Krinn
sunnudagur 12. jl 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Astur: Alltaf logn og urrt Krnum, engin breyting v dag.
Dmari: Sigurur Hjrtur rastarson
Maur leiksins: Viktor rlygur Andrason (Vkingur)
HK 0 - 2 Vkingur R.
0-1 Viktor rlygur Andrason ('27)
0-2 ttar Magns Karlsson ('62)
Byrjunarlið:
1. Sigurur Hrannar Bjrnsson (m)
2. sgeir Brkur sgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Gumundur r Jlusson
6. Birkir Valur Jnsson
7. Birnir Snr Ingason ('70)
8. Arnr Ari Atlason ('83)
9. Bjarni Gunnarsson ('52)
18. Atli Arnarson ('70)
21. var rn Jnsson
29. Valgeir Valgeirsson

Varamenn:
12. Hjrvar Dai Arnarsson (m)
10. sgeir Marteinsson ('70)
11. lafur rn Eyjlfsson ('83)
14. Hrur rnason
19. Ari Sigurplsson ('52)
20. Alexander Freyr Sindrason
30. Stefan Alexander Ljubicic ('70)

Liðstjórn:
Alma Rn Kristmannsdttir
Brynjar Bjrn Gunnarsson ()
Viktor Bjarki Arnarsson
Gunnr Hermannsson
jlfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir rn Arnarsson

Gul spjöld:
sgeir Marteinsson ('72)
sgeir Brkur sgeirsson ('88)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
93. mín Leik loki!
Siggi flautar hr af.

Skrsla og vitl leiinni.
Eyða Breyta
89. mín
Atli Barkar me geggjaan bolta fyrir og ttar nlgt v a koma essu marki en tekst ekki.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: sgeir Brkur sgeirsson (HK)
Dmarann sttkv syngja krakkarnir stkunni.
Eyða Breyta
87. mín
etta er bi a vera afskaplega leiinlegur leikur.

Ef ekki hefi veri fyrir sm hita og rifrildi vri g sofnaur.
Eyða Breyta
83. mín lafur rn Eyjlfsson (HK) Arnr Ari Atlason (HK)
slenski Xavi kemur inn.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: rur Ingason (Vkingur R.)
Gmlu gu tafirnar.
Eyða Breyta
81. mín
Arnr Ari me boltann inn teignum nr a pota honum a markinu, Kra og afturfyrir horn.

sgeir me spyrnuna og Leifur me skallann yfir!
Eyða Breyta
78. mín Helgi Gujnsson (Vkingur R.) Nikolaj Hansen (Vkingur R.)

Eyða Breyta
77. mín
DAUAFRI

Atli leggur boltann t Gsta sem er vtapunktinum en hamrar yfir!
Eyða Breyta
77. mín
ttar me spyrnuna fyrir en Diddi klir fr.
Eyða Breyta
76. mín
Vkingar bruna upp, Gsti skilur var eftir en Leifur nr a hgja honum.

Gsti reynir a renna boltanum yfir Dra en heimamenn pota boltanum horn sustu stundu.
Eyða Breyta
74. mín
a er kominn alvru hiti etta, menn farnir a ktast bekkjunum og Valgeir a svara Cardaklija.

Siggi hefur sig allan vi a reyna a hafa stjrn essu.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: sgeir Marteinsson (HK)
Geiri straujar Gsta sem er vi a a sleppa gegn mijunni.
Eyða Breyta
70. mín sgeir Marteinsson (HK) Birnir Snr Ingason (HK)

Eyða Breyta
70. mín Stefan Alexander Ljubicic (HK) Atli Arnarson (HK)

Eyða Breyta
69. mín
HK fr hornspyrnu eftir langa aukaspyrnu fr vari vi mijuna.

Jlli skallar fr.
Eyða Breyta
62. mín MARK! ttar Magns Karlsson (Vkingur R.), Stosending: Nikolaj Hansen
MAAAARK!!!

Gummi Jl er a hreinsa og boltinn fer hndina Niko og mr heyrist a vera Einar Ingi fjri dmari sem segir ''hendi, hendi'' talkerfi en ekkert dmir Siggi og boltinn berst ttar sem prjnar sig gegnum vrn HK af krafti og neglir boltanum stngina og inn r rngu fri!

Brekka fyrir HK.

Mgulega var a samt einhver bekknum hj HK sem kallai eftir hendi, tla ekki a fullyra a Einar hafi reynt a dma hendi.

HK-inga hpast a Sigga eftir marki og skilja ekkert v a f ekki hendi.
Eyða Breyta
60. mín
Aftur fr Vkingur aukaspyrnu hgra megin alveg vi teiginn og aftur tlar ttar a taka.

DIDDI VER SLNNA!

etta var alvru bomba.
Eyða Breyta
59. mín
ttar neglir boltanum yfir r spyrnunni.
Eyða Breyta
58. mín
Gsti keyrir HK vrnina og skir svo alveg hrikalega soft aukaspyrnu sem gerir ba jlfara brjlaa.

Brynjari finnst etta aldrei vera brot sem g get alveg teki undir ar sem a Gsti eiginlega hoppai bara Leif og lt sig detta.

Arnari finnst etta vera fyrir innan teig, sem g er eiginlega lka sammla...

Siggi ekki a skora htt dmgslunni dag.
Eyða Breyta
54. mín Halldr Jn Sigurur rarson (Vkingur R.) Dofri Snorrason (Vkingur R.)
Tvfld taktsk breyting hj Arnari.
Eyða Breyta
54. mín Atli Barkarson (Vkingur R.) Erlingur Agnarsson (Vkingur R.)

Eyða Breyta
53. mín
N liggur Niko vellinum og heldur um hlsinn, kalla eftir ahlynningu.
Eyða Breyta
52. mín Ari Sigurplsson (HK) Bjarni Gunnarsson (HK)

Eyða Breyta
51. mín
HK fr hornspyrnu sem var skokkar til a taka.

Gummi snist mr n skallanum en framhj og heimamenn heimta anna horn en f ekki.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Arnar Gunnlaugsson (Vkingur R.)
a er augljslega broti Gsta mijunni en Siggi dmir ekkert, Arnar elilega bilast og Siggi spjaldar hann egar boltinn fer r leik.

g skil Arnar vel, gali hj Sigga a dma ekki broti.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Dofri Snorrason (Vkingur R.)
Dofri teikar Valgeir vel.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur er hafinn!

N byrja heimamenn og skja tt a hesthsinu.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Sni mr eitthva anna seinni hlfleik takk.
Eyða Breyta
43. mín
a kom samt ekkert uppr horninu, essvegna skrifai g essa langloku fyrir nean, bara til a skrifa eitthva, a var samt engin lygi.
Eyða Breyta
43. mín
Gsti reynir fyrirgjf var sem Diddi bjargar en lnuvrurinn dmir horn, g sver a g s a augljslega han a etta var ekki einusinni tpt og lnuvrurinn sennilega a reyna a ba sr til verkefni til a hafa eitthva a gera.

Brynjar Bjrn elilega tryllist v etta tti ekki a vera horn, g lofa.
Eyða Breyta
42. mín
Lti lf essu eins og er, Biddi var 1v1 stu Kra en lagi boltann var sem reyndi skot en varnarpakkann.

g kalla eftir sm lfsmarki og gum takk.
Eyða Breyta
35. mín Atli Hrafn Andrason (Vkingur R.) Halldr Smri Sigursson (Vkingur R.)
Gsti inn miju og Atli kantinn.
Eyða Breyta
35. mín
Siggi rastar kallar eftir brum, Arnar Gunnlaugs segir Viktori rlyg a fara niur hafsent snist mr.
Eyða Breyta
34. mín
Valgeir brtur klaufalega Gsta ti vinstra megin, arfi a brjta arna.

Halldr Smri virist vera eitthva meiddur og arf skiptingu heyrist mr.
Eyða Breyta
30. mín
Vkinga eiga innkast og allteinu liggur Birkir Valur jrinni, er stainn upp og haltrar...

Reynir a hrista etta af sr.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Viktor rlygur Andrason (Vkingur R.), Stosending: Dav rn Atlason
VLK OG NNUR EINS MISTK!

Viktor rlygur tekur spyrnuna vi varamannabekk HK, setur boltann inn markteiginn ar sem engir leikmenn eru og Diddi er hikandi, ltur boltann skoppa fyrir framan sig og nr ekki a stra boltanum fr markinu egar hann ttar sig a hann er ekki a f hann fangi!

Vkingar veri hreint t sagt llegir essum leik en komnir yfir.
Eyða Breyta
26. mín
Vkingar f dra aukaspyrnu ti hgra megin.
Eyða Breyta
24. mín
VALGEIR ME STRHTTULEGT SKOT!

Fr boltann fyrir utan teiginn og ltur bara vaa og boltinn stefnir niur vinstra horni en Doddi me strkostalega markvrslu!

Horn sem Kri rna skallar fr.
Eyða Breyta
21. mín
Bjarni Gunn skir aukaspyrnu ti vinstra megin.

var smellir boltanum fyrir og Doddi einskismannslandi reynir a grpa boltann en missir hann og dettur, Siggi flautar og HK-ingar elilega brjlast v a er enginn HK-ingur nlgt Dodda.
Eyða Breyta
20. mín
var reynir skoti af 30 metrunum en boltinn framhj.
Eyða Breyta
17. mín
FRI

Vkingar spila vel upp hgra megin, Kri finnur Dav lappir sem rennir boltanum Erling sem hleypur upp a endalnu, neglir boltanum t teiginn og ar er Niko 50/50 barttu vi Leif og boltinn rtt framhj!
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Dav rn Atlason (Vkingur R.)
Dav einhverjum viskiptum vi var vi hliarlnuna en essi murlega fjlmilaastaa sem HK er a bja okkur upp gerir a a verkum a g hef ekki hugmynd um hva gerist.

Ekki sns fyrir okkur a sj etta han, v miur.
Eyða Breyta
14. mín
VALGEIR!

Fer illa me Dofra inn teignum nna og kemur sr skotfri me vinstri af stuttu fri en Doddi ver hrikalega vel!
Eyða Breyta
12. mín
Flott fyrirgjf fr Dav Atla nna fr hgri og Niko hrsbreidd fr v n skallanum!
Eyða Breyta
11. mín
Vkingar skja hratt og ttar fr boltann ti vinstra megin, sendir boltann fyrir ar sem Erlingur og Nikolaj eru tveir gegn Leif inn teignum en fyrirgjfin beint Leif sem Niko tir vi til a reyna a vinna boltann og aukaspyrna rttilega dmd.

Vkingar hefu urft a fara betur me essa stu.
Eyða Breyta
9. mín
Vkingar f aukaspyrnu ti vinstra megin.

Gsti smellir boltanum nrsvi en skalla fr.
Eyða Breyta
8. mín
SNS!

Valgeir keyrir 1v1 Dofra og rennir boltanum svo gegnum markteiginn en Biddi kominn of nlgt markinu og boltinn afturfyrir hann!
Eyða Breyta
5. mín
HK fr nna aukaspyrnu ti vinstra megin.

var me gan kross sem Kri skallar fr og rangstaa dmd.
Eyða Breyta
5. mín
var sendi boltann fjr og a flikkai Kri honum innkast.
Eyða Breyta
4. mín
HK-ingar f fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er fari af sta!

Vkingar byrjar me boltann og skja tt a hesthsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin eru a ganga til leiks og flk kemur sr fyrir stkunni.

a er allt til reiu fyrir ennan Pepsi Max deildar slag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin eru mtt upphitun, Vkingur hefur endurheimt tvo af hafsentunum snum aftur og virka gestirnir vel grair.

eir fengu aldeilis skell sustu umfer og vilja sennilega svara v strax.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir sm tknibras er g loksins tengdur, er aleinn hrna fyrir ofan varamannabekkina og urfti a tengja router sjlfur og allt me enga starfsmenn nlgt.

Falleinkunn utanumhald fjlmila hj HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin hafa veri opinberu.

Vkingur endurheimtir Halldr Smra Sigursson og Kra rnason r leikbanni. kemur Nikolaj Hansen einnig inn byrjunarlii. t fara Atli Hrafn Andrason, Helgi Gujnsson og Tmas Gumundsson.

HK gerir eina breytingu byrjunarlii snu fr jafnteflinu gegn A sustu umfer. var rn Jnsson kemur inn lii fyrir Hr rnason.
Eyða Breyta
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Fyrir leik
Spurning hvernig Vkingunum tekst upp dag me sinn leikstl skraufurru gervigrasinu hrna inni dag, hvernig sem a svosem fer vona g bara fyrst og fremst a vi fum flottan og skemmtilegan ftboltaleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bi li hafa spila 5 leiki og eru bi me 5 stig, einn sigur, tv jafntefli og tv tp hvort.

Allir myndu stimpla a sem vonbrigi Vkingana sem tla sr stra hluti en ekkert hrileg byrjun fyrir HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik
etta er mgulega einn af fum dgum ar sem horfendur eru ngir me innileik jl en a hefur rignt gtlega dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dmari leiksins er crossfitarinn a noran, Siggi rastar. Hann hefur fengi sinn skerf af gagnrni fyrr sumar en vonandi gengur honum vel kvld. a er alltaf best egar dmararnir eru sem minnst svisljsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ga kvldi kru lesendur og veri velkomin beina textalsingu r Krnum.

Hr fer fram leikur HK og Vkings R.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
16. rur Ingason (m)
0. Kri rnason
6. Halldr Smri Sigursson ('35)
7. Erlingur Agnarsson ('54)
10. ttar Magns Karlsson
11. Dofri Snorrason ('54)
13. Viktor rlygur Andrason
20. Jlus Magnsson
22. gst Evald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen ('78)
24. Dav rn Atlason

Varamenn:
9. Helgi Gujnsson ('78)
14. Bjarni Pll Linnet Runlfsson
15. Kristall Mni Ingason
17. Atli Barkarson ('54)
27. Tmas Gumundsson
28. Halldr Jn Sigurur rarson ('54)
77. Atli Hrafn Andrason ('35)

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson ()
Fannar Helgi Rnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Gunason ()
Gujn rn Inglfsson
rir Ingvarsson
sak Jnsson Gumann

Gul spjöld:
Dav rn Atlason ('15)
Dofri Snorrason ('48)
Arnar Gunnlaugsson ('49)
rur Ingason ('82)

Rauð spjöld: