Ásvellir
laugardagur 11. júlí 2020  kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: Skýjađ, smá gola, hiti u.ţ.b. 10 stig
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Haukar 1 - 2 Kórdrengir
1-0 Tómas Leó Ásgeirsson ('62, víti)
1-1 Albert Brynjar Ingason ('64)
1-2 Albert Brynjar Ingason ('88)
Myndir: Hulda Margrét
Byrjunarlið:
30. Jón Freyr Eyţórsson (m)
2. Kristinn Pétursson ('66)
3. Máni Mar Steinbjörnsson
5. Sigurjón Már Markússon
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Kristófer Dan Ţórđarson
17. Kristófer Jónsson ('71)
18. Valur Reykjalín Ţrastarson ('82)
19. Tómas Leó Ásgeirsson
21. Nikola Dejan Djuric
24. Viktor Máni Róbertsson

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
4. Fannar Óli Friđleifsson
8. Ísak Jónsson
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson
11. Arnór Pálmi Kristjánsson ('71)
13. Bjarki Björn Gunnarsson
15. Birgir Magnús Birgisson ('66)
16. Oliver Helgi Gíslason ('82)
25. Gísli Ţröstur Kristjánsson

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Hafsteinn Jökull Brynjólfsson
Igor Bjarni Kostic (Ţ)
Kári Sveinsson

Gul spjöld:
Nikola Dejan Djuric ('68)

Rauð spjöld:
@helgifsig Helgi Fannar Sigurðsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţá lýkur ţessu međ 1-2 sigri Kórdrengja!
Eyða Breyta
90. mín
Slök aukaspyrna beint í vegginn.
Eyða Breyta
90. mín
Haukar eiga nú aukaspyrnu á lokasekúndunum. Fín stađa til ađ gefa fyrir markiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Sóknarbrot á Hauka eftir hornspyrnu og nú geta Kórdrengir látiđ tímann líđa.
Eyða Breyta
88. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Boltinn berst til hans eftir klafs í teignum og Kórdrengir virđast ćtla ađ hirđa stigin ţrjú!
Eyða Breyta
82. mín Oliver Helgi Gíslason (Haukar) Valur Reykjalín Ţrastarson (Haukar)

Eyða Breyta
81. mín
Davíđ Smári er ansi ćstur á hliđarlínunni og lćtur leikstíl Hauka fara í taugarnar á sér.
Eyða Breyta
77. mín
Ásgeir međ fyrirgjöf sem endar ofan á ţverslánni. Ţetta leit hćttulega út í smástund!
Eyða Breyta
76. mín
Valur í mjög ákjósanlegu fćri en rennir boltanum framhjá.
Eyða Breyta
75. mín
Tómas rennur boltanum út á Nikola sem á fast skot framhjá rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
73. mín
Ásgeir á fyrirgjöf ćtlađa Alberti en Haukar koma ţessu frá á síđustu stundu.
Eyða Breyta
71. mín Arnór Pálmi Kristjánsson (Haukar) Kristófer Jónsson (Haukar)

Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Nikola Dejan Djuric (Haukar)
Fyrir leikaraskap.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Loic Cédric Mbang Ondo (Kórdrengir)

Eyða Breyta
66. mín Jordan Damachoua (Kórdrengir) Aaron Robert Spear (Kórdrengir)

Eyða Breyta
66. mín Hilmar Ţór Hilmarsson (Kórdrengir) Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
66. mín Birgir Magnús Birgisson (Haukar) Kristinn Pétursson (Haukar)

Eyða Breyta
64. mín MARK! Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Kórdrengir svara strax! Boltinn berst út í teig til Alberts Brynjars sem afgreiđir boltann glćsilega upp í horniđ fjćr.
Eyða Breyta
62. mín Mark - víti Tómas Leó Ásgeirsson (Haukar)
Tómas vippar boltanum örugglega í mitt markiđ.

1-0!
Eyða Breyta
61. mín
Haukar eru ađ fá víti eftir ađ leikmađur Kórdrengja fćr boltann í hendina!!
Eyða Breyta
59. mín
Ţórir á skot af stuttu fćri sem Jón Freyr ver í horn!
Eyða Breyta
57. mín Unnar Már Unnarsson (Kórdrengir) Hákon Ingi Einarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
55. mín
Aron Freyr á flottan sprett upp völlinn og á ađ endanum skot sem Loic Ondo kemur sér fyrir.
Eyða Breyta
50. mín
Haukar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig eftir ađ Kristó Dan er felldur.

Nikola tekur spyrnuna en hún fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
46. mín Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir) Daníel Gylfason (Kórdrengir)
Ţađ var víst gerđ breyting í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Gunnar Oddur til leikhlés.

Kórdrengir réđu ţessum leik fyrstu 15 mínúturnar eđa svo. Haukarnir unnu sig svo inn í leikinn og voru jafnvel betri á kafla. Hálfleikurinn róađist svo ţegar leiđ á og 0-0 í hálfleik nokkurn veginn í takt viđ leikinn.

Sjáum hvađ seinni hálfleikur hefur upp á ađ bjóđa eftir smá pásu!
Eyða Breyta
45. mín Loic Cédric Mbang Ondo (Kórdrengir) Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)
Gulli búinn ađ kveinka sér í smá tíma og fer nú meiddur af velli.
Eyða Breyta
43. mín
Valur á hörkusprett upp hćgri vćnginn, rennur boltanum út í teiginn ţar sem Tómas er mćttur en fast skot hans fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
39. mín
Davíđ Smári, ţjálfari Kórdrengja, sturlast á Gunnar dómara fyrir ađ flauta á ţađ ţegar Nikola er felldur á ferđ sinni upp vinstri vćnginn. Hiti í ţessu!
Eyða Breyta
38. mín
Lítiđ ađ frétta síđustu mínútur. Kórdrengir átt tvćr hornspyrnur međ stuttu millibili án ţess ađ neitt verđi úr.
Eyða Breyta
30. mín
Kristófer Jónsson međ hörkuskot fyrir utan teig sem fer rétt framhjá.

Haukar eru ađ vakna!
Eyða Breyta
29. mín
Aukaspyrnan sem Haukar fengu eftir brotiđ er tekin af Nikola. Skotiđ er fast en nokkuđ beint á Andra.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Kórdrengir)
Fullorđins tćkling á Kristó Dan sem liggur eftir.
Eyða Breyta
23. mín
Kristófer Dan međ flotta fyrirgjöf á Tómas Leó sem kemur höfđinu í boltann en nćr ekki ađ stýra honum á markiđ. Framhjá!
Eyða Breyta
21. mín
Nikola vinnur boltann af Hákoni Inga á vallarhemingi Hauka og tekur á rás. Hann leggur boltann svo á Kristófer Dan en sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
19. mín
Daníel međ fast skot inn í teig sem Sigurjín kemst fyrir áđur en boltinn ratar á mark Hauka.

Daníel á svo annađ skot sem fer í Viktor.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)
Tómas Leó er ađ komast í fínt fćri en er tekinn niđur.
Eyða Breyta
16. mín
Kristinn á fína fyrirgjöf inn á teiginn ćtlađa Nikola sem kemst ekki til boltans. Líklega ţađ jákvćđast hingađ til frá Haukum.
Eyða Breyta
15. mín
Aaron Spear međ flotta marktilraun rétt fyrir utan teig sem fer ekki svo langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
12. mín
Ţađ verđur ađ segjast ađ heimamenn virka svolítiđ skelkađir viđ andstćđinginn og ná ekki upp neinu spili.
Eyða Breyta
10. mín
Arnleifur kominn í gegn en skot hans variđ af Jón Frey úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
9. mín
Kórdrengir ráđa ferđinni hér í upphafi.
Eyða Breyta
4. mín
Albert kom boltanum inn á Daníel sem var í ákjósanlegu fćri áđur en varnarmađur Hauka komst fyrir boltann. Kórdrengir vilja fá víti en líklega rétt ađ dćma ekkert.
Eyða Breyta
3. mín
Gestirnir pressa virkilega hátt á Hauka hér í byrjun. Eins og ţeim einum er lagiđ!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá ganga liđin inn á völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru 5 mínútur í ađ ţessi toppslagur 2.deildarinnar hefjist!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég hef fengiđ ţćr upplýsingar ađ Ţórđur Jón er uppi á fćđingardeild og ţví er hann, augljóslega, ekki međ Haukaliđinu í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er svo í beinni útsendingu á Haukar TV fyrir ţá sem ekki sjá sér fćrt um ađ mćta á Ásvelli í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ leiksins hafa veriđ birt og má sjá ţau hér til hliđar á síđunni (smellt á 'heimaliđ' eđa 'gestir' ofarlega á síđunni ef lesiđ er í síma).

Haukar gera tvćr breytingar á sínu liđi frá leiknum gegn Selfossi:
Viktor Máni Róbertsson og Valur Reykjalín Ţrastarson koma inn í liđiđ fyrir ţá Ţórđ Jón Jóhannesson og Oliver Helga Gíslason. Ţórđur hefur veriđ fyrirliđi liđsins ţađ sem af er tímabili en er ekki í hóp í dag. Ţađ er athyglisvert og spurning hvort um meiđsli sé ađ rćđa.

Kórdrengir tefla fram sama byrjunarliđi og í síđasta leik gegn Kára.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Einhverjir hafa kannski gaman ađ ţeirri stađreynd ađ Andri Steinn Birgisson, annar ţjálfara Kórdrengja, lék međ Haukum tímabilin 2013 og 2014.

Ţá lék Gunnlaugur Fannar Guđmundsson, varnarmađur í liđi gestanna, međ Haukum frá 2009-2017. Hann kom svo aftur til liđsins í fyrra. Ţá á láni frá Víkingi R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţess má geta ađ Kórdrengir hafa ekki enn fengiđ á sig mark í sumar. Ţá hafa ţeir skorađ níu. Ţeirri spurningu hefur veriđ velt upp hvort ţeir séu einfaldlega međ of gott liđ til ađ vera ađ keppa í ţessari 2.deild. Kári sýndi ţó í síđasta leik ađ ţađ er hćgt ađ stoppa ţá.

Tekst ungu og efnilegu liđi Hauka ađ verđa ţađ fyrsta til ađ skora á ţetta stjörnuliđ Kórdrengja í deildinni í sumar?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nikola Dejan Djuric, lánsmađur frá Breiđabliki, hefur reynst Haukum afar vel á tímabilinu. Hann er markahćstur leikmađur liđsins međ fjögur mörk.

Hjá Kórdrengjum hafa ţeir Albert Brynjar Ingason og Aaron Spear skorađ ţrjú mörk hvor og eru markahćstir í liđi gestanna. Tveir leikmenn međ mikil gćđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir eru fyrir leikinn í dag á toppi deildarinnar međ 10 stig eftir fjóra leiki. Haukar fylgja á eftir í öđru sćtinu međ 9 stig eftir jafn marga leiki.

Bćđi liđ töpuđu sínum fyrstu stigum í síđustu umferđ. Haukar lágu ţá heima gegn Selfossi, 1-2 og Kórdrengjum tókst ekki ađ brjóta leikmenn Kára á bak aftur. Enduđu leikar uppi á Skaga 0-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Hauka og Kórdrengja!

Hér eru tvö efstu liđ deildarinnar ađ mćtast og má ţví búast viđ hörkuleik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
6. Einar Orri Einarsson (f)
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
9. Daníel Gylfason ('46)
10. Magnús Ţórir Matthíasson
14. Albert Brynjar Ingason
15. Arnleifur Hjörleifsson ('66)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('45)
22. Hákon Ingi Einarsson ('57)
33. Aaron Robert Spear ('66)

Varamenn:
3. Unnar Már Unnarsson ('57)
5. Hilmar Ţór Hilmarsson ('66)
11. Gunnar Orri Guđmundsson
16. Lars Óli Jessen
18. Páll Sindri Einarsson
18. Ţórir Rafn Ţórisson ('46)
21. Loic Cédric Mbang Ondo ('45)
23. Jordan Damachoua ('66)

Liðstjórn:
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Logi Már Hermannsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('17)
Einar Orri Einarsson ('28)
Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('56)
Loic Cédric Mbang Ondo ('67)

Rauð spjöld: