Samsung völlurinn
miđvikudagur 24. júní 2020  kl. 20:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Skýjađ, smá sól og vindur og fínasta hitastig
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 231
Mađur leiksins: Kristófer Konnráđsson
Stjarnan 3 - 0 Leiknir F.
1-0 Emil Atlason ('56)
2-0 Martin Rauschenberg ('58)
3-0 Kristófer Konráđsson ('77)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
4. Jóhann Laxdal
7. Guđjón Baldvinsson ('46)
10. Hilmar Árni Halldórsson ('63)
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson
19. Martin Rauschenberg
21. Elís Rafn Björnsson ('72)
22. Emil Atlason ('63)
24. Björn Berg Bryde
32. Tristan Freyr Ingólfsson
77. Kristófer Konráđsson

Varamenn:
3. Jósef Kristinn Jósefsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('63)
12. Heiđar Ćgisson
20. Eyjólfur Héđinsson ('72)
27. Ísak Andri Sigurgeirsson ('63)
29. Alex Ţór Hauksson ('46)

Liðstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Rajko Stanisic
Viktor Reynir Oddgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
92. mín Leik lokiđ!
Öruggur sigur hjá Stjörnunni í dag eftir flotta frammistöđu

Skýrlsa og viđtöl koma svo á eftir

Takk fyrir samfylgdina í kvöld!
Eyða Breyta
91. mín
Ísak Andri međ flotta fyrirgjöf frá hćgri inn á teig og ţar er Sölvi gapandi frír en á skalla rétt yfir..
Eyða Breyta
90. mín Valdimar Brimir Hilmarsson (Leiknir F.) Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.)

Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.)
Ein glórulaus á Sölva, aldrei ađ reyna viđ boltann
Eyða Breyta
85. mín
Halli bjargar á línu!

Leiknismenn opna Stjörnuna og komast upp ađ endamörkum og ţar kemur bolti fyrir og Kifah tćklar boltann ađ marki en ótrúlegt en satt ţá fór boltinn ekki inn ţar sem Halli varđi vel

Leiknismenn brjálađir ađ fá ekki markiđ
Eyða Breyta
85. mín
Jói Lax međ boltan upp ađ endalínu og kemur međ fastann bolta á lofti á Ţorstein Má sem tekur hann í fyrsta en yfir
Eyða Breyta
83. mín
Krissi Konn međ skot fyrir utan teig en veeel yfir..
Eyða Breyta
79. mín
Ísak Andri međ flotta hornspyrnu frá vinstri inn á teig og ţar er Eyjó sem á fínan skalla en rétt yfir..
Eyða Breyta
77. mín MARK! Kristófer Konráđsson (Stjarnan)
BĆNG!!!

Krissi Konn búinn ađ vera frábćr í dag og kominn međ verđskuldađ mark... rekur boltann í teignum og fer á góđa vinstri fótinn sinn og kemur međ sturlađ skot í skeitin fjćr

King Danny El-Hage frá Líbanon átti ekki séns
Eyða Breyta
72. mín Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan) Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
71. mín Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.) Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
68. mín Sćţór Ívan Viđarsson (Leiknir F.) Salko Jazvin (Leiknir F.)
Sölvi og Ţorsteinn međ skemmtilegan "Einn tveir" viđ teig Leiknis og Ţorsteinn fćr hann einn í gegn en Danny ver međ í markinu!
Eyða Breyta
64. mín Sćţór Ívan Viđarsson (Leiknir F.) Salko Jazvin (Leiknir F.)

Eyða Breyta
64. mín Mykolas Krasnovskis (Leiknir F.) Stefán Ómar Magnússon (Leiknir F.)

Eyða Breyta
63. mín Ţorsteinn Már Ragnarsson (Stjarnan) Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
63. mín Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan) Emil Atlason (Stjarnan)

Eyða Breyta
61. mín
Halli Björns í braaasi

Fyrirgjöf frá hćgri sem ćtti ađ vera auđveldur fyrir Halla sem greinilega misreiknađi flugiđ á boltanum og missti hann og boltinn datt nćstum til leikmans Leiknis
Eyða Breyta
58. mín MARK! Martin Rauschenberg (Stjarnan), Stođsending: Hilmar Árni Halldórsson
Garđbćingar ekki lengi ađ bćta viđ!!

Hilmar Árni međ sturlađa aukaspyrnu frá vinstri inn á teiginn og ţar var M. Rauschenberg á fćr og setti hann međ hćgri á nćr!
Eyða Breyta
56. mín MARK! Emil Atlason (Stjarnan), Stođsending: Tristan Freyr Ingólfsson
Ţađ hlaaaaaaut ađ fara koma ađ ţessu!!

Tristan Freyr međ geggjađan bolta frá vinstri milli varnar og markmans og ţar var Emil Atlason á fjćr og tćklađi hann í netiđ
Eyða Breyta
54. mín
Leiknismenn fengu tvćr hornspyrnur í röđ en náđu ekki ađ gera sér neinn mat úr ţví....
Eyða Breyta
51. mín
Hilmar Árni međ skot fyrir utan teig rétt framhjá..
Eyða Breyta
50. mín
Krissi Konn fćr sendingu frá Jóa Lax, kemst upp ađ endalínu og sendir háan bolta á Emil sem á skalla rétt yfir...
Eyða Breyta
47. mín
Krissi Konn međ sprett upp ađ endalinu, gefur fyrir en fer í Leiknismann og í horn

Horniđ endađi međ ţví ađ ţađ kom hornspyrna á nćr og Elís Rafn flikkađi boltanum yfir
Eyða Breyta
46. mín Alex Ţór Hauksson (Stjarnan) Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)
Skipting í hálfleik, Gaui út og Alex inn

Seinni hálfleikur farinn af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
"Helftyme"

Hreinlega međ ólíkindum ađ Stjarnan séu ekki búnir ađ skora í ţessum fyrri hálfleik, 17 marktilraunir og 75% međ boltann

Er búinn ađ vera á skeiđklukkunni ađ telja possession og marktilraunir, fékk ţetta ekki annarsstađar hehe engin sekt á mig
Eyða Breyta
45. mín
ÚFF!

Aukaspyrna frá vinstri inn í teig og ţar er Emil Atla sem á flottan skall en veeel variđ frá Kónginum frá Líbanon Danny El-Hage
Eyða Breyta
44. mín
+2 í uppbót
Eyða Breyta
43. mín
Samkvćmt mínum mönnum á Bet365 eru Stjarnan međ 74% međ boltann í ţessum fyrri hálfleik...
Eyða Breyta
38. mín
Kifah fćr boltann vinstra megin á vallarhelmingi Stjörnumanna eftir skyndisókn fer inn á völlinn á hćgri fótinn sinn og á fínt skot en rétt framhjá...
Eyða Breyta
31. mín
STJARNAN SKALLA Í SLÁ!!!

Hornspyrna frá hćgri og inn á teig og ţar skallar Gaui Bald í slánna og úr ţví kemur darrađardansinn frćgi og Leiknismenn bjarga svo..

Ja hérna hér...
Eyða Breyta
30. mín
LEIKNIR BJARGA Á LÍNU!!!

Emil Atla fćr boltann skoppandi í teignum og skýtur markiđ en Leiknir bjarga á línu og hreinsa í horn
Eyða Breyta
26. mín
GUĐJÓN BALDVINSSON!!!

Krissi Konn međ fyrirgjöf frá hćgri inn á teig og Gaui Bald hendir bara í hjólhestaspyrnu og boltinn skoppađi í jörđina og í samskeytin nánast!!!

Hvernig hefur Stjarnan ekki skorađ???
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Stoppa skyndisókn
Eyða Breyta
24. mín
SLÁIN!

Hilmar Árni var vinstra megin fyrir utan teig og kom međ sturlađ skot innanfótar en beint í slánna og út

Leiknismenn virkilega heppnir
Eyða Breyta
23. mín
Úfff dauđafćri..

Emil Atla kemst upp ađ endalínu, leggur hann út í teiginn á Kristófer Konnráđs sem hefđi átt ađ skora en lélegt skot beint á Danny í marki Leiknis...
Eyða Breyta
20. mín
Hilmar árni međ aukaspyrnu viđ endalínu Leiknismanna, fastur bolti fyrir en Dannu kýlir boltam frá og ekkert kemur úr ţví..
Eyða Breyta
17. mín
Hilmar međ hornspyrnu frá hćgri sem Danny kýlir í burtu en beint á Krissa Konn sem ćtlađi ađ smyrja hann međ vinstri í fjćr en hátt yfir
Eyða Breyta
13. mín
Hilmar Árni međ hornspyrnu frá hćgri inn á teig ţar sem BBB skallar hann framhjá..
Eyða Breyta
11. mín
Danny El-Hage markmađur Leiknis og Emil Atla lenda í samstuđi eftir aukaspyrnu inn í teig frá Hilmari Árna, ţeir eru báđir í lagi
Eyða Breyta
10. mín
Ekki mikiđ sem hefur gerst ţessar fyrstu 10 mínútur en Stjarnan eru mun meira međ boltann og Leiknismenn liggja vel til baka og reyna beita skyndisóknum..
Eyða Breyta
5. mín
Tristan Freyr kemst upp ađ endamörkum og potar honum á Gauja Bald sem kemst í gott marktćkifćri en fyrsta snertingin svíkur hann og Leiknir hreinsa burt
Eyða Breyta
3. mín
Krissi Konn međ einhvernskonar skot/fyrirgjöf yfir sem var vissulega hćttuleg
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ, góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verđur spennandi ađ sjá hvort Rúnar og Óli róteri mikiđ í liđinu og gefi ungum mönnum sénsinn eđa ţeim sem hafa lítiđ spilađ en Leiknismenn mćta líklegast virkilega vel gírađir í leikinn og ćtla líklegast ađ taka ţennan leik á hörkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir F byrjuđu Mjólkurbikarsgönguna gegn Einherja í 64-liđa úrslitum og endađi sá leikur 3-1 fyrir Leikni međ mörkum frá Mykolas Krasnovskis, Stefáni Ómari Magnússyni og Kifah Moussa Mourad
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir F byrjuđu tímabiliđ í Lengjudeildinni međ 3-0 tapi gegn Fram um seinustu helgi en Stjörnumenn eru efstir í Pepsi-Max deildinni eftir tvo sigurleiki í röđ gegn Fylki (h) 2-1 og Fjölni (ú) 1-4.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl dömur og herrar og veriđ velkomin ađ viđtćkjunum í beina textalýsingu frá leik Stjörnunar og Leiknis frá Fáskrúđsfirđi
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Danny El-Hage
4. Chechu Meneses
5. Almar Dađi Jónsson
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
9. Björgvin Stefán Pétursson
14. Kifah Moussa Mourad ('90)
16. Unnar Ari Hansson ('71)
17. Salko Jazvin ('64) ('68)
19. Stefán Ómar Magnússon ('64)
22. Ásgeir Páll Magnússon
29. Povilas Krasnovskis

Varamenn:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('71)
6. Jón Bragi Magnússon
11. Sćţór Ívan Viđarsson ('64) ('68)
17. Valdimar Brimir Hilmarsson ('90)
20. Mykolas Krasnovskis ('64)

Liðstjórn:
Amir Mehica
Jens Ingvarsson
Magnús Björn Ásgrímsson
Brynjar Skúlason (Ţ)

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('26)
Kifah Moussa Mourad ('88)

Rauð spjöld: