Kópavogsvöllur
þriðjudagur 30. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Steinar Stephensen
Maður leiksins: Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ( Augnablik )
Augnablik 0 - 0 ÍR
Byrjunarlið:
1. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Valdís Björg Sigurbjörnsdóttir
4. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
5. Elín Helena Karlsdóttir ('90)
7. Sandra Sif Magnúsdóttir ('80)
8. Ragna Björg Einarsdóttir
14. Hildur María Jónasdóttir
15. Fanney Einarsdóttir ('61)
17. Birta Birgisdóttir ('61)
21. Þórdís Katla Sigurðardóttir
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir ('80)

Varamenn:
12. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
6. Hugrún Helgadóttir
10. Brynja Sævarsdóttir ('61)
11. Ísafold Þórhallsdóttir ('80)
16. Birna Kristín Björnsdóttir ('61)
28. Eydís Helgadóttir ('80)

Liðstjórn:
Rebekka Ágústsdóttir
Guðjón Gunnarsson (Þ)
Ragna Björg Kristjánsdóttir
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
90. mín Leik lokið!
Leik lokið!
ÍR nælir sér í fyrsta stig sumarsins!
Skýrsla og viðtöl í vinnslu.
Eyða Breyta
90. mín
ÍR með flotta barátta hér undir lokin.
Eyða Breyta
90. mín Rebekka Ágústsdóttir (Augnablik) Elín Helena Karlsdóttir (Augnablik)
Elín Helena búin að vera virkilega öflug í þessum leik!
Eyða Breyta
87. mín
Augnablik reynir og reynir hérna á síðustu mínútunum að setja boltann í markið.
Eyða Breyta
81. mín Elísabet Lilja Ísleifsdóttir (ÍR) Álfheiður Bjarnadóttir (ÍR)

Eyða Breyta
80. mín Ísafold Þórhallsdóttir (Augnablik) Hildur Lilja Ágústsdóttir (Augnablik)

Eyða Breyta
80. mín Eydís Helgadóttir (Augnablik) Sandra Sif Magnúsdóttir (Augnablik)

Eyða Breyta
78. mín
Úff
Eva Ýr virðist hafa verið með boltanum í höndunum þegar Augnabliks leikmaður hleypur í hana og boltinn er í lausu lofti. Eva nær hinsvegar til boltans á endanum og hættan lítil.
Eyða Breyta
72. mín
Boltinn ætlar bara ekki inn!
Flott spil Augnabliks fyrir utan vítateig ÍR sem endar með að Kristjana fær hann á hægri kantinum og fer framhjá einum varnamanni ÍR. Skotið fer hinsvegar í varnarmann ÍR og Augnablik fékk horn sem varð ekkert úr.
Eyða Breyta
63. mín Alísa Rakel Abrahamsdóttir (ÍR) Helga Dagný Bjarnadóttir (ÍR)
Önnur skipting ÍR.
Eyða Breyta
61. mín Brynja Sævarsdóttir (Augnablik) Fanney Einarsdóttir (Augnablik)

Eyða Breyta
61. mín Birna Kristín Björnsdóttir (Augnablik) Birta Birgisdóttir (Augnablik)
Fyrsta skipting Augnabliks.
Eyða Breyta
59. mín
Kristjana á góðan sprett upp kantinn þar sem Anna Bára brýtur á henni.
Augnablik fær aukaspyrnu bókstaflega á vítateigs línunni. Það varð þó ekkert úr henni og ÍR nær að koma hættunni frá.
Eyða Breyta
57. mín
Hildur María reynir fyrirgjöf fyrir mark ÍR en endar með að fara yfir markið og út af.

Eyða Breyta
52. mín
Þarna hefði getað komið mark!
Kristjana á frábæra fyrirgjöf inn að vítateig ÍR sem mér sýnist efnar á Fanney sem skallar hann framhjá.
Eyða Breyta
51. mín
Lítið að gerast hér í upphafi síðari hálfleik. Hildur Lilja reynir skot sem fer langt yfir.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn er farinn aftur af stað!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Augnablik mun meira með boltan og spilið á miðjunni er þeirra. Þær leggja mikið upp að fara upp kantana og koma boltanum inn í vítateig ÍR. Þær hafa hinsvegar ekki verið að nýta þau færi sem að þær skapa sér.
ÍR er í meira basli að færa liðið allt fram á völlinn þegar þær eru að sækja og vonandi breytist það hér í seinni hálfleik og við fáum mörk í þennan leik.

Eyða Breyta
44. mín
ÍR setur stungu inn fyrir línu Augnabliks sem er hátt upp á vellinum.
Varnamenn Augnabliks brjóta hinsvegar á Sigríði og ÍR fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.
Frábær spyrna hjá ÍR stelpum sem klárlega hefði mátt nýta betur með mun ákveðnari hlaupum inn á markteig.
Eyða Breyta
42. mín
Hildur Lilja með skot að marki sem Eva Ýr tekur og kemur boltanum strax í leik.
Eyða Breyta
36. mín
Kristjana gerir vel og keyrir upp hægri kantinn eins og svo oft áður í þessum leik. Hún finnur Birtu inn í teig sem hittir ekki boltan!!
Eyða Breyta
28. mín
Mikið klafs inn í teig ÍR og mér sýndist Eva Ýr verja boltann frá Birtu sem átti skot að markinu og ÍR hreinsar svo boltan í burtu.
Eyða Breyta
26. mín
Fanney gerir vel og rekur boltan upp að endalínu ÍR þar sem Þórdís Katla fær boltan inn í teiginn og setur hann rétt framhjá!
Eyða Breyta
24. mín
Augnablik fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig á hægri kantinum. Klafs inn í teig endar með því að ÍR kemur hættunni frá. Frábær spyrna sem hefði mátt nýta betur!
Eyða Breyta
16. mín
Hildur Lilja reynir skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
ÍR fá aukaspyrnu fyrir utan teig Augnabliks. Telma grípur hinsvegar boltann og kemur honum strax í leik.
Eyða Breyta
11. mín Marta Quental (ÍR) Guðrún Ósk Tryggvadóttir (ÍR)
ÍR gerir sína fyrstu breytingu. Hlýtur að vera eitthver meiðsli sem eru að angra Guðrúnu.
Eyða Breyta
8. mín
Sandra Sif reynir skot utan að velli. Boltinn hinsvegar fer yfir markið.
Eyða Breyta
7. mín
Dauðafæri !!!
Birta fékk boltan inn í vítateig eftir flott spil hjá Augnablik upp hægri kantinn. Hún tekur hann í fyrsta í loftinu og hann fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
7. mín
Brynja Dögg reynir fyrirgjöf inn í teig sem Telma grípur og kemur boltanum strax í leik.
Eyða Breyta
1. mín
Fyrsta sókn leiksins kemur hér strax á innan við mínútu. Flott upp spil hjá Augnablik sem endar með skoti frá Þórdísi Kötlu rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ÍR byrjar með boltan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er í annað skipti sem að þessi lið mætast í sumar.
Fyrri leikur liðanna átti sér stað í annari umferð þann 19.maí og lauk honum með 2-0 sigri Augnabliks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir að mótið er rúmlega hálfnað stendur Augnablik í 6.sæti með 13 stig. Aftur á móti er ÍR á botninum og hefur ekki unnið leik í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Kópavogsvelli.

Hér fer fram Leikur Augnabliks og ÍR í 11.umferð Inkasso deild kvenna og byrjar hann kl.19:15.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
0. Bjarkey Líf Halldórsdóttir
0. Guðrún Ósk Tryggvadóttir ('11)
0. Helga Dagný Bjarnadóttir ('63)
5. Álfheiður Bjarnadóttir ('81)
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
10. Sigrún Erla Lárusdóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir (f)
16. Anna Bára Másdóttir
19. Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
23. Linda Eshun

Varamenn:
2. Elísabet Lilja Ísleifsdóttir ('81)
3. Irma Gunnþórsdóttir
6. Sara Rós Sveinsdóttir
8. Auður Sólrún Ólafsdóttir
20. Alísa Rakel Abrahamsdóttir ('63)
22. Hekla Dís Kristinsdóttir
27. Marta Quental ('11)

Liðstjórn:
Sigurður Þ Sigurþórsson (Þ)
Felix Exequiel Woelflin
Ásgeir Þór Eiríksson
Tara Kristín Kjartansdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: