Samsung völlurinn
miđvikudagur 21. ágúst 2019  kl. 19:15
2. deild karla
Ađstćđur: Smávćgis vindur, ansi hlýtt og skýjađ
Dómari: Ásmundur Ţór Sveinsson
Mađur leiksins: Hrovje Tokic
KFG 1 - 3 Selfoss
0-1 Jökull Hermannsson ('24)
1-1 Tristan Freyr Ingólfsson ('61)
1-2 Hrvoje Tokic ('65)
1-3 Hrvoje Tokic ('70)
Byrjunarlið:
1. Antonio Tuta (m)
6. Goran Jovanovski
9. Jóhann Ólafur Jóhannsson ('78)
10. Benedikt Daríus Garđarsson ('50)
15. Frans Sigurđsson ('12)
16. Helgi Jónsson
17. Ólafur Bjarni Hákonarson
21. Pétur Árni Hauksson
28. Stefán Daníel Jónsson
33. Daníel Andri Baldursson (f) ('11)
47. Guđmundur Ásgeir Guđmundsson

Varamenn:
1. Stefán Björn Björnsson (m)
2. Tómas Orri Almarsson ('78)
3. Bjarni Pálmason
11. Sigurđur Helgi Harđarson ('11)
19. Tristan Freyr Ingólfsson ('50)
22. Kristján Gabríel Kristjánsson ('12)
27. Veigar Páll Gunnarsson

Liðstjórn:
Kristján Másson (Ţ)
Lárus Ţór Guđmundsson (Ţ)
Björn Másson (Ţ)
Erik Joost van Erven

Gul spjöld:
Benedikt Daríus Garđarsson ('38)
Guđmundur Ásgeir Guđmundsson ('41)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
94. mín Leik lokiđ!
Góđum leik lokiđ hér á Samsung viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
87. mín
"Ađeins eitt liđ á vellinum" syngur stuđningsmannasveit Selfoss og standa ţeir allir og dansa

Hafa veriđ frábćrir síđan leikurinn hafđist.
Eyða Breyta
80. mín Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss) Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss)

Eyða Breyta
78. mín Tómas Orri Almarsson (KFG) Jóhann Ólafur Jóhannsson (KFG)

Eyða Breyta
77. mín
Undirritađur afsakar

Skráđi óvart annađ mark Tokic sem mark Tristans hjá KFG og stóđ ţađ vćri 2-2

En Selfoss eru 1-3 yfir
Eyða Breyta
70. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Ţór Llorens Ţórđarson
Ţvílika skyndisóknin mađur lifandi

Stefán grípur hornspyrnu Veigars, kemur međ langt kast á Ţór Llorens sem keyrir upp völlinn, gefur hann í gegn á Tokic sem leikur á Tuta og skorar.
Eyða Breyta
67. mín Ţór Llorens Ţórđarson (Selfoss) Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Einn besti vinstri fótur landsins, Ţór Llorens kominn inn á.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Guđmundur Tyrfingsson
Gummi Tyrfings keyrir upp vinstri kantinn leggur hann á Tokic sem leggur hann í netiđ

Selfoss ekki lengi ađ komast yfir
Eyða Breyta
61. mín MARK! Tristan Freyr Ingólfsson (KFG)

Markahćsti leikmađur A deildar í öđrum flokki í fyrra međ frábćrt skot viđ vítateigslínunna alveg upp í fjćrhorniđ,

Game ON
Eyða Breyta
56. mín
Óli Bjarni tókst nćstum ţví ađ skora úr hornspyrnu.

Hefđi minnt á Aron Kristófer Lárusson sem skorađi úr hornspyrnu gegn Stjörnunni hér á Samsung
Eyða Breyta
52. mín
Tokic fellur í teignum og Selfoss stuđningsmenn brjálađir ađ fá ekki víti

Líklegast var ţetta rétt hjá Ásmundi ađ dćma ekki víti
Eyða Breyta
50. mín Tristan Freyr Ingólfsson (KFG) Benedikt Daríus Garđarsson (KFG)
KFG gera 3, skiptinguna sína á 50. min
Eyða Breyta
50. mín
Kenan reynir hjólhestaspyrnu sem var alls ekki langt frá markinu

Skemmtileg tilraun.
Eyða Breyta
48. mín
Dauđafćri hjá Tokic

Jason međ fyrirgjöf á Tokic sem fćr frýjan skalla inn á teig en skallar í slánna og niđur.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugum kaflaskiptum hálfleik lokiđ hér á Samsung vellinum.
Eyða Breyta
45. mín
Boltinn dettur út í teiginn á lofti fyrir Ingva sem á glćsilegt skot en rétt framhjá fór boltinn.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Guđmundur Ásgeir Guđmundsson (KFG)
Eftir eina fullorđins tćklingu
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Ţormar Elvarsson (Selfoss)
Ţormar byrjađi ađ ýta Benedikt eftir ađ boltanum var kastađ í hann
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Benedikt Daríus Garđarsson (KFG)
Benedikt kastar boltanum í Ţormar eftir ađ ţađ var brotiđ á honum og varđ allt vitlaust á vellinum
Eyða Breyta
34. mín
KFG bjarga á línu eftir darrađardans í teignum.

Tuta varđi vel, Tokic ćtlađi ađ pota inn en Stefán Daníel bjargađi vel
Eyða Breyta
33. mín
Selfyssingar í stúkunni mćttu međ 12 manna stuđningsmannasveit og hafa ekki hćtt ađ syngja síđan leikurinn byrjađi.

Vel gert.
Eyða Breyta
32. mín
Lítiđ sem ekkert hefur gerst eftir ađ Selfyssingar skoruđu.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Jökull Hermannsson (Selfoss), Stođsending: Hrvoje Tokic
Jććja um leiđ og ég segi ađ KFG séu líklegri ţá skora Selfyssingar.

Selfoss fá hornspyrnu sem dettur á Tokic sem skítur á markiđ, Tuta ver en Jökull fylgir á eftir
Eyða Breyta
20. mín
KFG eru líklegri ţessar fyrstu 20 mínútur
Eyða Breyta
15. mín
DAUĐAFĆRI

Benedikt Daríus fćr varla betra fćri en ţetta, alveg einn gegn Stefáni en einhvern veginn tókst honum ađ klúđra
Eyða Breyta
12. mín Kristján Gabríel Kristjánsson (KFG) Frans Sigurđsson (KFG)
Ja hérna hér KFG búnir međ tvćr skiptingar eftir ađeins 12 mínútur

Frans ţurfti ađ fara af velli eftir höfuđhöggiđ og Kristján Gabríel kemur inn.
Eyða Breyta
11. mín Sigurđur Helgi Harđarson (KFG) Daníel Andri Baldursson (KFG)
Fyrsta skipting var ekki lengi ađ gerast, Daníel virđist hafa mćtt tćpur í leikinn en ţarf ađ fara af velli.
Eyða Breyta
10. mín
Frans liggur í grasinu eftir ljótt höfuđhögg milli hans og Gylfa

Lítur ekkert sérstaklega vel út.
Eyða Breyta
7. mín
Jovanovski ćtlar ađ skalla boltann í burtu eftir hornspyrnu Selfoss en skallar hann beint á Kenan sem fćr dauđafćri en skítur yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Óli Bjarni fćr fínt skotfćri fyrir utan teig en ţađ er laflaust og beint á Stefán.
Eyða Breyta
3. mín
Boltinn skoppar inn á teig KFG, Kenan skallar á markiđ en Antiono Tuta ver gríđarlega vel!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikur hafinn, góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi beggja liđa í sumar hefur veriđ undir vćntingum samkvćmt spá Fótbolta.net sem gerđ var fyrir tímabiliđ. KFG var spáđ 9. sćti og Selfoss var spáđ upp um deild eđa 2. sćti deildarinnar á eftir Vestra.

Vissulega geta liđin spáđ náđ ađ uppfylla ósk ţessarar spá ţar sem er ennţá nóg eftir af deildinni og getur allt gert.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn sitja KFG í nćst neđsta sćti međ 15 stig og Selfoss í fjórđa sćti međ 26 stig.

Strákarnir úr Garđabć ađ berjast fyrir lífi sínu í deildinni og Selfyssingar ennţá í baráttunni um ađ komast í Inkassso deildina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl og veriđ velkomin ađ tćkjunum, í dag mćtast liđ KFG og Selfoss í 17. umferđ 2. deildar karla á Samsung vellinum í Garđabć.

Fyrri leikur liđanna í sumar endađi međ öruggum heimasigri Selfyssinga 2-0 međ mörkum frá Inga Rafn og Ţormari Elvarssyni
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
3. Gylfi Dagur Leifsson
4. Jökull Hermannsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('67)
9. Hrvoje Tokic
15. Jason Van Achteren
18. Arnar Logi Sveinsson (f)
19. Ţormar Elvarsson
20. Guđmundur Tyrfingsson ('80)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija
25. Stefán Ţór Ágústsson

Varamenn:
1. Ţorkell Ingi Sigurđsson (m)
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
7. Arilíus Óskarsson
10. Ingi Rafn Ingibergsson
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson ('80)
17. Valdimar Jóhannsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson ('67)

Liðstjórn:
Jóhann Árnason
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Antoine van Kasteren
Einar Ottó Antonsson

Gul spjöld:
Ţormar Elvarsson ('38)

Rauð spjöld: