Origovöllurinn
fimmtudagur 05. desember 2019  kl. 17:30
Úrslitaleikur Bose mótsins
Ađstćđur: Logn og frost
Mađur leiksins: Andri Adolphsson
Valur 3 - 2 KR
1-0 Patrick Pedersen ('7)
2-0 Andri Adolphsson ('34)
2-1 Tobias Thomsen ('72)
3-1 Birkir Heimisson ('78)
3-2 Pálmi Rafn Pálmason ('82)
Kristján Flóki Finnbogason, KR ('86)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson ('70)
4. Einar Karl Ingvarsson ('62)
6. Sebastian Hedlund ('63)
9. Patrick Pedersen
11. Sigurđur Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
17. Andri Adolphsson ('89)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Magnus Egilsson
24. Valgeir Lunddal Friđriksson ('69)

Varamenn:
5. Birkir Heimisson ('69)
5. Kári Daníel Alexandersson
7. Haukur Páll Sigurđsson ('62)
15. Aron Elí Sćvarsson ('89)
15. Sverrir Páll Hjaltested
19. Lasse Petry ('63)
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson ('70)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Sebastian Hedlund ('5)
Orri Sigurđur Ómarsson ('47)
Patrick Pedersen ('53)
Magnus Egilsson ('80)
Sigurđur Egill Lárusson ('83)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
92. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ, Valur er Bose-móts meistari 2019!

Viđtöl og skýrsla á leiđinni

Eyða Breyta
90. mín
Valsarar virđast vera sigla ţessu heim..
Eyða Breyta
89. mín Aron Elí Sćvarsson (Valur) Andri Adolphsson (Valur)

Eyða Breyta
86. mín Rautt spjald: Kristján Flóki Finnbogason (KR)
Ţetta var einkennilegt....

Sýnist Kristján Flóki hafa veriđ rekinn útaf fyrir kjaft

Kanna ţetta betur niđrá velli
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Sigurđur Egill Lárusson (Valur)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Pálmi Rafn Pálmason (KR)
3 mörk á 10 mínútna kafla hér á Hlíđarenda!!

Aukaspyrna út á miđjum velli, Sveinn fer í skógarúthlaup, kýlir boltann í jörđina og Pálmi er fyrstur ađ átta sig og laumar honum í netiđ í gegnum pakka
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Magnus Egilsson (Valur)

Eyða Breyta
79. mín Björgvin Stefánsson (KR) Tobias Thomsen (KR)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Birkir Heimisson (Valur), Stođsending: Andri Adolphsson
Ţvíliki leikurinn hjá Andra í dag, mark og 2 stođ

Orri gaf upp hćgri kantinn á Andra og Andri fleygđi honum fyrir og ţar var Birkir Heimis í teignum og klárađi viđstöđulaust í fjćr!
Eyða Breyta
72. mín MARK! Tobias Thomsen (KR), Stođsending: Óskar Örn Hauksson
Geggjađur kross frá Óskari frá vinstri beint á kollinn á Tobias sem skallar hann í fjćr

Game on!
Eyða Breyta
71. mín
KR-ingar heppnir

Patrick kemst einn í gegn eftir frábćra sendingu hjá Kára en Beitir ver frábćrlega

Beitir ađ halda KR svo sannarlega í leiknum
Eyða Breyta
70. mín Eiđur Aron Sigurbjörnsson (Valur) Ívar Örn Jónsson (Valur)

Eyða Breyta
69. mín Birkir Heimisson (Valur) Valgeir Lunddal Friđriksson (Valur)

Eyða Breyta
67. mín
Ćgir????

Ćgir Jarl kemst einn gegn Sveini hćgra megin í teignum en á einhvern óskiljanlegan hátt ´kvađ hann ekki ađ skjóta heldur renndi hann boltanum á Tobias sem var međ 2 í sér..

Ótrúlegt
Eyða Breyta
63. mín Lasse Petry (Valur) Sebastian Hedlund (Valur)

Eyða Breyta
62. mín Haukur Páll Sigurđsson (Valur) Einar Karl Ingvarsson (Valur)

Eyða Breyta
59. mín
KR-ingar bjarga á línu eftir hornspyrnu, Beitir snöggur niđur og bjargar ţessu
Eyða Breyta
58. mín
Einar Karl međ flotta aukaspyrnu rétt fyrir utan teig í nćrhorniđ en Beitir er mćttur ţar og blakar honum yfir!
Eyða Breyta
57. mín
KR ađ nálgast!!

Ćgir Jarl međ flotta sendingu međ jörđinni frá hćgri inn í teig á Tobias sem tekur skot í fyrsta og rétt yfir ţverslánna!
Eyða Breyta
54. mín
Boltinn dettur í teiginn fyrir Orra eftir hornspyrnu og á skot í utanverđa stöngina og framhjá!!
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Patrick Pedersen (Valur)

Eyða Breyta
50. mín Ćgir Jarl Jónasson (KR) Emil Ásmundsson (KR)

Eyða Breyta
49. mín Aron Bjarki Jósepsson (KR) Gunnar Ţór Gunnarsson (KR)

Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Orri Sigurđur Ómarsson (Valur)
Orri ađ nćla sér í óţarfa gult, leit út fyrir ađ olnboga Tobias í hnakkann
Eyða Breyta
46. mín
SEINNI HAFINN
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
2-0 Valur, stađreynd

Strákarnir hans Heimis líta rosalega vel út
KR-ingar veriđ slakir í fyrri og ţurfa fara gera mun betur ef ţćr ćtla ađ gera ţetta ađ etthverjum alvöru leik
Eyða Breyta
43. mín
Ívar međ aukaspyrnu á hćgri kantinum sem Arnór skallar á burtu

Dettur fyrir AA sem reynir viđstöđulaust skot en beint á Beiti
Eyða Breyta
39. mín
Ţađ er rosalega mikill hiti í mönnum í ţessum leik, menn eru ađ láta pirra sig mikiđ og láta dómarann heyra ţađ o.s.frv

Menn vilja vinna Bose mótiđ, ekkert gefiđ eftir
Eyða Breyta
34. mín MARK! Andri Adolphsson (Valur)
Boltinn dettur til Andra rétt fyrir framan miđju og ţar hefur Andri flugbraut til ađ sćkja á Gunnar

Fer á hćgri löppina og leggur hann snyrtilega í fjćr

Andri geggjađur í fyrri hálfleik
Eyða Breyta
31. mín
Flóki međ frábćran bolta frá hćgri međ jörđinni sen Tobias var ađ fara renna í netiđ en Rasmus tćklar í horn
Eyða Breyta
27. mín
Sá ekki hvađ gerđist en Pablo er farinn sárţjáđur af velli, lítur út fyrir ađ vera ökklameiđsli.

Sýnist Hjalti Sigurđsson, strákur fćddur áriđ 2000 vera koma inn á í hans stađ
Eyða Breyta
25. mín
BEITIR!!

Ţvílikt skyndisókn hjá Val, Siggi međ frábćra sendingu upp hćgri kantinn á Andra sem kemur međ fullkomna sendingu á Patrick sem er nánast inn í markinu en Beitir ver frá honum.
Eyða Breyta
21. mín
Gott fćri!!

Sending til baka á Svein sem á miđheppnađa hreinsun sem fer beint upp í loft á Óskar Örn sem á lélegt skot framhjá
Eyða Breyta
19. mín
Pálmi međ snyrtilega utanfótarsendiingu á lofti inn fyrir á Tobias

En Sveinn Sigurđur vel á verđi sem Sweeper Keeper og skallar boltan í innkast
Eyða Breyta
13. mín
Lítiđ búiđ ađ vera frétta, Valur er meira ađ stjórna spilinu međan KR er ekki ađ ná ađ tengja nógu margar sendingar saman
Eyða Breyta
7. mín MARK! Patrick Pedersen (Valur), Stođsending: Andri Adolphsson
Markavélin var ekki lengi ađ ţessu!!

Andri Adolphs fćr hann úti hćgra megin, hótar fyrirgjöf, leikur á Kidda Jóns, há sending á fjćr og ţar er Patrick sem á frábćran skalla í jörđina og niđur.
Eyða Breyta
5. mín Gult spjald: Sebastian Hedlund (Valur)
ÚFF!

Hedlund međ eina groddaralega á kónginn frá El Salvador, Pablo Punyed
Eyða Breyta
3. mín
Völlurinn er rennandi blautur og lipin eru ađ spila boltanum hratt á milli sín

Um ađ gera ađ nýta rennandi blautt gervifrasiđ

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Góđa skemmtun
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúmar 10 mínútur í leik Vals og KR í úrslitaleik Bose-mótsins

Byrjunarliđ Vals kom á Twitter áđan en hef ekkert séđ enn hjá KR

Mun koma ţví í laginn ţegar leikurinn fer af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikir KR á Bose mótinu til ţessa:

Grótta 2 - 3 KR
Mörk KR: Oddur Ingi Bjarnason, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen
Mörk Gróttu: Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Valtýr Már Michaelsson.

FH 0 - 1 KR
0-1 Finnur Orri Margeirsson

Víkingur R. 0 - 4 KR
Mörk KR: Tobias Thomsen 2, Hjalti Sigurđsson og Oddur Ingi Bjarnason.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Leikir Vals á Bose mótinu til ţessa:

Stjarnan 2 - 3 Valur
Mörk Stjörnunnar: Hilmar Árni Halldórsson og Ţorri Geir Rúnarsson.
Mörk Vals: Sverrir Páll Hjaltested, Ívar Örn Jónsson og Andri Adolphsson.

Breiđablik 3 - 3 Valur
Mörk Breiđabliks: Guđjón Pétur Lýđsson, Viktor Karl Einarsson og sjálfsmark.
Mörk Vals: Kaj Leó í Bartalsstovu, Kári Daníel Alexandersson og sjálfsmark.

Valur 2 - 0 KA
1-0 Patrick Petersen
2-0 Haukur Páll Sigurđsson
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Úrslitaleikur Bose ćfingamótsins er framundan en Íslandsmeistarar KR munu ţar mćta Íslandsmeisturunum frá 2018, Valsmönnum.

Leikurinn fer fram á heimavelli Vals, Origovellinum, klukkan 17:30. KR-ingar innsigluđu Íslandsmeistaratitil sinn á Origovellinum í sumar.

Bose ćfingamótinu er skipt í tvo riđla. Valur vann riđil-1 međ ţví ađ hljóta 7 stig en KR endađi međ fullt hús, 9 stig, í riđli-2.

Heimir Guđjónsson tók viđ ţjálfun Vals eftir síđasta tímabil en hér ađ neđan má sjá hvađa breytingar hafa átt sér stađ hjá liđunum tveimur.

KR:

Komnir:
Axel Sigurđarson frá Gróttu (Var á láni)
Ástbjörn Ţórđarson frá Gróttu (Var á láni)
Bjarki Leósson frá Gróttu (Var á láni)
Emil Ásmundsson frá Fylki

Farnir:
Sindri Snćr Jensson hćttur

Valur:

Komnir:
Birkir Heimisson frá Herenveen

Farnir:
Bjarni Ólafur Eiríksson í ÍBV
Anton Ari Einarsson í Breiđablik
Emil Lyng
Garđar Bergmann Gunnlaugsson hćttur
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson ('49)
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
11. Tobias Thomsen ('79)
15. Emil Ásmundsson ('50)
16. Pablo Punyed
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
2. Hjalti Sigurđsson
9. Björgvin Stefánsson ('79)
14. Ćgir Jarl Jónasson ('50)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('49)
19. Kristinn Jónsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Kristján Flóki Finnbogason ('86)