Framvöllur
miđvikudagur 24. júní 2020  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Stefán Teitur Ţórđarson (ÍA)
Kórdrengir 2 - 3 ÍA
1-0 Magnús Ţórir Matthíasson ('9)
1-1 Viktor Jónsson ('69)
2-1 Einar Orri Einarsson ('81)
2-2 Hlynur Sćvar Jónsson ('85)
2-3 Stefán Teitur Ţórđarson ('110)
Byrjunarlið:
0. Andri Ţór Grétarsson (m)
0. Albert Brynjar Ingason ('91)
3. Unnar Már Unnarsson ('78)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Loic Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
9. Daníel Gylfason
10. Magnús Ţórir Matthíasson ('73)
15. Arnleifur Hjörleifsson
23. Jordan Damachoua ('102)

Varamenn:
2. Gísli Páll Helgason
5. Hilmar Ţór Hilmarsson
6. Einar Orri Einarsson ('78)
7. Leonard Sigurđsson ('73)
10. Ţórir Rafn Ţórisson
11. Gunnar Orri Guđmundsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Páll Sindri Einarsson ('102)
33. Aaron Robert Spear ('91)

Liðstjórn:
Helen Jóanna Halldórsdóttir
Andri Steinn Birgisson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Logi Már Hermannsson

Gul spjöld:
Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('84)
Aaron Robert Spear ('113)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
122. mín Leik lokiđ!
SKAGAMENN ERU KOMNIR ÁFRAM!

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
120. mín
ÚFFF Kórdrengir heppnir, skilja fáa eftir til baka og Tryggvi Hrafn sólar einn inná teignum en hamrar boltann í stöngina!
Eyða Breyta
118. mín
Jesús pétur Árni Snćr ađ leika sér ađ eldinum og sóla Leonard sem var ađ pressa á hann, missir boltann en er klókur og sćkir brot, sennilega rétt en Kórdrengir brjálađir!
Eyða Breyta
114. mín Benjamín Mehic (ÍA) Viktor Jónsson (ÍA)

Eyða Breyta
113. mín Gult spjald: Aaron Robert Spear (Kórdrengir)
Aaron ţokkaleg seinn í Hlyn sem er búinn ađ senda boltann frá sér.
Eyða Breyta
112. mín
Kórdrengir fá aukaspyrnu sem Aaron Spear ćtlar ađ taka.

Spyrnan yfir...
Eyða Breyta
110. mín MARK! Stefán Teitur Ţórđarson (ÍA), Stođsending: Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
SKAGAMENN ERU KOMNIR YFIR!!!

Tryggvi Hrafn tekur rooosalegan sprett upp völlinn, klobbar Einar Orra og leikur sér ađ Kórdrengjum áđur en hann leggur boltann til hliđar á Sigurđ Hrannar sem lyftir boltanum fallega á Stefán Teit sem hamrar boltann inn!
Eyða Breyta
106. mín
Leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
105. mín Hálfleikur
Vilhjálmur flautar fyrri hálfleik framlengingarinnar af.
Eyða Breyta
104. mín
Skagamenn ţrýsta Kórdrengjum neđarlega og henda í nokkrar fyrirgjafir sem endar međ skoti frá Brynjari en Andri ver.
Eyða Breyta
102. mín Páll Sindri Einarsson (Kórdrengir) Jordan Damachoua (Kórdrengir)

Eyða Breyta
96. mín
Ondo međ groddaralega tćklingu á Viktor Jóns úti vinstra megin.

Stefán Teitur stillir upp í aukaspyrnu.

Boltinn í horn.
Eyða Breyta
92. mín
Danni Gylfa međ slćma sendingu inn á miđjuna fyrir framan teiginn og Tryggvi reynir skotiđ en framhjá.
Eyða Breyta
91. mín Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (ÍA) Bjarki Steinn Bjarkason (ÍA)

Eyða Breyta
91. mín Aaron Robert Spear (Kórdrengir) Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)

Eyða Breyta
91. mín
Ţetta er fariđ af stađ aftur og fariđ ađ kólna ansi vel í stúkunni.
Eyða Breyta
90. mín
Viđ erum ađ fá framlengingu!
Eyða Breyta
90. mín
+4
Ásgeir Frank međ spyrnuna sem er afleit og Skagamenn hreinsa.
Eyða Breyta
90. mín
+3
Kórderngir fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
90. mín
+1
Tryggvi Hrafn međ ţríhyrning og kemur sér nćr markinu en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
89. mín
Stefán Teitur međ fastan bolta fyrir og Viktor međ skallann en Andri ver...

Erum viđ ađ fara í framlengingu?
Eyða Breyta
87. mín
Tryggvi fćr boltann á fjćr og á skot í varnarmann og yfir en markspyrna dćmd...
Eyða Breyta
86. mín
Skagamenn fá innkast og Stefán stillir upp í langt en skallađ frá.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Hlynur Sćvar Jónsson (ÍA), Stođsending: Stefán Teitur Ţórđarson
MAAARK!

SKAGAMENN REFSA...

Stefán Teitur međ fyrirgjöf og Hlynur skallar boltann inn! Ţvílíkar lokamínútur...
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Kórdrengir)
Skagamenn bruna upp í skyndisókn og Davíđ hamrar Hall niđur.
Eyða Breyta
83. mín
DAUĐAFĆRI HJÁ ALBERTI!

Leonard brunar upp hćgri kantinn og neglir boltanum fyrir markiđ ţar sem Albert er aleinn og setur boltann beint í Árna Snć!

Ţarna átti Albert ađ skora...
Eyða Breyta
81. mín MARK! Einar Orri Einarsson (Kórdrengir), Stođsending: Ásgeir Frank Ásgeirsson
MAAAAAARK!!!!!

KÓRDRENGIR FÁ HORNSPYRNU OG EINAR ORRI RÍS HĆST Í TEIGNUM OG SKALLAR BOLTANN Í STÖNGINA OG INN!

Kórdrengir eru yfir og lítiđ eftir...
Eyða Breyta
80. mín
Kórdrengir međ fína sókn sem endar međ skoti frá Danna Gylfa en skotiđ ekki spes og Árni grípur.
Eyða Breyta
78. mín Einar Orri Einarsson (Kórdrengir) Unnar Már Unnarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
77. mín
Spyrnan fín frá Tryggva og endar međ skoti sem Andri ver.
Eyða Breyta
75. mín
Skagamenn fá hornspyrnu hćgra megin.

Unnar liggur í teignum og ţarf sýnist mér skiptingu.
Eyða Breyta
73. mín Hallur Flosason (ÍA) Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)

Eyða Breyta
73. mín Leonard Sigurđsson (Kórdrengir) Magnús Ţórir Matthíasson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
69. mín MARK! Viktor Jónsson (ÍA), Stođsending: Tryggvi Hrafn Haraldsson
MAAARK!! SKAGAMENN HAFA JAFNAĐ!

Skagamenn fengu hornspyrnu, Tryggvi og Bjarki spiluđu stutt og svo smellti Tryggvi Hrafn draumabolta á enniđ á VIktori sem gat ekki annađ en skorađ!

1-1!
Eyða Breyta
68. mín
Tryggvi Hrafn er međ rosalega takta hérna á miđjunni, sólar Davíđ Ásbjörns og klobbar svo Albert Brynjar.
Eyða Breyta
67. mín
Skagamenn fá aukaspyrnu viđ vítateigshorniđ sem Tryggvi Hrafn tekur og lúđrar upp á svalir.
Eyða Breyta
64. mín
Flott spil hjá Kórdrengjum, Albert fćr boltann í lappir og snýr, keyrir ađ teignum og rennir boltanum til hliđar á Hákon sem krossar í fyrsta beint á Danna sem á skalla en Árni ver.
Eyða Breyta
62. mín Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA) Steinar Ţorsteinsson (ÍA)

Eyða Breyta
62. mín Marteinn Theodórsson (ÍA) Aron Kristófer Lárusson (ÍA)

Eyða Breyta
60. mín
Rétt í ţessu kom fyrirgjöf frá Jón Gísla sem Brynjar skallar laust á markiđ, engin vandrćđi fyrir Andra.
Eyða Breyta
59. mín
Vođalega lítiđ ađ frétta hérna eins og er...
Eyða Breyta
52. mín
Steinar Ţorsteins fćr boltann út og reynir skotiđ í fyrsta en boltinn uppá Framheimiliđ.
Eyða Breyta
51. mín
Skagamenn spila vel upp hćgra megin og Gísli Laxdal međ fyrirgjöf sem Andri grípur.
Eyða Breyta
48. mín
Uss ţarna vildu Skagamenn fá víti!

Bjarki Steinn tekur boltann á undan Unnari sem ćtlar ađ tćkla boltann frá og Bjarki dettur en ekkert dćmt, Bjarki bađ hinsvegar ekki um neitt.
Eyða Breyta
46. mín
Ţetta er fariđ af stađ aftur!

Albert Brynjar á fyrstu snertingu seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
46. mín Stefán Teitur Ţórđarson (ÍA) Marcus Johansson (ÍA)
Hálfleiksskipting!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta hefur veriđ alvöru leikur!

Kórdrengir ţéttir til baka en fengiđ alvöru fćri til ađ skora og eru yfir, verđur spennandi ađ sjá hvađ gerist í seinni hálfleik en Skagamenn hafa legiđ ţokkalega á Kórdrengjunum.
Eyða Breyta
45. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Danni Gylfa lyftir boltanum inn á teiginn og boltinn lekur í gegnum pakkann á Magga sem er aleinn en lengi ađ koma sér í skotiđ sem er lélegt og Árni ver en út í teiginn og ţar fćr Damak fćri en hittir boltann ömurlega í Skagamann og afturfyrir.
Eyða Breyta
45. mín
Maggi fćr boltann frá Danna Gylfa inn á miđjuna og keyrir ađ markinu og tekur svo skotiđ en ţađ framhjá.
Eyða Breyta
43. mín
Kórdrengir fá hornspyrnu sem Maggi Matt setur fyrir en Marcus skallar frá.

Maggi nelgir frákastinu fyrir en afturfyrir.
Eyða Breyta
41. mín
Kórdrengir spila sig vel inn á teiginn í eitt af fáum skiptum en Arnleifur flaggađur rangur.

Ég hef séđ Davíđ Smára í betra skapi...
Eyða Breyta
36. mín
Ţađ verđur samstuđ á vellinum og Unnar Már liggur eftir og ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
33. mín
Davíđ Ásbjörns tekur aukaspyrnuna sem er afleit og í lappirnar á veggnum, ekki einusinni fast...
Eyða Breyta
32. mín
Vá ţarna flautar VIlhjálmur Alvar of snemma!

Brotiđ á Danna Gylfa rétt fyrir utan teig en hann kemur sér samt í gegn og er einn gegn Árna en Vilhjálmur flautar.
Eyða Breyta
29. mín
DAUĐAFĆRI!

Jón Gísli sendir geggjađan bolta fyrir sem Gísli nćr varla ađ skalla en nóg til ađ taka fćriđ af Viktori Jóns sem hittir boltann framhjá, Viktor hefđi skorađ ef Gísli hefđi ekki snert boltann!
Eyða Breyta
27. mín
Sindri Snćr tekur hörku skot fyrir utan teig en Andri ver.

Liggur ađeins á Kórdrengjunum núna.
Eyða Breyta
26. mín
Skagamenn fá horn.

Bjarki og Brynjar spila stutt en tapa boltanum.

Kórdrengir bruna upp í skyndisókn og Danni Gylfa rennir Albert í gegn sem skýtur á markiđ en Árni ver.
Eyða Breyta
25. mín
Skagamenn eru bara ađ fćra boltann en ná lítiđ ađ opna Kórdrengi.

Gísli Laxdal tekur skotiđ úr erfiđri stöđu en auđvelt fyrir Andra.
Eyða Breyta
21. mín
Kórdrengir núna búnir ađ brjóta ţrisvar harkalega á Skagamönnum og Vilhjálmur Alvar heldur tölu yfir Kórdrengjum en sleppir ţeim, fer ađ styttast í spjöldin.
Eyða Breyta
17. mín
Ondo sparkar Bjarka Stein harkalega niđur á miđjum vallarhelmin Kórdrengja en sleppur viđ spjald.

Skagamenn spila úr spyrnunni.
Eyða Breyta
16. mín
Brynjar Snćr fćr boltann fyrir utan teiginn og reynir skotiđ sem er ekki slćmt en Andri ver vel.
Eyða Breyta
12. mín
Aron Kristófer sendir boltann fyrir frá vinstri á fjćr og ţar mćtir Steinar sem neglir boltanum á markiđ en Arnleifur hendir sér fyrir á hárréttum tíma!
Eyða Breyta
9. mín MARK! Magnús Ţórir Matthíasson (Kórdrengir), Stođsending: Daníel Gylfason
MAAAAARK!!!

KÓRDRENGIR ERU KOMNIR YFIR!

Danni Gylfa var međ boltann á miđjunni og fékk endalausan tíma til ađ teikna boltann í svćđiđ milli Marcusar og Arons Kristófer ţar sem ađ Maggi Matt mćtti lyfti boltanum snyrtilega yfir Árna Snć sem ćtlađi ađ hreinsa upp eftir Aron og Marcus.

Sendingin var hreint út sagt geggjuđ!
Eyða Breyta
4. mín
Gísli Laxdal tekur fyrsta skot leiksins, međ vinstri og beint á Andra í markinu.
Eyða Breyta
3. mín
Skagamenn byrja ţennan leik ágćtlega og láta boltann ganga, endar međ fyrirgjöf frá Steinari sem Arnleifur setur í horn.

Ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ!

Skagamenn byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Kringlunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga til vallar undir laginu Carnival de Paris, ţetta fer ađ bresta á!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Korter í leik og liđin eru ađ hita, ţađ streymir fólk inn á völlinn og stemningin magnast, Rikki G er ađ standa sig hrikalega vel!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúmlega 40 mínútur í leik og ţjálfarateymi Skagamanna er komiđ út ađ spóka sig í sólinni.

Liđin fara vćntanlega ađ koma sér út til upphitunar á nćstu mínútum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn hér til hliđar.

Marcus, Gísli Laxdal og Hlynur Sćvar koma inn í liđ Skagamanna sem ákveđa ađ hvíla Tryggva Hrafn, Stefán Teit og Óttar Bjarna.

Kórdrengir stilla upp gríđarlega sterku liđi og eiga samt Einar Orra, Pál Sindra og Aaron Spear á bekknum sem dćmi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir eru ekkert ađ spara til hérna fyrir ţennan bikarleik!

Rikki G, veislustjóri og plötusnúđur međ meiru er mćttur hérna međ grćjurnar sínar ađ keyra upp stemninguna og tekur vallarţulinn í leiđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ er búiđ ađ vera mjög gott hérna seinnipartinn í dag eftir hellidembu í smá stund, vona ađ veđriđ haldist svona framyfir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og allir vita eru Kórdrengir hrikalega vel mannađir og geta klárlega gefiđ Skagamönnum leik, sérstaklega ef Skagamenn ćtla eitthvađ ađ fara ađ vanmeta Kórdrengina.

Í liđi Kórdrengja eru líka Skagamenn, brćđurnir Hákon Ingi og Páll Sindri spila međ Kórdrengjum sem og Arnleifur Hjörleifsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer fram í Safamýrinni, heimavelli Fram sem leikur í Lengjudeildinni og sigrađi ÍR á ţessum velli í gćr.

Kórdrengir leika í 2. deildinni og eru nýliđar ţar á međan ađ Skagamenn leika í Pepsi Max.

Spurning hvernig liđin koma inn í ţennan leik, hvort Skagamenn spili á sínu sterkasta liđi eđa hvíli menn fyrir deildarleikinn gegn KR og gefi öđrum tćkifćri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Kórdrengja og ÍA í Mjólkurbikar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson ('62)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('73)
7. Sindri Snćr Magnússon
9. Viktor Jónsson ('114)
10. Steinar Ţorsteinsson ('62)
16. Brynjar Snćr Pálsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('91)
24. Hlynur Sćvar Jónsson
93. Marcus Johansson ('46)

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
8. Hallur Flosason ('73)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('62)
18. Stefán Teitur Ţórđarson ('46)
21. Marteinn Theodórsson ('62)
25. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('91)
28. Benjamín Mehic ('114)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Arnór Snćr Guđmundsson
Ingimar Elí Hlynsson
Daníel Ţór Heimisson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: