Greifavöllurinn
sunnudagur 21. júlí 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Ágćtis ađstćđur. Skýjađ og sćmilega hlýtt.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1004 manns
Mađur leiksins: Almarr Ormarsson
KA 1 - 1 ÍA
0-1 Viktor Jónsson ('11)
1-1 Almarr Ormarsson ('58)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Hallgrímur Jónasson
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar ('85)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('71)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
17. Ýmir Már Geirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('59)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Ívar Örn Árnason ('59)
14. Andri Fannar Stefánsson ('85)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('71)
28. Sćţór Olgeirsson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Petar Ivancic
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson

Gul spjöld:
Elfar Árni Ađalsteinsson ('22)
Hallgrímur Jónasson ('43)
Ýmir Már Geirsson ('62)
Brynjar Ingi Bjarnason ('63)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
Ýmir Már reynir bara skot úr hornspyrnunni en Árni Snćr sér viđ honum. Ţá flautar Erlendur Eiríksson til leiksloka. 1-1 jafntefli stađreynd.

Viđtöl og skýrsla koma síđar.
Eyða Breyta
90. mín
Nökkvi međ skot í varnarmann og framhjá. Síđasta spyrna leiksins.
Eyða Breyta
90. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín
Bjarki Steinn međ skot fyrir utan teig sem ađ Aron nćr ekki ađ halda en sem betur fer fyrir KA er Ýmir á undan Gonzalo í boltann.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Hörđur Ingi Gunnarsson (ÍA)
Stöđvar Elfar sem ađ er ađ hlaupa í skyndisókn.
Eyða Breyta
86. mín
Ívar Örn međ langt innkast sem ađ Nökkvi flikkar aftur fyrir sig en ţađ fer beint í fangiđ á Árna.
Eyða Breyta
85. mín Andri Fannar Stefánsson (KA) Iosu Villar (KA)
Iosu búinn ađ vera nokkuđ solid bara.
Eyða Breyta
82. mín
Spyrnan er of nálćgt Árna Snć sem ađ nćr ađ kýla boltann í burtu. Hinum meginn geysist Tryggvi upp og á sendingu út á Bjarka Stein en Hrannar kemst fyrir skot hans.
Eyða Breyta
82. mín
KA menn fá hornspyrnu sem ađ Hallgrímur Mar ćtlar ađ taka.
Eyða Breyta
80. mín
Nafnanir Hallgrímur Mar og Hallgrímur Jónasson međ frábćrt ţríhyrningsspil sem endar međ fyrirgjöf ţess fyrrnefnda en enginn KA mađur nćr til boltans.
Eyða Breyta
78. mín Bjarki Steinn Bjarkason (ÍA) Stefán Teitur Ţórđarson (ÍA)
Síđasta skipting Skagamanna. Stefán Teitur búinn ađ vera fínn í dag.
Eyða Breyta
77. mín
Ívar Örn međ langt innkast sem ađ Elfar skallar út á Almarr en varnarmenn Skagans komast fyrir skot hans.
Eyða Breyta
71. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Ásgeir ekki ennţá tilbúinn í 90 mínútur.
Eyða Breyta
70. mín
Ásgeir geysist hér upp völlinn og reynir skot međ vinstri en ţađ er laust og beint á Árna Snć í markinu. Ţetta er ţađ síđasta sem ađ Ásgeir gerir í dag.
Eyða Breyta
69. mín Gonzalo Zamorano (ÍA) Viktor Jónsson (ÍA)
Markaskorari Skagamanna haltrar hér útaf.
Eyða Breyta
67. mín Arnór Snćr Guđmundsson (ÍA) Einar Logi Einarsson (ÍA)
Fyrsta breyting ÍA í leiknum.
Eyða Breyta
66. mín
Aukaspyrnan er beint á kollinn á Ívari sem ađ skallar yfir.
Eyða Breyta
66. mín
Elfar fer hér illa međ Einar Loga út á kanti og vinnur aukaspyrnu.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Heldur í Viktor Jóns. Áttunda spjaldiđ.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Ýmir Már Geirsson (KA)
Full seinn í Jón Gísla ţarna. Sjöunda spjaldiđ í dag.
Eyða Breyta
59. mín Ívar Örn Árnason (KA) Torfi Tímoteus Gunnarsson (KA)
Torfi ekki búinn ađ eiga sinn besta dag. Ívar Örn kemur inn í sínum fyrsta leik međ KA í sumar.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Almarr Ormarsson (KA)
UPPÚR ENGU JAFNA KA MENN!!!!!

Almarr fćr boltann á miđjum vellinum og fer illa međ Stefán Teit áđur en ađ hann skýtur framhjá Árna Snć í markinu.
Eyða Breyta
56. mín
KA menn međ ágćtis spil hérna viđ vítateig Skagamanna sem ađ endar međ fyrirgjöf Almarrs en hún er beint í fangiđ á Árna Snć.
Eyða Breyta
50. mín
Hallgrímur Mar međ fína tilraun eftir ađ hafa fengiđ boltann frá Elfari Árna en skot hans er framhjá markinu.
Eyða Breyta
49. mín
HVAĐ VAR Í GANGI ŢARNA!?!?

Stefán Teitur tekur langt innkast inná teig KA manna ţar sem ađ verđur klafs. Ţađ endar međ ţví ađ Aron Dagur dettur einhvernveginn á boltann sem ađ er sentímetrum frá ţví ađ vera fyrir innan.
Eyða Breyta
47. mín
Árni Snćr stekkur hćst í teignum og grípur boltann. Hann er fljótur ađ koma boltanum út og Tryggvi á tilraun í varnarmann og framhjá. Horn hinum megin sem ađ KA menn koma frá.
Eyða Breyta
46. mín
Ásgeir skýtur hér í varnarmann og útaf. KA fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Ţá er leikurinn hafinn ađ nýju. KA menn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar er Erlendur Eiríks til hálfleiks. Leikurinn veriđ bara nokkuđ líflegur en Skagamenn leiđa verđskuldađ.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Óttar Bjarni Guđmundsson (ÍA)
Brýtur á Ásgeiri sem ađ er viđ ţađ ađ sleppa í gegn. Hárrétt.
Eyða Breyta
44. mín
Hrannar međ flottan bolta á bróđir sinn inná teiginn ţar sem ađ hann fellur viđ og KA menn vilja fá vítaspyrnu. Erlendur er hins vegar ekki sammála.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Hallgrímur Jónasson (KA)
Brýtur á Tryggva sem ađ er viđ ţađ ađ sleppa í gegn. Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
38. mín
Hrannar međ flotta fyrirgjöf sem ađ Ásgeir flikkar aftur fyrir sig en Árni Snćr er vel á verđi og blakar boltanum í horn. Ekkert verđur úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Marcus Johansson (ÍA)
Lendir í samstuđi viđ Torfa og er vćgast sagt mjög ósáttur viđ ţetta spjald. Torfi liggur eftir á vellinum.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Arnar Már Guđjónsson (ÍA)
Stoppar Hallgrím Mar sem ađ er ađ fara í hrađa sókn. Hallgrímur er ekki ánćgđur međ hann og stjakar ađeins viđ honum.
Eyða Breyta
31. mín
ŢVÍLÍKT DAUĐAFĆRI!!!!!!!

Jón Gísli međ draumabolta innfyrir vörn KA manna sem ađ Tryggvi Hrafn tekur vel á móti og fer framhjá Aroni en svo rúllar hann boltanum framhjá. Algjört dauđafćri.
Eyða Breyta
28. mín
Almarr reynir hér stungusendingu á Hrannar en hún er of löng og fer aftur fyrir endamörk. KA menn ađeins meira međ boltann núna en ná engan vegin ađ skapa sér opin fćri.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Albert Hafsteinsson (ÍA)
Alltof seinn inní Ými Má.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Ţriđja brot Elfars sem ađ fćr réttilega gult.
Eyða Breyta
21. mín
Hallgrímur Jónasson skallar hér fyrirgjöf frá sem ađ Albert Hafsteins tekur á lofti fyrir utan teig en skotiđ er framhjá. Skagamenn líklegri til ađ bćta viđ en KA ađ jafna.
Eyða Breyta
15. mín
Ţađ fer ekki betur en svo ađ Skagamenn geysast uppí skyndisókn eftir hornspyrnuna. Tryggvi Hrafn stingur hér Almarr af en Torfi er síđan mćttur og bjargar KA ţarna.
Eyða Breyta
14. mín
Boltinn berst hér á Hallgrím Mar sem ađ reynir skot en ţađ fer í varnarmann og yfir. KA á hornspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Viktor Jónsson (ÍA), Stođsending: Stefán Teitur Ţórđarson
SKAGAMENN KOMNIR YFIR!!!!!!!!

Stefán Teitur tekur hér aukaspyrnu inná teiginn ţar sem ađ Viktor er einn á auđum sjó og stangar boltann í netiđ. Ekki góđur varnarleikur hjá KA ţarna.
Eyða Breyta
8. mín
Ásgeir nćr ađ tćkla boltann inná Elfar sem ađ er kominn í gegn en hann er flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
7. mín
Tryggvi skýtur í átt ađ markinu en boltinn fer í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
6. mín
Almarr er hér dćmdur brotlegur rétt fyrir utan teig. Tryggvi Hrafn ćtlar ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
5. mín
Torfi međ frábćra sendingu innfyrir á Ásgeir sem ađ er kominn einn á móti Árna Snć sem ađ lokar vel fyrir skotiđ. Fjörug byrjun á leiknum.
Eyða Breyta
4. mín
Hörđur Ingi reynir hér skot fyrir utan teig sem ađ Aron á í bölvuđu basli međ en varnarmenn KA ná ađ koma boltanum frá ađ lokum.
Eyða Breyta
2. mín
Jón Gísli Eyland kemst hér inní sendingu Iosu og á hćttulega sendingu ćtlađa Tryggva en Aron Dagur er fljótur úr markinu og hirđir boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá flautar Erlendur leikinn á. ÍA byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er fínt veđur til fótboltaiđkunnar á Akureyri í dag. Ţađ er skýjađ yfir vellinum en samt alveg temmilega hlýtt. Gćti dropađ ađeins ţegar ađ líđur á leikinn. Tíu mínútur í ađ ţessi hörkuleikur verđi flautađur á.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru byrjunarliđin klár. Iosu Villar, sem ađ samdi viđ KA á dögunum kemur beint inní byrjunarliđiđ en hann á ađ fylla skarđiđ sem ađ Daníel Hafsteinsson skilur eftir sig. Daníel var seldur til Helsingborg í sćnsku úrvalsdeildinni á dögunum. Ţá kemur Aron Dagur Birnuson aftur í mark KA-manna en hann hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli.

Skagamenn gera eina breytingu á liđi sínu frá síđasta leik gegn Grindavík. Gonzalo Zamorano kemur út í stađ Stefáns Teits Ţórđarsonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá hafa KA menn einnig kallađ varnarmanninn Ívar Örn Árnason til baka úr láni frá Víking Ólafsvík. Mikil meiđsli hafa hrjáđ varnarmenn KA á ţessu tímabili og gott fyrir ţá ađ fá Ívar til baka sem ađ hefur spilađ vel međ Víking Ó. í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ hafa orđiđ örlitlar breytingar á leikmannahópi KA frá síđustu umferđ ţegar ađ ţeir töpuđu 2-1 gegn HK. Daníel Hafsteinsson hefur veriđ seldur til Helsingborg sem ađ spilar í sćnsku úrvalsdeildinni. Daníel hefur spilađ lykilhlutverk inná miđjunni hjá KA undanfarin tvö tímabil. KA-menn voru ekki lengi ađ fylla skarđ hans en núna í vikunni sömdu ţeir viđ hinn 32 ára gamla Iosu Villar. Villar er Spánverji sem ađ hefur spilađ allan sinn feril í spćnsku C-deildinni, núna síđast međ Ibiza.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust í fyrstu umferđ sumarsins en ţá fóru Skagamenn međ 3-1 sigur af hólmi. Tryggvi Hrafn Haraldsson skorađi tvö mörk fyrir Skagamenn og Viktor Jónsson skorađi eitt. Hallgrímur Mar Steingrímsson skorađi mark KA manna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í KA sitja í 11.sćti deildarinnar međ 12 stig á međan ađ Skagamenn eru í 3.sćti međ 21 stig. Ţetta er eitthvađ sem ađ fáir hefđu spáđ fyrir mót.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jú komiđi sćl og blessuđ og veriđi hjartanlega velkomin í ţessa beinu textalýsingu á leik KA og ÍA í Pepsi Max-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guđjónsson
0. Einar Logi Einarsson ('67)
2. Hörđur Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guđmundsson
6. Albert Hafsteinsson
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
9. Viktor Jónsson ('69)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
18. Stefán Teitur Ţórđarson ('78)
93. Marcus Johansson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
8. Hallur Flosason
17. Gonzalo Zamorano ('69)
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('78)
22. Steinar Ţorsteinsson

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Arnór Snćr Guđmundsson (Ţ)
Hlini Baldursson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Daníel Ţór Heimisson
Sigurđur Jónsson
Kjartan Guđbrandsson

Gul spjöld:
Albert Hafsteinsson ('23)
Arnar Már Guđjónsson ('33)
Marcus Johansson ('34)
Óttar Bjarni Guđmundsson ('45)
Hörđur Ingi Gunnarsson ('88)

Rauð spjöld: