Nettóvöllurinn
sunnudagur 12. júlí 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hćgur vindur, skúrir hiti um 11 gráđur. Völlurinn blautur og flottur
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Sindri Kristinn Ólafsson
Keflavík 2 - 1 Ţór
1-0 Adam Ćgir Pálsson ('9)
2-0 Helgi Ţór Jónsson ('28)
Frans Elvarsson, Keflavík ('31)
2-1 Alvaro Montejo ('49, víti)
Kian Williams, Keflavík ('82)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Nacho Heras
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
11. Adam Ćgir Pálsson ('74)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson
44. Helgi Ţór Jónsson
99. Kian Williams

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
3. Andri Fannar Freysson
6. Ólafur Guđmundsson
8. Ari Steinn Guđmundsson
14. Dagur Ingi Valsson
18. Cezary Wiktorowicz
28. Ingimundur Aron Guđnason ('74)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('24)
Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('48)
Kian Williams ('59)

Rauð spjöld:
Frans Elvarsson ('31)
Kian Williams ('82)
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Frábćr sigur Keflvíkinga á Ţór stađreynd.

Manni fćrri í klukkustund og 2 fćrri í 10 en sigla ţessu heim.
Eyða Breyta
94. mín
Sindri Ţór brýst upp hćgra meginn og sćkir snertingu og brot. Vinnur tíma.
Eyða Breyta
93. mín
Rúnar Ţór međ frábćran varnarleik og sćkir brot ađ auki. Veriđ stórkostlegur í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
92. mín
Jóhann Helgi skallar yfir.
Eyða Breyta
91. mín
Hornspyrna fyrir Ţór
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (Ţór )
Brýtur á Davíđ viđ miđjuhringinn. komiđ fram í uppbótartíma
Eyða Breyta
89. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Jakob Franz Pálsson (Ţór )

Eyða Breyta
88. mín
Alvaro međ skot framhjá af vítateigshorninu. Lifir Keflavík ţetta af?
Eyða Breyta
86. mín
Ţór fćr horn.
Eyða Breyta
82. mín Rautt spjald: Kian Williams (Keflavík)
Vont getur lengi versnađ Kian fćr sitt annađ gula.

Dómarinn gerir mistök í ađdraganda. Boltinn fer í hann sem á ađ vera drop ball en hann heldur áfram.
Eyða Breyta
82. mín
Ţórsarar ađ leika sér ađ eldinum Keflvíkngar verulega skeinuhćttir í upphlaupum sínum.
Eyða Breyta
77. mín
Kian Williams í frábćru fćri en Aron Birkir ver virkilega vel.

Ţórsarar í fćri hinum meginn en dćmdir brotlegir.
Eyða Breyta
74. mín Izaro Abella Sanchez (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )

Eyða Breyta
74. mín Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík) Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)

Eyða Breyta
72. mín
Keflavík fćr horn.
Eyða Breyta
71. mín
Ţór fćr horn. Ţeirra 14.
Eyða Breyta
69. mín
Pressa Ţórs ađ ţyngjast og fćtur Keflavíkur liđsins teknar ađ ţyngjast.
Eyða Breyta
67. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )

Eyða Breyta
67. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín
Skalli ađ marki en Sindri öryggiđ uppmálađ í markinu.
Eyða Breyta
65. mín
Ţór fćr horn.
Eyða Breyta
63. mín
Sindri missir fyrirgjöf frá hćgri í gegnum klofiđ en Keflvíkingar bjarga í horn.
Eyða Breyta
62. mín
Helgi Ţór í dauđafćri en setur boltann í höfuđ samherja og yfir af tćplega meters fćri!!!!!!
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )

Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Kian Williams (Keflavík)
Brýtur af sér viđ endalínu, Ţór međ aukaspyrnu.
Eyða Breyta
55. mín
ŢVÍLÍKAR VÖRSLUR FRÁ SINDRA!!!!

Alvaro međ alvöru takta og skot sem Sindri ver upp í slánna og niđur. Alvaro fylgir sjálfur eftir en Sindri ver aftur!!!!


Eyða Breyta
53. mín
Jakob Snćr hársbreidd frá ţví ađ komast í gegn en Keflvíkingar komast fyrir.
Eyða Breyta
52. mín
Ţórsarar eflst mjög viđ markiđ og Keflvíkingum gengur erfiđlega ađ halda boltanum. Ţetta gćti orđiđ langur hálfleikur fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
49. mín Mark - víti Alvaro Montejo (Ţór )
Setur Sindra í öfugt horn og skorar af öryggi.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík)

Eyða Breyta
48. mín
ţór fćr víti!!!!

Anton brotlegur.
Eyða Breyta
46. mín
Keflvíkingar koma sér í álitlega stöđu strax en Gibbs dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn

Heimamenn hefja leik manni fćrri eftir ađ Frans Elvarssyni var vikiđ af velli í fyrri hálfleik. Róđurinn verđur eflaust ţungur en 2 mörk í forgjöf gćtu reynst dýrmćtt.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Nánari skođun á línubjörgun Ţórsara undir smásjá og hann fer í mjöđmina á honum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Keflvíkingar skora en á sömu sekúndu er Gunnar ađ flauta leikinn af!

Keflvíkingar alls ekki sáttir.
Eyða Breyta
45. mín
Alvaro á hálum ís. Slćmir hendinni í Adam Ćgi í baráttu um boltann.
Eyða Breyta
44. mín
Keflvíkingar henda sér fyrir skot og niđurstađan horn.
Eyða Breyta
43. mín
VAR í blađamannastúkunni kveđur upp úrskurđ. Ekkert í ţessu.
Eyða Breyta
43. mín
Alvaro Montejo slćr til Kian Williams sýnist mér. Lítiđ í ţessu og Alvaro sleppur. Leit skringilega út héđan frá.
Eyða Breyta
42. mín
Ţór fćr horn.
Eyða Breyta
39. mín
Rauđa spjaldiđ ađ sjálfsögđu breytt leiknum talsvert og Ţórsarar ađ vinna sig inn í leikinn. Keflvíkingar ţó enn stórhćttulegir fram á viđ.
Eyða Breyta
36. mín
Búinn ađ horfa nokkrum sinnum á björgun Ţórsara á línu hér áđan og ég get ekki hrist ţađ af mér ađ mér finnst hann bjarga međ hendinni. Gerir sig breiđann á línunni.
Eyða Breyta
34. mín
Ţórsarar bjarga á línu eftir svađaleg tilţrif Rúnars sem klippir boltann eftir horn. Er ekki frá ţví ađ ţetta hafi veriđ hendi samt!
Eyða Breyta
33. mín
Galiđ hjá Frans ađ brjóta svona. togar leikmann Ţórsara niđur aftan frá á gulu spjaldi og getur lítiđ kvartađ held ég.
Eyða Breyta
31. mín Rautt spjald: Frans Elvarsson (Keflavík)
Ţađ var víst Frans sem fékk gult áđan og fćr sitt annađ hér og ţar međ rautt.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Helgi Ţór Jónsson (Keflavík), Stođsending: Adam Ćgir Pálsson
Mark!!!

Mćttur á fjćrstöng eftir fyrirgjöf Adams frá vinstri og stetur hann í netiđ. Vörn Ţórs alls ekki sannfćrandi ţarna.
Eyða Breyta
28. mín
Skyndisókn hjá Keflavík og Gibbs einn gegn Aroni vinstra meginn í teignum en Aron međ góđa vörslu
Eyða Breyta
26. mín
Ólafur Aron fćr ađra á svipuđum stađ. Ţessi beint í vegginn og afturfyrir.
Eyða Breyta
25. mín
Ţvílík aukaspyrna frá Ţórsurum sem smellur í ţverslánni og niđur. Ţórsarar ná frákastinu en boltinn framhjá. Ólafur Aron međ ţessa líka svakalegu spyrnu.

Heimamenn stálheppnir!
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Frans Elvarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
24. mín
Ţór fćr aukaspyrnu á svipuđum slóđum og áđan. Ekki sama óđagotiđ,
Eyða Breyta
22. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu á vćnlegum stađ en fara illa međ hana. Tekin snöggt og boltinn endar hjá Sindra í markinu.
Eyða Breyta
19. mín
Sindri missir boltann eftir horniđ en komiđ til bjargar ţví Ţórsarar klárlega brotlegir.
Eyða Breyta
18. mín
Ţórsarar bruna upp og Jakob Franz vinnur horn.
Eyða Breyta
17. mín
Aron Birkir međ frábćra markvörslu eftir skalla Gibbs. Keflavík fćr horn.
Eyða Breyta
14. mín
Keflavík TV á youtube er ađ sýna leikinn og eftir ađ hafa skođađ markiđ aftur er ég á ţeirri skođun ađ ţađ hafi ekki veriđ ćtlunin hjá Adam ađ skjóta.
Eyða Breyta
13. mín
ALvaro kemst inn á teiginn vinstra meginn en Anton Freyr setur boltann í horn.
Eyða Breyta
11. mín
Helgi Ţór í fćri í teignum en skot hans framhjá.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)
Maaark!!!!

ÚFF Aron Birkir. Skotiđ tiltölulega beint á hann og ćtti ađ öllu jöfnu ekki ađ vera til vandrćđa fyrir hann en á einhvern ótrúlegan hátt lekur boltinn undir hann og í netiđ. Skrautlegt í meira lagi.
Eyða Breyta
8. mín

Eyða Breyta
8. mín
Keflvíkingar ađ ná upp smá pressu en Ţórsarar verjast vel. Ţétt milli lína og takmörkuđ svćđi viđ teiginn fyrir Keflvíkinga ađ vinna međ.
Eyða Breyta
6. mín
Jakob Snćr međ skot í teignum eftir snarpa sókn, en nćr ekki krafti í skotiđ og Sindri tekur boltann ţćgilega.
Eyða Breyta
4. mín
Helgi Ţór međ hraustlega tćklingu á Loft í teig Ţórsara eftir fyrirgjöf Rúnars. Aukaspyrna dćmd og Helgi fćr tiltal hjá Gunnari Frey.
Eyða Breyta
3. mín
Loftur Páll nćr til boltans eftir horniđ en setur hann framhjá. Var ađţrengdur en gerđi vel.
Eyða Breyta
3. mín
Jakob Snćr vinnur horn fyrir Ţór.
Eyða Breyta
2. mín
Joey Gibbs óvćnt í góđri stöđu viđ teig Ţórsara en lengi ađ athafna sig og Ţórsarar komast fyrir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér á Nettóvellinum, Gestirnir hefja hér leik. Óskum ađ sjálfsögđu eftir spennandi og skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar gera nokkrar breytingar á liđi sínu frá tapinu gegn Vestra. Orri Sigurjónsson,Jóhann Helgi Hannesson og Izaro Abella Sanchez fara út fyrir ţá Jakob Snć Árnason, Jakob Franz Pálsson og Hermann Helga Rúnarsson. Ţar af er Orri Sigurjóns ekki í hóp og líklegast frá vegna meiđsla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mikil gleđitíđindi fyrir Keflvíkinga ađ Frans Elvarsson og Kian Williams snúa aftur í liđ ţeirra eftir ađ hafa veriđ frá vegna meiđsla. Fyrirliđinn Magnús Ţór Magnússon á enn eitthvađ í land međ ađ snúa aftur á völlinn og ég veit ekki međ Adam Árna Róbertsson sem var fjarverandi gegn Grindavík og aftur í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík

Keflavíkur liđiđ hefur veriđ jójó í upphafi móts. Stórum sigrum gegn Aftureldingu og Víking Ó var fylgt eftir međ tapi gegn Leikni á heimavelli og 4-4 jafntefli viđ Grindavík í vćgast sagt skemmtilegum leik ţar sem 7 mörk voru skoruđ í fyrri hálfleik.

Keflvíkingar sem spáđ var velgengni fyrir mót og ćtla sér ađ blanda sér í baráttuna um sćti i Pepsi Max deildinni ţurfa ţví ađ finna meiri stöđugleika í leik sínum ef ţau markmiđ eiga ađ nást.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór

Ţór hefur byrjađ mótiđ af krafti og ađeins 0-1 tap gegn Vestra á heimavelli skyggir á góđa byrjun lćrisveina Páls Viđars Gíslasonar. En ţađ má alveg segja ađ tapiđ hafi veriđ óvćnt og Ţórsarar eflaust stađráđnir í ađ kvitta fyrir ţađ á Nettóvellinum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ má alveg kalla ţetta stórleik en hér mćtast liđin í 4. og 5.sćti deildarinnar og sigur í leiknum gerir mikiđ fyrir liđin sem ćtla sér ađ gera sig gildandi í toppbaráttunni í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Keflavíkur og Ţórs 5.umferđ Lengjudeildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('74)
10. Sveinn Elías Jónsson ('67)
14. Jakob Snćr Árnason
16. Jakob Franz Pálsson ('89)
17. Hermann Helgi Rúnarsson ('67)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Halldór Árni Ţorgrímsson (m)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('67)
15. Guđni Sigţórsson ('67)
18. Izaro Abella Sanchez ('74)
18. Ađalgeir Axelsson
21. Elmar Ţór Jónsson
29. Sölvi Sverrisson ('89)

Liðstjórn:
Stefán Ingi Jóhannsson
Birkir Hermann Björgvinsson
Gestur Örn Arason
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason

Gul spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('62)
Alvaro Montejo ('90)

Rauð spjöld: