Extra völlurinn
laugardagur 14. september 2019  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Svaka rigning og mikill vindur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Vuk Dimitrijevic
Fjölnir 1 - 1 Leiknir R.
1-0 Ingibergur Kort Sigurđsson ('77)
1-1 Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('81)
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
7. Ingibergur Kort Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Jón Gísli Ström ('62)
14. Albert Brynjar Ingason
16. Orri Ţórhallsson
23. Rasmus Christiansen
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Varamenn:
10. Viktor Andri Hafţórsson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson
13. Anton Freyr Ársćlsson
21. Einar Örn Harđarson
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('62)
80. Helgi Snćr Agnarsson

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Gunnar Sigurđsson
Pétur Örn Gunnarsson
Úlfur Arnar Jökulsson
Gunnar Már Guđmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Orri Ţórhallsson ('47)
Guđmundur Karl Guđmundsson ('70)
Albert Brynjar Ingason ('72)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
93. mín Leik lokiđ!
Fjörugum leik (miđađ viđ ađstćđur) lokiđ hér á Extra-vellinum. Til hamingju Fjölnir, međ ţessu jafntefli eru ţeir komnir upp í Pepsi-Max deildina (Stađfest). En Leiknir eiga enn séns á ađ fara međ ţeim upp í Pepsi-Max.
Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár mínútur í uppbótartíma
Eyða Breyta
87. mín
MARK TEKIĐ AF

Fjölnir međ skalla í slá og fer af Leiknismanni og inn en Jóhann dćmir markiđ af..

Ţvílik spenna!!!
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Ernir Bjarnason (Leiknir R.)
Reynslubrot frá Erni
Eyða Breyta
81. mín MARK! Gyrđir Hrafn Guđbrandsson (Leiknir R.)
JAFNT Á EXTRA

Samkvćmt fréttamanni á Rúv var ţetta Gyrđir sem skorađi ţetta mark!

Mikiđ klafs í teignum og Gyrđir potađi í hann og inn, sýndist ţetta vera Sólon en ćtla treysta ţessum ágćta manni frá RÚV
Eyða Breyta
79. mín Ingólfur Sigurđsson (Leiknir R.) Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
77. mín MARK! Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir), Stođsending: Orri Ţórhallsson
FJÖLNIR MEĐ 9 FINGUR Á DOLLUNNI

Orri međ skot inn í teig sem fer af Nacho og dettur fyrir Inga Kort sem er alveg einn og leggur hann í hćgra horniđ

Mikiđ eftir samt
Eyða Breyta
75. mín
ŢAĐ FĆRIĐ

Gyrđir fćr boltann alveg einn og óvaldađur inn í teig og á fast skot en Atli tekur De Gea á ţetta og ver ţetta međ fótunum!
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Albert Brynjar Ingason (Fjölnir)

Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
69. mín
Ingi Kort međ skot rétt fyrir utan teig en leukur framhjá stönginni!

Spennan magnast á Extra
Eyða Breyta
67. mín
Hans Viktor međ skalla rétt framhjá eftir geggjađ horn
Eyða Breyta
65. mín
Sćvar međ flotta aukaspyrnu beint á kollinn á Bjarka Ađalsteins en skallar beint á Atla
Eyða Breyta
62. mín Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir) Jón Gísli Ström (Fjölnir)
Ström vélin búin í dag og Kristó kemur inn
Eyða Breyta
61. mín
Ósi međ flott og fast skot inn í teig sem fer rétt framhjá
Eyða Breyta
59. mín Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.) Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
58. mín
Ström vélin skallar í leikmann Leiknis og Fjölnismenn vilja fá víti en fá ekki
Eyða Breyta
53. mín
Vuk međ skemmtilega takta fćr hann á lofti og setur hann yfir Hans Viktor og tekur viđstöđulaust skot međ vinstri sem fer yfir
Eyða Breyta
52. mín
Ingibergur Kort sleppur viđ gult frá Jóhanni dómara eftir hálstak
Eyða Breyta
51. mín
Kristján Páll fer inn á völlinn og á flott skot međ vinstri sem fer rétt framhjá
Eyða Breyta
48. mín
Sólon Breki međ aukaspyrnu á geggjuđum stađ, reynir ađ setja boltann undir vegginn en gengur ekki
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Orri Ţórhallsson (Fjölnir)
Fyrsta spjald leiksins stađreynd
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur ađ byrja, býst viđ ađ bćđi liđ komi inn hungruđ í seinni enda er sćti í Pepsi-max enn í bođi fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugum fyrri hálfleik lokiđ hér á Extra vellinum, trúi ekki öđru en mörk koma í seinni hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
1 min bćtt viđ venjulegan leiktíma
Eyða Breyta
43. mín
Leiknisljónin búin ađ eiga stúkuna frá fyrstu mín. Alvöru passion úr Ghettó-inu
Eyða Breyta
42. mín
Ingibergur Kort međ flott skot fyrir utan teig sem sleikir samskeytin

Fjölnir ađ rífa í sig veđriđ
Eyða Breyta
38. mín
Jóhann Árni međ hornspyrnu sem er nálćgt ţví ađ enda í markinu en Eyjólfur blakar boltanum yfir

Kom annađ horn í kjölfariđ og nákvćmlega sama gerđist
Eyða Breyta
35. mín
Klafs í teignum meter fyrir framan mark Leiknis, nálćgt ţví ađ leka í markiđ en Eyjólfur hendir sér á hann og handsamar knöttinn
Eyða Breyta
34. mín
Fyrirgjöf frá hćgri sem skoppar í Nacho Heras og fer rétt framhjá
Eyða Breyta
31. mín
Bjarki Ađalsteins skallar bolta upp í loft sem dettur á Albert Brynjar sem reynir bakfalls-spyrnu en beint á Eyjólf sem er í engum andrćđum!

Skemtileg tilraun
Eyða Breyta
27. mín
Vuk međ flottan sprett upp vinstri kantinn, kemur međ frábćran bolta milli markmanns og hafsenta en enginn Leiknismađur ţar

Ţarna á Sólon Breki ađ vera
Eyða Breyta
25. mín
Ţađ verđur ađ segjast ađ ađstćđur í dag eru höööörmulegar, liđin ná engu spili og ekkert flot í leiknum og erfitt ađ spila fótbolta
Eyða Breyta
24. mín
Jóhann Árni međ aukapyrnu á ákjósanlegum stađ en léleg spyrna og ţetta rennur út í sandinn
Eyða Breyta
21. mín
Međ stigi í dag hjá Fjöni eru ţeir búnir ađ tryggja sér sćti í Pepsi-Max deildinni á nćsta tímabili

Ţess má geta leikurinn er sýndur á Stöđ 2 Sport!
Eyða Breyta
19. mín
Leiknismenn međ yfirhöndina ţessar fyrstu 20 mínútur

Fyrsta markiđ liggur smá í loftinu
Eyða Breyta
14. mín
Hvađ var ţetta?!

Kemur auđveldur skoppandi bolti á Eyjólf sem ćtlar ađ grípa hann, missir hann í bringuna á Bjarka og boltinn 1 metra frá ţví ađ leka í markiđ...
Eyða Breyta
13. mín
Árni međ frábćran bolta inn á teig Fjölnis og Bjarki Ađalsteins fćr gott vćri en Fjölnismen henda sér fyrir
Eyða Breyta
11. mín
Liđin eru ađ skapa sér slatta og er mikiđ fjör í leiknum ţessar fyrstu 10 mínutur

Međ ţessum skrifuđu orđum eiga Leiknir aukapsyrnu á flottum stađ
Eyða Breyta
9. mín
Vuk kemst inn á teiginn á fast skot niđri sem Atli ver vel í markinu!
Eyða Breyta
8. mín
Ósvald međ frábćra hornspyrnu sem Bjarki skallar framhjá
Eyða Breyta
4. mín
Bjargađ á línu!!

Vilhjálmur Yngvi međ skalla eftir horn en ţar er Ósvald Jarl sem bjargar á línu!!
Eyða Breyta
3. mín
Jón Gísli Ström međ flotta sendingu inn í box en Albert nćr ekki til hans
Eyða Breyta
2. mín
Veđriđ í dag er ekki ađ bjóđa upp á mikinn Tiki-Taka fótbolta hér í dag en hinsvegar vel mćtt í stúkuna
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í seinustu umferđ fóru Fjölnismenn til Akureyrar og svoleiđis rassskelltu Ţórsara 1-7 í hreint ótrúlegum leik og Leiknismenn sigruđu Keflavík 1-0 á heimavelli međ marki á 90. min.

Frábćr leikur framundan í Grafarvoginum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrr í sumar mćttust ţessi liđ á Ghettó-Ground í Breiđholtiog ţar fóru Fjölnismenn og tóku öll 3 stigin međ 2-0 sigri međ mörkum frá Jóhanni Árna og Ingibert Kort.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrr í sumar mćttust ţessi liđ á Ghettó-Ground í Breiđholtiog ţar fóru Fjölnismenn og tóku öll 3 stigin međ 2-0 sigri međ mörkum frá Jóhanni Árna og Ingibert Kort.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn stija Fjölnismenn í efsta sćti deildarinnar međ 41 stig og Leiknismenn í ţví ţriđja međ 36 stig.

Stađa Fjölnis í deildinni kemur alls ekki á óvart ţar sem ţeim var spáđ mjög örugglega sćti í Pepsi-Max ađ ári

Leikni var spáđ 7. sćti deildarinnar fyrir mót og eftir ađ Siggi Höskulds tók viđ liđinu eftir brottför Stebba Gísla hefur liđiđ unniđ 7 leiki, 3 jafntefli og 2 töp. Frábćr árangur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Extra-vellinum ţegar stórleikur 21. umferđar í Inkasso-Deild karla fer fram ţegar toppliđ Fjölnis fá strákana í Leikni Reykjavík í heimsókn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Ósvald Jarl Traustason
2. Nacho Heras
4. Bjarki Ađalsteinsson
6. Ernir Bjarnason
7. Stefán Árni Geirsson
8. Árni Elvar Árnason ('59)
9. Sólon Breki Leifsson
15. Kristján Páll Jónsson (f) ('79)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
10. Ingólfur Sigurđsson ('79)
10. Sćvar Atli Magnússon ('59)
14. Birkir Björnsson
20. Hjalti Sigurđsson
24. Daníel Finns Matthíasson
26. Viktor Marel Kjćrnested

Liðstjórn:
Gísli Friđrik Hauksson
Diljá Guđmundardóttir
Bjartey Helgadóttir
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga

Gul spjöld:
Ósvald Jarl Traustason ('71)
Ernir Bjarnason ('83)

Rauð spjöld: