Würth völlurinn
sunnudagur 28. júlí 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Kristinn Jónsson
Fylkir 1 - 4 KR
0-1 Pablo Punyed ('5)
0-2 Arnţór Ingi Kristinsson ('35)
0-3 Kristinn Jónsson ('39)
1-3 Orri Sveinn Stefánsson ('66)
1-4 Tobias Thomsen ('90)
Byrjunarlið:
32. Stefán Logi Magnússon (m)
0. Ólafur Ingi Skúlason
2. Ásgeir Eyţórsson
6. Sam Hewson
7. Dađi Ólafsson ('21)
10. Andrés Már Jóhannesson ('83)
11. Valdimar Ţór Ingimundarson
20. Geoffrey Castillion
21. Kolbeinn Birgir Finnsson
23. Ari Leifsson ('55)
28. Helgi Valur Daníelsson (f)

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
5. Orri Sveinn Stefánsson ('21)
8. Emil Ásmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('55)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('83)
22. Leonard Sigurđsson
22. Birkir Eyţórsson

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Óđinn Svansson
Halldór Steinsson
Rúnar Pálmarsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Dađi Ólafsson ('9)
Geoffrey Castillion ('15)
Ólafur Ingi Skúlason ('45)
Orri Sveinn Stefánsson ('61)
Kolbeinn Birgir Finnsson ('68)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ. KR vinna öruggan sigur á Fylki.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Tobias Thomsen (KR), Stođsending: Óskar Örn Hauksson
KR er ađ klára ţetta endanlega! Gott skot hjá Tobias í bláhorniđ!
Eyða Breyta
90. mín
Lítiđ um fćri ţessa stundina. KR er ađ sigla ţessu heim.
Eyða Breyta
84. mín Ćgir Jarl Jónasson (KR) Atli Sigurjónsson (KR)

Eyða Breyta
83. mín Arnór Gauti Ragnarsson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
79. mín
Valdimar međ flottan snúning og nćr góđu skoti sem Beitir ver í horn.
Eyða Breyta
77. mín
Óskar Örn fćr skiptingu yfir frá Atla. Tekur vel viđ boltanum og á svo skot vel yfir.
Eyða Breyta
77. mín
Ţetta var rosalega slöpp spyrna hjá Castillion. Ţađ er mikiđ líf í Fylki ţessa stundina.
Eyða Breyta
76. mín
Ţetta er rosalega gott fćri. Sýnist Castillion ćtla taka ţetta.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Arnţór Ingi Kristinsson (KR)
Tekur Hewson niđur rétt fyrir utan teig KR.
Eyða Breyta
71. mín
Hewson međ geggjađ skot af rúmlega 30 m. og Beitir ver vel í horn!

Hornspyrnan er léleg og ţađ verđur ekkert úr henni.
Eyða Breyta
69. mín
Rosaleg barátta inn í teig KR! Orri á skot sem Arnór vel nánast á línu. Boltinn berst út og Fylkir setja fyrirgjöf inn í pakkann. Castillion tekur viđ boltanum og er ađ undirbúa skot ţegar hann er tekinn niđur. Ţetta leit út fyrir ađ vera brot en Erlendur dćmir ekki víti.
Eyða Breyta
69. mín
Kolbeinn tekur hornspyrnu fyrir Fylki.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Kolbeinn Birgir Finnsson (Fylkir)

Eyða Breyta
66. mín MARK! Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir), Stođsending: Hákon Ingi Jónsson
FYLKIR BÚNIR AĐ SKORA!

Orri skallar hér fyrirgjöf frá Hákoni á markiđ. Beitir virtist ćtla ađ grípa boltann en missir hann inn.
Eyða Breyta
63. mín
KR-ingar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)

Eyða Breyta
59. mín
Kolbeinn undirbýr hér aukaspyrnu rétt fyrir utan teig KR.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Arnór Sveinn Ađalsteinsson (KR)

Eyða Breyta
58. mín
Óskar Örn fćr boltann fyrir utan teig. Tekur skćri og fer á vinstri löppina en skotiđ fer í varnamann og ţví engin kraftur í ţessu.
Eyða Breyta
57. mín
Fylkir fá hér hornspyrnu.
Eyða Breyta
55. mín Hákon Ingi Jónsson (Fylkir) Ari Leifsson (Fylkir)

Eyða Breyta
53. mín Finnur Orri Margeirsson (KR) Kennie Chopart (KR)

Eyða Breyta
53. mín
Óskar í fínu fćri eftir skalla frá Tobias sem fór hátt upp í loftiđ. Setur boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
49. mín
Fylkir fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
47. mín
Skúli međ skalla eftir hornspyrnu frá Atla. Stefán Logi vel á verđi og ver ţetta frábćrlega. Fylkismenn fá svo aukaspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín Skúli Jón Friđgeirsson (KR) Pálmi Rafn Pálmason (KR)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugur hálfleikur ađ baki. KR hafa veriđ beinskeyttir og nýtt sín fćri afar vel. Fylkir ekki skapađ mikiđ en náđ ágćtis spili inn á milli. Mikill hiti í mönnum og hafa sex spjöld fariđ á loft nú ţegar. Vonandi fáum viđ skemmtilegan seinni hálfleik .
Eyða Breyta
45. mín
KR-ingar fá hér hornspyrnu.
Eyða Breyta
45. mín
Eins og komiđ hefur fram ţá er mikill hiti í leiknum. Ekki veriđ fallegur fótboltaleikur hingađ til. KR hafa fengiđ 3 fćri og skorađ úr ţeim öllum. Mikiđ um brot og vafaatriđi í ţessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Pablo Punyed (KR)

Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Ólafur Ingi Skúlason (Fylkir)

Eyða Breyta
39. mín MARK! Kristinn Jónsson (KR), Stođsending: Óskar Örn Hauksson
KR ERU AĐ KLÁRA ŢETTA HÉRNA Í FYRRI HÁLFLEIK!

Atli Sigurjóns vinnur boltann og KR bruna upp í skyndisókn. Óskar Örn setur Kidda í gegn eftir gott utan á hlaup og Kiddi hótar fyrirgjöfinni en Stefán Logi er illa stađsettur og Kiddi nýtti sér ţađ. Setur boltann á nćrstöngina og boltinn lekur inn. Ţetta leit ekki vel út hjá Stefáni í marki Fylkis.
Eyða Breyta
38. mín
Ólafur Ingi er sparkađur niđur af Pálma og Fylkir fćr hér aukaspyrnu á hćgri kantinum.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Arnţór Ingi Kristinsson (KR), Stođsending: Pablo Punyed
KR SKORA AFTUR!

Pablo tekur aukaspyrnu út á kantinum og spyrnir boltanum fyrir. Arnţór Ingi flikkar boltanum skemmtilega í fjćrhorniđ og Stefán Logi horfir bara á boltann. Vel gert hjá Arnţóri.
Eyða Breyta
34. mín
Chopart lúmskur ţarna og tekur skotiđ ţegar allir bjuggust viđ fyrirgjöf. Boltinn fór rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
33. mín
Kolbeinn brotlegur og KR fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
30. mín
Óskar Örn vinnur boltann og finnur Tobias í gegn. Tobias er kominn í góđa stöđu en búiđ ađ dćma rangstöđu. Sýndist ţetta vera réttur dómur.
Eyða Breyta
27. mín
Ásgeir Eyţórs kemur á ferđinni og stangar hornspyrnu Hewson framhjá. Hann stökk ansi hátt ţarna!
Eyða Breyta
21. mín Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir) Dađi Ólafsson (Fylkir)
Dađi getur ekki haldiđ leik áfram. Inn kemur Orri Sveinn.
Eyða Breyta
21. mín
Ólafur Ingi fer upp í skallaeinvígi viđ Pálma sem liggur eftir á vellinum. Erlingur dćmir brot en Ólafur sleppur viđ spjald.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Tobias Thomsen (KR)
Mikill hiti í ţessu ţessa stundina. Tobias alltof seinn í Ara ţarna.
Eyða Breyta
15. mín
Mikil barátta í teig KR ţar sem Beitir ver vel frá Castillion og Kiddi Jóns bjargar svo nánast á marklínu frá Kolbeini. Ţeir Beitir og Castillion fá svo sithvort gula spjaldiđ eftir nokkur vel valin orđ.
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Geoffrey Castillion (Fylkir)

Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Beitir Ólafsson (KR)

Eyða Breyta
13. mín
Fylkir fá hér aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
9. mín Gult spjald: Dađi Ólafsson (Fylkir)
Ađeins of seinn í Chopart.
Eyða Breyta
7. mín
Atli Sigurjóns og Dađi Ólafs liggja hér á vellinum. Vonandi er ţetta ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Pablo Punyed (KR), Stođsending: Kristinn Jónsson
ŢAĐ ER KOMIĐ MARK Í ŢETTA!

Ţetta var rosalega auđvelt fyrir KR. Fá innkast og eftir smá samspil á kantinum er Kiddi Jóns kominn í góđu stöđu í teignum og finnur Pablo sem kemur á ferđinni. Pablo gat ekki klúđrađ ţessu og leggur boltann snyrtlega í horniđ. 0-1 fyrir KR!
Eyða Breyta
4. mín
Helgi Valur í ţröngu fćri eftir sendingu frá Hewson. Skotiđ vel yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt út ađ hita. Ađstćđur hér í Árbćnum eru flottar og veđriđ gott. Létt rigning og má ţví búast viđ hröđum leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar.

KR gerir eina breytingu frá síđasta leik. Skúli Jón sest á bekkinn og inn fyrir hann kemur Finnur Tómas.

Fylkismenn gera einnig eina breytingu frá síđasta leik. Ragnar Bragi er utan hóps og inn í liđiđ kemur Helgi Valur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur ţessara liđa í sumar endađi međ 1-1 jafntefli í vesturbćnum.

Í síđustu umferđ gerđu Fylkismenn góđa ferđ til Vestmannaeyja og unnu ţar 0-3 sigur gegn ÍBV. KR fékk Stjörnuna í heimsókn í síđustu umferđ og endađi leikurinn međ 2-2 jafntefli.

Fyrir leikinn í kvöld eru KR á toppnum međ 30 stig en Fylkir sitja í 6.sćti og hafa náđ í 19 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin á beina textalýsingu frá leik Fylkis og KR í 14.umferđ Pepsi Max deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
7. Tobias Thomsen
10. Pálmi Rafn Pálmason ('46)
11. Kennie Chopart ('53)
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson ('84)
25. Finnur Tómas Pálmason

Varamenn:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson ('46)
8. Finnur Orri Margeirsson ('53)
9. Björgvin Stefánsson
14. Ćgir Jarl Jónasson ('84)
17. Alex Freyr Hilmarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Jón Hafsteinn Hannesson
Friđgeir Bergsteinsson
Valgeir Viđarsson

Gul spjöld:
Beitir Ólafsson ('15)
Tobias Thomsen ('17)
Pablo Punyed ('45)
Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('59)
Arnţór Ingi Kristinsson ('75)

Rauð spjöld: