Ásvellir
fimmtudagur 16. júlí 2020  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Sigurður Schram
Maður leiksins: Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Haukar 1 - 3 Víkingur R.
0-1 Stefanía Ásta Tryggvadóttir ('56, víti)
0-2 Nadía Atladóttir ('65)
0-2 Vienna Behnke ('76, misnotað víti)
0-3 Stefanía Ásta Tryggvadóttir ('83)
1-3 Birna Kristín Eiríksdóttir ('90)
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
5. Birna Kristín Eiríksdóttir
6. Vienna Behnke
10. Heiða Rakel Guðmundsdóttir ('67)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir ('67)
16. Elín Klara Þorkelsdóttir
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir ('80)
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
24. Eygló Þorsteinsdóttir

Varamenn:
1. Hafdís Erla Gunnarsdóttir (m)
3. Berglind Þrastardóttir ('67)
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir
22. Ásta Sól Stefánsdóttir ('80)
25. Elín Björg Símonardóttir ('67)
30. Helga Ýr Kjartansdóttir
39. Berghildur Björt Egilsdóttir

Liðstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Benjamín Orri Hulduson
Thelma Björk Theodórsdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Melissa Alison Garcia
Sigmundur Einar Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@sarakristinv Sara Kristín Víðisdóttir
90. mín Leik lokið!
Skrítnum leik lokið hér á Ásvöllum
Eyða Breyta
90. mín MARK! Birna Kristín Eiríksdóttir (Haukar)
Haukar minnka munin í uppbótartíma!

Birna fær boltan bara í sig og þaðan fer hann í netið.

Læti verða milli Dagrúnar og Höllu þegar Dagrún ætlar að sækja boltann

Eyða Breyta
90. mín Ólöf Hildur Tómasdóttir (Víkingur R.) María Soffía Júlíusdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
88. mín Fanney Einarsdóttir (Víkingur R.) Rut Kristjánsdóttir (Víkingur R.)
Þær voru báðar í látunum hér áðan og báðar komnar með gult spjald
Eyða Breyta
88. mín Alice Hanna Rosenkvist (Víkingur R.) Nadía Atladóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Rut Kristjánsdóttir (Víkingur R.)
Það eru komin læti í leikinn!!

Rut virðist hér taka Sæunni niður þegar hún ætlar að taka aukaspyrnuna. Haukar vilja rautt spjald en dómararnir láta gula spjaldið duga.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Nadía Atladóttir (Víkingur R.)
Heyrir ekki í flautunni og klára færið
Eyða Breyta
83. mín MARK! Stefanía Ásta Tryggvadóttir (Víkingur R.)
Víkingur fékk aukaspyrnu við vítateigshornið sem fer beint í vegginn. Stefanía fær boltann aftur og á skot sem svífur í fjærhornið
Eyða Breyta
80. mín Ásta Sól Stefánsdóttir (Haukar) Sunna Líf Þorbjörnsdóttir (Haukar)
Sunna virðist hafa lítillega meiðst
Eyða Breyta
76. mín Misnotað víti Vienna Behnke (Haukar)
Haukar fá vítaspyrnu eftir að boltinn fer í höndina á leikmanni Víkings. Vítaspyrnan er ekki góð frá Viennu og grípur Halla boltann
Eyða Breyta
74. mín
Haukar eru bara búnar að vera með boltann hér eftir að Víkingur skoraði annað mark sitt. Víkingur er hinsvegar virkilega þéttar til baka og finna Haukar enga glufu á vörn Víkings
Eyða Breyta
67. mín Berglind Þrastardóttir (Haukar) Erla Sól Vigfúsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
67. mín Elín Björg Símonardóttir (Haukar) Heiða Rakel Guðmundsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
65. mín MARK! Nadía Atladóttir (Víkingur R.), Stoðsending: Svana Rún Hermannsdóttir
Flottur sprettur hjá Svönu sem fær allan tíma í heiminum til að koma með sendingu inn fyrir á Nadíu sem rennur boltanum undir Chante.

Haukar allar komnar langt fram á völlinn sem gaf Víkingum þetta tækifæri á skyndisókn
Eyða Breyta
63. mín
Haukar eru í stöðugri sókn núna og fá þær sína sjöttu hornspyrnu en ekkert verður úr henni
Eyða Breyta
56. mín Mark - víti Stefanía Ásta Tryggvadóttir (Víkingur R.)
Eftir hörku sókn Víkinga fá þær víti. Þetta var virkilega ódýr vítaspyrna þar sem Sunna virðist bara fara í boltann.

Dómari leiksins er samt búin að vera duglegur að dæma á mjög soft brot allan leikinn
Eyða Breyta
53. mín
Svakaleg sókn hjá Víking!

Geggjuð aukaspyrna inn í teig frá Svönu en Chante nær á ótrúlegan hátt að hnéa boltann í burtu. Síðan á Stefanía frábært skot sem Chante ver frábærlega
Eyða Breyta
49. mín
Víkingur nær ekki að stoppa Sæunni nema með því að brjóta á henni rétt fyirir utan teig. Þetta er frábært skotfæri fyrir Sæunni en spyrnan er ekki nógu föst og grípur Halla boltann
Eyða Breyta
47. mín
Haukar fá aukaspyrnu hér alveg við endalínuna. Vienna tekur hana stutt á Sæunni en samspilið þeirra misheppnast
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Þá er seinni hálfleikurinn farinn af stað, engar breytingar.

Búið að bæta töluvert bæði í vindinn og rigninguna
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Frekar tíðinda litlum fyrrihálfleik lokið hér í rigningunni á Ásvöllum
Eyða Breyta
43. mín
Klaufalegt brot hjá Dagný. Hún dettur og fellir Erlu Sól í leiðinni. Sæunn á fína spyrnu en Magga hreinsar í horn.

Ekkert verður úr horninu
Eyða Breyta
41. mín
Enn og aftur eru Haukar að fá hornspyrnur sem eru hættulegar en á baráttunni ná Víkingar að koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
35. mín
Frábært spil hjá Haukum úr öftustu línu og upp allan völlinn sem endar með skoti frá Sæunni en varnarmenn Víkings ná að henda sér fyrir það.

Ekkert verður úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
27. mín
Haukar eru mun meira með boltann en Víkingur er alltaf hættulegar fram á við með Nadíu þar fremsta í flokki
Eyða Breyta
18. mín
Víkingur vill fá víti en dómarinn dæmir aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Stefanía á fína spyrnu en Haukar skalla boltann frá
Eyða Breyta
15. mín
Frábær sprettur hjá Viennu!

Hún tekur gabbhreyfingu og kemst framhjá Telmu. Halla virðist verja skotið en dómarinn dæmir markspyrnu
Eyða Breyta
14. mín
Svakaleg hornspyrna hjá Sæunni en eftir smá darraðardans í teignum ná Víkingar að hreinsa í innkast
Eyða Breyta
11. mín
Haukar, sem eru búnar að byrja leikinn betur, fá aukaspyrnu út við hliðarlínuna. Sæunn tekur spyrnuna og fer hún í gegnum allan pakkan í teignum og á fjarstöngina en Vienna hittir ekki boltann og fer hann fram hjá
Eyða Breyta
4. mín
Leikurinn byrjar með mikilli baráttu og á Stefanía fyrsta skot leiksins en Chante grípur boltann auðveldlega
Eyða Breyta
4. mín
Leikurinn byrjar með mikilli baráttu og á Stefanía fyrsta skot leiksins en Chante grípur boltann auðveldlega
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingur byrjar hér með boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lið Víkinga er þannig skipað í dag:

Halla er í markinu. Svana Rún, Margrét Eva, Telma Sif og Svanhildur mynda varnarlínuna. Miðjuna mynda Vala og Stefanía og fyrir framan þær er Rut. Dagný og María Soffía eru á sitthvorum kanntinum og Nadía er upp á topp
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lið Hauka er þannig skipað í dag:

Chante er í markinu. Erla Sól, Dagrún, Mikaela og Sunna Líf eru í vörninni. Inni á miðjunni eru Sæunn, Eygló og fyrir framan þær er Birna Kristín. Vienna og Heiða Rakel eru á köntunum Elín Klara er uppi á topp
Eyða Breyta
Fyrir leik
Smá vindur og rigning er á Ásvöllum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þrjár breytingar eru á Víkingsliðinu frá 3-1 tapinu gegn Gróttu. Þórhanna, Ástrós og Freyja fara út og Svanhildur, María Soffía og Svava Rún koma inn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jakob gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Aftureldingu. Melissa og Kristín Fjóla fara út út liðinu og Heða Rakel og Birna Kristín koma inn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin mættust í hörkuleik í Mjólkurbikarnum í byrjun tímabilsins. Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu svo það þurfti vítaspyrnukeppni til að ráða úrslitin. Þar höfðu Haukar betur og duttu Víkingar út úr bikarnum og eru eflaust mættar hér í dag og ætla að hefna fyrir það
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar eru búnar að byrja tímabilið vel og eru í þriðja sæti með 8 stig. Nýliðar Víkings eru búnar að spila vel í fyrstu leikjunum en þrátt fyrir það eru þær aðeins með 1 stig og eru áttunda sæti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið velkomin í beina textalýsingu á leik Hauka og Víkings í Lengjudeild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
0. Margrét Eva Sigurðardóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir
8. Stefanía Ásta Tryggvadóttir
9. Rut Kristjánsdóttir ('88)
10. Telma Sif Búadóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
22. Nadía Atladóttir ('88)
24. María Soffía Júlíusdóttir ('90)
25. Svana Rún Hermannsdóttir

Varamenn:
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
15. Alice Hanna Rosenkvist ('88)
16. Helga Rún Hermannsdóttir
18. Þórhanna Inga Ómarsdóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
26. Fanney Einarsdóttir ('88)
27. Ólöf Hildur Tómasdóttir ('90)

Liðstjórn:
Freyja Friðþjófsdóttir
John Henry Andrews (Þ)
Þorleifur Óskarsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Daniel Reece
Elma Rún Sigurðardóttir

Gul spjöld:
Nadía Atladóttir ('85)
Rut Kristjánsdóttir ('85)

Rauð spjöld: