Grenivíkurvöllur
laugardagur 14. september 2019  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Haustveđriđ ađ minna á sig en völlurinn lítur vel út
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Gauti Gautason
Magni 3 - 1 Ţróttur R.
1-0 Gauti Gautason ('16)
2-0 Kian Williams ('22)
2-1 Sindri Scheving ('89)
3-1 Guđni Sigţórsson ('91)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson
14. Ólafur Aron Pétursson
15. Guđni Sigţórsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('81)
18. Jakob Hafsteinsson
18. Ívar Sigurbjörnsson ('45)
19. Kian Williams ('70)
77. Gauti Gautason (f)
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
6. Baldvin Ólafsson
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('81)
10. Lars Óli Jessen
11. Patrekur Hafliđi Búason
22. Viktor Már Heiđarsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('45)

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Angantýr Máni Gautason
Áki Sölvason
Anton Orri Sigurbjörnsson
Hannes Bjarni Hannesson

Gul spjöld:
Ívar Sigurbjörnsson ('28)
Louis Aaron Wardle ('83)
Steinţór Már Auđunsson ('87)
Sveinn Óli Birgisson ('88)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
94. mín Leik lokiđ!
Heimamenn eru komnir upp úr fallsćti eftir ţennan leik!

Ţróttur hins vegar búiđ ađ missa ţetta úr sínum höndum og er í fallsćti fyrir síđasta leikinn.
Eyða Breyta
93. mín
Ţetta var verulega köld vatnsgusa í andlitiđ á gestunum.
Eyða Breyta
91. mín MARK! Guđni Sigţórsson (Magni), Stođsending: Angantýr Máni Gautason
Ţađ tryllist allt hjá heimamönnum!!

Guđni međ frábćrt mark eftir góđan undirbúning. Var algjörlega aleinn og fékk sinn tíma til ađ koma ţessum í netiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Fjórum spennandi mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Sindri Scheving (Ţróttur R.)
2-1!!

Upp úr aukaspyrnunni berst boltinn til Sindra sem tekur hann á lofti og neglir í netiđ!
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Sveinn Óli Birgisson (Magni)
Brýtur af sér og Ţróttur fćr eina aukaspyrnu í viđbót.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Steinţór Már Auđunsson (Magni)
Fyrir ađ tefja.
Eyða Breyta
87. mín
Háspenna lífshćtta hér!!

Rafael fćr gott skotfćri inn í teig. Skotiđ mjög gott en Steinţór međ geggjađa markvörslu.

Magni hefur ekki fengiđ ađ anda síđustu mínútur. Sú pressa!
Eyða Breyta
86. mín
AGNAR DARRI BJARGAR Á LÍNU!!
Eyða Breyta
86. mín
Ţróttur fćr enn eina hornspyrnuna. Rafn ćtlar ađ taka hana.
Eyða Breyta
85. mín
Ţa fćr Ţróttur hornspyrnu.

Spyrnan endar hjá Jasper sem hefur ekki veriđ ađ hitta á rammann í dag og ţađ var enginn breyting á. Boltinn himinhátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Louis Aaron Wardle (Magni)
Fyrir brot.

Rétt áđur var Gunnar viđ ţađ ađ sleppa í gegn en boltinn stoppar í polli. Ţróttarar sluppu međ skrekkinn.
Eyða Breyta
83. mín
Oliver međ gott hlaup inn á teig en Steinţór gerir betur og kemur međ gott hlaup sömuleiđis og handsamar boltann. Búinn ađ vera mjög öruggur í öllum sínum ađgerđum í dag.
Eyða Breyta
81. mín Oliver Heiđarsson (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Önnur skipting Ţróttar í leiknum.
Eyða Breyta
81. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Magni) Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Kristinn búinn ađ skila sínu í dag.
Eyða Breyta
80. mín
Kristinn tćklar Jasper. Ţróttur fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.

Góđ spyrna en hún er beint á Steinţór í markinu.
Eyða Breyta
79. mín
Kristinn Rós tvisvar viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Sveinn í markinu séđ viđ honum í bćđi skiptin. Ţróttur komiđ hátt á völlinn og ţá er ţetta hćttan.
Eyða Breyta
77. mín
Ţróttarar búnir ađ vera miklu hćttulegri í seinni hálfleik en markiđ vill ekki detta sem ţeim vantar.
Eyða Breyta
76. mín
USS! Rafael Viktor reynir hér hjólhestaspyrnu en boltinn framhjá. Ţetta hefđi orđiđ geggjađ mark.
Eyða Breyta
73. mín
Enn einu sinni fćr Ţróttur aukaspyrnu. Nú úti á miđjum vallarhelming Magna. Verđur hins vegar ekkert úr spyrnunni.
Eyða Breyta
72. mín
Angantýr međ geggjađ hlaup upp vinstra meginn, kemur međ stórhćttulega fyrirgjöf en enginn međ honum.
Eyða Breyta
70. mín Angantýr Máni Gautason (Magni) Kian Williams (Magni)
Kian búinn ađ vera ferskur fyrir Magna. Skora eitt og valda usla.
Eyða Breyta
69. mín
Ţróttarar fá enn eina hornspyrnuna. Ţađ liggur á Magnamönnum núna.

Spyrnan fer á kollinn á Róbert sem nćr ekki ađ stýra honum á markiđ.
Eyða Breyta
67. mín
Flott spil hjá Magna. Boltinn endar hjá Kian sem á fyrirgjöf sem er ekki góđ. Markspyrna.
Eyða Breyta
66. mín
Ţróttarar búnir ađ vera hćttulegir síđustu mínútur og ţađ liggur mark í loftinu.

Ţróttur fćr enn eina aukaspyrnuna hćgra meginn viđ vítateig en boltinn langur og fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)
Hćttuleg tćkling á Kristinn og allt sýđur upp úr. Kristinn dómari fljótur ađ skerast í leikinn.

Kominn mikill hiti í ţennan leik.
Eyða Breyta
63. mín
Ţróttur skorar en ţađ er flögguđ rangstađa. Rafael kemur boltanum yfir línuna eftir góđan undirbúning hjá Dađa en ađstođardómarinn lyfir flagginu.
Eyða Breyta
61. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu utarlega vinstra meginn viđ vítateig.

Nóg af aukaspyrnum í ţessum leik.

Rafn tók spyrnuna en hún fór ekki yfir fyrsta varnarmann. Kristinn skallar frá.
Eyða Breyta
60. mín
Völlurinn orđinn ţungur af rigningunni og ţađ sést.

Erfitt ađ koma boltanum á milli manna. Annađ hvort spýtist hann áfram eđa stoppar.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Guđmundur Friđriksson (Ţróttur R.)
Hrindir Ólafi Aron viđ endalínu, enginn bolti. Mjög skrítiđ atvik og Kristinn gat ekki annađ en lyft gula spjaldinu.
Eyða Breyta
56. mín
Sindri brotlegur og Magni fćr aukaspyrnu inn á miđjum vallarhelming Ţrótts.

Spyrnunar hafa allar međ tölu veriđ góđar frá Ólafi Aron og ţađ er ekkert öđruvísi núna. Hins vegar gerir Sveinn mjög vel í markinu og hoppar hćst manna.
Eyða Breyta
54. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu eftir ađ Sveinn Óli misreiknar boltann. Gauti hreinsar spyrnuna frá en boltinn beint á Jasper sem reynir skot en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
52. mín
Mikill barátta og litlar opnanir. Ţróttur ađ gera hvađ ţeir geta til ađ finna glufur á vörn Magna en ţeir virđast hafa svör viđ öllu.
Eyða Breyta
49. mín
Guđni međ sendingu inn á Kian sem skallar boltann beint upp í loftiđ. Sveinn Óli misreiknar eitthvađ boltann og rennur svo í bleytunni. Boltinn dettur svo bara niđur og enginn virđist vita hvar hann er. Ţróttarar eru svo fyrri til ađ átta sig og koma hćttunni í burtu.
Eyða Breyta
47. mín
Magni byrjar ţetta miklu betur. Fá aukaspyrnu vinstra meginn viđ vítateig. Fyrirgjafastađa.

Spyrnan fer á fjćr ţar sem Guđni lúrir en boltinn yfir hann og útaf.
Eyða Breyta
46. mín
Stórhćtta viđ mark Ţrótt sem endar međ hornspyrnu. Góđ spyrna frá Ólaf Aron, boltinn dettur fyrir Gauta sem nćr ekki ađ leggja boltann fyrir sig og Ţróttur nćr ađ koma ţessu frá.
Eyða Breyta
45. mín Agnar Darri Sverrisson (Magni) Ívar Sigurbjörnsson (Magni)
Magni gerir sömuleiđis breytingu.
Eyða Breyta
45. mín Rafael Victor (Ţróttur R.) Arian Ari Morina (Ţróttur R.)
Sóknarmađur inn fyrir varnarmann. Ţróttur ţarf mörk og ţau nokkur.
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur farinn af stađ. Nú eru ţađ heimamenn sem hefja leikinn.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Kominn hálfleikur á Grenivík. Heimamenn leiđa međ tveimur og spurning hvađ gestirnir gera í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Komiđ fram í uppbótartíma.
Eyða Breyta
44. mín
Guđmundur međ enn eina sendinguna fyrir en Steinţór sem fyrr vel vakandi í markinu.
Eyða Breyta
40. mín
Dađi međ skalla eftir sendingu frá Degi en skallinn framhjá.

Ţróttur búnir ađ pressa ágćtlega eftir seinna markiđ en eru ekki ađ uppskera.
Eyða Breyta
38. mín Sveinn Óli Guđnason (Ţróttur R.) Arnar Darri Pétursson (Ţróttur R.)
Fyrsta verkefni er hornspyrna sem Magni fćr en ţađ verđur ekkert úr henni.
Eyða Breyta
38. mín
Arnar Darri lagstur niđur og virđist ekki geta haldiđ leik áfram. Ekki gott fyrlr Ţrótt sem er ekki í vćnlegri stöđu. 2-0 undir.
Eyða Breyta
37. mín
Kian međ skot sem Guđmundur kemst fyrir. Hornspyrna sem Magni fćr.
Eyða Breyta
36. mín
Ţróttur veriđ ađ skapa meiri hćttu síđustu mínútur en ekkert sem varnarlína Magna hefur ekki ráđiđ viđ.
Eyða Breyta
35. mín
Virkilega hrađur og skemmtilegur leikur sem viđ erum ađ fá hér.

Róbert reynir fyrirgjöf en hún er ekki góđ og er yfir markiđ. Markspyrna.
Eyða Breyta
34. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu vinstra meginn viđ vítateig. Sveinn Óli skallar hins vegar spyrnuna á burtu.
Eyða Breyta
33. mín
Erfiđar ađstćđur hćgra meginn viđ vítateig Magna. Allt í pollum og boltinn stoppar ítrekađ ţegar Ţróttur reynir ađ spila sín á milli.
Eyða Breyta
31. mín
Ţađ verđur ekkert úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
30. mín
Magni fćr aukaspyrnu nálćgt hornfánanum hćgra meginn. Ţróttur skallar aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
28. mín
Rafn tekur spyrnuna sem var afskapleg léleg, beint í vegginn. Illa fariđ međ góđa spyrnu.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Ívar Sigurbjörnsson (Magni)
Rífur Jasper niđur sem var ađ sleppa í gegn. Ţróttur fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Rétt fyrir utan vítateig.

Ţađ voru misjöfn viđbrögđin í stúkunni viđ ţessu spjaldi. Ţróttarar vildu rautt á međan stuđningsmenn Magna vildu meina ađ Jasper hafi veriđ rangstćđur.
Eyða Breyta
26. mín
Ţróttur međ fína spretti eftir markiđ og ćtla sér ađ minnka munin strax. Jasper fćr boltann viđ vítateigslínu og tekur lélega ákvörđun ţegar hann tekur skotiđ en hafi nokkra ađra betri möguleika.
Eyða Breyta
23. mín
Ţá erum viđ kominn hinum meginn. Ţróttur keyrđi strax á. Sveinn Óli var stutt frá ţví ađ setja sjálfsmark en boltinn slefar framhjá stönginni. Ţróttur fćr í kjölfariđ hornspyrnu en hún var mjög slöpp og ţetta rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Kian Williams (Magni), Stođsending: Kristinn Ţór Rósbergsson
Stađan er orđinn 2-0!!

Kristinn međ frábćrt einstaklings framtak. Fer ansi auđveldlega framhjá Dađa viđ vítateigslínuna. Kian međ gott hlaup vinstra meginn og fćr boltann frá Kristinn og kemur honum framhjá Arnari í markinu.
Eyða Breyta
18. mín
Guđmundur međ góđan bolta inn á teig ţar sem Róbert rennir sér í boltann en of seinn. Ţarna mátti engu muna!
Eyða Breyta
16. mín MARK! Gauti Gautason (Magni), Stođsending: Ólafur Aron Pétursson
Heimamenn eru komnir yfir!! Frábćr skalli frá Gauta í fjćrhorni eftir góđa sendingu frá Ólafi Aron inn á teig.
Eyða Breyta
15. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er Magnamanna en Rafn skallar frá.
Eyða Breyta
15. mín
Ţá tekur Ólafur Aron geggjađa spyrnu inn á teig ţar sem Guđni lúrir á fjarstöngin en hittir ekki boltann og hann fer framhjá. Ţetta var stórhćtta!
Eyða Breyta
13. mín
Mikill barátta en ţađ hefur enginn hćtta skapast.
Eyða Breyta
11. mín
Guđmundur liggur eftir á vellinum. Veriđ ađ hlúa ađ honum.
Eyða Breyta
10. mín
Jasper reynir sendingu inn fyrir á Róbert. Góđ hugmynd en boltinn fer beint í hendurnar á Steinţór.
Eyða Breyta
8. mín
Guđmundur međ fína sendingu inn í teig en ţađ er í hendurnar á Steinţóri. Ţróttur mikiđ ađ sćkja upp hćgra meginn. Völlurinn er ansi blautur ţar og boltinn stoppar í bleytunni. Mjög leiđinlegt fyrir leikmenn.
Eyða Breyta
7. mín
Ívar međ aukaspyrnu fyrir Magna af eigin vallarhelming en ţetta er skallađ frá af Degi.
Eyða Breyta
5. mín
Mikill barátta í báđum liđum. Hvorugt hefur ţó náđ ađ opna eđa fengiđ fćri.
Eyða Breyta
4. mín
Ţróttur fćr fyrstu aukaspyrnu leiksins. Jakob brýtur á Jasper. Aukaspyrna út á miđjum vallarhelming Magna. Rafn tekur spyrnuna sem er góđ. Steinţór kýlir boltann út í teig ţar sem verđur smá bras en Magni kemur boltanum frá ađ lokum.
Eyða Breyta
2. mín
Áhorfendur hvetja sín liđ áfram. Fín mćting frá Ţrótti á völlinn, ekki stutt leiđ ađ fara.
Eyða Breyta
1. mín
Jasper reynir hlaup upp hćgri kantinn en lendir í polli á vellinum og boltinn skoppar út af. Markspyrna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áhorfendur mćtir vopnađir handklćđum til ađ hreinsa bleytuna af sćtunum. Rigning er samt hćtt ţannig ađstćđur eru bara uppá viđ fyrir ţennan mikilvćga leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haustveđriđ ađ minna á sig á Grenivík í dag. Rigning og smá vindur sem ćtti ekki ađ hafa teljanleg áhrif á leikinn.

Grasiđ lítur vel út.

Myndi flokka ţetta sem fínt fótboltaveđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Steinţór kemur aftur inn í markiđ hjá Magna og Arnar Geir í varnarlínuna. Steinar og Viktor Már fá sér sćti á bekknum.

Hjá Ţrótti eru fjórar breytingar. Arian, Jasper, Baldur og Rafn Andri koma allir inn í liđiđ. Archie fékk rautt spjald í síđasta leik og spilar ţví ekki í dag. Hreinn Ingi og Bjarni eru sömuleiđis í banni vegna uppsafnađra spjalda. Rafael er á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fallbaráttan er virkilega hörđ og tap í dag getur einfaldlega ţýtt fall.

Fimm liđ eru í ţeirri stöđu ađ ţau geta falliđ. Ţau eru í misgóđri stöđu fyrir leiki dagsins og ţví spennan óbćrileg.

Stađan í neđri hlutanum

8. Afturelding 22 -6
9. Ţróttur R. 21 -2
10. Haukar 19 -8
11. Magni 19 -24
12. Njarđvík 15 -18
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur hefur ekki náđ í nein stig í síđustu fimm leikjum og markatalan hreint út sagt ekki góđ. Ţeir hafa fengiđ 16 mörk á sig og skorađ fjögur. Algjört hrun hjá liđinu í ágústmánuđi.

Magni hefur hins vegar náđ í 3 sigra af síđustu 5 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magni heimsótti Víking Ó. í síđustu umferđ og náđi í nokkuđ óvćnt ţrjú stig. Ţróttur mćti Fram á heimavelli og töpuđu ţar 1-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Björn Berg Byde leikmađur HK spáđi í nćst síđustu umferđ Inkasso.

Heyrđi í Ţróttaralegendinu Hermanni Ágústi og hann hafđi ţetta um máliđ ađ segja: Ég er á leiđ upp á heiđi ađ ţjálfa hundinn. En ég get sagt ţer ađ miskunnarlausi kraftadvergurinn hann Rafn Andri Haraldsson siglir ţessum lífsnauđsynlegu 3 fallbaráttustigum heim í Dalinn og ţađ myndi ekki koma mér á óvart ef ađ framin yrđi á honum borgaraleg handtaka fyrir dólgslćti ađ leik loknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast mćtust liđin í júlí og endađi sá leikur 7-0 fyrir Ţrótti.

Fjórum sinnum hafa ţau spilađ gegn hvort öđru. Ţrisvar sinnum hefur Ţróttur sigrađ og einu sinni Magni en ţađ var í Lengjubikarnum 2018.

Mörk sem hafa veriđ skoruđ í ţessum leikjum eru ansi mörg eđa 25 talsins. Ţađ gerir 6,25 mörk ađ međaltali í leik! Ţannig ađ viđ veđjum á ađ viđ fáum mörk í ţennan leik í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur hefur tapađ fimm leikjum í röđ og geta eftir leiki dagsins veriđ komnir í fallsćti en ţađ er einmitt stađa Magna í dag. Tvö stig skilja ţessi liđ ađ. Magni er í ellefta sćti međ 19 stig og Ţróttur í níunda sćti međ 21 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá Grenvíkurvelli. Magni og Ţróttur R. eigast viđ í sannkölluđum fallslag.

Heil umferđ fer fram í Inkasso í dag og verđa allir leikir flautađir af stađ kl.14:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson ('38)
0. Baldur Hannes Stefánsson
2. Sindri Scheving
5. Arian Ari Morina ('45)
7. Dađi Bergsson (f)
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson ('81)
21. Róbert Hauksson
23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m) ('38)
6. Birgir Ísar Guđbergsson
9. Rafael Victor ('45)
22. Oliver Heiđarsson ('81)
27. Ólafur Rúnar Ólafsson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Guđmundur Friđriksson ('57)
Rafn Andri Haraldsson ('64)

Rauð spjöld: