Grindavíkurvöllur
sunnudagur 28. júní 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hćgur vindur, dropar i lofti og um 14 gráđu hiti.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Oddur Ingi Bjarnason
Grindavík 1 - 0 Ţróttur R.
Guđmundur Friđriksson , Ţróttur R. ('29)
1-0 Oddur Ingi Bjarnason ('79)
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
0. Nemanja Latinovic ('87)
0. Oddur Ingi Bjarnason
7. Sindri Björnsson
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Josip Zeba
9. Guđmundur Magnússon ('17)
11. Elias Tamburini
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
3. Adam Frank Grétarsson
4. Ćvar Andri Á Öfjörđ
6. Viktor Guđberg Hauksson ('87)
14. Hilmar Andrew McShane ('17)
19. Hermann Ágúst Björnsson
22. Óliver Berg Sigurđsson

Liðstjórn:
Guđmundur Valur Sigurđsson
Alexander Birgir Björnsson
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Aron Jóhannsson ('25)
Gunnar Ţorsteinsson ('81)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ sigri Grindavíkur. Viđtöl og skýrsla síđar í dag.
Eyða Breyta
93. mín Guđmundur Axel Hilmarsson (Ţróttur R.) Sindri Scheving (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
93. mín
Ţetta er ađ fjara út. Ţróttarar ađ reyna en gengur ekki ađ skapa fćri.
Eyða Breyta
91. mín
Ţađ er komiđ fram í uppbótartíma hér í Grindavík
Eyða Breyta
89. mín
Tamburini međ skot í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
87. mín Róbert Hauksson (Ţróttur R.) Atli Geir Gunnarsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
87. mín Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík) Nemanja Latinovic (Grindavík)

Eyða Breyta
86. mín
Djordje í fćri en en Vladan bjargar frábćrlega. Hinu meginn Sigurđur í fćrin strax á eftir en fer illa međ góđa stöđu.
Eyða Breyta
85. mín
Ţróttur fćr horn.
Eyða Breyta
83. mín Djordje Panic (Ţróttur R.) Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
82. mín
Grindavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
79. mín MARK! Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Maaaark!!!

Oddur Ingi skallar boltann inn af markteig eftir ađ skot Sindra fer í varnarmann slánna og niđur og út.

Ţeirra fyrsta alvöru ógn í laaaaangan tíma skilar marki.


Eyða Breyta
76. mín
Aron Jóhannsson međ skot yfir af löngu fćri. Grindavík er bara ekki ađ skapa sér neitt.
Eyða Breyta
72. mín
Boltinn af ţróttara í ţverslánna og afturfyrir eftir hornspyrnu Grindavíkur. Annađ horn niđurstađan. En ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
70. mín
Grindavík fćr hornspynu.
Eyða Breyta
65. mín
Oddur keyrir inn á teiginn og fćr Franko á móti sér. Franko gerir vel í ađ verja skotiđ en Oddur liggur eftir ú teignum.

Ţađ gerir Atli Geir Gunnarsson líka en báđir fá ađhlynningu og geta haldiđ áfram leik.
Eyða Breyta
63. mín
Sigđurđur Bjartur međ skot sem endar vandrćđalaust í fangi Franko.
Eyða Breyta
61. mín
Ţróttarar eiga hreinlega ađ vera komnir yfir!!!!!

Aron Ţórđur aleinn í teignum en skallar boltann hárfínt framhjá. Heimamenn virkilega kćrulausir og hreinlega ađ spila illa.
Eyða Breyta
59. mín
Vladan missir fyrirgjöf fyrir fćtur Martinez sem á skot en Sigurjón Rúnarsson ver á línu. Vladan liggur eftir á vellinum en virđist vera í lagi.
Eyða Breyta
56. mín
Aron Ţórđur međ frábćra aukaspyrnu sem Vladan ver glćsilega í horn. Ekkert verđur úr horninu.

Grindavík 3 á 2 en vinna hrćđilega úr stöđunni. Fá ţó horn.
Eyða Breyta
52. mín
Oddur Ingi međ skalla eftir fyrirgjöf frá hćgri en Franko ver.
Eyða Breyta
49. mín
Martinez nćr skallanum en hittir ekki á markiđ.
Eyða Breyta
49. mín
Ţróttarar sćkja hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Gestirnir byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Esau Rojo Martinez (Ţróttur R.) Magnús Pétur Bjarnason (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í Grindavík. Bćđi liđ fengiđ fćri til ađ komast yfir en ađalmáliđ líklega seinna gula og ţar međ rauđa spjaldiđ á Guđmund Friđriks. Menn alls ekki sammála um ţann dóm.
Eyða Breyta
45. mín
Vladan ađ leika sér ađ eldinum. Tekur eina lauflétta gabbhreyfinu á Oliver sem var í pressunni.
Eyða Breyta
45. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
45. mín
ARON ŢÓRĐUR ALBERTSSON!!!!!!!!!

Einn gegn Vladan međ nćgan tíma en setur boltann í stöngina og út. Illa fariđ međ daaaauđafćri.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Franko Lalic (Ţróttur R.)
Elías spjaldar Franko fyrir tafir.
Eyða Breyta
41. mín
Hilmar McShane međ skot af vítateigslínu en yfir fer boltinn.
Eyða Breyta
40. mín
Oliver međ skot af löngu fćri en framhjá.
Eyða Breyta
38. mín
Aron Jó í fćri en Ţróttarar henda sér fyrir og bjarga í horn.
Eyða Breyta
36. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
34. mín
Aftur Oddur eftir fyrirgjöf Tamburini en setur boltann í Franko af stuttu fćri. Átti ađ gera betur ţarna.
Eyða Breyta
33. mín
Oddur Ingi í fćri á markteig en boltinn beint á Franko
Eyða Breyta
32. mín
Ţung pressa heimamanna endar međ skoti í varnarmann og horn.
Eyða Breyta
29. mín Rautt spjald: Guđmundur Friđriksson (Ţróttur R.)
Fćr sitt seinna gula fyrir brot á miđjum vellinum fjarri marki. Heimskulegur stađur til ađ brjóta af sér á spjaldi.
Eyða Breyta
28. mín
Sigurjón Rúnars međ tćpa sendingu til baka á Vladan sem gerir ţó vel í ađ bjarga málunum. Magnús Pétur í pressunni.
Eyða Breyta
27. mín
Skallatennis í teig Ţróttara en boltinn ađ lokum í fang Lalic.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Guđmundur Friđriksson (Ţróttur R.)
fyrir brot
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Aron Jóhannsson (Grindavík)
Aron fćr spjald fyrir tuđ. alls ekki sáttur.
Eyða Breyta
25. mín
Ég er ekki frá ţví ađ Grindavík hafi átt ađ fá víti hérna. Fćr olnboga í andlitiđ í teignum, óviljaverk en klárlega brot engu ađ síđur.
Eyða Breyta
23. mín
Zeba í fćri eftir aukaspyrnu en Ţróttarar skalla frá á síđustu stundu.
Eyða Breyta
19. mín
Taktískar breytingar hjá Grindavík eftir skiptinuguna. Sigurđur Bjartur sem byrjađi á vinstri vćngnum fćrir sig uppá topp og Hilmar sem kom inn á fyrir Guđmund fer á vinstri vćnginn í stađinn.
Eyða Breyta
18. mín
Boltinn settur fyrir markiđ en Ţróttarar skalla frá
Eyða Breyta
17. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Eyða Breyta
17. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Guđmundur Magnússon (Grindavík)

Eyða Breyta
16. mín
Neo Gummi hefur lokiđ leik. Hilmar McShane er ađ koma inná í stađ hans.
Eyða Breyta
15. mín
Guđmundur Magnússon leggst niđur á völlinn eftir sprett. Sýnist hann vera í lagi en fer af velli til ađ fá ađhlynningu.
Eyða Breyta
11. mín
Ţetta er mjög rólegt ţessa stundina. Grindavík ţó meira međ boltann.
Eyða Breyta
5. mín
Zeba reynir ađ taka boltann á lofti eftir horniđ en hittir boltann illa og afturfyrir fer hann
Eyða Breyta
5. mín
Grindavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta fćriđ er heimamanna. Oddur Ingi međ fyrirgjöf sem Gumma Magg vantar 2 cm í ađ ná til.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Heimamenn hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn lítur vel út hjá Ivan eins og alltaf. Ekki viđ öđru ađ búast hjá ţessum fagmönnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnar Guđmundsson ţjálfari Ţróttar snýr aftur á kunnulegar slóđir í dag en hann var ađstođarmađur Tufa sem ţjálfađi Grindavík ţegar liđiđ féll úr Pepsi Max deildinni síđasta haust.

Hann ćtti ţví ađ ţekkja eitthvađ til leikmanna liđsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir

Liđin hafa leikiđ 35 leiki í opinberum mótum.

18 sinnum hafa Grindvíkingar unniđ, 5 leikjum hefur lokiđ međ jafntefli og í 12 sigrar hafa falliđ Ţrótturum í skaut.

Markatalan er 58-41 Grindjánum í vil
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ koma inn í ađra umferđ međ tap úr ţeirri fyrstu á bakinu. Gestirnir úr Laugardalnum tóku á móti Leikni á Eimskipsvellinum og ţurfti ađ sćtta sig 1-3 tao.

Grindavík lagđi land undir fót og hélt til Akureyrar og mćttu ţar Ţór. Lengi stefndi í jafntefli á Ţórsvelli en á 89. mínútu skorađi Alvaro Montejo og tryggđi Ţór 2-1 sigur og sendi Grindvíkinga stigalausa heim.

Leikur Ţórs og Grindavíkur hefur reyndar orđiđ ţekktari fyrir önnur mál en úrslit hans en ţau mál ćtlum viđ ekkert ađ tíunda frekar hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Ţróttar í 2.umferđ Lengjudeildar karla í knattspyrnu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
0. Magnús Pétur Bjarnason ('45)
2. Sindri Scheving ('93)
5. Atli Geir Gunnarsson ('87)
6. Birkir Ţór Guđmundsson
7. Dađi Bergsson (f)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('83)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
22. Oliver Heiđarsson
23. Guđmundur Friđriksson
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
3. Árni Ţór Jakobsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
9. Esau Rojo Martinez ('45)
14. Lárus Björnsson
17. Baldur Hannes Stefánsson
18. Stefán Ţórđur Stefánsson
20. Djordje Panic ('83)
21. Róbert Hauksson ('87)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson ('93)

Liðstjórn:
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Gunnar Guđmundsson (Ţ)
Srdjan Rajkovic
Páll Steinar Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Guđmundur Friđriksson ('26)
Franko Lalic ('42)

Rauð spjöld:
Guđmundur Friđriksson ('29)