Framvöllur
laugardagur 18. júlí 2020  kl. 16:00
2. deild karla
Ađstćđur: Kalt, 12 m/s og gervigrasiđ lítur vel út
Dómari: Gunnţór Steinar Jónsson
Áhorfendur: 70
Mađur leiksins: Magnús Ţórir Matthíasson
Kórdrengir 4 - 1 Völsungur
0-1 Sćţór Olgeirsson ('41)
1-1 Einar Orri Einarsson ('50)
2-1 Daníel Gylfason ('61)
2-1 Albert Brynjar Ingason ('79, misnotađ víti)
3-1 Magnús Ţórir Matthíasson ('85)
4-1 Arnleifur Hjörleifsson ('90)
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
3. Unnar Már Unnarsson ('46)
5. Hilmar Ţór Hilmarsson ('46)
6. Einar Orri Einarsson (f)
7. Leonard Sigurđsson ('46)
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('59)
14. Albert Brynjar Ingason ('87)
21. Loic Cédric Mbang Ondo
22. Hákon Ingi Einarsson
23. Jordan Damachoua
33. Aaron Robert Spear

Varamenn:
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('46)
9. Daníel Gylfason ('59)
10. Magnús Ţórir Matthíasson ('46)
11. Gunnar Orri Guđmundsson ('87)
15. Arnleifur Hjörleifsson ('46)
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Páll Sindri Einarsson
18. Ţórir Rafn Ţórisson

Liðstjórn:
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Logi Már Hermannsson

Gul spjöld:
Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('37)
Jordan Damachoua ('64)
Aaron Robert Spear ('65)
Einar Orri Einarsson ('74)
Davíđ Smári Lamude ('80)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
91. mín Leik lokiđ!
Skemmtilegum leik lokiđ hér í Safarmýrinni!

Ţakka fyrir mig í dag og minni á skýrslu og viđtöl á eftir!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
Dettur fyrir Arnleif rétt fyrir utan teig sem á geggjađ skot í fjćrhorniđ!!
Eyða Breyta
87. mín Gunnar Orri Guđmundsson (Kórdrengir) Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)

Eyða Breyta
85. mín MARK! Magnús Ţórir Matthíasson (Kórdrengir), Stođsending: Arnleifur Hjörleifsson
Game Over!

Arnleifur leggur hann á Magnús sem er inn í teignum og á flott skot stöng og inn!!

Ţetta hlýtur ađ vera game over!
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Ásgeir Kristjánsson (Völsungur)

Eyða Breyta
83. mín
FĆRI FYRIR VÖLSUNGA

Darrađardans í teig Kórdrengja, Völlarar eiga hörkuskot í teignum en Andri fer frábćrlega
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Davíđ Smári Lamude (Kórdrengir)

Eyða Breyta
79. mín Misnotađ víti Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Laus vítaspyrna í hćgra horniđ sem Valdes ver vel!
Eyða Breyta
78. mín
VÍTI FYRIR KÓRDRENGI!!
Eyða Breyta
76. mín
Sćţór Olgeirs međ aukaspyrnu rétt fyrir utan teig en beint á Andri ver ţetta auđveldlega
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
70. mín Rafnar Máni Gunnarsson (Völsungur) Ólafur Jóhann Steingrímsson (Völsungur)

Eyða Breyta
66. mín
Magnús Ţórir leggur boltann til hliđar á Arnleif sem kemst einn gegn Valdes sem fer út á móti og handsamar boltann
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Aaron Robert Spear (Kórdrengir)
Ein bresk af gamla skólanum
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Jordan Damachoua (Kórdrengir)

Eyða Breyta
61. mín MARK! Daníel Gylfason (Kórdrengir)
FYRSTA SNERTINGIN HANS!

Langt innkast frá vinstri inn á teig, einhver Kórdrengur (hreinlega bara sá ekki hver) leggur hann á Daníel sem á skot á nćrstöng sem endar í netinu
Eyða Breyta
59. mín Daníel Gylfason (Kórdrengir) Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
57. mín
DAUĐAFĆRI!!

Fyrirgjöf frá hćgri inn á teig og Jordan D. er nánast inn í markinu og skallar í jörđina en Valdes ver frábćrlega í stöngina!!
Eyða Breyta
52. mín
Dauđafćri fyrir Kórdrengi!

Kemur sending inn frir á Albert sem leikur framhjá Valdes í marki Völlara, Albert kemur međ fyrirgjöf á Jordan D. sem á skot en Völsungur bjargar á línu
Eyða Breyta
50. mín MARK! Einar Orri Einarsson (Kórdrengir), Stođsending: Magnús Ţórir Matthíasson
ALLT JAFNT!

Magnús Ţórir međ hornspyrnu frá hćgri og ţar mćtir Einar Orri á nćrstöng og skallar boltann í netiđ!!
Eyða Breyta
46. mín Magnús Ţórir Matthíasson (Kórdrengir) Unnar Már Unnarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
46. mín Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir) Hilmar Ţór Hilmarsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
46. mín Ásgeir Frank Ásgeirsson (Kórdrengir) Leonard Sigurđsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni er farinn af stađ!

Verđur fróđlegt ađ sjá hvađ gerist í seinni!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Meiriháttar óvćnt stađa hér eftir fyrstu 45 mínutur leiksins ţar sem neđsta liđ deildarinnar, Völsungur leiđir í hálfleik!!
Eyða Breyta
43. mín
Aaron Spear međ hööörku skot fyrir utan teig en rétt yfir markiđ...
Eyða Breyta
41. mín MARK! Sćţór Olgeirsson (Völsungur), Stođsending: Ólafur Jóhann Steingrímsson
VÖLLARAR KOMNIR YFIR!!!!

Óli Steingríms keyrir upp vinstri kantinn og á sendingu inn á teiginn og ţar er Sćţór Olgeirsson sem á skot međ vinstri og boltinn lekur inn!!

Andri í marki Kórdrengja átti ađ gera betur ţarna....
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Davíđ Ţór Ásbjörnsson (Kórdrengir)
Fysrta spjald dagsins stađreynd
Eyða Breyta
36. mín
Hörkufćri hjá Kórdrengjum ţar sem Aaron Spear fćr boltann inn í teig en á skot yfir markiđ
Eyða Breyta
32. mín
Enn og aftur fá Völlarar hörkufćri!

Aukaspyrna frá hćgri inn á teig, Andri í marki Kórdrengja slćr hann út í teig og ţar er Sasha aleinn sem á skot en Andri gerir sig stóran og ver ţetta vel
Eyða Breyta
30. mín
Darrađardansinn frćgi í teig Völsunga eftir ađ Valdes var í basli međ fyrirgjöf en grćnir bjarga frá
Eyða Breyta
27. mín
Völlarar hafa fengiđ betri fćri hingađ til en Kórdrengir mun meira međ boltann..
Eyða Breyta
22. mín
FĆRI!!

Völlarar í skyndisókn og Ásgeir K. fer upp hćgri kantinn, leikur á Einar Orra og á skot í nćrhorniđ en Andri ver vel í marki Kórdrengja
Eyða Breyta
19. mín
Ađeins úr stúkunni..

King Friđgeir Bergsteins er á vellinum sem og leikmađur Blika Damir Muminovic
Eyða Breyta
16. mín
Völlarar fá hörkufćri!

Bjarki međ hornspyrnu frá vinstri sem dettur fyrir Kealon Fox sem er aleinn inn í teig en á skot yfir..
Eyða Breyta
14. mín
Ţarna átti Ásgeir K. ađ gera betur en hann komst einn upp ađ endamörkum en missir boltann alltof langt frá sér og endar í markspyrnu..
Eyða Breyta
12. mín
Frekar jafn leikur til ađ byrja međ en Kórdrengir eru hćttulegri
Eyða Breyta
11. mín
Kórdrengir međ aukaspyrnu frá hćgri inn á teig sem er skallađ frá og boltinn dettur fyrir Einar Orra sem á skot laaangt yfir
Eyða Breyta
9. mín
Völsungar međ aukaspyrnu inn á teig Kórdrengja en boltinn fer í gegnum allann pakkann og endar í markspyrnu..
Eyða Breyta
6. mín
Ásgeir Kristjáns kemst einn í gegn en er flaggađur rangstćđur...
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta fćriđ er Kórdrengja, boltinn kemur á fjćr og ţar er Jordan D, er einn og óvaldađur en á lélegt skot en beint á Valdes í marki Völsunga
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ, góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verđur áhugavert ađ sjá hvort Völlarar geta tekiđ sig saman í andlitinu og náđ loksins ađ landa fyrsta sigrinum á tímabilinu en međ sigri frá Kórdrengjum geta ţeir haldiđ sér á toppnum og veriđ međ 4 stiga forskot á toppi deildarinnar..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Strákarnir á Húsavík fengu Hemma Hreiđars og lćrisveina hans í Ţrótt Vogum í heimsókn ţar sem leikar enduđu međ 1-2 sigri Ţróttara en Ásgeir Kristjánsson skorađi mark Völlara..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í 5. umferđ mćttu Kórdrengir, Haukum á Ásvöllum ţar sem leikar enduđu međ 1-2 sigri Kórdrengja ţar sem hver annar en Albert Brynjar skorađi bćđi mörkin..
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn eru Kórdrengir efsta liđ deildarinnar međ 13 stig af 15 mögulegum en Völsungur í ţví neđsta međ ađeins 1 stig....
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn dömur mínar og herrar og veriđ velkomin ađ viđtćkjunum í beina textalýsingu frá leik Kórdrengja og Völsunga í seinasta leik 6. umferđar í 2.deild karla
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Inle Valdes Mayari (m)
2. Bjarki Baldvinsson (f)
3. Kaelon Paul Fox
5. Arnar Pálmi Kristjánsson
6. Sasha Litwin
9. Ásgeir Kristjánsson
11. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('70)
19. Stígur Annel Ólafsson
20. Milos Vasiljevic
22. Sćţór Olgeirsson
24. Elvar Baldvinsson

Varamenn:
8. Elmar Örn Guđmundsson
12. Rafnar Máni Gunnarsson ('70)
21. Einar Örn Sigurđsson
23. Kristján Leó Arnbjörnsson
28. Arnţór Máni Böđvarsson
39. Gunnar Kjartan Torfason
92. Daníel Már Hreiđarsson

Liðstjórn:
Boban Jovic
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Ţ)
Guđmundur Gígjar Sigurbjörnsson
Jónas Halldór Friđriksson
Óskar Páll Davíđsson
Sigurđur P Dagbjartsson
Gunnar Illugi Sigurđsson

Gul spjöld:
Ásgeir Kristjánsson ('84)

Rauð spjöld: