Grenivíkurvöllur
laugardagur 31. ágúst 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Iđagrćnn völlur og veđur til fyrirmyndar
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Sölvi Björnsson
Magni 0 - 2 Grótta
0-1 Sölvi Björnsson ('7)
0-2 Halldór Kristján Baldursson ('10)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Angantýr Máni Gautason ('73)
0. Jakob Hafsteinsson
7. Jordan William Blinco ('83)
8. Arnar Geir Halldórsson ('60)
14. Ólafur Aron Pétursson
16. Davíđ Rúnar Bjarnason
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
19. Kian Williams
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
6. Baldvin Ólafsson
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('83)
21. Oddgeir Logi Gíslason
22. Viktor Már Heiđarsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('73)
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson

Liðstjórn:
Áki Sölvason
Bergvin Jóhannsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Ólafur Aron Pétursson ('14)
Arnar Geir Halldórsson ('24)
Louis Aaron Wardle ('68)
Ívar Sigurbjörnsson ('69)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Grótta tekur öll stigin í sólinni á Grenivíkuvelli.

Grótta komiđ međ 4 stiga forystu á Ţór eftir leiki dagsins. Fariđ ađ líta ansi vel út fyrir ţá enda halda stuđningsmenn áfram ađ gefa Pepsí Max og nú til leikmanna.

Magni er áfram í fallsćti.
Eyða Breyta
92. mín
Lítiđ sem hefur gerst hér í uppbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 á klukkuna.

Lítur allt út fyrir ađ Grótta taki 3 stig međ sér suđur.
Eyða Breyta
87. mín
Agnar hefur komiđ kröftugur inn á völlinn. Međ góđa sendingu inn í teig en ţađ var enginn sem fylgdi ţví eftir og boltinn siglir aftur fyrir.
Eyða Breyta
86. mín
Magni reynir ađ finna allar leiđir til ađ minnka muninn en ţađ hefur ekki gengiđ vel og geta ţeir svolítiđ sjálfum sér kennt á síđasta ţriđjungnum.
Eyða Breyta
84. mín
Hornspyrna sem Magni fćr ţađ verđur hins vegar ekkert úr henni.
Eyða Breyta
83. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Magni) Jordan William Blinco (Magni)

Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Júlí Karlsson (Grótta)
Tók Júlí Karl mínútu ađ fara í bókina.
Eyða Breyta
78. mín Júlí Karlsson (Grótta) Sigurvin Reynisson (Grótta)

Eyða Breyta
78. mín
Magni fćr sýna fyrstu hornspyrnu í ţessum leik ţegar 78 mínútur eru búnar af honum.

Beint í hendurnar á Hákon í markinu.
Eyða Breyta
73. mín
Enn ein skyndisókn Magna sem ţeir fara illa međ. Eru ađ taka ansi slappar ákvarđanir ţegar ţeir eru komnir nálćgt teignum.
Eyða Breyta
73. mín Agnar Darri Sverrisson (Magni) Angantýr Máni Gautason (Magni)

Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Ívar Sigurbjörnsson (Magni)
Gulu spjöldin rjúka út.

Ívar brýtur á Valtýr sem var kominn á fulla ferđ upp kantinn.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Louis Aaron Wardle (Magni)
Gult fyrir brot.
Eyða Breyta
67. mín
Verđur ekkert úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
67. mín
Sjötta hornspyrna Gróttu í leiknum.
Eyða Breyta
66. mín
Stuđningsmenn Gróttu ađ bjóđa upp á Pepsí Max í stúkunni. Skýr skilabođ.
Eyða Breyta
65. mín
DAUĐAFĆRI!

Upp úr skyndisókn fćr Kristinn boltann inn í teig en skotiđ arfaslakt.
Eyða Breyta
64. mín Kristófer Orri Pétursson (Grótta) Orri Steinn Óskarsson (Grótta)
Fyrsta skipting Gróttu.
Eyða Breyta
63. mín
Spyrnan svo góđ!! Innarlega og Steinţór ţarf ađ kýla út í teig og Magni kemur ţessu ađ lokum í burtu.
Eyða Breyta
62. mín
Grótta nćlir í hornspyrnu eftir ágćtis sóknaruppbyggingu.

Fyrsta markiđ kom einmitt upp úr eini svona.
Eyða Breyta
62. mín
Töluvert rólegri seinni hálfleikur miđa viđ fyrri hálfleikinn. Grótta er ađ sjálfsögđu sáttir viđ sína stöđu. Magni er ađ reyna ađ finna markiđ, ekki gengiđ hingađ til.
Eyða Breyta
60. mín Bergvin Jóhannsson (Magni) Arnar Geir Halldórsson (Magni)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Sigurvin Reynisson (Grótta)
Brýtur af sér ţegar Magni var á leiđ í skyndisókn.
Eyða Breyta
57. mín
Allt annađ ađ sjá til Magna í síđari hálfleik.

Ná fínu spili fyrir utan teig Gróttu manna en eru ekki ađ ná ađ klára á síđasta ţriđjungnum.
Eyða Breyta
55. mín
Grótta snöggir upp!

Boltinn berst til Ástbjörns sem gerir ţađ sem hann gerir vel ađ keyra upp kantinn. Sendingin kemur svo fyrir ćtluđ Kristófer Orra en hann rétt missir af boltanum.
Eyða Breyta
52. mín
Arnar Ţór brýtur af sér og Magni fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Gróttu. Aukaspyrnan fín, endar hjá Angantýr inn í teig sem ćtlar ađ setja hann fyrir markiđ en Grótta fyrst á boltann.
Eyða Breyta
50. mín
Ţađ er skapast töluvert hćtta viđ mark Gróttu hér í upphafi.
Eyða Breyta
49. mín
Kian aftur ađ komast í fína stöđu inn í teig Gróttu en skotiđ beint á Hákon.

Kröftugir Magnamenn sem koma hér inn í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
48. mín
Kian kixar boltann inn í teig Gróttumanna. Allt annađ var vel gert en skotiđ alls ekki gott.
Eyða Breyta
47. mín
Valtýr međ stungu inn á Pétur sem nćr skotinu rétt framhjá markinu. Grótta eru svo hćttulegir í ţessu og fljótir ađ refsa.
Eyða Breyta
46. mín
Grótta er ađ vinna inn á vellinum en ekki síđur í stúkunni. Stuđningsmennirnir ekki lítiđ hressir.
Eyða Breyta
45. mín
Gestirnir hefja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţessar 45 mínútur voru heldur betur fjörugar!!

Grótta leiđir 0-2!

Eyða Breyta
45. mín
Magnamenn brjálađir. Allskonar vesen inn í teig Gróttu og boltinn virđist fara í hendi á Gróttumanni en Guđgeir dćmir ekki.
Eyða Breyta
44. mín
Sölvi í DAUĐAFĆRI!!

Pétur sleppur í gegnum vörn Magna og setur hann út á Sölva sem á skot beint á Steinţór. Ţarna á hann bara ađ skora.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Ástbjörn Ţórđarson (Grótta)
Brýtur á Kian út á velli, spurning hvort ţetta hafa átti ađ vera gult.

Magni fćr aukaspyrnu í kjölfariđ sem er illa framkvćmd.
Eyða Breyta
41. mín
Steinţór međ langt útspark. Boltinn fer til Jordans sem setur hann inn á Kristinn sem er orđinn einn á móti Hákoni en hann setur hann beint í hendurnar á Hákoni. Ţarna var illa fariđ međ gott fćri.
Eyða Breyta
38. mín
Stórhćtta inn í teig Magna. Allt í einu er enginn í markinu, Steinţór farinn út í gott skógarhlaup. Ţetta endar međ lausu skoti frá Kristófer Orra sem endar í höndunum á Steinţór.
Eyða Breyta
37. mín
Aftur reynir Ólafur Aron skot en boltinn rétt yfir markiđ. Hann er alltaf ađ fćrast nćr rammanum.
Eyða Breyta
36. mín
Brotiđ á Louis og Magni fćr aukaspyrnu nálćgt vítateig Gróttu.
Eyða Breyta
35. mín
Ástbjörn svo lunkinn međ boltann hćgra meginn. Stöđug hćtta af honum ef hann fćr boltann. Leikur á tvo leikmenn áđur en hann setur boltann inn í teig ţar sem Kristófer Orri nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
33. mín
Grótta í allskonar veseni eftir ađ Magni fćrđi sig ofar.

Magni ansi líklegir.
Eyða Breyta
30. mín
Magni ađ ná fínu spili síđustu mínútur.

Pressa Gróttu miklu ofar og ţađ er ađ skila sér í ţví ađ Grótta hefur ekki veriđ ađ fara yfir miđju.
Eyða Breyta
29. mín
Magni náđ ađ fćra sig ofar á völlinn og í fyrsta skipti í leiknum er Grótta ekki ađ ógna marki Magna.

Hér á Ólafur Aron annađ skot á mark Gróttu en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
27. mín
Ólafur Aron reynir skot úr spyrnunni en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
27. mín
Magni fćr aukaspyrnu upp viđ teig Gróttu vinstra meginn. Hér er hćgt ađ valda usla.
Eyða Breyta
26. mín
Grótta skorar sitt ţriđja mark en Valtýr dćmdur rangstćđur.

Kolrangur dómur ţar sem Kian sendi boltann á Valtýr.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Arnar Geir Halldórsson (Magni)
Brýtur af sér. Grótta fćr aukaspyrnu á sama stađ og ţeir skoruđu úr áđan. Verđur ekkert úr spyrnunni.
Eyða Breyta
23. mín
Magna menn í alls konar vitleysu en bjargađ ágćtlega síđustu mínútur.

Fjórđa hornspyrna Gróttu. Sölvi tekur. Boltinn innarlega og endar í samskeytunum og út.
Eyða Breyta
19. mín
Fyrsta skot Magna í leik kemur frá Louis en ţetta er beint á Hákon í markinu.
Eyða Breyta
18. mín
Kristófer í dauđafćri!

Magnamenn bókstaflega týndir.

Ástbjörn fćr háa boltann inn fyrir vörn Magna og setur hann beint á Kristófer sem er orđinn einn á móti Steinţór en setur hann beint á hann.

Komast mjög auđveldlega í gegnum vörn Magna.
Eyða Breyta
16. mín
Grótta fćr aukaspyrnu á fínum stađ inn á vallarhelming Magna. Ólíver Dagur reynir skot úr spyrnunni sem fer hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
14. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (Magni)
Alltof seinn í tćklingu á Sigurvin sem liggur eftir og ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
13. mín
Ţetta er ansi auđvelt fyrir Gróttu. Magni missir boltann inn á vallarhelming Gróttu en á núll-einni er Pétur Theódór kominn í gegn hinum meginn. Hefđi líklega geta gert betur úr stöđunni sem hann var kominn í.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Halldór Kristján Baldursson (Grótta)
2-0!!

Kristófer Orri tekur aukaspyrnu vinstra meginn. Frábćr bolti inn í teig sem er skallađur í slánna og nú er ţađ Halldór Orri sem fylgir eftir.
Eyða Breyta
9. mín
Ţetta hafa veriđ erfiđar mínútur fyrir Magnamenn. Liđiđ hefur ekki fariđ yfir miđju, Grótta búiđ ađ halda í boltann og ógna marki Magna verulega.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Sölvi Björnsson (Grótta)
MARK!!

Geggjuđ hornspyrnan. Sé ekki hver hoppar upp í boltann en boltinn berst á fjćrstönginni ţar sem Sölvi potar boltanum inn.
Eyða Breyta
7. mín
Ţriđja hornspyrnan á 7 mínútum!
Eyða Breyta
6. mín
Önnur hornspyrna sem Grótta fćri. Sölvi tekur spyrnuna.

Ţetta gćti orđiđ langar 90 mínútur fyrir Magna.

Halldór Magni skallar boltann úr hornspyrnunni rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
4. mín
Háspenna lífshćtta viđ mark Magna manna í upphafi.

Fyrsta hornspyrna leiksins er Gróttumanna. Spyrnan góđ en ţađ verđur ekkert úr henni.
Eyða Breyta
3. mín
Dauđafćri!!

Aftur er Ástbjörn einn og óvaldađur hćgra meginn. Geggjađur kross yfir sem hann setur í fyrsta á markiđ en rétt framhjá.
Eyða Breyta
3. mín
Grótta búiđ ađ halda í boltann ţessar fyrstu mínútur. Magni liggur niđri og bíđur eftir ţeim.
Eyða Breyta
1. mín
Hér mátti engu muna!! Ástbjörn fćr allan tímann á hćgri vćngnum og keyrđi inn á teig. Setur boltinn inn í teig ţar sem Kristófer var ekki langt frá ţví ađ pota boltanum inn. Verđur svo dađrađdans í teignum ţar sem Steinţór náđi ekki til boltans en Magni kemur ţessu ađ lokum í burtu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn byrja
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin rölta inn á völlinn og allt ađ verđa klárt.

Afturelding og Njarđvík gerđu jafntefli rétt í ţessu sem eru góđar fréttir fyrir Magnamenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stuđningsmenn Gróttu koma syngjandi í stúkuna.

Ţađ verđur stemming hér í dag. Held ég geti vottađ fyrir ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ til fyrirmyndar í dag.

Sólin skín á Grenivík og ca. 11 stiga hiti. Nánast logn og völlurinn í toppstandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Ţađ eru fimm breytingar á liđi Magna.

Fyrirliđinn Sveinn Óli fékk rautt í síđasta leik og er ţví í banni. Sömuleiđis taka Guđni og Gauti út bann í dag vegna uppsafnađra spjalda. Áki glímir viđ meiđsli og óvíst međ ţátttöku hans ţađ sem eftir er af mótinu. Agnar Darri er á bekknum. Jakob, Kristinn, Angantýr og Jordan koma inn í liđiđ ásamt Davíđ Rúnari sem er athylisvert í ljósi ţess ađ hann hefur ekkert spilađ međ liđinu í sumar og var hćttur. Líklega kallađur inn ţar sem allir miđverđir Magna eru í banni.

Ţađ eru engar breytingar á liđi Gróttu fyrir leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ćriđ verkefni fyrir Magna ađ vinna Gróttu í dag en Grótta hefur ekki tapađ leik í deild síđan 24. maí síđastliđinn. 8 sigrar og 6 jafntefli.

Magni náđi í tvo góđra sigra á móti Haukum og Aftureldingu áđur en ţeir töpuđu fyrir Njarđvík á útivelli í siđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast mćtust ţessi liđ í júní síđastliđnum og ţá vann Grótta öruggan 4-1 sigur međ mörkum frá Pétri, Valtýr og Kristófer. Gauti Gautason skorađi mark Magna.

Liđin hafa mćst níu sinnum í gegnum tíđina en ţau spiluđu fyrst gegn hvort öđru 10. júní 2008. Tvisvar hafa liđin skiliđ jöfn. Sjö sinnum hefur Grótta unniđ. Magnamenn hafa ekki nćlt í sigur á móti Gróttu í ţessum viđureignum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru í ólíkri baráttu í deildinni. Magni er í fallsćti fyrir leikinn í dag en getur međ sigri lyft sér upp úr fallsćtinu. Nýliđar Gróttu hafa veriđ ađ spila fanta fótbolta í sumar og eru í harđri baráttu um ţađ ađ komast upp í Pepsí Max deildina.

Ţrjú ótrúlega mikilvćg stig sem eru í bođiđ á Grenivíkuvelli í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá leik Magna og Gróttu en ţetta er 19. umferđ Inkasso deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
6. Sigurvin Reynisson (f) ('78)
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson ('64)
11. Sölvi Björnsson
15. Halldór Kristján Baldursson
16. Kristófer Scheving
22. Ástbjörn Ţórđarson
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Krummi Kaldal Jóhannsson (m)
8. Júlí Karlsson ('78)
21. Orri Steinn Óskarsson ('64)

Liðstjórn:
Bessi Jóhannsson
Dađi Már Patrekur Jóhannsson
Bjarni Rögnvaldsson
Dagur Guđjónsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason
Leifur Ţorbjarnarson
Leifur Auđunsson

Gul spjöld:
Ástbjörn Ţórđarson ('42)
Sigurvin Reynisson ('59)
Júlí Karlsson ('79)

Rauð spjöld: