Eimskipsvöllurinn
laugardagur 06. júní 2020  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Frábćrar, glampandi sól og örlítil gola
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Axel Helgi Ívarsson
Ţróttur R. 1 - 0 Álafoss
1-0 Magnús Pétur Bjarnason ('51)
Byrjunarlið:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
2. Sindri Scheving
5. Atli Geir Gunnarsson ('45)
7. Dađi Bergsson
8. Aron Ţórđur Albertsson
10. Magnús Pétur Bjarnason
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('74)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('45)
22. Oliver Heiđarsson ('79)
23. Guđmundur Friđriksson
24. Guđmundur Axel Hilmarsson

Varamenn:
1. Franko Lalic (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson ('45)
6. Birkir Ţór Guđmundsson ('45)
16. Egill Helgason
19. Stefán Ţórđur Stefánsson
21. Róbert Hauksson ('74)
25. Adrían Baarregaard Valencia ('79)
33. Hafţór Pétursson

Liðstjórn:
Gunnar Guđmundsson (Ţ)
Srdjan Rajkovic
Árni Ţór Jakobsson
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@siggimarteins Sigurður Marteinsson
92. mín Leik lokiđ!
Dómarinn flautar til leiksloka og 1-0 sigur Ţróttara stađreynd. Viđtöl og skýrsla á leiđinni!
Eyða Breyta
91. mín
Róbert Hauksson međ ágćtis skalla framhjá eftir fyrigjöf frá Adrían Valencia. Nú er ţetta sennilega komiđ hjá Ţrótti
Eyða Breyta
88. mín
Enn og aftur ver Axel Helgi frábćrlega í marki Álafoss og í raun honum ađ ţakka ađ Ţróttur hefur ekki skorađ fleiri mörk
Eyða Breyta
87. mín
Magnús Pétur kemst í sćmilegt fćri en setur boltann hárfínt framhjá!
Eyða Breyta
85. mín Jóel Magnússon (Álafoss) Ćgir Örn Snorrason (Álafoss)

Eyða Breyta
85. mín Guđbrandur Jóhannesson (Álafoss) Baldvin Freyr Björgvinsson (Álafoss)

Eyða Breyta
84. mín
Algjört dauđafćri hjá Ţrótti! Dađi Bergsson kemst einn á móti Axel Helga en reynir einhvern veginn ađ leika á markmanninn sem nćr ađ verja
Eyða Breyta
83. mín
Álafoss kemst inn í teig en nćr ekki ađ skapa sér almennilegt fćri. Ţróttarar verđa ađ passa sig á skyndisóknum
Eyða Breyta
80. mín
Tíu mínútur eftir og stađan enn 1 - 0. Ţróttur virđist vera ađ sigla ţessu ţćgilega heim en annađ mark myndi gulltryggja sigur ţeirra
Eyða Breyta
79. mín Adrían Baarregaard Valencia (Ţróttur R.) Oliver Heiđarsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
78. mín
Álafoss bjargar enn og aftur á línu eftir hornspyrnuna!
Eyða Breyta
77. mín
Lítiđ eftir af leiknum og Ţróttur fćr enn eina hornspyrnuna.
Eyða Breyta
75. mín
Róbert Hauksson í dauđafćri en Axel Helgi ver frábćrlega hjá honum!
Eyða Breyta
74. mín Róbert Hauksson (Ţróttur R.) Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
73. mín Jóel Magnússon (Álafoss) Tómas Atli Björnsson (Álafoss)

Eyða Breyta
73. mín Karabo Mgiba (Álafoss) Ronnarong Wongmahadthai (Álafoss)

Eyða Breyta
71. mín
Ţróttur á hornspyrnu
Eyða Breyta
69. mín
Enn og aftur áttu Ţróttarar aukaspyrnu fyrir utan teig sem lítiđ kemur út úr
Eyða Breyta
67. mín
Ţróttarar virđast vera nokkuđ sáttir međ gang mála en mega passa sig ađ verđa ekki of vćrukćrir. Annađ mark frá Ţrótti myndi fara langleiđina međ ađ trygga ţeim sigur
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Ronnarong Wongmahadthai (Álafoss)
Ţreytulegt brot og réttilega dćmt gult spjald. Ţađ virđist ekki mikiđ vera eftir á tankinum hjá Álafossi
Eyða Breyta
64. mín
Enn bjargar Álafoss á línu eftir aukaspyrnu sem Aron Ţórđur swingađi inn í teig
Eyða Breyta
63. mín
Fyrsta skot Álafoss á markiđ en ţađ átti Ísak Máni Viđarsson eftir góđa stungusendingu inn fyrir vörn Ţróttara
Eyða Breyta
62. mín
Ţróttur mjög nálćgt ţví ađ bćta viđ marki!. Oliver Heiđarsson leikur á ţvo varnarmenn Álafoss og á hörkuskot í slánna
Eyða Breyta
61. mín Patrekur Helgason (Álafoss) Aron Elfar Jónsson (Álafoss)

Eyða Breyta
59. mín
Guđmundur Friđriksson á ágćtis skot međ vinstri sem Axel Helgi rćđur ágćtlega viđ. Pressan ađ aukast
Eyða Breyta
57. mín
Gunnlaugur Hlynur međ skot utan af velli sem far hátt yfir. Markiđ hefur gefiđ Ţrótturum ákveđiđ öryggi og ţeir virđast mun afslappađri á boltanum
Eyða Breyta
55. mín
Markiđ virđist hafa hleypt auknum krafti í Ţróttara sem reyna nú ađ ganga á lagiđ og bćta viđ öđru marki
Eyða Breyta
53. mín
Álafoss sleppur međ skrekkinn. Aron Ţórđur virđist falla í teignum eftir fyrirgjöf frá Oliver Heiđarssyni. Ekkert dćmt ţó
Eyða Breyta
51. mín MARK! Magnús Pétur Bjarnason (Ţróttur R.)
Loksins brjóta Ţróttarar ísinn. Eftir ađ hafa spilađ laglega í gegnum miđjan völlinn rennir Magnús Pétur Bjarnason knettinum í netiđ
Eyða Breyta
48. mín
Ţađ er svipađ upp á teningnum og í fyrri hálfleik. Ţróttur stjórnar leiknum algjörlega og reynir ađ mjaka sér ađ markinu
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn og Ţróttur gerir tvćr breytingar á sínu liđi
Eyða Breyta
45. mín Birkir Ţór Guđmundsson (Ţróttur R.) Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
45. mín Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.) Atli Geir Gunnarsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur á Eimskipsvellinum. Afar tíđinalítill fyrri hálfleikur ađ baki. Ţróttur stjórnar leiknum algjörlega en hafa ekki skapađ sér mörg fćri. Leikmenn Álafoss virđast ţó vera farnir ađ ţreytast og spurning hvađ ţeir halda lengi út í seinni hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
Aron Ţórđur stingur boltanum inn á Magnús Pétur sem á skot ađ marki en er rangstćđur
Eyða Breyta
43. mín
Álafoss leggur rútunni djúpt inn í eigin teig. Spurning hvort ađ Ţróttur nái ađ koma inn marki fyrir hálfleik
Eyða Breyta
41. mín
Aron Ţórđur tekur aukaspyrnuna en hún er máttlítil og veldur Axel Helga í marki Álafoss engum vandrćđum
Eyða Breyta
40. mín
Ţróttur á aukaspyrnu á hćttulegum stađ rétt fyrir utan teig
Eyða Breyta
38. mín
Enn ein hornspyrnan sem Ţróttur á
Eyða Breyta
38. mín
Álafoss fer fram yfir miđju í fyrsta sinn í laaangan tíma en eru fáliđađir og missa boltann jafnharđan
Eyða Breyta
35. mín
Enn og aftur skallar Gunnlaugur Hlynur á markiđ eftir snarpa sókn frá Ţrótti en Axel Helgi er vel á verđi
Eyða Breyta
34. mín
Aron Ţórđur á skot utan teigs sem Axel Helgi ver í horn. Markiđ virđist vera ađ detta bráđum
Eyða Breyta
31. mín
Sókn Ţróttara ţyngist međ hverri mínútu og mark virđist liggja í loftinu
Eyða Breyta
31. mín
Ţarna skall hurđ nćrri hćlum! Gunnlaugur Hlynur Birgisson á á fastan skalla eftir hornspyrnuna en Álafoss nćr ađ hreinsa á línu
Eyða Breyta
30. mín
Magnús Pétur aftur í fćri en Álafoss kemur boltanum í horn
Eyða Breyta
28. mín
Magnús Pétur Bjarnason skallar ađ marki en lítil hćtta af ţessum skalla. Ţróttarar reyna ađ keyra ađeins upp hrađann.
Eyða Breyta
25. mín
Mark! Aron Ţórđur skallar knöttinn í netiđ en er dćmdur rangstćđur
Eyða Breyta
23. mín
Ţróttarar vilja fá víti eftir ađ varnarmađur Álafoss virđist hafa handleikiđ knöttinn. Nei, segir Helgi Mikael dómari
Eyða Breyta
22. mín
Ţróttur á hornspyrnu
Eyða Breyta
22. mín
Ţađ er svolítill vorbragur á leiknum. Ekki mikill hrađi og lítiđ um fćri
Eyða Breyta
21. mín
Hlöđver Jóhannsson verđur fyrir smá hnjaski en harkar ţetta af sér
Eyða Breyta
20. mín
Atli Geir Gunnarsson á skot talsvert fyrir utan teig. Enn er markalaust
Eyða Breyta
18. mín
Leikurinn er hálftíđindalítill ennţá. Ţróttarar halda boltanum vel og reyna ađ skapa sér fćri en komast lítiđ áleiđis
Eyða Breyta
16. mín
Fyrsta skot Álafoss á markiđ, talsvert fyrir utan teig og skapar ekki mikla hćttu
Eyða Breyta
14. mín
Álafoss liggur djúpt á vellinum og ţađ verđur ekki auđvelt fyrir Ţróttara ađ brjóta vörn ţeirra á bak aftur
Eyða Breyta
11. mín
Aron Ţórđur lyfti boltanum inn í teig og Gunnlaugur Hlynur átti hálf máttlausan skalla á markiđ
Eyða Breyta
11. mín
Ţróttur á aukaspyrnu á hćttulegum stađ
Eyða Breyta
10. mín
10 mínútur liđnar af leiknum og Ţróttur stjórnar leiknum algjörlega. Hafa ţó ekki skapađ sér mörg fćr ennţá
Eyða Breyta
6. mín
Ţróttur rćđur lögum og lofum á vellinum og eru svona ađ ţreyfa fyrir sér
Eyða Breyta
3. mín
Álafoss átti aukaspyrnu á ágćtum stađ en ekkert kom út úr henni
Eyða Breyta
2. mín
Ţróttur kemst upp í kantinn í ágćtis stöđu en eru dćmdir rangstćđir
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn kominn af stađ og Ţróttarar byrjar međ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur eru eins og best verđur á kosiđ í dag, örlítil gola og sól, gerist ekki betra!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţeir mćttu KFR í ćfingaleik á dögunum og unnu nokkuđ sannfćrandi 4 - 0 sigur. Ţar áđur höfđu ţeir tapađ 1 - 4 gegn KFG í ćfingaleik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Álafoss spilar í 4.deildinni í sumar en liđiđ er tiltölulega nýtt, var stofnađ áriđ 2017 í Mosfellsbć.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur hafđi unniđ einn leik og tapađ ţremur áđur en keppni var hćtt í Lengjubikarnum vegna COVID19. Ţeir spiluđu einn ćfingaleik á dögunum gegn Haukum sem tapađist 1 - 0

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur hefur einnig samiđ viđ spćnska framherjann Esau Martines Rojo en hann er 31 árs gamall og var síđast á mála hjá AD Torrejón CF í spćnsku ţriđju deildinni.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan Dag lesendur góđir og velkomnir í beina textalýsingu á Ţróttur R - Álafoss!

Ţróttarar hafa bćtt viđ sig nokkrum leikmönnum fyrir komandi átök í Lengjudeildinni. Stćrstu fréttirnar eru sennilega ţćr ađ Dion Acoff er genginn til liđs viđ ţá á nýjan leik. Dion er öllum hnútum kunnugur í Laugardalnum en hann var lykilmađur hjá Ţrótti árin 2015 og 2016 áđur en hann hélt til Vals. Hann hefur undanfariđ leikiđ í Finnlandi og er ljóst er ađ hann verđur gríđarmikill liđstyrkur fyrir Ţróttara Í Lengjudeildinni í sumar

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Axel Helgi Ívarsson (m)
4. Ţorgrímur Gođi Ţorgrímsson
8. Aron Elfar Jónsson ('61)
11. Hlöđver Jóhannsson
12. Ćgir Örn Snorrason ('85)
15. Davíđ Leví Magnússon
17. Ronnarong Wongmahadthai ('73)
18. Baldvin Freyr Björgvinsson ('85)
19. Tómas Atli Björnsson ('73)
20. Ísak Máni Viđarsson
33. Leifur Kristjánsson (f)

Varamenn:
3. Patrekur Helgason ('61)
7. Karabo Mgiba ('73)
14. Guđbrandur Jóhannesson ('85)
22. Kristófer Liljar Kristensson
24. Jóel Magnússon ('73) ('85)
25. Máni Arnarsson
230. Ómar Arnar Sigurđsson

Liðstjórn:
Ásgrímur Helgi Einarsson (Ţ)
Steinar Már Halldórsson
Egill Fannar Andrésson
Aron Freyr Kristjánsson
Stefán Bjarnarson
Patrik Elí Einarsson

Gul spjöld:
Ronnarong Wongmahadthai ('64)

Rauð spjöld: