Ásvellir
fimmtudagur 05. september 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Kristófer Dan Þórðarson (Haukar)
Haukar 4 - 0 Njarðvík
1-0 Kristófer Dan Þórðarson ('11)
2-0 Kristófer Dan Þórðarson ('22)
3-0 Sean De Silva ('41)
4-0 Kristófer Dan Þórðarson ('73)
Myndir: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigþórsson (m)
0. Ásgeir Þór Ingólfsson
4. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Þórður Jón Jóhannesson (f) ('80)
7. Aron Freyr Róbertsson ('68)
9. Kristófer Dan Þórðarson
14. Sean De Silva ('80)
15. Birgir Magnús Birgisson
17. Þorsteinn Örn Bernharðsson
18. Daníel Snorri Guðlaugsson

Varamenn:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
4. Fannar Óli Friðleifsson
11. Arnar Aðalgeirsson ('68)
11. Arnór Pálmi Kristjánsson ('80)
16. Oliver Helgi Gíslason
23. Guðmundur Már Jónasson
24. Hallur Húni Þorsteinsson ('80)

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Kristján Huldar Aðalsteinsson
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Luca Lúkas Kostic (Þ)
Einar Karl Ágústsson
Salih Heimir Porca

Gul spjöld:
Ásgeir Þór Ingólfsson ('18)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('58)

Rauð spjöld:
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
90. mín Leik lokið!
Þetta er búið! 4 - 0
Eyða Breyta
90. mín
+1

Það er nú ekki spjald á vellinum en ætli uppbótartíminn sé ekki um fjórar mínútur.
Eyða Breyta
90. mín
Einhvernvegin fer boltinn ekki í netið. Óskar gerir vel í að verja af stuttu færi og varnarmennirnir sjá um frákastið.
Eyða Breyta
86. mín
Aftur reyna gestirnir að koma boltanum í teiginn en ekkert gengur. Sama sagan hjá Njarðvíkingum.
Eyða Breyta
83. mín
Arnór Pálmi kemur að krafti inn og kemur sér í stórhættulegt færi sem Brynjar gerir vel í að verja.
Eyða Breyta
82. mín Andri Gíslason (Njarðvík) Kenneth Hogg (Njarðvík)

Eyða Breyta
80. mín Arnór Pálmi Kristjánsson (Haukar) Sean De Silva (Haukar)

Eyða Breyta
80. mín Hallur Húni Þorsteinsson (Haukar) Þórður Jón Jóhannesson (Haukar)
Hallur kemur inn í fyrsta skipti í meistaraflokki við mikinn fögnuð stúkunnar.
Eyða Breyta
79. mín
Ásgeir fær boltann fyrir utan teiginn og reynir skemmtilegt skot sem Brynjar í markinu er í smá veseni með en það verður ekki að sök.
Eyða Breyta
78. mín
Flott sók Hauka endar með fyrirgjöf yfir alla í teignum en Haukar halda boltanum.
Eyða Breyta
77. mín
Njárðvíkingar halda áfram að reyna að troða sér í gegnum vegg Hauka.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Kristófer Dan Þórðarson (Haukar), Stoðsending: Arnar Aðalgeirsson
ÞRENNNNA!!!

Arnar með mikið pláss hægra megin og setur hann á ennið á Kristófer Dan sem skallar hann glæsilega í hornið.
Eyða Breyta
72. mín
Vá! rétt framhjá.

Njarðvíkingar koma stórhættulegum bolta inn í teiginn en boltinn fer rétt svo framhjá markinu.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Aliu Djalo (Njarðvík)
Kristófer vakandi fær innkastið og er kominn í gegn þegar Aliu hoppar á hann og tekur hann niður
Eyða Breyta
68. mín Arnar Aðalgeirsson (Haukar) Aron Freyr Róbertsson (Haukar)
Aron fær knús frá Luca
Eyða Breyta
65. mín Ari Már Andrésson (Njarðvík) Ivan Prskalo (Njarðvík)

Eyða Breyta
63. mín
Aron fær mikið pláss hjá teig Njarðvíkur en of lengi á boltanum og ekkert verður af þessu hjá honum.
Eyða Breyta
61. mín
Gestirnir eru að komast meira inn í leikinn og eru að koma sér í færi sem voru einfaldlega ekki í boði í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
60. mín
Úff

Dauðafæri hjá Njarðvík eftir mistök Sigurjóns en skotið hjá Stefáni Birgi algjörlega skelfilegt og framhjá markinu.
Eyða Breyta
59. mín Hilmar Andrew McShane (Njarðvík) Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)

Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Haukar)
Fer með lappirnar á undan og Toni gerir mikið úr þessu.
Eyða Breyta
57. mín
Frábær sókn hjá Haukum og Aron hraður nær boltanum hægra megin og færir hann yfir á vinstri en boltinn af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
55. mín
Kristófer sleppur í gegn en nær ekki að koma þrennunni í hús. Leit út fyrir að vera rangstæður en ekkert flaggað.
Eyða Breyta
53. mín
Bergþór sterkur kemur sér í skotfæri en boltinn í varnarmenn Hauka.
Eyða Breyta
49. mín
Kristófer var hrint í teignum og Haukar vilja víti en Erlendur dæmir ekki neitt.
Eyða Breyta
49. mín
Sean vinnur hornspyrnu fyrir Hauka.

Boltinn yfir alla
Eyða Breyta
48. mín
Njarðvík fer aftur upp vinstri kantinn og reyna fyrirgjöf en boltinn aftur í fangið á Óskari í marki Hauka.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín
Liðin kominn aftur inn á völlinn. Spurning hvort að Njarðvíkurmenn nái að koma sér inn í þennan leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Sigurjón Már tekur sturlaðan sprett og kemur boltanum á Sean sem tekur skrautlegt skot í stúkuna af tveggja metra færi.
Eyða Breyta
44. mín
Aron Freyr í dauðafæri en vörn Njarðvíkur fljót að bregðast við og kemst fyrir þetta.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Sean De Silva (Haukar), Stoðsending: Kristófer Dan Þórðarson
Frábært mark eftir að Kristófer vinnur skallaboltann og setur hann í gegn á Sean sem hamrar honum í netið.
Eyða Breyta
38. mín
Gestirnir fá hornspyrnu eftir fína sókn.

Heimamenn þéttir og koma þessu í burtu.
Eyða Breyta
35. mín
Stórhættuleg fyrirgjöf hjá Njarðvík en aftur er Óskar mættur og kýlir boltann lengst í burtu.
Eyða Breyta
34. mín
Njarðvíkingar herja upp vinstri kantinn en án árangurs.
Eyða Breyta
32. mín
Þorsteinn vinnur boltann ofarlega og kemur með lúmskan bolta inn í boxið en boltinn rétt yfir Kristófer í teignum
Eyða Breyta
31. mín
Njarðvíkingar reyna að koma boltanum á Ivan á toppnum en Óskar á undan í boltann.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík)
Sparkar boltanum í burtu
Eyða Breyta
27. mín
Njarðvíkingar eru ekki að ná að nýta sín tækifæri á síðasra þriðjung vallarins.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Kristófer Dan Þórðarson (Haukar), Stoðsending: Þórður Jón Jóhannesson
Skelfileg mistök hjá Arnari Helga í vörninni og Þórður kemur sér í boltann og rennir honum á Kristófer sem skorar annað mark sitt í kvöld.
Eyða Breyta
20. mín
Njarðvíkingar aðeins að sína sitt á síðustu mínútum og ná að koma boltanum í teiginn en hafa þó ekki enn náð að koma boltanum í netið.
Eyða Breyta
19. mín
aukaspyrnan inn í teiginn en skallinn hjá Arnari Helga laus og Óskar grípur hann
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Ásgeir Þór Ingólfsson (Haukar)

Eyða Breyta
17. mín
Flott spil hjá Njarðvík og Bergþór Ingi gerir virkilega vel í að koma sér í færi en Óskar ver það vel.
Eyða Breyta
12. mín
Skrítin sending til baka hjá Njarðvík og Brynjar kemur út en boltinn yfir hann en Aron nær ekki að koma honum í netið
Eyða Breyta
11. mín MARK! Kristófer Dan Þórðarson (Haukar), Stoðsending: Aron Freyr Róbertsson
Aron gerir virkilega vel á kantinum og kemur boltanum glæsilega inn í teiginn og Kristófer skallar hann inn
Eyða Breyta
9. mín
Fyrir þá sem vilja horfa á leikinn þá er hann í beinni á Youtube síðu Hauka. (HaukarTv)
Eyða Breyta
8. mín
Njarðvík fær aukaspyrnu við horn vítateigsins en hún fer yfir alla í teignum.
Eyða Breyta
5. mín
Svakaleg tækling á miðju vallarins sem hefði alveg mátt dæma á. Þórður stendur þó upp.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn. Rauðir heimamenn mæta grænum og hvítum Njarðvíkingum. #Veisla
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þar sem báðum liðum bráðvantar þrjú stig á ég von á miklum bartáttu leik hér á Ásvöllum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvík hefur verið að ná í stig á óvenjulegum stöðum en þó hefur gegnið erfiðlega að ná stöðugleika í spilamennsku liðsins.

Gestirnir vilja eflaust halda áfram að ná í stig eftir að hafa gert sterkt jafntefli við Aftureldingu og sigur gegn Magna Grenivík.

Njarðvík er á botni deildarinnar með 15 stig einu stigi á eftir Haukum og Magna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar hafa verið í veseni að ná í þrjú stig í síðustu leikjum og hafa ekki unnið leik síðan 25. júlí þegar þeir fengu Fram í heimsókn.

Haukar eru í tíunda sæti deildarinnar með 16 stig aðeins einu stigi á undan Njarðvík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er risaleikur fyrir bæði lið þar sem stign þrjú sem eru í boði eru nauðsynleg fyrir bæði lið til að reyna að tryggja sæti í Inkasso deildinni á næstu leiktíð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sæl gott fólk og velkomin á þessa beinu textalýsingu í 20. umferð Inkasso karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
0. Stefán Birgir Jóhannesson
2. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg ('82)
9. Ivan Prskalo ('65)
10. Bergþór Ingi Smárason ('59)
13. Andri Fannar Freysson (f)
17. Toni Tipuric
20. Aliu Djalo
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
31. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
1. Árni Ásbjarnarson
11. Krystian Wiktorowicz
14. Hilmar Andrew McShane ('59)
15. Ari Már Andrésson ('65)
18. Victor Lucien Da Costa
19. Andri Gíslason ('82)
23. Gísli Martin Sigurðsson

Liðstjórn:
Brynjar Freyr Garðarsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)

Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('28)
Aliu Djalo ('69)

Rauð spjöld: