţessu aftur fyrir í hornspyrnu.

Heimakonur ná ađ hreinsa en Arndís Snjólaug fćr boltann og kemur međ fyrirgjöf og boltinn endar hjá Dröfn sem hittir ekki boltann nógu vel.
Eyða Breyta
40. mín
Hugrún María liggur eftir samstuđ viđ Natöshu. Leikurinn stöđvađur og Hugrún fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
38. mín
Dröfn međ fyrirgjöf en Audrey kemur út og nćr ţessum bolta.
Eyða Breyta
34. mín
HK/Víkingur fćr hornspyrnu.

Keflavík nćr ađ skalla boltann frá en HK/Víkingur nćr ađ koma boltanum aftur fyrir en Karólína nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
33. mín
Simone međ langa sendingu ţvert yfir völlinn á Hugrúnu Maríu. Simone tekur ţó aukansertingu svo Hugrún ţarf ađ hćgja á sér til ađ vera ekki rangstćđ og missir taktinn.
Eyða Breyta
32. mín
Ţađ er hart barist og dómarinn á í fullu fangi međ ađ stjórna ţessum leik. Nú eigast Aníta og Tinna viđ en ţćr fá tiltal og sleppa viđ spjald.
Eyða Breyta
30. mín
Kristrún á misheppnađa sendingu sem kemur Natöshu í gott skotfćri rétt fyrir utan teig. Audrey ver vel og Keflavík fćr hornspyrnu.

Heimakonur ná ađ hreinsa en boltinn berst á Anítu Lind sem á fast skot rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Fatma brýtur hressilega á Arndísi og áhorfendur eru ósáttir ađ Ásmundur gefi henni ekki gult spjald. Hefđi alveg mátt gera ţađ.
Eyða Breyta
26. mín
Sophie og Karólína skella illa saman og Karólína liggur sárhvalin og virđist eiga erfitt međ andardrátt. Ţetta leit ekki vel út.

Sophie virđist hafa keyrt í bakiđ á Karólínu og annar leikmađur HK/Víkings lendir á ţeim líka sem eykur höggiđ á Karólínu.

Hún fćr ađhlynningu sjúkraţjálfara og eftir stutta stund er hún komin aftur inn á. Gott fyrir HK/Víking og Karólínu ađ ţetta var ekki verra!
Eyða Breyta
26. mín
Síđan ađ ég skrifađi ađ Keflavík vćru búnar ađ vera sterkari ţá hafa HK/Víkingur tekiđ meiri völd á leiknum og sótt mjög grimmt. Eru nokkrum sinnum búnar ađ ná ađ opna vörnina vel og koma ţriggja manna varnarlínu Keflavíkur í vandrćđi.
Eyða Breyta
25. mín
Simone dansar međ boltann inn í teig Keflavíkur og er alltof lengi ađ ţessu, nćr á endanum skoti međ vinstri sem er ekki nógu fast.
Eyða Breyta
24. mín
Vó!

Karólína og Fatma međ flottan ţríhyrning fyrir utan teig og Fatma nćr góđu skoti á markiđ sem fer hárfínt yfir. Ţarna voru ţćr nálćgt ţví!
Eyða Breyta
22. mín
Simone keyrir upp völlinn og reynir fyrirgjöf en uppsker hornspyrnu.

Kristrún tekur spyrnuna og Keflavíkurkonur ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
22. mín
Keflavík eru búnar ađ vera sterkari síđustu mínútur og náđ ađ koma sér í nokkur hálf-fćri.
Eyða Breyta
21. mín
Sophie međ skot af stuttu fćri sem fer beint á Audrey í markinu. Dröfn vann boltann af Evu Rut á miđjum velli og kom honum upp á Sveindísi sem keyrđi upp ađ endalínu og lagđi út á Sophie.
Eyða Breyta
19. mín
Keflavík fćr hornspyrnu eftir fyrirgjöf frá Dröfn sem Tinna hreinsar í horn.
Eyða Breyta
18. mín
Fatma Kara međ fast skot sem fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
17. mín
Simone međ góđa fyrirgjöf sem er ađeins of há fyrir Karólínu. Kristrún nćr hinsvegar ađ koma boltanum aftur inn í teig og HK/Víkingur eru ósáttar ađ fá ekki dćmda hendi.
Eyða Breyta
16. mín
HK/Víkingur fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Keflavíkur.

Eva Rut tekur spyrnuna og lćtur vađa á markiđ. Simone er nálćgt ţví ađ komast međ hausinn í ţennan bolta en Aytac grípur hann örugglega.
Eyða Breyta
15. mín
HK/Víkingur nćr ađ hreinsa boltann upp völlinn og Fatma Kara sleppur ein inn fyrir, Ţóra KRistín er hinsvegar öskufljót og nćr ađ hlaupa hana uppi og vinna boltann.
Eyða Breyta
14. mín
Sveindís í miklu kapphlaupi um boltann viđ Tinnu sem nćr ađ koma ţessu í hornspyrnu.
Eyða Breyta
13. mín
Keflavík fćr ađra aukaspyrnu út á miđjum velli eftir ađ Sveindís fór af miklum krafti í gegnum nokkra leikmenn HK/Víkings.

Eftir mikla baráttu um boltann barst boltinn á Kötlu Maríu sem lét vađa fyrir utan teig en boltinn rétt yfir. Keflavík grimmar fram á viđ ţessa stundina!
Eyða Breyta
11. mín
Natasha nćr ađ koma boltanum í netiđ en er dćmt réttilega rangstćđ. Keflavík fékk aukaspyrnu út á miđjum velli og boltinn barst til Natöshu eftir klafs í teignum.
Eyða Breyta
8. mín
Sveindís Jane verđur fyrir smá hnjaski, leikurinn stoppađur svo hún geti fengiđ ađhlynningu sjúkraţjálfara.
Eyða Breyta
7. mín
Ussss!

Natasha međ ţrumuskot í ţverslánna!
Eyða Breyta
3. mín
Ađ ţví sögđu kemst Keflavík í fína sókn ţar sem Sveindís keyrir upp völlinn og kemur međ sendingu út á vinstri kantinn á Anítu Lind sem reynir skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
3. mín
HK/Víkingur byrjar ađ pressa hátt strax í upphafi. Keflavík hefur ekki enn náđ einni sendingu sín á milli.
Eyða Breyta
2. mín
HK/Víkingur fćr ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín
HK/Víkingur fćr hornspyrnu.

Karólína Jack međ flottan sprett strax í upphafi sem endar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimakonur byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Kópavoginum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga út á völl í fylgd dómaratríósins.

Ásmundur Ţór Sveinsson mun dćma ţennan leik og honum til ađstođar verđa Antoníus Bjarki Halldórsson og Sigurđur Schram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er gjörsamlega geggjađ veđur hér á ,,Heimavelli hamingjunnar". Sólin skín, ţađ er blankalogn og 16 stiga hiti, en ég held ađ fólki líđi eins og ţađ sé 30 stiga hiti.

Hvet fólk til ţess ađ drífa sig á völlinn! Fátt betra á föstudagskvöldi en skemmtilegur fótboltaleikur í góđu veđri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

HK/Víkingur gerir ţrjár breytingar á liđi sínu frá tapinu gegn KR á ţriđjudaginn.
Brynhildur Vala, Hugrún María og Simone koma inn fyrir Sólveigu Larsen, Eygló Ţorsteins og Ţórhildi Ţórhalls, sem er ekki á skýrslu í kvöld. Eygló er á skýrslu í liđstjórninni en hún fór meidd útaf á ţriđjudaginn.

Keflavík gerir tvćr breytingar frá sigrinum gegn Fylki. Dröfn Einars og Arndís Snjólaug koma inn fyrir Ísabel Jasmín og Írisi Unu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er frestađur leikur og hafa ţessi liđ ţví ekki mćst í deildinni í sumar. Ţau hafa ţó mćst tvisvar á ţessu ári og hefur Keflavík haft betur í bćđi skiptin.

Fyrst mćttust ţau í Faxaflóamótinu ţann 30. janúar ţar sem Keflavík fór međ 5-2 sigur og svo ţann 3. mars í Lengjubikar en ţá vann Keflavík 2-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík hefur feriđ á flottri siglingu undanfariđ en ţćr unnu 2-0 sigur á Fylki í síđustu umferđ.

Eftir ađ hafa fariđ hćgt af stađ hafa ţćr unniđ ţrjá af síđustu fjórum deildarleikjum sínum. Ţar á međal tvo stórsigra, 4-0 gegn KR og 5-0 gegn Stjörnunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK/Víkingur hefur veriđ í basli í stigasöfnun en síđasti sigurleikur ţeirra var 27. maí gegn Fylki.

Ţađ hefur ýmislegt gengiđ á hjá ţeim síđustu daga. Ţórhallur Víkingsson var látinn fara á mánudaginn, daginn fyrir leik gegn KR, en hann hafđi veriđ ţjálfari liđsins síđan í október 2017. Rakel Logadóttir sem hafđi veriđ Ţórhalli til ađstođar, tók viđ og stýrđi liđinu í tapinu gegn KR á ţriđjudaginn.

Leikurinn endađi 4-2 KR í vil og var ţađ Eva Rut sem skorađi bćđi mörk HK/Víkings.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef viđ horfum á stöđuna í deildinni sjáum viđ ađ Keflavík situr í 7. sćti en HK/Víkingur eru neđstar í 10. sćtinu.

Ţađ munar ţó ađeins ţremur stigum á liđunum og eru ţví stigin sem bođi eru í kvöld mjög dýrmćt fyrir bćđi liđ.

Neđri hluti deildarinnar er einn vel ţéttur pakki og munar ađeins fjórum stigum á 5. og 10. sćtinu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleđilegan föstudag kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik HK/Víkings og Keflavíkur í Pepsi-Max deild kvenna.

Flautađ verđur tl leiks á Víkingsvelli kl. 19:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aytac Sharifova (m)
2. Ţóra Kristín Klemenzdóttir
3. Natasha Moraa Anasi (f)
5. Sophie Mc Mahon Groff ('88)
7. Maired Clare Fulton
8. Sveindís Jane Jónsdóttir
10. Dröfn Einarsdóttir ('78)
11. Kristrún Ýr Holm
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('67)
17. Katla María Ţórđardóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
12. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
4. Eva Lind Daníelsdóttir
7. Kara Petra Aradóttir
9. Marín Rún Guđmundsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir ('78)
18. Gyđa Dröfn Davíđsdóttir
20. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
21. Íris Una Ţórđardóttir ('67)
26. Amelía Rún Fjeldsted ('88)

Liðstjórn:
Valdís Ósk Sigurđardóttir
Margrét Ársćlsdóttir
Ljiridona Osmani
Gunnar Magnús Jónsson (Ţ)
Haukur Benediktsson

Gul spjöld:
Ţóra Kristín Klemenzdóttir ('74)

Rauð spjöld: