Eimskipsvöllurinn
ţriđjudagur 30. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Rafael Victor
Ţróttur R. 4 - 2 Haukar
1-0 Dađi Bergsson ('1)
2-0 Rafael Victor ('2)
2-1 Guđmundur Már Jónasson ('8)
2-2 Sean De Silva ('13)
3-2 Rafael Victor ('26)
4-2 Rafael Victor ('41, víti)
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson
0. Árni Ţór Jakobsson
2. Sindri Scheving
7. Dađi Bergsson
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson ('78)
14. Lárus Björnsson ('55)
23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('87)
33. Hafţór Pétursson (f)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
5. Arian Ari Morina
6. Birkir Ţór Guđmundsson ('87)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('55)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('78)
21. Róbert Hauksson
25. Archie Nkumu

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Ants Stern
Magnús Stefánsson

Gul spjöld:
Lárus Björnsson ('21)
Hafţór Pétursson ('81)
Rafael Victor ('83)

Rauð spjöld:
@BaldvinPalsson Baldvin Pálsson
90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ hérna á Eimskips vellinum og lokastađan 4-2 fyrir heimamönnum

Stórskemmtilegur fyrri hálfleikur ţar sem Rafael setti ţrennu en dalađi mikiđ í ţeim seinni sem einkendist mikiđ af hćgu tempói og spili
Eyða Breyta
90. mín
Rafael međ afar skemmtilega takta og heldur á lofti á milli varnarmanna Hauka
Eyða Breyta
90. mín
Ţróttarar virđast líklegri til ţess ađ setja eitt í viđbót
Eyða Breyta
90. mín
Arnar Darri grípur ţennan bolta örugglega
Eyða Breyta
90. mín
Nú rífa ţeir sig ađeins í gang og Aron Freyr nćlir í hornspyrnu
Eyða Breyta
90. mín
Haukar eru ekkert ađ sćkja hérna á lokamínútunum
Eyða Breyta
89. mín
Rafael gerir rosalega vel og kemur sér í gott fćri en skotiđ fer í varnarmann og svo í hendurnar á Sindra Ţór
Eyða Breyta
87. mín Birkir Ţór Guđmundsson (Ţróttur R.) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Ţróttur R.)
Seinasta skipting Ţróttara
Eyða Breyta
86. mín
Dađi Snćr skallar ţennan framhjá
Eyða Breyta
86. mín
Haukar fá hérna hornspyrnu
Eyða Breyta
85. mín
Engin almennileg fćri ađ skapast
Eyða Breyta
84. mín
Dómarinn er orđinn spjaldaglađur hérna í lokinn
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Dađi Snćr Ingason (Haukar)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Rafael Victor (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
83. mín
Ţróttarar eru mjög góđir í ađ halda boltanum og hafa veriđ ţađ allan leikinn
Eyða Breyta
82. mín
Sean tekur aukaspyrnuna og sendir inn í teig en Ţróttarar skalla burt
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Hafţór Pétursson (Ţróttur R.)
Hafţór fćr gult spjald fyrir bakhrindingu
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Haukar)
Gunnlaugur fćr gult spjald fyrir tćklingu sem stoppađi hrađa sókn Ţróttara
Eyða Breyta
78. mín Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.) Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
78. mín
Haukar gefa ađeins í og koma sér fram

Reyna skotiđ en varnarmenn Ţróttar eru vel stađsettir
Eyða Breyta
77. mín
Aron brotlegur á miđjunni eftir bakhrindingu
Eyða Breyta
76. mín
Lítiđ ađ gerast
Eyða Breyta
73. mín
Ţróttarar hlaupa hratt upp völlinn og Aron Ţórđur međ skot rétt framhjá
Eyða Breyta
72. mín Sigurjón Már Markússon (Haukar) Kristófer Dan Ţórđarson (Haukar)

Eyða Breyta
72. mín
Nú hlaupa Ţróttarar upp kantinn en boltinn endar út af

Markspyrna dćmd en alltaf horn ađ mínu mati
Eyða Breyta
71. mín
Ţeir koma boltanum inn í teig en Ţróttarar ráđa vel viđ ţađ
Eyða Breyta
70. mín
Leikurinn hefst aftur og Haukar eru ađ sćkja
Eyða Breyta
70. mín
Hafţór stígur út af og lćtur kíkja á sig
Eyða Breyta
69. mín
Dómarinn stoppar leikinn en Hafţór liggur niđri eftir höfuđhögg
Eyða Breyta
66. mín Dađi Snćr Ingason (Haukar) Guđmundur Már Jónasson (Haukar)
Haukar međ skiptingu
Eyða Breyta
64. mín
Ţróttar hlaupa upp hćgri kantinn og Guđmundur kemur boltanum inn í teig

Rafael reynir hjólhestaspyrnu en hittir boltann ekki
Eyða Breyta
63. mín
Lítiđ ađ gerast - boltinn flakkar á milli liđa en engin hćtta skapast
Eyða Breyta
62. mín
Ekkert varđ úr henni
Eyða Breyta
62. mín
Ţróttur nćlir sér í hornspyrnu
Eyða Breyta
61. mín
"Hvađ er mađur ađ borga fyrir hérna?" er öskrađ úr stúkunni
Eyða Breyta
60. mín
Ţróttarar spila á milli sín í vörninni
Eyða Breyta
59. mín
Hrađinn í leiknum hefur dottiđ niđur og eru Ţróttarar bara ađ verja ţetta forskot
Eyða Breyta
57. mín
Haukamenn eru ađ sćkja meira eins og er og Ţróttarar ná ekki ađ ógna eins og í fyrri hálfleik
Eyða Breyta
55. mín Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Skipting hjá Ţrótti
Eyða Breyta
55. mín
Ekkert varđ úr ţeirri spyrnu
Eyða Breyta
54. mín
Hörđur Máni međ góđan bolta inn í teig Ţróttara en ţeir ná ađ hreinsa út í hornspyrnu
Eyða Breyta
53. mín
Núna eru Ţróttarar međ knöttinn og reyna ađ sćkja en ţetta er ţéttur varnarleikur hjá Haukum
Eyða Breyta
52. mín
Sindri stelur boltanum en er tekinn niđur rétt fyrir utan teig - ekkert brot samt sem áđur
Eyða Breyta
51. mín
Haukamenn halda boltanum en Ţróttur er međ mikla pressu
Eyða Breyta
50. mín
Frábćr bolti inn en Gunnlaugur Fannar skýtur honum yfir af stuttu fćri
Eyða Breyta
49. mín
Rafael er dćmdur brotlegur á miđjunni
Eyða Breyta
49. mín
Ţróttarar pressa vel á varnarmenn Hauka sem spila sín á milli
Eyða Breyta
48. mín
Haukar koma sér fram og Guđmundur tekur skotiđ en ţađ fer framhjá
Eyða Breyta
46. mín
Ţróttur međ spyrnu á góđum stađ núna

Ţeir taka skotiđ en Sindri ver ţetta vel
Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Sindri Ţór Sigţórsson (Haukar)
Sindri međ skrítna innkomu og fćr verđskuldađ gult spjald
Eyða Breyta
46. mín
Sindri Ţór byrjar af krafti og hleypur út fyrir teiginn og tekur niđur Guđmund Friđriks sem liggur niđri
Eyða Breyta
45. mín
Ţá hefst leikurinn aftur og nú er ţađ Ţróttur sem byrjar međ hann
Eyða Breyta
45. mín Sindri Ţór Sigţórsson (Haukar) Óskar Sigţórsson (Haukar)
Haukar gera skiptingu á markmanni í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta er rosalegur leikur og frábćr veisla hérna í góđa veđrinu í Laugardalnum

Haukar gerđu vel ađ skora ţessi 2 mörk og fá góđ fćri af og til en oft ná ţeir ekki ađ snerta boltann í langan tíma en Ţróttarar spila mjög vel sín á milli

Ţrátt fyrir stöđuna hefur Óskar stađiđ sig vel í marki Hauka og ef ţađ vćri ekki fyrir hann vćru Ţróttarar búnir ađ fagna töluvert meira
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Engu bćtt viđ og dómarinn flautar hálfleik á sekúndunni
Eyða Breyta
44. mín
Haukar ná ekki ađ snerta knöttinn
Eyða Breyta
43. mín
Nú eru Ţróttarar ađeins ađ slaka á og spila rólega sín á milli
Eyða Breyta
41. mín
Rafael labbađi ađ boltanum og setti hann í vinstra hliđarnetiđ.

Brotiđ kom ţannig til ađ Dađi skelltist saman viđ varnarmann Hauka, fannst ţetta ekki nóg til ţess ađ dćma víti en ég stjórna ţví ekki
Eyða Breyta
41. mín Mark - víti Rafael Victor (Ţróttur R.)
RAFAEL FULLKOMNAR ŢRENNUNA ÚR VÍTI 4-2
Eyða Breyta
40. mín
Dađi Bergsson fćr hérna VÍTI
Eyða Breyta
40. mín
Ţróttarar reyna ađ nýta sér ţetta en Óskar stendur sig vel
Eyða Breyta
39. mín
Sending inn og barátta í teignum

Ţórđur Jón er felldur niđur og ţetta ćtti nú alltaf ađ vera víti en ekkert dćmt
Eyða Breyta
38. mín
Haukamenn fá núna aukaspyrnu á hćttulegum stađ.

Frekar ódýrt brot verđ ég ađ segja, flestir hefđu sleppt ţessu
Eyða Breyta
37. mín
Nú koma Haukar sér upp hratt en missa boltann út af
Eyða Breyta
37. mín
Rafael reynir skotiđ en fer í fyrsta varnarmann
Eyða Breyta
36. mín
Ţróttarar reyna ađ koma sér framar og senda inn á teiginn en ekkert verđur úr ţví
Eyða Breyta
35. mín
Boltinn er ađ flakka á milli liđanna á miđjunni en engin hćtta ađ skapast
Eyða Breyta
33. mín
Haukar spila sín á milli núna
Eyða Breyta
32. mín
Rangstađa dćmd á Dađa
Eyða Breyta
31. mín
Lítiđ ađ gerast núna
Eyða Breyta
30. mín
En ţeir halda boltanum ekki lengi og Ţróttarar eru aftur byrjađir ađ senda sín á milli í vörninni
Eyða Breyta
30. mín
Slöpp spyrna sem Haukar ráđa vel viđ
Eyða Breyta
29. mín
Ţeir eru ađ ýta hćrra upp og Rafael nćlir sér í hornspyrnu
Eyða Breyta
29. mín
Haukar fá varla ađ snerta boltann en Ţróttur er ađ spila vel á milli sín
Eyða Breyta
28. mín
DAUĐAFĆRI

Rafael var nálćgt ţrennunni en Lárus hljóp upp hćgri kantinn og gaf fyrir. Opiđ mark en Rafael náđi ekki snertingunni
Eyða Breyta
26. mín MARK! Rafael Victor (Ţróttur R.)
ŢETTA HĆTTIR EKKI, ŢAĐ ER 3-2

Rafael međ annađ markiđ sitt í leiknum en aftur náđi hann ađ pota boltanum inn eftir mikinn usla í teignum

Rafael er búinn ađ vera réttur mađur á réttum stađ í ţessum leik
Eyða Breyta
25. mín
Sama gerist aftur, Óskar kýlir boltann út og núna fá Ţróttarar aukaspyrnu rétt fyrir framan miđju
Eyða Breyta
25. mín
Óskar kýlir boltann burt og Dagur Austmann tekur fínt skot frá löngu fćri en Óskar ver ţađ líka og önnur hornspyrna
Eyða Breyta
24. mín
Hornspyrna fyrir Ţrótt
Eyða Breyta
24. mín
Ţróttarar fá aukaspyrnu vinstra meginn viđ teiginn og senda boltann inn.

Hafţór međ frábćran skalla í skeitinn en aftur ver Óskar eins og meistari
Eyða Breyta
22. mín
Rosaleg stemning hérna á Eimskipsvellinum og stuđningsmenn Ţróttar láta heyra í sér
Eyða Breyta
22. mín
Sean sendir boltann inn í teig en fer framhjá öllum og út í útspark
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Lárus fćr hér gult spjald fyrir brot á Arnari á miđju vallarins
Eyða Breyta
21. mín
Ekkert varđ úr hornspyrnunni og Óskar heldur boltanum
Eyða Breyta
20. mín
LÁRUS ÖRFÁUM SENTÍMETRUM FRÁ ŢVÍ AĐ KOMA ŢRÓTTI YFIR

Stórkostlegt skot fyrir utan teig en Óskar varđi meistaralega
Eyða Breyta
19. mín
Lárus gerir mjög vel hérna á hćgri kantinum og reynir ađ koma boltanum inn en Haukar hreinsa hann út í innkast
Eyða Breyta
18. mín
Boltinn fer út í innkast fyrir Hauka
Eyða Breyta
18. mín
Ţeir eru komnir lengra upp völlinn og reyna innisendingar
Eyða Breyta
17. mín
Ţróttur er ađ skapa hćttu hérna
Eyða Breyta
16. mín
Boltinn er hjá varnarmönnum Ţróttar sem eru ekki ađ gera mikiđ viđ hann
Eyða Breyta
15. mín
Rafn Andri međ flotta spyrnu undir vegginn en hún fer rétt framhjá
Eyða Breyta
15. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu hérna á hćttulegum stađ
Eyða Breyta
14. mín
Sjaldan séđ ađra eins byrjun á leik
Eyða Breyta
13. mín MARK! Sean De Silva (Haukar)
HAUKAR JAFNA METIN

Boltinn var út um allt eftir ţetta innkast og endalaus hćtta frá Haukum ţangađ til Sean náđi loks almennilegu og föstu skoti í gegnum vörnina.

Ţađ ver ţetta enginn

2-2
Eyða Breyta
12. mín
Langt innkast hjá Haukum
Eyða Breyta
12. mín
Haukar eru alls ekkert ađ gefast upp og reyna ađ koma boltanum á Guđmund Má
Eyða Breyta
11. mín
Nú hlaupa Ţróttarar fram og ná af skoti en Óskar ver vel
Eyða Breyta
11. mín
Boltinn er út um allt inn í teignum og engu munađi ađ Guđmundur skorađi annađ.

Vel variđ hjá Arnari Darra sem nćr ađ halda boltanum
Eyða Breyta
10. mín
Haukamenn fá ađra hornspyrnu
Eyða Breyta
10. mín
10 mínútur komnar og 3 mörk
Eyða Breyta
8. mín MARK! Guđmundur Már Jónasson (Haukar)
2-1

Töluvert betri hornspyrna og Guđmundur skallar knöttinn inn

Ţetta er hörkuleikur
Eyða Breyta
8. mín
Ţeir eru komnir upp ađ teignum og nćla sér í ađra hornspyrnu
Eyða Breyta
8. mín
Haukar eru ađ spila vel sín á milli og fćra sig ofar
Eyða Breyta
7. mín
Haukamenn gera vel í vörninni og ná boltanum af Dađa
Eyða Breyta
7. mín
Léleg spyrna og Dađi hleypur upp völlinn međ boltann
Eyða Breyta
6. mín
Haukar eru núna ađ fá sínar fyrstu snertingar á boltann og nćla sér hérna í hornspyrnu
Eyða Breyta
5. mín
Ţeir eru ađ slaka ađeins á núna
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttarar fá aukaspyrnu á miđjunni og spila til baka
Eyða Breyta
4. mín
Alls engin draumabyrjun fyrir Hauka
Eyða Breyta
4. mín
Ţróttarar eru enn og aftur međ boltann og eru ađ spila saman á miđjunni
Eyða Breyta
2. mín MARK! Rafael Victor (Ţróttur R.)
ŢAĐ ER ANNAĐ MARK 2-0

Guđmundur Friđriksson hljóp upp hćgri kantinn og kom boltanum inn. Smá slagsmál um boltann inn í teignum en Rafael náđi ađ pota honum inn.

Ţvílík byrjun
Eyða Breyta
2. mín
Ţróttarar spila vel á milli sín og halda boltanum

Eyða Breyta
1. mín MARK! Dađi Bergsson (Ţróttur R.)
Líklegast fljótasta markiđ í deildinni í sumar en Dađi Bergsson hljóp af stađ og stal boltanum.

Hljóp hann svo fram og fór fram hjá Óskari í marki Hauka og setti boltann inn.

Ţetta tók ekki nema 11 sekúndur
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er leikurinn hafinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar spila hérna í bláu og byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Ţrótti gera nokkrar breytingar á liđi sínu síđan í seinasta leik.

Inn koma Árni Ţór Jakobsson, Rafn Andri Haraldsson og Bjarni Runólfsson.

Út fara Jasper Van Der Heyden, Baldur Stefánsson og Archange Nkumu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar unnu Fram 2-1 í seinasta leik sínum á međan Ţróttur gerđi markalaust jafntefli viđ Víking Ó.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefst kl 19:15 á Eimskipsvelli.

Ţróttur situr í 8. sćti deildarinnar á međan Haukar eru einu sćti neđar 4 stigum á eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í ţessa textalýsingu en hér mćtast Ţróttur R. og Haukar í 15. umferđ Inkasso deildar karla
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson (m) ('45)
3. Hörđur Máni Ásmundsson
4. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
6. Ţórđur Jón Jóhannesson (f)
7. Aron Freyr Róbertsson
8. Ísak Jónsson
9. Kristófer Dan Ţórđarson ('72)
11. Arnar Ađalgeirsson
14. Sean De Silva
15. Birgir Magnús Birgisson
23. Guđmundur Már Jónasson ('66)

Varamenn:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m) ('45)
5. Sigurjón Már Markússon ('72)
13. Dađi Snćr Ingason ('66)
16. Oliver Helgi Gíslason
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
17. Kristófer Jónsson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
24. Ólafur Sveinmar Guđmundsson

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Hafţór Ţrastarson
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Stefán Ómar Magnússon

Gul spjöld:
Sindri Ţór Sigţórsson ('46)
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('79)
Dađi Snćr Ingason ('84)

Rauð spjöld: