Ólafsvíkurvöllur
föstudagur 17. júlí 2020  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Kristján Atli Marteinsson
Víkingur Ó. 1 - 3 Afturelding
0-1 Jason Dađi Svanţórsson ('5)
0-2 Kristján Atli Marteinsson ('30)
1-2 Emir Dokara ('90, víti)
1-3 Valgeir Árni Svansson ('92)
Byrjunarlið:
1. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson ('55)
8. Daníel Snorri Guđlaugsson ('76)
9. Harley Willard
10. Indriđi Áki Ţorláksson
11. Billy Jay Stedman
13. Emir Dokara
17. Kristófer Jacobson Reyes
19. Gonzalo Zamorano ('55)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('55)
18. Ólafur Bjarni Hákonarson ('55)
20. Vitor Vieira Thomas ('76)
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snćr Stefánsson
33. Kristófer Dađi Kristjánsson

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Einar Magnús Gunnlaugsson
Hermann Geir Ţórsson
Kristján Björn Ríkharđsson
Antonio Maria Ferrao Grave

Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('55)
Emir Dokara ('79)

Rauð spjöld:
@ Einar Knudsen
94. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
92. mín MARK! Valgeir Árni Svansson (Afturelding)
Mikill usli skapađist inni teig Víkinga og Brynjar Atli varđi glćsilega skot, en Valgeir náđi frákastinu og bókstaflega potađi boltanum inn
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Emir Dokara (Víkingur Ó.), Stođsending: Indriđi Áki Ţorláksson
Sláinn inn frá fyrirliđanum
Eyða Breyta
87. mín
Willard međ skot fyrir Víkinga hátt yfir
Eyða Breyta
85. mín
Ekkert ađ gerast, algjör miđjubolta leikur og langar sendingar sem fjara bara út.
Eyða Breyta
83. mín Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding) Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
83. mín Alexander Aron Davorsson (Afturelding) Alejandro Zambrano Martin (Afturelding)
Ekki viss hvort Alejandro hafi meiđst eitthvađ , en hann átti flottan leik í dag
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Emir Dokara (Víkingur Ó.)
Emir missir boltann of langt frá sér og sparkar aftan í Alejandro sem stal boltanum
Eyða Breyta
78. mín
Ekki mikiđ ađ gerast síđustu míutur hjá hvorugu liđum, mikill miđjubolti
Eyða Breyta
76. mín Eyţór Aron Wöhler (Afturelding) Andri Freyr Jónasson (Afturelding)

Eyða Breyta
76. mín Vitor Vieira Thomas (Víkingur Ó.) Daníel Snorri Guđlaugsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
67. mín
Emir ćtlar ađ senda boltann til baka til Brynjars Atla í markinu en hittir boltann rosalega illa og Andri Frey hjá Aftureldingu tekur boltann, en snertingin hans er of ţung og Brynjar kemur út á móti og grípur boltann međ jörđinni
Eyða Breyta
66. mín Valgeir Árni Svansson (Afturelding) Hafliđi Sigurđarson (Afturelding)

Eyða Breyta
64. mín
Daniel vinnur boltann á miđjunni fyrir Víkinga sendir til Bjarts og hann leggur hann til Willard og hann tekur skotiđ og ţađ er variđ
Eyða Breyta
63. mín
Víkingar ađ halda boltanum vel, en eru ekki ađ skapa neitt
Eyða Breyta
60. mín
Víkingar ađ skapa usla og ţađ endar međ skoti frá James Dale vel framhjá
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Kristófer Jacobson Reyes (Víkingur Ó.)
Reyes međ ljóta tćklingu
Eyða Breyta
55. mín Ólafur Bjarni Hákonarson (Víkingur Ó.) Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
55. mín Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.) Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Gonzi virđist vera eitthvađ meiddur, settist niđur og gat bara ekki haldiđ áfram.
Eyða Breyta
53. mín
Afturelding međ fína sókn ţar sem Georg Bjarnason sendir boltann frá hćgri fast fyrir međ jörđinni og Andri Freyr nćr ađ pota í boltann en Brynjar Atli í marki Víkinga er vel stađsettur og grípur boltann
Eyða Breyta
50. mín
Víkingar fá aukaspyrnu hćgra meginn viđ markteiginn, Willard tekur spyrnuna á fjćr en enginn réđst á boltann og ekkert varđ úr ţessu.
Eyða Breyta
46. mín
Afturelding byrjar vel og fá fint fćri sem er blokkađ af varnamanni Víkinga
Eyða Breyta
45. mín Endika Galarza Goikoetxea (Afturelding) Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)
Afturelding gerđi breytingu í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Víkingar byrja međ boltann
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
40. mín
Víkingur međ fínt fćri ţar sem Billy sendir inní box frá vinstri á Gonzalo en boltinn tók óţćgilegt skopp og Gonzi tekur hálf volley beint á markmanninn
Eyða Breyta
38. mín
Ekki mikiđ ađ gerast hjá hvorugu liđinu
Eyða Breyta
30. mín MARK! Kristján Atli Marteinsson (Afturelding)
Eftir markvörsluna hjá Brynjari Atla hjá Víking, kom hornspyrna, úr henni skapađist mikill usli, boltinn skoppar rétt út úr boxinu til vinstri, ţar sem Kristján Atli lćtur boltann detta fyrir framan sig og neglir svo međ vinstri fćti í fjćrhorniđ. flott mark
Eyða Breyta
29. mín
GLĆSILEG markvarsla hjá Brynjari Atla sem ver hann alveg niđri viđ stöngina fjćr!
Eyða Breyta
28. mín
Afturelding fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ alveg viđ D-bogann.
Eyða Breyta
26. mín
Dauđafćri hjá Aftureldingu! skot kemur af stuttu fćri sem skoppar af Michael Newberry og Brynjar Atli grípur boltann liggjandi á marklínunni!
Eyða Breyta
25. mín
Víkingar halda áfram ađ vera sprćkir, halda boltanum betur.
Eyða Breyta
21. mín
Ekkert varđ úr horninu, og Michael Newberry virtist fá smá höfuđhögg í hnakkann, en hann harkar ţađ af sér
Eyða Breyta
20. mín
Víkingar fá horn, Daníel Snorri fiskađi ţađ
Eyða Breyta
18. mín
Víkingur ađ komast meira inní leikinn, ađeins meira sjálfstraust komiđ í ţá
Eyða Breyta
15. mín
Billy Steadman međ glćsilega sendingu upp vinstri kantinn á Gonzalo sem tekur á móti honum glćsilega einnig og fer auđveldlega framhjá varnamanni Aftureldingar, sendir hann fyrir en boltinn er settur útaf af varnarmanni.
Eyða Breyta
13. mín
Víkingur međ flott spil, komu upp hćgra meginn, Ívar Reynir međ flotta fyrirgjöf sem lendir hjá Gonzalo, en boltinn skoppar í hendina á honum
Eyða Breyta
10. mín
Afturelding halda boltanum vel, Víkingar hafa reynt 2 skyndisóknir en hafa báđar fariđ forgörđum.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding), Stođsending: Kári Steinn Hlífarsson
Kári Steinn međ laglegan ţríhyrning, og leggur hann niđur til Jason sem klárađi fćriđ vel.

Eyða Breyta
3. mín
Afturelding meira međ boltann, enda međ vindinn í bakiđ og ćtla sér ađ nota hann alveg greinilega
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingur byrjar međ boltann. (á móti vind)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru kominn á völlinn, um ţađ bil ađ fara hefjast
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvet alla Ólsara ađ koma á völlinn og styđja sína menn!.... og takiđ teppi međ ykkur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin kominn á völlinn og byrjuđ ađ hita upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vonandi fáum viđ bara markaleik í kvöld, en ekki er ţetta beint skemmtilegasta fótboltaveđriđ, Norđvestan rok.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding situr í sćtinu fyrir ofan Ólsarana vegna markatölu.
Afturelding hefur markatöluna 13 - 8 .
Víkungur er međ 5 - 9.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Víking sitja í 9. sćti eftir brösulega byrjun, og Afturelding sitja í 8. sćtinu, en eru ţau samt jöfn af stigum hvor međ 6 stig.Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding eru ađ koma ferskir inní ţennan leik eftir flottan sigur í síđustu umferđ, sem endađi 4-0 á móti Leiknir F.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar eru alveg örugglega tilbúnir í ţennan leik og reiđubúnir ađ sýna sig og sanna fyrir nýja ţjálfara liđsins honum Guđjóni Ţórđar og sćkja stigin 3 á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Já komiđ sćl og blessuđ í ţessa textalýsingu á milli Heimamanna Víking Ó og gestana úr Mosfellsbć Aftureldingu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
6. Alejandro Zambrano Martin ('83)
7. Hafliđi Sigurđarson ('66)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jónasson ('76)
10. Jason Dađi Svanţórsson (f) ('45)
12. Aron Elí Sćvarsson
21. Kári Steinn Hlífarsson ('83)
23. Oskar Wasilewski
25. Georg Bjarnason

Varamenn:
30. Jóhann Ţór Lapas (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea ('45)
5. Alexander Aron Davorsson ('83)
11. Gísli Martin Sigurđsson ('83)
18. Aron Dađi Ásbjörnsson
19. Eyţór Aron Wöhler ('76)
28. Valgeir Árni Svansson ('66)

Liðstjórn:
Ađalsteinn Richter
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: