Ólafsvíkurvöllur
laugardagur 20. júní 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Gonzalo Zamorano Leon
Víkingur Ó. 2 - 0 Vestri
1-0 Gonzalo Zamorano ('43)
2-0 Harley Willard ('75)
Byrjunarlið:
1. Brynjar Atli Bragason
3. Michael Newberry
6. James Dale
7. Ívar Reynir Antonsson ('70)
9. Harley Willard
10. Indriđi Áki Ţorláksson ('76)
11. Billy Jay Stedman ('70)
13. Emir Dokara (f) ('95)
17. Kristófer Jacobson Reyes
18. Ólafur Bjarni Hákonarson
19. Gonzalo Zamorano ('95)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
8. Daníel Snorri Guđlaugsson ('70)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('70)
20. Vitor Vieira Thomas ('76)
21. Pétur Steinar Jóhannsson ('95)
22. Vignir Snćr Stefánsson ('95)
33. Kristófer Dađi Kristjánsson

Liðstjórn:
Jón Páll Pálmason (Ţ)
Atli Már Gunnarsson
Brynjar Kristmundsson (Ţ)
Einar Magnús Gunnlaugsson
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave

Gul spjöld:
Ívar Reynir Antonsson ('31)
Harley Willard ('57)

Rauð spjöld:
@ Einar Knudsen
95. mín Leik lokiđ!
Dómarinn flautar leikinn af.
Eyða Breyta
95. mín Pétur Steinar Jóhannsson (Víkingur Ó.) Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
95. mín Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.) Emir Dokara (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
91. mín
Vestri kemst í dauđa fćri eftir flotta stungusendingu en Brynjar Atli ver međ löppunum í marki Víkinga
Eyða Breyta
90. mín
Og uppúr ţessu fara Víkingar í skyndisókn eftir glćsilega snertingu Gonzalo sem stingur varnarmann Vestra af kemur honum yfir á Harley Willard og hann tekur skotiđ sem er blokkađ af varnarmanni Vestra
Eyða Breyta
89. mín
Vestri koma upp hćgri kantinn eftir glćsilega stungusendingu, Rafael Jose Navarro kemst framhja varnarmanni Víkings, svo kemur mađur í bakiđ á honum og hann fellur í jörđina, leikmenn Vestra heimta víti sem ţetta hefđi alveg getađ veriđ en dómarinn segir nei ekkert víti
Eyða Breyta
76. mín
Vestri gerđi sína ţriđju og síđustu skiptingu, Leikmađur númer 21 Viktor Júlísson fer útaf en leimađur 13 sem kom inná var ekki á skýrslu og get ekki nafngreint hann.
Eyða Breyta
76. mín Vitor Vieira Thomas (Víkingur Ó.) Indriđi Áki Ţorláksson (Víkingur Ó.)
Ţriđa skipting heimamanna
Eyða Breyta
75. mín Isaac Freitas Da Silva (Vestri) Sergine Modou Fall (Vestri)
Seinni skiptingg hjá Vestra
Eyða Breyta
75. mín MARK! Harley Willard (Víkingur Ó.)
međ glćsilegt skot utan teigs sem syngur í netinu
Eyða Breyta
73. mín
Samstuđ á miđjunni í skallaeinvígi milli Daníels Snorra hjá Víking og Daniel Osafo, fengu báđir höfuđhögg, dómari stöđvar leikinn til ađ láta kíkja á ţá. sem betur fer var ţetta ekkert alvarlegt og báđir leikmenn geta haldiđ áfram

Eyða Breyta
70. mín Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.) Billy Jay Stedman (Víkingur Ó.)
Víkingar gera tvöfalda skiptingu
Eyða Breyta
70. mín Daníel Snorri Guđlaugsson (Víkingur Ó.) Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)
Fyrsta skipting Víkinga,
Eyða Breyta
66. mín
Vestri fćra boltann á hćgri kantinn, koma međ góđa fyrirgjöf inni box, Brynjar Atli markmađur Víking og sóknarmađur Vestra Vladimir Tufegdzic lenda í samstuđi, dómari stöđvar leikinn
Eyða Breyta
64. mín
Ekkert varđ úr horni Víkinga, skallađ í burtu
Eyða Breyta
63. mín
Víkingar sćkja upp vinstri kantinn, Gonzalo stingur á vinstri bakvörđinn unga og efnilega Ólaf Brynjar Hákonarson sem grćđir horn
Eyða Breyta
58. mín Sigurđur Grétar Benónýsson (Vestri) Elmar Atli Garđarsson (Vestri)
Vestri gera sína fyrstu breytingu
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Harley Willard (Víkingur Ó.)
Bakhrinding, augljóst spjald
Eyða Breyta
55. mín
Vestri undirbýr skiptingu
Eyða Breyta
53. mín
Vestri sćkir og fćr hornspyrnu, en Emir Dokora fyrirliđi Víkinga skallar í burtu
Eyða Breyta
52. mín
Harley Willard tekur aukaspyrnuna sjálfur og ţađ er vel variđ hjá markmanni Vestra
Eyða Breyta
51. mín
Haley willard leikmađur Víkings hleypur upp hćgri kantinn međ mann í bakinu, og endar međ ađ láta brjóta á sér alveg viđ vítateigs línuna!
Eyða Breyta
48. mín
Vestri byggđu uppí sókn sem endađi međ fyrirgjög frá hćgri en beint á markmann Víkinga
Eyða Breyta
47. mín
Víkingar heimta Víti eftir smá hrintingar ínni boxinu, en fengu ekkert
Eyða Breyta
46. mín
Víkingar byrja vel og byggđu upp í góđa sókn sem endađi í engu hćttulegu, en sćkja horn

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur kominn af stađ
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
43. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Gonzalo fćr boltan á vinstri kantinum, fer inn á hćgri fótinn og leggur hann í fjćrhorniđ alveg upp viđ stöng! glćsilega gert
Eyða Breyta
41. mín
Gonzalo leikmađur Víkings međ glćsilegan sprett frá hćgri kantinum og inní box , leggur hsnn til vinstri á Ívar Reynir sem tekur vel á móti honum og á skot á nćrstöng en markmađur Vestra ver glćsilega
Eyða Breyta
36. mín
Skot Harley Willard hjá Víking vel framhja
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Rafael Jose Navarro Mendez (Vestri)
Peysutog á miđjuvallarins á Ívar Reynir
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)
Ívar Reynir Antonsson međ tćklingu hátt uppi á vinstri kantinum sem endar í Gulu spjaldi
Eyða Breyta
29. mín
Emir Dokora fyrirliđi Víkings međ glćfralega tćklingu á Sergine Modou Fall, og fćr tiltal frá dómóra
Eyða Breyta
25. mín
Vestri sćkja vel, fá innkast hátt uppi
Eyða Breyta
25. mín
Ţung sókn ađ baki hjá Víkingum en Vestri verst vel
Eyða Breyta
23. mín
Skyndisókn Vestra upp vinstri kantinn, Vladimir Tufegdzic komst einn í gegn en Brynjar Atli varđi vel
Eyða Breyta
20. mín
Hörku tćkling hjá Michael Newberry varnarmanni Víkings, á Viktori Júliusyni sem var réttilega dćmt sem aukaspyrnu. Fyrsta brot Michaels, og fékk ţví ekki gult spjald
Eyða Breyta
19. mín
Gonzalo Sóknarmađur Víkings međ flott skot eftir góđa uppbyggingu, en vel variđ hjá markmanni Vestra Robert Blakala
Eyða Breyta
18. mín
Vestri ađ koma meira og meira inní leikinn. Pressa hátt núna
Eyða Breyta
18. mín
Indriđi Áki leikmađur Víkings međ skot utan teigs yfir
Eyða Breyta
15. mín
Harley Willard leikmađur Víkings međ skot utan teigs en gott blokk hjá Daniel Osafo miđjumanni Vestra
Eyða Breyta
12. mín
Vestri er ađ komast meira inn í leikinn, ern Víkingar eru meira međ boltann
Eyða Breyta
9. mín
Glćsileg skyndisókn Vestra, og leikmađur númer 77 Sergine Moudo Fall međ hörku skot sem Brynjar Atli markmađur Víkings ver glćsilega


Eyða Breyta
8. mín
´Víkingar ađ spila vel á milli manna ađ reyna brjóta upp góđa varnarlínu Vestra
Eyða Breyta
5. mín
Vestri eiga aukaspyrnu á góđum stađ, Viktor Júlíusson átti flottan bolta inní teig en flaug yfir 2 leikmenn Vestra og rétt framhja
Eyða Breyta
3. mín
Ívar Reynis leikmađur Víkings međ skot hátt yfir, hefđi geta gert betur ţar sem markmađur Vestra var kominn langt út úr markinu
Eyða Breyta
2. mín
Ekkert varđ úr horninu hjá Víkingum. Markspyrna
Eyða Breyta
1. mín
Gonzalo Leikmađur Víkings hljóp upp kantinn eftir skemmtilega sendingu Ívars Reynis og átti skot í varnarmann
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingar byrja međ boltann.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inn á völlinn og gerđ voru mínutu ţögn fyrir leik, ţví systir Michael Newberry leikmanns Víkings lést skyndilega fyrir nokkrum dögum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kóngurinn er mćttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fullkomiđ fótboltaveđur komiđ hér í Ólafsvík, alveg stillt og hlýtt í lofti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár hjá báđum liđum, Kristófer Reyes kemur inní byrjunarliđiđ hjá Víkingum fyrir Pétur Steinar Jóhannsson sem byrjađi alla ćfingarleikina hjá ţeim. bćđi liđ stilla upp sterkum liđum í fyrsta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víking Ólafsvík er spáđ 7.sćtinu og Vestri í fallbaráttu. Núna er ţađ bara ađ sjá hvađ gerist í sumar hjá ţessum liđum, en ţau ćtla sér alveg örugglega ađ reyna koma spáspekingum á óvart.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fótboltasumariđ hófst formlega um síđustu helgi ţegar efstu deildirnar fóru af stađ og nú er komiđ ađ lengjudeildinni sem er ekki síđur spennandi í ár. Flestir spá fallliđunum tveimur frá ţví í fyrra, ÍBV og Grindavík upp úr Lengjudeildinni en ljóst er ađ fleiri liđ munu berjast um hítuna og ekkert verđur gefiđ eftir!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan Dag lesendur góđir og velkominn međ okkur í beina textalýsingu frá leik Víking Ólafsvík og Vestri.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason
4. Rafael Jose Navarro Mendez
5. Ivo Öjhage
6. Daniel Osafo-Badu (f)
7. Zoran Plazonic
18. Hammed Obafemi Lawal
21. Viktor Júlíusson
22. Elmar Atli Garđarsson (f) ('58)
25. Vladimir Tufegdzic
77. Sergine Modou Fall ('75)

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
2. Milos Ivankovic
11. Isaac Freitas Da Silva ('75)
15. Gunnlaugur Jónasson
19. Viđar Ţór Sigurđsson
20. Sigurđur Grétar Benónýsson ('58)

Liðstjórn:
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Heiđar Birnir Torleifsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Rafael Jose Navarro Mendez ('33)

Rauð spjöld: