Eimskipsvllurinn
fstudagur 20. september 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dmari: Steinar Stephensen
horfendur: 120
Maur leiksins: Lauren Wade
rttur R. 9 - 0 Grindavk
1-0 Linda Lf Boama ('8)
2-0 Margrt Sveinsdttir ('13)
3-0 Margrt Sveinsdttir ('16)
4-0 Lauren Wade ('24)
5-0 Lauren Wade ('27)
6-0 Lauren Wade ('36)
7-0 Linda Lf Boama ('57)
8-0 Lauren Wade ('88)
9-0 Lauren Wade ('91)
Myndir: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Byrjunarlið:
1. Fririka Arnardttir (m)
2. Sigmundna Sara orgrmsdttir
6. Gabrela Jnsdttir
8. lfhildur Rsa Kjartansdttir (f)
10. Linda Lf Boama ('92)
11. Lauren Wade
14. Margrt Sveinsdttir ('85)
15. Olivia Marie Bergau
17. Katrn Rut Kvaran ('73)
19. Elsabet Freyja orvaldsdttir ('65)
22. Rakel Sunna Hjartardttir ('61)

Varamenn:
31. Soffa Sl Andrsdttir (m)
16. Katla r Sebastiansd. Peters
18. Alexandra Dgg Einarsdttir ('73)
20. Tinna Dgg rardttir ('85)
23. rkatla Mara Halldrsdttir ('61)
32. Mist Funadttir ('65)
99. Sign Rs lafsdttir ('92)

Liðstjórn:
rey Kjartansdttir
Nik Anthony Chamberlain ()
Egill Atlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik loki!
rttarar klra deildina me stl. Vinna 9-0 sigur og sna yfirbura sna deildinni.

Til hamingju rttur. Sjumst Pepsi Max nsta sumar.
Eyða Breyta
92. mín Sign Rs lafsdttir (rttur R.) Linda Lf Boama (rttur R.)
Linda Lf fkk hgg barttunni vi varnarmann Grindavkur rtt an og arf a fara taf. Sign kemur inn.
Eyða Breyta
91. mín MARK! Lauren Wade (rttur R.)
The Lauren Wade show!

S er stui. Skorar nunda mark rttar og sitt fimmta mark eftir a hafa fengi sendingu inn fyrir samstga varnarlnu gestanna.
Eyða Breyta
90. mín
Nafna mn heppin a sleppa vi gult spjald egar hn tekur Shannon niur rtt utan teigs.

Grindavk fr aukaspyrnu sem Shannon tekur sjlf. Kemur boltanum framhj veggnum en beint Frikku markinu.
Eyða Breyta
89. mín
DAUAFRI!

Linda Lf leggur upp enn eitt fri fyrir lisflagana en Lauren brennir af af markteig!
Eyða Breyta
88. mín MARK! Lauren Wade (rttur R.)
Fjra mark Lauren!

Geri etta alveg sjlf. Lk inn teig og klrai me fstu skoti.
Eyða Breyta
86. mín
Fn skottilraun hj Unu Rs sem ltur vaa utan af velli. Setur boltann rtt framhj.
Eyða Breyta
85. mín Tinna Dgg rardttir (rttur R.) Margrt Sveinsdttir (rttur R.)
Gu dagsverki loki hj Mggu sem skorai rj kvld. Hin efnilega Tinna Dgg kemur inn.
Eyða Breyta
82. mín
rttur fr horn. rkatla setur boltann fyrir og Gabriela vinnur skallann. Hann er hinsvegar ekki krftugur og Veronica ver.
Eyða Breyta
81. mín
Veronica!

Hn heldur fram a verja stelpan!

Linda Lf sendir Margrti Sveins ALEINA gegn en AFTUR ver Veronica.
Eyða Breyta
79. mín
Geggju tilrif hj rktlu Maru sem sendir Lauren gegn! Veronica er hinsvegar a eiga strleik, trlegt en satt mia vi tlurnar, og ver fr Lauren!
Eyða Breyta
77. mín
Linda Lf er nlgt rennunni. frbra fyrstu snertingu og kemst inn teig fnt skotfri. Reynir a la boltanum framhj Veronicu en hn ver vel.
Eyða Breyta
76. mín sa Bjrg Einarsdttir (Grindavk) Gun Eva Birgisdttir (Grindavk)
sa Bjrg kemur inn fyrir fyrirliann Gunju.
Eyða Breyta
76. mín
Dauafri. rkatla Mara sktur framhj af vtapunktinum eftir laglegan undirbning Lindu Lfar.
Eyða Breyta
75. mín
Ekkert brjlislega miki a frtta leiknum sem er auvita lngu unninn.

Stra spurningin er hvort a Linda Lf ni markadrottningartitlinum. Eins og staan er nna arf hn eitt mark vibt til ess.
Eyða Breyta
73. mín Alexandra Dgg Einarsdttir (rttur R.) Katrn Rut Kvaran (rttur R.)

Eyða Breyta
67. mín Unnur Gurn rarinsdttir (Grindavk) Nicole C. Maher (Grindavk)

Eyða Breyta
65. mín Mist Funadttir (rttur R.) Elsabet Freyja orvaldsdttir (rttur R.)
nnur skipting rttar.
Eyða Breyta
64. mín Tinna Hrnn Einarsdttir (Grindavk) Katrn Lilja rmannsdttir (Grindavk)
rija skipting gestanna.
Eyða Breyta
61. mín rkatla Mara Halldrsdttir (rttur R.) Rakel Sunna Hjartardttir (rttur R.)
Fyrsta skipting heimakvenna.
Eyða Breyta
58. mín
fram skja rttarar. Linda Lf finnur Lauren teignum. Lauren er me baki marki en snr fallega punktinum ur en hn sktur beint Veronicu.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Linda Lf Boama (rttur R.), Stosending: Lauren Wade
Uppskriftin sem hefur veri a virka allt sumar. essar tvr n svo trlega vel saman!

Lauren finnur Lindu teignum. Linda slttar rugglega.
Eyða Breyta
56. mín
Linda Lf stingur boltanum utanftar inn Lauren sem reynir a leggja boltann fjrhorni en Veronica er fljt a henda sr niur og gerir vel a verja.
Eyða Breyta
55. mín
Linda Lf me fyrsta markskot rttar seinni hlfleik. Ltur vaa rtt utan teigs en Veronica er me allt hreinu og grpur boltann.
Eyða Breyta
53. mín
Grindavk vinnur hornspyrnu sem Una Rs tekur. Hn setur httulegan bolta fyrir en rttarar n a hreinsa.

a er fari a hvessa tluvert og Grindavkiingar me vindinn baki seinni hlfleik.
Eyða Breyta
52. mín
rena vinnur boltann af Katrnu og geysist upp vinstri kantinn. Kemst trlega langa lei ur en hn ltur vaa en setur boltann framhj.

Grindvkingar hafa byrja seinni hlfleikinn betur.
Eyða Breyta
51. mín
Unnur Stefns er rifin niur rtt utan vtateigs rttar. Una Rs tekur aukaspyrnuna og ltur vaa. Fnt skot en rtt framhj.
Eyða Breyta
47. mín
rena byrjar a koma veg fyrir a Linda Lf finni skot teignum.
Eyða Breyta
46. mín rena Bjrk Gestsdttir (Grindavk) slaug Gya Birgisdttir (Grindavk)
Tvfld skipting hj Grindavk hlfleik.
Eyða Breyta
46. mín orbjrg Jna Gararsdttir (Grindavk) strs Lind rardttir (Grindavk)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Sari hlfleikur er farinn af sta.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Hlfleikur og staan 6-0 fyrir heimakonum. Tkum okkur korterspsu og sjum svo hva setur sari hlfleik.
Eyða Breyta
43. mín
Grindavk me gta skn en Sigmundna hreinsar teiginn sinn og rttarar sna vrn skn.

Olivia fyrirgjf fr vinstri og Margrt Sveins vinnur skallann en hann er mttlaus og beint Veronicu.
Eyða Breyta
41. mín
Tv horn r rttara. Lauren tekur bi. Shannon skallar a fyrra aftur fyrir. Grindvkingar bjarga skalla Margrtar Sveins lnu eftir a sara.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Lauren Wade (rttur R.), Stosending: Linda Lf Boama
vlkur sprettur hj Lauren sem fullkomnar rennuna!

Linda Lf spilar Lauren sem tekur rs, nnast fr milnu og inn teig ar sem hn leggur boltann snyrtilega fjrhorni.
Eyða Breyta
34. mín
a er a lifna aeins yfir gestunum og r eru nlgt v a skapa sr anna fri. r f svo dmda aukaspyrnu ti til vinstri. Setja han bolta inn teig en rttarar skalla fr.
Eyða Breyta
33. mín
Dauafri hj Grindavk!

gt skn gestanna endar v a Nicole Maher fr frtt skot af markteig en hn sktur yfir!
Eyða Breyta
27. mín MARK! Lauren Wade (rttur R.), Stosending: Linda Lf Boama
Mrkunum rignir inn. Aftur er a Lauren sem klrar frbrlega eftir a Linda Lf rir hana gegn.
Eyða Breyta
24. mín MARK! Lauren Wade (rttur R.), Stosending: Margrt Sveinsdttir
Lauren btir vi fjra markinu!

gtt skot af vtateigslnunni. Veronica er boltanum en nr ekki a halda honum og hann lekur inn.
Eyða Breyta
23. mín
Fyrsti okkalegi uppspilskaflinn hj Grindavk endar v a Helga Gurn er dmd rangst ti vinstri kantinum. Klaufalegt hj Helgu en batamerki hj Grindavk.
Eyða Breyta
20. mín
Veronica ver glsilega fr Lauren sem hafi tt fallegan snning og laglegt skot niri fjrhorni.

rttarar f horn. Lauren tekur horni. Sigmundna nr skoti sem fer af varnarmanni og aftur fyrir.

Lauren skokkar yfir til a taka horni. Setur boltann utarlega teiginn en Shannon Simon skallar fr og rttarar n ekki a gera neitt vi frkasti.
Eyða Breyta
18. mín
etta verur langt og erfitt kvld fyrir Grindvkinga ef r n ekki a tta rairnar. Virast alveg andlausar.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Margrt Sveinsdttir (rttur R.), Stosending: Linda Lf Boama
3-0!

Margrt Sveins skorar rija marki. Er lang grimmust teignum og fylgir eftir skoti Lindu Lfar sem Veronica vari t teig.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Margrt Sveinsdttir (rttur R.), Stosending: Linda Lf Boama
Margrt Sveins skorar me hrkuskoti af D-boganum en adragandinn var alltof auveldur fyrir heimakonur.

r Rakel Sunna og Linda Lf fengu alltof mikinn tma og plss ur en Linda Lf lagi boltann t opi skot Margrti sem skorar sitt 10. mark 13 leikjum.
Eyða Breyta
10. mín
Veronica kemur veg fyrir a Linda bti vi marki!

Rakel Sunna tti skot varnarmann sem datt fyrir Lindu Lf markteignum. Hn hefi tt a setja aeins meiri fkus afgreisluna arna og setti boltann nokkurn veginn beint Veronicu.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Linda Lf Boama (rttur R.)
Eins og a drekka vatn..

Linda Lf dansar inn vtateig Grindavkur, framhj fjrum varnarmnnum og leggur boltann svo framhj Veronicu sem var lgst.

Mark nmer 21 sumar!
Eyða Breyta
6. mín
Aftur fri hj rtti. rttarar n a lta boltann ganga inn teig. ar er Linda Lf fnni stu en hn kveur a spila boltanum fyrir sta ess a skjta og Grindvkingar hreinsa.
Eyða Breyta
5. mín
Katrn Rut Kvaran reynir skot hgra megin r teignum eftir fnan samleik vi Lindu Lf. Skoti mttlaust og beint Veronicu markinu.
Eyða Breyta
3. mín
rttur byrjar betur og vinna fyrstu hornspyrnu leiksins. r n ekki a skapa sr httu r henni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Shannon Simon tekur upphafsspyrnuna fyrir Grindavk sem leikur tt a mibnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
5 mntur leik Laugardalnum. Byrjunarliin eru klr eins og sj m hr til hliar.

Ekkert vnt ar. r Andrea Rut og Jelena Tinna sem hafa veri strum hlutverkum hj rtti sumar eru staddar me U17 ra landsliinu Hvta Rsslandi og v fjarverandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a verur barist um markadrottningartitilinn lokaumferinni.

Fyrir umferina er Murielle Tiernan, leikmaur Tindastls, markahst. Hn er bin a skora 22 mrk 16 leikjum.

Linda Lf Boama framherji rttar er nstmarkahst me 20 mrk 17 leikjum og mun freista ess a taka fram r Murielle.

rttarinn Lauren Wade kemur svo ar eftir me 15 mrk 17 leikjum.

essar rjr hafa veri algjrum srflokki hva varar markaskorun sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lokaumferin er spennandi a v leyti a a enn eftir a koma ljs hvaa li fylgir rtti upp efstu deild. FH-ingar eru bestu stunni en hafa fari illa a ri snu remur sustu leikjum og ekki n a tryggja sig upp. Tindastll er tveimur stigum eftir FH og gti me sigri og hagstum rslitum n af eim 2. stinu. eiga Haukar einnig tlfrilega mguleika. Flest augu vera v lklega barttunni um 2. sti kvld en g er nokku viss um a vi fum skemmtilegan leik Laugardalnum lka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan dag.

Veri velkomin beina textalsingu fr leik rttar og Grindavkur lokaumfer Inkasso-deildar kvenna etta ri.

a verur spila upp stolti kvld. rttarar eru bnar a vinna deildina og munu taka vi sigurverlaunum leiks lok. Sama hvernig fer.

Grindavk er falli r deildinni og mun vilja enda tmabili sem jkvustu ntum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Veronica Blair Smeltzer (m)
2. strs Lind rardttir ('46)
4. Shannon Simon
5. Sigurbjrg Eirksdttir
6. Katrn Lilja rmannsdttir ('64)
8. Gun Eva Birgisdttir (f) ('76)
10. Una Rs Unnarsdttir
20. slaug Gya Birgisdttir ('46)
21. Nicole C. Maher ('67)
22. Helga Gurn Kristinsdttir
26. Unnur Stefnsdttir

Varamenn:
12. Sigurbjrg Sigurplsdttir (m)
13. orbjrg Jna Gararsdttir ('46)
15. Tinna Hrnn Einarsdttir ('64)
18. sa Bjrg Einarsdttir ('76)
19. Unnur Gurn rarinsdttir ('67)
28. Viktora r Elmarsdttir
29. rena Bjrk Gestsdttir ('46)

Liðstjórn:
Jla Ruth Thasaphong
Nihad Hasecic ()
Inga Rn Svansdttir
Alexander Birgir Bjrnsson
Bjartey Helgadttir
Petra Rs lafsdttir
Ray Anthony Jnsson ()

Gul spjöld:

Rauð spjöld: