Kópavogsvöllur
föstudagur 24. júlí 2020  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Ásmundur Ţór Sveinsson
Áhorfendur: 282
Mađur leiksins: Berglind Björg Ţorvaldsdóttir
Breiđablik 5 - 0 Ţróttur R.
1-0 Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('25)
2-0 Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('44)
3-0 Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('58)
4-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('67)
5-0 Agla María Albertsdóttir ('91)
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiđdís Lillýardóttir ('62)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
10. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('82)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
17. Sveindís Jane Jónsdóttir ('72)
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('62)
24. Hildur Ţóra Hákonardóttir
29. Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir ('72)

Varamenn:
26. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
3. Ragna Björg Einarsdóttir
4. Bergţóra Sól Ásmundsdóttir ('62)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('62)
14. Guđrún Gyđa Haralz
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('72)
22. Rakel Hönnudóttir ('82)
23. Vigdís Edda Friđriksdóttir ('72)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson (Ţ)
Ţorsteinn H Halldórsson (Ţ)
Aron Már Björnsson
Jófríđur Halldórsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Hildur Antonsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ. Yfirburđarsigur Blika gegn baráttuglöđum Ţrótturum. Blikar líta fáránlega vel út, fókuserađar og vel drillađar. Ţćr komast upp fyrir Val og tylla sér í toppsćtiđ.
Ég ţakka fyrir mig og minni á viđtöl og skýrslu hér á eftir.
Eyða Breyta
93. mín
Flott vörn hjá Kristínu Dís. Hleypur Margréti Sveins uppi og kemur í veg fyrir ađ hún komist í álitlega stöđu.
Eyða Breyta
91. mín MARK! Agla María Albertsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Bergţóra Sól Ásmundsdóttir
BAMMSJAGGALAMM!

Agla María skorar fimmta mark Blika međ góđum skalla eftir gullfallega fyrirgjöf Bergţóru Sólar.
Eyða Breyta
90. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín
Ţróttarar ná sínu fyrsta markskoti í seinni hálfleiknum. Andrea Rut reynir skot utan teigs en setur boltann yfir.
Eyða Breyta
88. mín
Hendi hrósi á Köttara sem eru enn ađ hvetja sitt liđ til dáđa hér á lokamínútunum ţó liđiđ sé 4-0 undir. Alvöru stuđningsfólk.
Eyða Breyta
87. mín
Frábćr tćkling hjá Andreu Magg sem nćr ađ renna sér fyrir áđur en Rakel Hönndóttir nćr valdi á boltanum í vítateig Ţróttar.
Eyða Breyta
85. mín
Ţađ eru 282 áhorfendur á vellinum.
Eyða Breyta
82. mín Rakel Hönnudóttir (Breiđablik) Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Breiđablik)
Ţriggja marka drottningin fer útaf og Rakel Hönnudóttir kemur inn. BBŢ#10 komin međ 10 mörk í deildinni!
Eyða Breyta
81. mín
Ţróttarar ósáttir viđ dómgćsluna hérna. Fyrst brýtur Karólína Lea á Ollu og gestirnir vilja spjald. Örstuttu síđar er fariđ í bakiđ/hnakkann á Margréti Sveins sem fellur viđ en ekkert er dćmt.
Eyða Breyta
79. mín
Áfram dćlast hornin inn. Agla María var ađ leika listir sínar í teignum en Mist náđi ađ komast fyrir hana og hreinsa í horn. Agla María tekur horniđ og Ţrótturum tekst ađ hreinsa.
Eyða Breyta
78. mín
Aftur fá Blikar heldur ódýra aukaspyrnu. Í ţetta sinn viđ vinstra vítateigshorniđ. Brotiđ á Öglu Maríu sem tekur spyrnuna sjálf en skýtur beint á Agnesi.
Eyða Breyta
75. mín Hildur Egilsdóttir (Ţróttur R.) Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir (Ţróttur R.)
Hildur tekur sínar fyrstu mínútur í sumar. Hún fer á miđjuna en Mist í hćgri bakvörđinn.
Eyða Breyta
75. mín Mist Funadóttir (Ţróttur R.) Tinna Dögg Ţórđardóttir (Ţróttur R.)
Tinna Dögg búin ađ standa sig vel í sínum fyrsta byrjunarliđsleik í efstu deild.
Eyða Breyta
72. mín
Blikar fá ódýra aukaspyrnu viđ hćgra vítateigshorniđ. Ná ekki ađ nýta sér hana. Ţróttarar skalla frá.
Eyða Breyta
72. mín Vigdís Edda Friđriksdóttir (Breiđablik) Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir (Breiđablik)
Önnur tvöföld hjá Blikum.
Eyða Breyta
72. mín Esther Rós Arnarsdóttir (Breiđablik) Sveindís Jane Jónsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
71. mín
SAMSKEYTIN!

Frábćrt skot hjá Öglu Maríu sem smellir boltanum í samskeytin fjćr utan af velli!
Eyða Breyta
69. mín
Allir leikmenn Ţróttar eru í eigin vítateig núna og reyna ađ koma í veg fyrir ađ Blikar bćti viđ. Andrea Rán reynir skot en ţađ fer af varnarmanni og aftur fyrir í enn eitt horniđ. Ţróttarar skalla svo frá.
Eyða Breyta
68. mín
Blikar vinna boltann strax aftur. Agla María reynir skot utan af velli sem Agnes Ţóra ver vel.

Ţróttarar ná svo međ herkjum ađ hreinsa hornspyrnu Blika út úr teignum sínum.
Eyða Breyta
67. mín MARK! Alexandra Jóhannsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Berglind Björg Ţorvaldsdóttir
Fjórđa markiđ er komiđ!

Alexandra er mćtt inná teig. Fćr sendingu frá vinstri og neglir ţessum bolta upp í ţaknetiđ!
Eyða Breyta
62. mín Bergţóra Sól Ásmundsdóttir (Breiđablik) Heiđdís Lillýardóttir (Breiđablik)
Tvöföld skipting hjá Blikum. Steini gerir breytingu á öftustu línu hjá sér. Bergţóra fer í hćgri bakvörđ og Hildur Ţóra í miđvörđinn. Hafrún Rakel í vinstri bakvörđinn.
Eyða Breyta
62. mín Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiđablik) Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
61. mín
Langur hálftími eftir hjá löskuđum Ţrótturum. Nógu erfitt er ađ mćta á Kópavogsvöll. Hvađ ţá án 6 byrjunarliđsmanna.
Eyða Breyta
60. mín Jelena Tinna Kujundzic (Ţróttur R.) Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
60. mín
Aftur skapast stórhćtta eftir langt innkast Sveindísar. Berglind var ađ skalla rétt yfir.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Sveindís Jane Jónsdóttir
ŢRENNA!

Berglind Björg er ađ gera endanlega út um ţetta međ sínu ţriđja marki!

Skorar eftir langt innkast Sveindísar og klafs í teignum.
Eyða Breyta
57. mín
Agla María skorar beint úr horninu en markiđ er dćmt af. Viđ vitum ekki af hverju.
Eyða Breyta
55. mín
Ţađ er alltaf nóg af hornum ţegar Blikar spila og nú fá ţćr enn eitt slíkt eftir ađ Morgan stoppađi Öglu Maríu frá ţví ađ komast inn á teig.

Áslaug Munda setur boltann fyrir. Ţar er ansi trođinn pakki og ţetta endar á ţví ađ Kristín Dís skýtur í varnarmann og aftur fyrir.

Annađ horn!
Eyða Breyta
50. mín
Flott varnarvinna og góđur sprettur hjá Morgan. Geysist upp allan völlinn og reynir ađ senda Ollu í gegn en Hildur Ţóra er eldfljót og nćr ađ vísa Ollu frá marki.
Eyða Breyta
49. mín
Stóra táin!

Agnes ver fast skot Berglindar međ ţví ađ koma stóru tánni í boltann!

Blikar fá horn en Ţróttarar hreinsa.
Eyða Breyta
46. mín
Ţađ tekur Blika 19 sekúndur ađ ná sér í aukaspyrnu rétt utan teigs vinstra megin. Ţćr ćtla ekkert ađ slaka.

Agla María tekur spyrnuna međ kvöldsólina í augunum. Setur boltann yfir samskeytin fjćr.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Áfram međ smjöriđ. Berglind Björg sparkar seinni hálfleikinn í gang.
Eyða Breyta
45. mín Margrét Sveinsdóttir (Ţróttur R.) Ísabella Anna Húbertsdóttir (Ţróttur R.)
Ţróttarar gera eina breytingu í hálfleik. Margrét Sveins kemur inná og fer í framlínuna međ Ollu. Andrea Rut fer niđur í holuna.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er ágćt mćting í kvöld.

Hörđustu stuđningsmenn beggja liđa ađ sjálfsögđu međ skyldumćtingu.

Ţjálfarateymi Stjörnunnar er svo mćtt til ađ taka út Ţróttarliđiđ sem ţau mćta á ţriđjudag. Svo er gaman ađ sjá ađ góđur hluti Keflavíkurliđsins er mćttur í stúkuna til ađ fylgjast međ sinni konu, Sveindísi Jane.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur og Blikar í ţćgilegri 2-0 stöđu. Mjög verđskuldađ enda grćna liđiđ ráđiđ lögum og lofum á Kópavogsvellinum í kvöld.

Nú er spurning hvađ Ţróttarar gera. Reyna ţćr ađ koma í veg fyrir stćrra tap eđa taka ţćr risa áhćttu og reyna ađ sćkja?

Blikar geta allavega gert nokkurn veginn ţađ sem ţćr vilja.

Fáum okkur kaffi og sjáumst eftir korter!
Eyða Breyta
44. mín MARK! Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Hildur Ţóra Hákonardóttir
TVENNA!

Berglind Björg er ađ tvöfalda forystuna eftir góđa sendingu frá hćgri bakverđinum Hildi Ţóru Hákonardóttur.

Berglind kemur ţessum inn viđstöđulaust af markteignum.

Gott veganesti inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
43. mín
Klobbi!

Karólína klobbar Elísabetu og spilar svo inná ţéttskipađan vítateiginn. Ţar verjast 9 Ţróttarar og Blikar eiga erfitt međ ađ finna skotiđ. Boltinn endar aftur fyrir í enn einni hornspyrnunni eftir mikinn barning.

Í ţetta skiptiđ tekur Áslaug Munda en eins og áđan ţá er Morgan Goff sterk í loftinu og skallar frá.
Eyða Breyta
40. mín
Ágćt sókn hjá Ţrótti. Sóknirnar eru ekki margar en ţćr eru nokkuđ vel útfćrđar. Ţessi endađi á ţví ađ Ísabella Anna átti skot beint á Sonný efir ađ boltinn hafđi náđ ađ ganga ađeins á milli manna.
Eyða Breyta
36. mín
Úff. Sveindís reynir fyrirgjöf sem fer beint á kviđinn á Elísabetu sem hnígur niđur. Sveindís fćr boltann aftur, leggur hann út á Berglindi sem á skot af varnarmanni og aftur fyrir.

Elísabet fćr ađhlynningu áđur en Blikar taka horn sem Morgan Goff skallar frá.

Blikar vinna frákastiđ og reyna ađ koma boltanum strax aftur inn á teig en aftur fer hann í varnarmann og aftur fyrir og aftur fá Blikar horn frá hćgri.

Af ţví ađ viđ erum ađ ofnota orđiđ "aftur" getum viđ sagt frá ţví ađ Agla María setti hornspyrnuna aftur afturfyrir.
Eyða Breyta
32. mín
Agnes Ţóra er ađ koma vel inn í ţetta. Ver fast skot frá Berglindi úr teignum eftir misheppnađa hreinsun Sigmundínu.

Blikar fá horn sem Agla María setur beint aftur fyrir.
Eyða Breyta
31. mín
Blikar halda áfram ađ stýra traffíkinni á međan Ţróttarar djöflast.

Agla María og Sveindís búnar ađ skipta um kant.
Eyða Breyta
27. mín
Blikar leita ađ marki númer tvö. Sveindís kemst framhjá Morgan og á hćttulega sendingu fyrir. Sigmundína nćr ekki ađ skalla boltann lengra en á fjćrsvćđiđ ţar sem Alexandra er mćtt í sínu "signature hlaupi" en skallar yfir!
Eyða Breyta
25. mín MARK! Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Alexandra Jóhannsdóttir
Berglind!

Berglind Björg er búin ađ brjóta ísinn. Fćr stungusendingu og skorar örugglega framhjá Agnesi.
Eyða Breyta
24. mín
Blikar aftur hrokknar í gang og liggja ţungt á Ţrótturum sem eru í yfirvinnu viđ ađ hreinsa teiginn sinn ţessa stundina.
Eyða Breyta
22. mín
Vóóóó!

Ţarna finna Blikar glufu. Agla María sendir Sveindísi í gegn!

Morgan eltir hana eins og skugginn. Agnes gerir frábćrlega í ađ hćgja á henni og Morgan stelur svo af henni boltanum.

Ţarna munađi engu.
Eyða Breyta
19. mín
Viđ erum búin ađ fá örútskýringu á markmannsmálinu dularfulla. Ţetta er Agnes Ţóra Árnadóttir sem er komin inná fyrir Friđriku sem er veik. Agnes var rćst út skömmu fyrir leik til ađ bjarga málunum.

Hún er ekki skráđ á skýrsluna sem viđ erum međ ţar sem hún hefur bćst viđ á síđustu stundu.. Og hún spilar leikinn í Blikatreyju merktri Telmu Ívarsdóttur!
Eyða Breyta
15. mín
Agnes!

Agnes byrjar á góđri vörslu. Ver skot úr teignum og er fljót ađ henda sér á frákastiđ.
Eyða Breyta
13. mín Agnes Ţóra Árnadóttir (Ţróttur R.) Friđrika Arnardóttir (Ţróttur R.)
Hvađ er ađ gerast?

Ţróttarar ţurfa ađ skipta um markmann. Friđrika getur ekki haldiđ áfram leik. Kom í raun samt ekkert fyrir sem viđ gátum séđ.

Agnes Ţóra Árnadóttir er ekki á okkar leikskýrslu en kemur hér inná.
Eyða Breyta
12. mín
SONNÝ!!!

Geggjuđ varsla hjá drottningunni í Blikamarkinu!

Frábćr sókn hjá Ţrótti. Tinna Dögg vinnur boltann og spilar honum á Andreu Rut sem nýtir sér galopiđ miđsvćđiđ. Leikur ađ marki, dregur til sín varnarmenn og sendir Ollu svo eina í gegn.

Olla er í draumafćri en Sonný sýnir af hverju hún er ekki búin ađ fá sig marki í sumar. Geggjuđ varsla!
Eyða Breyta
8. mín
Ţróttarar hafa ákveđiđ ađ láta miđvörđinn Morgan Goff spila vinstri bakvörđ í kvöld. Mary Alice og Sóley sem hafa veriđ ađ leysa stöđuna eru báđar frá og ţađ duga engin vettlingatök gegn hinni sjóđheitu Sveindísi. Verđur gaman ađ fylgjast međ ţeirra rimmu hér í kvöld.
Eyða Breyta
6. mín
Liđ Ţróttar:

Friđrika

Elísabet - Andrea Magg - Sigmundína - Morgan

Álfhildur

Tinna - Lea Björt

Ísabella

Andrea Rut - Ólöf
Eyða Breyta
5. mín
Nćstum ţví! Flott sóknaruppbygging hjá Ţrótti en Ólöf Sigríđur aka Olla dćmd rangstćđ. Mjög tćpt.
Eyða Breyta
5. mín
Liđ Breiđabliks:

Sonný

Hildur - Kristín - Heiđdís - Áslaug

Andrea

Alexandra - Karólína

Sveindís - Berglind - Agla María
Eyða Breyta
4. mín
Smá andrými fyrir Ţróttara eftir ađ Ásmundur dćmir hendi á leikmann Breiđabliks í vítateig Ţróttar. Ţćr halda ţó ekki lengi í boltann og Blikar byggja upp á nýjan leik.
Eyða Breyta
2. mín
Blikalestin byrjar ţetta á fullu gasi!

Tvö dauđafćri í sömu sókninni!

Frikka var ađ verja glćsilega frá Alexöndru eftir fallegan undirbúning Sveindísar.

Agla María fékk í kjölfariđ DAUĐAFĆRI á fjćrstönginni en skaut í varnarmann og framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er byrjađ. Ţróttarar byrja međ boltann en Blikar eru fljótar ađ vinna hann og fá fyrstu hornspyrnu leiksins. Ţróttarar skalla frá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Örstutt í ađ Ásmundur flauti á. Byrjunarliđin má sjá hér til hliđar. Blikar gera eina breytingu frá stórsigrinum í síđustu umferđ. Áslaug Munda byrjar sinn fyrsta leik í sumar. Kemur í vinstri bakvörđinn fyrir Hafrúnu Rakel.

Breytingarnar eru öllu fleiri hjá Ţrótti. Mary Alice, Linda Líf og Stephanie eru frá vegna meiđsla. Sú síđastnefnda reyndar á bekknum. Ţá eru ţćr Laura Hughes og Sóley í leikbanni. Inn í liđiđ koma ţćr Tinna Dögg, Andrea Magg og Ólöf Sigríđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Markahćst hjá Blikum er Berglind Björg en hún er búin ađ skora 7 mörk í 5 leikjum. Stephanie Riberio er búin ađ skora mest fyrir Ţrótt, 5 mörk í 6 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leik eru Blikar í 2. sćti deildarinnar međ 15 stig af 15 mögulegum. Eru stigi á eftir toppliđi Vals sem hefur leikiđ tveimur leikjum meira.

Ţróttarar eru í 6. sćti međ 6 stig eftir 6 leiki. Eru taplausar í fjórum leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rakel Hönnudóttir var ekki međ Blikum í síđasta leik vegna veikinda en gćti veriđ búin ađ jafna sig fyrir leikinn í kvöld. Ţá er Áslaug Munda orđin góđ af meiđslum og gćti fariđ ađ leika stćrra hlutverk.

Hjá Ţrótti er bras. Ţćr Mary Alice og Linda Líf meiddust í Vesturbćnum í síđustu umferđ og verđa ekki međ í kvöld. Sigmundína Sara meiddist líka en ekki eins alvarlega og gćti tekiđ ţví mögulega tekiđ ţátt. Ţá verđa ţćr Sóley María Steinarsdóttir og Laura Hughes í banni.

Hvernig tekst nýliđunum ađ fylla ţessi skörđ gegn heitasta liđi landsins?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar koma til leiks međ sjálfstraustiđ í botni eftir rosalegan 4-0 sigur á Val ţar sem Sveindís Jane skorađi ţrjú mörk og Berglind Björg eitt.

Ţróttarar gerđu 1-1 jafntefli viđ KR í síđasta leik ţar sem Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir skorađi sitt fyrsta mark í efstu deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag!

Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ beinni textalýsingu frá leik Breiđabliks og Ţróttar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Friđrika Arnardóttir (m) ('13)
0. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir ('60)
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Morgan Elizabeth Goff
11. Tinna Dögg Ţórđardóttir ('75)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('45)
17. Lea Björt Kristjánsdóttir
18. Andrea Magnúsdóttir
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir ('75)
29. Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir

Varamenn:
31. Agnes Ţóra Árnadóttir (m) ('13)
3. Mist Funadóttir ('75)
4. Hildur Egilsdóttir ('75)
5. Jelena Tinna Kujundzic ('60)
9. Stephanie Mariana Ribeiro
14. Margrét Sveinsdóttir ('45)
16. Mary Alice Vignola

Liðstjórn:
Edda Garđarsdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Andrea Ţórey Hjaltadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: