Grenivíkurvöllur
sunnudagur 28. júní 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Völlurinn iđagrćn og veđriđ fćr toppeinkunn
Dómari: Valdimar Pálsson
Mađur leiksins: Fred Saraiva
Magni 1 - 2 Fram
0-1 Alexander Már Ţorláksson ('8)
1-1 Kairo Asa Jacob Edwards-John ('15)
1-2 Aron Snćr Ingason ('20)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
6. Baldvin Ólafsson ('74)
7. Kairo Asa Jacob Edwards-John
10. Alexander Ívan Bjarnason
14. Frosti Brynjólfsson
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('62)
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson ('74)
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
5. Freyţór Hrafn Harđarson
8. Rúnar Ţór Brynjarsson
9. Costelus Lautaru ('62)
11. Tómas Veigar Eiríksson
21. Oddgeir Logi Gíslason
30. Ágúst Ţór Brynjarsson ('74)

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Helgi Steinar Andrésson
Jakob Hafsteinsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Baldvin Ólafsson ('46)
Alexander Ívan Bjarnason ('85)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ hér á Grenivíkurvelli međ sigri Framara.
Eyða Breyta
90. mín
Mínúta 90 komiđ á klukkuna. Lítiđ eftir.
Eyða Breyta
86. mín
Albert međ góđa sendingu úr aukaspyrnu. Boltinn á kollinn á Alexander en hann nćr ekki ađ stýra honum á markiđ. Boltarnir búnir ađ vera góđir frá Albert í dag.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Alexander Ívan Bjarnason (Magni)
Var líklega kominn tími á ţetta spjald
Eyða Breyta
84. mín
Tíđnefndur Fred međ skot rétt framhjá markinu. Hann er búinn ađ vera mjög öflugur fyrir Fram í dag.
Eyða Breyta
81. mín Andri Ţór Sólbergsson (Fram) Aron Snćr Ingason (Fram)

Eyða Breyta
81. mín
Annađ skot frá Frömurum í ţessum seinni hálfleik ţar sem boltinn fer himinhátt yfir markiđ. Lýsir sóknarleik ţeirra vel í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
80. mín
Fyrri hálfleikur klárlega ađ vinna seinni hálfleik í skemmtanagildi.
Eyða Breyta
76. mín
Kario sleppur í gegn en Ólafur ver. Magni búiđ ađ fá betri fćri í seinni hálfleik en eru ekki ađ nýta ţau.
Eyða Breyta
74. mín Jakob Hafsteinsson (Magni) Ingólfur Birnir Ţórarinsson (Magni)

Eyða Breyta
74. mín Ágúst Ţór Brynjarsson (Magni) Baldvin Ólafsson (Magni)

Eyða Breyta
73. mín
Framarar íviđ sterkari en klaufar međ boltann og ná ekkert á skapa.
Eyða Breyta
69. mín
Fram fćr aukaspyrnu utarlega hćgra meginn viđ teiginn. Albert međ sendingu fyrir en Magnamenn stökkva hćst og bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
66. mín
Framarar vilja víti en fá ekki. Fred ekki sáttur.
Eyða Breyta
65. mín
Fred međ skot himinhátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
65. mín
Eins og Fram voru góđir í fyrri hálfleik ţá eru ţeir búnir ađ vera langt frá ţví ađ vera sannfćrandi í seinni.
Eyða Breyta
64. mín Haraldur Einar Ásgrímsson (Fram) Magnús Ţórđarson (Fram)
Skipting tvö hjá Fram í leiknum.
Eyða Breyta
62. mín Costelus Lautaru (Magni) Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Costelus ađ spila sinn fyrsta leik fyrir Magna.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Albert Hafsteinsson (Fram)
Fćr gult spjald fyrir leikaraskap. Reyndi ađ fiska víti
Eyða Breyta
55. mín Tryggvi Snćr Geirsson (Fram) Már Ćgisson (Fram)
Már búinn ađ vera virkilega góđur fyrir Fram í dag en er á gulu spjaldi og búinn ađ fá áminningu frá Valda í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
54. mín
Allt annađ ađ sjá til Magna í seinni hálfleik. Viđ erum međ leik.
Eyða Breyta
54. mín
DAUĐAFĆRI aftur! Baldvin kemur boltanum inn á Frosta sem er í hlaupinu en Ólafur gerir virkilega vel í markinu.
Eyða Breyta
53. mín
Svariđ er já! Geggjuđ spyrna á kollinn á Helga en boltinn rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
52. mín
Aftur fćr Magni aukaspyrnu á góđum stađ. Spurning hvort ţeir nýti hana betur en áđan.
Eyða Breyta
50. mín
Magni fćr aukaspyrnu á fínum stađ en boltinn beint í vegginn.
Eyða Breyta
48. mín
NEI HA!! Dauđafćri sem Kristinn fćr. Opiđ markiđ en hann setur boltann í stöngina! Frábćr undirbúningur Frosta en ţessi vildi ekki inn.
Eyða Breyta
46. mín Gult spjald: Baldvin Ólafsson (Magni)
Alexander ađ komast á ferđina en Baldvin stoppar hann. Réttilegt gult. Framarar frá aukaspyrnu utarlega vinstra meginn viđ teiginn. Ţađ verđur hins vegar ekkert úr spyrnunni.
Eyða Breyta
45. mín
Ţá hefst seinni hálfleikurinn og nú eru ţađ heimamenn sem hefja leikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur.
Eyða Breyta
43. mín
Mikill harka í leiknum og mikiđ af aukaspyrnum út á velli.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Aron Snćr Ingason (Fram)
Alltof seinn í tćklingu á Alexander sem lá óvígur eftir. Eftir ađhlynningu getur hann ţó haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
36. mín
Magni búiđ ađ ná ađ halda vel í boltann síđustu mínútur og uppskera horn.
Eyða Breyta
33. mín
Aftur er ađ Aron ađ koma sér í góđa stöđu en er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
32. mín
Framarar eru duglegir ađ koma sér í góđar stöđur. Nú var ţađ Aron Snćr sem tekur skot fyrir utan teig en ţađ er laust og beint á Steinţór í markinu.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Már Ćgisson (Fram)
Alltof seinn í tćklingu.
Eyða Breyta
28. mín
Ekkert kom út úr horninu. Framarar eru meira og minna međ boltann.
Eyða Breyta
25. mín
Fyrsta hornspyrna Magnamanna.
Eyða Breyta
24. mín
Leikmenn Fram ađ leika sér ađ Magna vörninni. Virkar allt mjög auđvelt hjá ţeim.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Aron Snćr Ingason (Fram), Stođsending: Fred Saraiva
2-1! Ţetta er ekki lengi ađ gerast á Grenivíkurvelli. Baldvin missir boltann klaufalega sem Fred ţakkar fyrir. Fred leggur svo boltann inn á Aron sem á laflaust skot en ţađ fer framhjá Steinţór í markinu.
Eyða Breyta
19. mín
Ţá á Már skot hinum meginn sem er líka variđ.
Eyða Breyta
18. mín
Snögg sókn hjá Magna sem endar međ skoti frá Kristni en ţađ er beint á Ólaf í markinu. Mikill hrađi í leiknum.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Kairo Asa Jacob Edwards-John (Magni), Stođsending: Louis Aaron Wardle
Stađan er orđinn 1-1! Smá óvćnt miđa viđ pressuna sem Fram er búinn ađ vera međ á Magna. Frábćrt hlaup frá Kario sem vinnur sig framúr tveimur Frömurum. Ólafur kominn alltof langt út úr markinu ţannig Kario lyftir boltanum snyrtilega yfir Ólaf
Eyða Breyta
14. mín
GEGGJUĐ varsla hjá Steinţóri! Alexander á skot af stuttu fćri inn í teig en Steinţór nćr ađ blaka í boltann.
Eyða Breyta
13. mín
Ekkert verđur úr spyrnunni. Varnarmenn Magna eru á yfirvinnu ţessa stundina.
Eyða Breyta
12. mín
Hilmar Freyr međ langt innkast og upp úr ţví fćr Fram sýna fyrstu hornspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín
Fram mikiđ sterkari.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Alexander Már Ţorláksson (Fram)
Frábćr fyrirgjöf beint á kollinn á Alexander sem stýrir honum snyrtilega í fjćrhorniđ. Nánast óverjandi. Sá ţví miđur ekki hver átti ţessa frábćru fyrirgjöf.
Eyða Breyta
7. mín
Fram verđur ađ skapa sér hćttulegri stöđu, mikiđ af krossum fyrir en ţeir eru ekki ađ nýta sér ţađ.
Eyða Breyta
4. mín
Már fer illa međ tvo Magnamenn en krossinn lélegur og ekkert verđur úr ţessu.
Eyða Breyta
4. mín
Líflegt hérna í upphafi. Liđin skiptast á ađ halda í boltann.
Eyða Breyta
1. mín
Dauđafćri! Frosti keyrir upp kantinn og á góđa sendingu inn á Kario sem nćr ekki ađ stýr boltanum á markiđ. Byrjar vel!
Eyða Breyta
1. mín
Albert međ fína chippu inn á Alexander og tekur hann fyrsta skotiđ á mark í ţessum leik en ţađ er auđvelt fyrir Steinţór í markinu.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ. Fram hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjórar breytingar eru á liđi Fram frá sigurleiknum í síđustu umferđ. Haraldur, Alex og Gunnar eru á bekknum og Ţórir er ekki í hóp. Inn koma Aron Snćr, Már, Magnús Ţórđarson og Aron Kári koma inn í liđiđ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru ţrjár breytingar á liđi Magna frá síđasta leik. Ágúst Ţór Brynjarsson og Jakob Hafsteinsson fá sér sćti á bekknum. Fyrirliđi liđsins Gauti fékk rautt í síđasta leik og er ţví banni í dag. Inn í liđiđ koma Kairo, Baldvin og Ingólfur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er frábćrt veđur á Grenivík. 18 stiga hiti, sól og fylgir smá gola međ sem kćlir menn niđur inn á vellinum. Völlurinn iđagrćn. Toppađstćđur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa einugis spilađ fimm sinnum gegn hvort öđru. Tvisvar hefur Fram sigrađ og einu sinni Magni. Hin skiptin hafa ţau skiliđ jöfn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magni gerđi ekki góđa ferđ til Vestmannaeyja í fyrstu umferđinni. Liđiđ tapađi 2-0 og fékk Gauti Gautason ađ líta rauđa spjaldiđ.

Fram byrjađi hins vegar deildina á sigri en ţeir unnu Leiknir F. 3-0 .
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl! Velkominn í beina textalýsingu frá leik Magna og Fram í Lengjudeildinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Albert Hafsteinsson
7. Fred Saraiva
13. Aron Snćr Ingason ('81)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson
23. Már Ćgisson ('55)
24. Magnús Ţórđarson ('64)
26. Aron Kári Ađalsteinsson
33. Alexander Már Ţorláksson

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
2. Tumi Guđjónsson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson ('64)
17. Alex Freyr Elísson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('55)
29. Gunnar Gunnarsson
30. Andri Ţór Sólbergsson ('81)

Liðstjórn:
Miguel Mateo Castrillo
Elín Ţóra Böđvarsdóttir
Bjarki Hrafn Friđriksson
Dađi Guđmundsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)

Gul spjöld:
Már Ćgisson ('31)
Aron Snćr Ingason ('38)
Albert Hafsteinsson ('59)

Rauð spjöld: