Eimskipsvöllurinn
föstudagur 06. september 2019  kl. 20:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Skýjađ og smá gola
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Róbert Hauksson (Ţróttur)
Ţróttur R. 1 - 2 Fram
0-0 Helgi Guđjónsson ('24, misnotađ víti)
0-1 Hilmar Freyr Bjartţórsson ('28)
Archie Nkumu, Ţróttur R. ('63)
1-1 Róbert Hauksson ('78)
1-2 Jökull Steinn Ólafsson ('84)
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson ('45)
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
7. Dađi Bergsson (f)
9. Rafael Victor ('45)
14. Lárus Björnsson
21. Róbert Hauksson
23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('85)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m) ('45)
5. Arian Ari Morina
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden ('45)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('85)
22. Oliver Heiđarsson
27. Ólafur Rúnar Ólafsson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Ants Stern
Magnús Stefánsson
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:
Archie Nkumu ('18)
Arnar Darri Pétursson ('23)
Hreinn Ingi Örnólfsson ('75)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('81)

Rauð spjöld:
Archie Nkumu ('63)
@oddur_poddur Oddur Stefánsson
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
+3

Róbert skokkar inná og ćtlar ađ reyna ađ hjálpa liđinu í restina
Eyða Breyta
90. mín Stefán Ragnar Guđlaugsson (Fram) Unnar Steinn Ingvarsson (Fram)

Eyða Breyta
88. mín
Róbert fćr löppina á Gunnari í sig eftir ađ Gunnar hreinsar boltann í burtu. Róbert liggur eftir og virđist hafa meitt sig eitthvađ.

Róbert virđist ekki ćtla ađ koma inná og Ţróttarar ţurfa ađ spila tveimur fćrri ţađ sem eftir er
Eyða Breyta
85. mín Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
84. mín MARK! Jökull Steinn Ólafsson (Fram)
Varamađurinn gerir ţetta virkilega vel. Sterkur og vinnur boltann ofarlega á vellinum fćrir hann síđann yfir á hćgri og setur hann virkilega vel í horniđ fjćr.
Eyða Breyta
82. mín Magnús Ţórđarson (Fram) Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
80. mín
Róbert aftur á ferđinni og vinnur Marcao í loftinu kemur sér í gegn og setur hann á Dađa sem skýtur en Hlynur ver hann í stöngina.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Róbert Hauksson (Ţróttur R.)
Jasper gerir vel ţarna og kemur boltanum í gegn á Lárus en hann rennur í skotinu og Hlynur ver hann beint út í teiginn á Róbert sem getur ekki gert neitt annađ en ađ setja hann.
Eyða Breyta
77. mín
Jasper er enn og aftur ađ klúđra sínum fćrum eftir ađ hann fékk hann í gegn en skilur hann eftir og bara illa gert hjá honum.
Eyða Breyta
76. mín
Flott spil hjá Framörum hér og Jökull Steinn fćr boltann fyrir utan teig en skotiđ yfir.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
74. mín
Gunnar er kominn í sóknina hjá Fram núna og tekur skemmtilega gabbhreyfingu og lćtur síđan vađa. Skotiđ er svo sem ekkert sérstakt og fer yfir.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Gunnar Gunnarsson (Fram)
Gunnar stoppar sókn Ţróttara međ ţví ađ slá bara í boltann
Eyða Breyta
70. mín
Hreinn Ingi međ flottann sprett upp völlinn og kemur honum á Jasper sem virđist ekki vera vaknađur og gefur hann beint á varnarmann Framara.
Eyða Breyta
68. mín Jökull Steinn Ólafsson (Fram) Hilmar Freyr Bjartţórsson (Fram)

Eyða Breyta
63. mín Rautt spjald: Archie Nkumu (Ţróttur R.)
Seinna gula eftir heimskulega tćklingu.
Eyða Breyta
63. mín
Archie međ góđa sendingu yfir vörn Fram og á Jasper sem fćr mikinn tíma en nćr ekki ađ koma honum á mann.
Eyða Breyta
62. mín
Jasper fćr boltann hćgra megin og kemur međ boltann fyrir en hann yfir manninn á fjćr og ekkert verđur úr fínni sókn heimamanna.
Eyða Breyta
60. mín
Mikill hiti og Alex Freyr ennţá pirrađur eftir síđasta brot og fer núna uppá kannt viđ Hrein Inga.
Eyða Breyta
59. mín
Dađi Bergsson gerir vel í ađ vinna boltann en Marcao stoppar hann en Alex Freyr hrindir í hann og dćmd aukaspyrna.
Eyða Breyta
57. mín
Lítiđ ađ frétta síđustu mínútur.
Eyða Breyta
50. mín
Ţróttarar koma ađ krafti inn í seinni hálfleikinn og ćtla greinilega ađ jafna sem fyrst.
Eyða Breyta
48. mín
Jasper fćr boltann frammi en er í basli međ Marcao. Spurning hvort ađ Jasper hafi veriđ rangstćđur.
Eyða Breyta
46. mín
Byrjađ aftur.
Eyða Breyta
45. mín Jasper Van Der Heyden (Ţróttur R.) Rafael Victor (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
45. mín Sveinn Óli Guđnason (Ţróttur R.) Arnar Darri Pétursson (Ţróttur R.)
Tvöföld skipting í hálfleik. Vítabaninn Arnar Darri fer af velli.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Fín sókn hjá Ţrótturum og boltinn ratar aftur í gegn á Róbert en Gunnar stöđvar hann.
Eyða Breyta
44. mín
Marcao tekur aukaspyrnuna sem er langt í burtu en Marcao ákveđur ađ negla ţessum í Glćsibć.
Eyða Breyta
43. mín
Archie brýtur af sér og hefđi alveg geta fengiđ annađ gult spjald en sleppur viđ ţađ.
Eyða Breyta
40. mín
Rafael Victor gerir vel í ađ búa sér til pláss og kemur sér í skotfćri sem fer beint á Hlyn sem missir hann aftur frá sér en nćr honum áđur en ađ Dađi kemst í hann,
Eyða Breyta
39. mín
Ţróttarar reyna ađ senda hann háan á Rafael en ţar mćtir Marcao alltaf sem elskar ađ skalla hann í burtu enda búinn ađ gera ţađ átta sinnum í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
38. mín
Alex Freyr međ frábćrt hlaup en gerir of mikiđ ţegar hann kemur inn í teiginn og fćr dćmt á sig fyrir ađ hlaupa niđur varnarmann Ţróttar.
Eyða Breyta
37. mín
Flott sókn heimamanna ţar sem Róbert Hauksson fćr boltann í gegn en fćriđ ţröngt og boltinn í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
35. mín
Framarar hafa veriđ viđ völdin hérna í dalnum síđustu mínútur og lítiđ um fćri.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Hilmar Freyr Bjartţórsson (Fram)
Fyrirgjöf inn í teiginn sem Hilmar skallar í netiđ.
Eyða Breyta
24. mín Misnotađ víti Helgi Guđjónsson (Fram)
Arnar fer í rétt horn.

Held ađ ţetta sé í ţriđja sinn sem Arnar ver víti á ţessari leiktíđ.
Eyða Breyta
23. mín Gult spjald: Arnar Darri Pétursson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
23. mín
Víti!

Helgi komst einn í gegn og sett hann framhjá Arnari sem fer í lappirnar á Helga og Ívar dćmir víti.
Eyða Breyta
20. mín
Alex Freyr og Sindri lenda saman og Alex virđist hafa meitt sig. Hann harkar ţetta af sér
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Archie Nkumu (Ţróttur R.)
Of seinn og hárrétt hjá Ívari
Eyða Breyta
16. mín
Liđin eru ekki ađ ná ađ koma sér í fćri úr opnum leik. Ţróttarar hafa fengiđ hćttulegustu fćrin en annars er lítiđ ađ frétta fyrsta korteriđ:
Eyða Breyta
11. mín
Fram fćr hornsđyrnu eftir fína sókn.
Eyða Breyta
9. mín
Marcao brýtur á Róberti Hauks og Ţróttarar geta reynt ađ koma ţessu inn í teiginn.

Boltinn kemur inn laus og er ađ fara í fangiđ á Hlyni en hann missir hann frá sér en í Marcao og aftur í fangiđ á Hlyni.
Eyða Breyta
6. mín
úff hornspyrna Ţróttara er skölluđ burt og skotiđ í stöngina.
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttarar fá hornspyrnu
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţróttarar byrja. Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mínútu ţögn fyrir Atla Eđvaldsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga út á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er létt stemning í Laugardalnum ţar sem kvennaliđ Ţróttar tryggđu sér titilinn í Inkasso deild kvenna fyrr í kvöld. Óskum Ţrótturum til hamingju međ ţađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framarar eru búnir ađ vera upp og niđur eftir hafa veriđ nálćgt toppnum snemma móts. Ţeir fenguđ Víking Ólafsvík í heimsókn í síđustu umferđ í daufum 0 - 0 jafnteflisleik.

Framarar eru í sjöunda sćti deildarinnar međ 27 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar hafa feriđ í erfiđum málum í síđustu leikjum. Í síđustu umferđ fóru ţeir í fýluferđ upp í Grafarvog ţegar Ţróttur steinlá 6 - 0 gegn sterku liđi Fjölnis.

Ţróttarar hafa tapađ fjórum af síđustu fimm og eru í áttunda sćti deildarinnar međ 21 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og velkomin á ţessa beinu textalýsingu frá leik Ţróttar og Fram í 20.umferđ Inkasso deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('90)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
6. Marcao
9. Helgi Guđjónsson
17. Alex Freyr Elísson ('82)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson (f)
20. Tiago Fernandes
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('68)
23. Már Ćgisson
29. Gunnar Gunnarsson

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
3. Heiđar Geir Júlíusson
4. Stefán Ragnar Guđlaugsson ('90)
10. Orri Gunnarsson
11. Jökull Steinn Ólafsson ('68)
15. Steinar Bjarnason
24. Magnús Ţórđarson ('82)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friđriksson
Magnús Ţorsteinsson
Dađi Guđmundsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Dađi Lárusson
Pétur Örn Gunnarsson

Gul spjöld:
Gunnar Gunnarsson ('72)

Rauð spjöld: