Ásvellir
laugardagur 20. júlí 2019  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Bongó fyrir utan smá gust
Dómari: Valdimar Pálsson
Áhorfendur: 200
Mađur leiksins: Albert Brynjar
Haukar 1 - 5 Fjölnir
0-1 Guđmundur Karl Guđmundsson ('3)
0-2 Arnór Breki Ásţórsson ('6)
1-2 Arnar Ađalgeirsson ('11)
1-3 Ingibergur Kort Sigurđsson ('13)
1-4 Ingibergur Kort Sigurđsson ('50)
1-5 Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('65, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m)
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson ('68)
8. Ísak Jónsson
9. Kristófer Dan Ţórđarson
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f)
11. Arnar Ađalgeirsson
14. Sean De Silva ('45)
15. Birgir Magnús Birgisson
16. Oliver Helgi Gíslason ('85)
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson

Varamenn:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
2. Ţórir Eiđsson ('85)
2. Kristinn Pétursson
3. Máni Mar Steinbjörnsson
4. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
5. Alexander Freyr Sindrason
13. Dađi Snćr Ingason ('45)
17. Kristófer Jónsson ('68)
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
25. Gísli Ţröstur Kristjánsson

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Hafţór Ţrastarson
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ásgeir Ţór Ingólfsson ('90)

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
93. mín Leik lokiđ!
Fjölnir vinnur verđskuldađ, viđtöl og skýrsla á eftir.
Eyða Breyta
92. mín
Fjölnismenn taka sér góđan tíma í allt, engin ástćđa til annars. Jón Gísli hefur fćri á ađ koma sínum mönnum í sex mörk en nćr einhvern vegin ađ skrúfa boltann framhjá, ţrem metrum frá markinu.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ásgeir Ţór Ingólfsson (Haukar)
Mjög grottaraleg tćkling.
Eyða Breyta
89. mín
Hans Viktor međ skalla rétt framhjá marki Hauka.
Eyða Breyta
88. mín
Albert međ laust skot á Óskar. Ég skil ekki almennilega ađ hann sé enn ţá markalaus í ţessum leik.
Eyða Breyta
86. mín
Nú er ţađ Óskar sem tekur bíómyndavörslu eftir horn Fjölnis.
Eyða Breyta
85. mín Ţórir Eiđsson (Haukar) Oliver Helgi Gíslason (Haukar)

Eyða Breyta
83. mín
Atli Gunnar međ Hollywood vörslu, kemur boltanum beint í leik og FJölnir fara í skyndisókn. Sendingin á Albert er ađeins og nálćgt Óskari sem grípur boltann.
Eyða Breyta
80. mín
Fjölnismenn spila sig í kringum vörn Hauka og Albert nćr skoti en Óskar ver.
Eyða Breyta
79. mín Jón Gísli Ström (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
75. mín
Ísak međ flott skot og Atli Gunnar međ en betri markvörslu!
Eyða Breyta
73. mín
Fjölnismenn í skyndisókn, tveir á einn varnarmann en Jóhann sendir ađeins of fast á Albert Brynjar og sókninn renur út í sandinn.
Eyða Breyta
72. mín
Vá. Haukar áttu ađ fá víti ţarna. Augljós hendi í teig Fjölnis.
Eyða Breyta
71. mín Eysteinn Ţorri Björgvinsson (Fjölnir) Rasmus Christiansen (Fjölnir)

Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Arnór Breki Ásţórsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín
Ísak nćr ţrususkoti á mark Fjölnis en samherjar hans ţvćlast fyrir.
Eyða Breyta
68. mín Kristófer Jónsson (Haukar) Aron Freyr Róbertsson (Haukar)

Eyða Breyta
65. mín SJÁLFSMARK! Ţorsteinn Örn Bernharđsson (Haukar)
Eftir horn Fjölnis, sit ţetta bara á einhvern ţangađ til ég skođa myndbandiđ, sorry Oliver.

Leiđrétt, var Ţorsteinn sýnist mér.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Rasmus Christiansen (Fjölnir)
Rasmum, Sigurpáll og Arnar Ađalgeirs fara allir í sama háa bolta og Rasmus rekur olnbogann í andlitiđ á Arnari.
Eyða Breyta
60. mín
Fjölnir eiga ađ vera međ fimm! Nákvćmlega eins og síđasta mark, Albert komin einn í gegn, skýtur en stöngin út. Ingibergur er tilbúin ađ slútta en í ţetta sinn er Ţorsteinn mćttur til baka og kćfir hćttuna.
Eyða Breyta
57. mín
Oliver reynir ađ sóla sig í gegnum vörn Fjölnis en er dćmdur brotlegur einhvernveginn. Ef ég vissi ekki betur héldi ég ađ ruđningur hefđi veriđ dćmdur.
Eyða Breyta
55. mín Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir) Elís Rafn Björnsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
53. mín
Fjölnisvörninn gerir vel ađ kćfa flotta sókn Hauka.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir), Stođsending: Albert Brynjar Ingason
Alltof einfalt hjá Fjölni!. Albert sleppur einn í gegn, nćr ađ leika á Ásgeir og skýtur, flott varsla hjá Óskar en Ingebergur er mćttur á réttan stađ og skorar.
Eyða Breyta
48. mín
Oliver međ flotta tćklingu.
Eyða Breyta
46. mín
Haukar fara beint í vćnlega sókn en dómari stoppar leikinn ţar sem Rasmus lág međ möguleg höfuđmeiđsli.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Haukar byrja međ boltann
Eyða Breyta
45. mín Dađi Snćr Ingason (Haukar) Sean De Silva (Haukar)
Ein breyting í hálfleik hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta er búin ađ vera stórfengleg skemmtun. 4 mörk fyrsta korteriđ, síđan komst smá taktur á leikinn. Haukar búnir ađ vera meira međ boltann og satt best ađ segja betri en ekki náđ ađ nýta sér aragrúa fćra. Fjölnismenn hinsvegar ađ fara alltof auđveldlega í gegnum miđju Hauka ţegar ţeir ná boltanum. Ég ţarf kaffi.
Eyða Breyta
44. mín
Löng sókn Hauka endar međ skoti Sean De Silva.
Eyða Breyta
41. mín
Aron dćmdur rangstćđur í teig Fjölnis.
Eyða Breyta
40. mín
Ţorsteinn vinnur skallaeinvígi viđ Elís í teig Hauka, heimamenn byggja upp nýja sókn.
Eyða Breyta
38. mín
Fjölnismenn taka sér góđa stund í horn, eru ađ reyna ađ drepa tempóiđ ađeins, Haukar keyra ţađ upp í hvert sinn sem ţeir ná boltanum.
Eyða Breyta
37. mín
Ţorsteinn međ ađra flotta fyrirgjöf, Atli Gunnar er ađ ná í hann en Aron kemst fyrir og flikkar ađeins í boltann, flott hugmynd en vantar nokkra sentímetra í mark.
Eyða Breyta
36. mín
Ţarna kom ţađ! Ţorsteinn međ geggjađa fyrirgjöf á Aron sem kassar boltann, en er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
33. mín
Búúúú! Heilar fimm mínútur liđnar frá síđasta fćri.
Eyða Breyta
29. mín
Kristófer Dan fćr örstutt tiltal frá dómara eftir tćklingu út á velli. Svo sem lítiđ ađ ţessar tćklingu (ef leikurinn vćri rugbý)
Eyða Breyta
28. mín
Albert Brynjar sleppur í gegn en dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
26. mín
Albert Brynjar međ geggjađa hćlsendingu á Ingiberg inn í teig Hauka, en síđarnefndi nćr ekki skoti.
Eyða Breyta
25. mín
Víti!? Haukar vilja víti ţegar Aron er togađur niđur í teignum, finnst ţeir hafa nokkuđ til síns máls.
Eyða Breyta
22. mín
Arnar Ađalgeirson í dauđafćri!!! Inn í markteig eftir horn, engin varnarmađur nálćgt og setur hann í utanverđa stöngina!
Eyða Breyta
20. mín
Aron kemst ađ endalínu en nćr gefur fyrirgjöfina full seint og varnarmenn Fjölnis skalla hann út.
Eyða Breyta
18. mín
Fjölnir taka stutt horn og senda út á Jóhann sem er einn fyrir utan teiginn, hann ţrumar en Aron lokar á hann og skotiđ hrekkur út.
Eyða Breyta
16. mín
Ísak međ skot viđ teigslínuna hjá Fjölni, fer af varnarmanni til Arons og Haukar halda áfram ađ sćkja.Hvergi nćrri hćttir
Eyða Breyta
15. mín
Haukar fá aukaspyrnu viđ teig Fjölnis, Sean De Silva skrúfar hann rétt yfir.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir)
Ţetta meira rugliđ! Haukar klúđra hreinsun eftir horn Ísak missir boltann til Ingibergs sem snuddar hann í vinkilinn fjćr! Allir inn á HaukaTV og finna markiđ! Ţetta var sturlađ skot!
Eyða Breyta
11. mín MARK! Arnar Ađalgeirsson (Haukar), Stođsending: Kristófer Dan Ţórđarson
JÁ OK! Kristófer tekur rosalegan sprett upp hćgri kantinn og setur boltann á Arnar sem tekur hann á kassan og afgreiđir boltann snyrtilega í netiđ! Geggjađ mark! Ţvílíkur leikur!
Eyða Breyta
10. mín
Sean De Silva dćmdur rangstćđur í ţríhyrning međ Aroni
Eyða Breyta
6. mín MARK! Arnór Breki Ásţórsson (Fjölnir)
Fjölnismenn sundurspila Hauka vörnina, Óskar ver mjög vel frá Ingibergi, en Arnór fyrstur í frákastiđ og skorar öruglega
Eyða Breyta
5. mín
Ásgeir Ţór kemst inn í sendingu milli hafsenta Hauka. Flott blokk
Eyða Breyta
4. mín

Eyða Breyta
4. mín
Albert Brynjar tekur gott hlaup upp vinstri kantinn og er međ Ingiberg lausan hćgra megin en nćr ekki sendingunni og Haukar ná boltanum
Eyða Breyta
3. mín MARK! Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Međ góđu skoti eftir horn, draumabyrjun hjá Fjölnismönnum
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir byrjar međ boltann og sćkja í átt ađ íţróttahúsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin rölta inn á völl, örfáar mínútur í ţetta
Eyða Breyta
Fyrir leik
Menn komnir út á völl ađ hita upp í blíđunni, vona ađ leikmenn hafi munađ eftir sólarvörninni ţví ţađ er bongó á Ásvöllum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ásmundur sér ekki ástćđu til ađ fikta međ ţađ sem virkar, óbreytt byrjunarliđ úr sigurleiknum á fram í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar gera ţrjár breytingar á liđinu sem tapađi fyrir Víking í síđustu umferđ. Sindri Ţór fór meiddur af velli í ţeim leik og er á bekknum í dag. Kristófer Dan og Ísak Jónsson koma inn fyrir Alexander Frey og Gunnlaug Fannar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar eru eins og er í níunda sćti međ ellefu stig og svo er ţrjú liđ á tíu punktum fyrir neđan ţá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnismenn tróna sem stendur á toppi deildarinnar en ţađ er stutt í nćstu liđ. Grótta er ađeins tveim stigum á eftir í öđru sćti og Ţór međ einu minna stig en Grótta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginnn og velkominn á Ásvelli ţar sem Haukar taka á móti toppliđi Fjölnis í ţrettándu umferđ Inkasso deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
7. Ingibergur Kort Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
14. Albert Brynjar Ingason
23. Rasmus Christiansen ('71)
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
30. Elís Rafn Björnsson ('55)
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('79)

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
9. Jón Gísli Ström ('79)
16. Orri Ţórhallsson
17. Valdimar Ingi Jónsson ('55)
32. Kristófer Óskar Óskarsson
33. Ísak Atli Kristjánsson
33. Eysteinn Ţorri Björgvinsson ('71)

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('62)
Arnór Breki Ásţórsson ('69)

Rauð spjöld: