Grenivíkurvöllur
sunnudagur 26. júlí 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 8°C, Norđaustan vindur, alskýjađ en ţurrt eins og er. Sólin byrjađi ađ skína á 70. mínútu.
Dómari: Valdimar Pálsson
Mađur leiksins: Guđmundur Magnússon (Grindavík)
Magni 3 - 3 Grindavík
0-1 Josip Zeba ('37)
0-2 Guđmundur Magnússon ('51)
1-2 Costelus Lautaru ('64)
2-2 Tómas Veigar Eiríksson ('71)
Sindri Björnsson, Grindavík ('76)
2-3 Oddur Ingi Bjarnason ('88)
3-3 Rúnar Ţór Brynjarsson ('96)
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Frosti Brynjólfsson ('65)
0. Gauti Gautason
2. Tómas Örn Arnarson ('77)
5. Freyţór Hrafn Harđarson ('90)
7. Kairo Edwards-John
9. Costelus Lautaru
10. Alexander Ívan Bjarnason ('65)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
8. Rúnar Ţór Brynjarsson ('90)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('65)
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('65)
18. Jakob Hafsteinsson
21. Oddgeir Logi Gíslason
30. Ágúst Ţór Brynjarsson ('77)
47. Björn Andri Ingólfsson

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Helgi Steinar Andrésson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Freyţór Hrafn Harđarson ('50)
Alexander Ívan Bjarnason ('59)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
97. mín Leik lokiđ!
Fyrsta stig Magna stađreynd, rosalegur endir.
Eyða Breyta
96. mín MARK! Rúnar Ţór Brynjarsson (Magni)
SEEENUR!!!!

Magni jafnar eftir hornspyrnuna. Boltinn dettur fyrir Rúnar inn á teignum.
Eyða Breyta
96. mín
Magni fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
95. mín
Magni vill fá hendi víti!!
Eyða Breyta
95. mín
Langt innkast frá Magna.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Guđmundur Magnússon (Grindavík)

Eyða Breyta
92. mín
Rangstađa á Costelus.
Eyða Breyta
91. mín
Fimm mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Stefán Ingi Sigurđarson (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík) Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín Rúnar Ţór Brynjarsson (Magni) Freyţór Hrafn Harđarson (Magni)

Eyða Breyta
90. mín
Freyţór liggur eftir á vallarhelmingi Grindavíkur. Fékk boltann í höfuđiđ.
Eyða Breyta
88. mín MARK! Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík), Stođsending: Guđmundur Magnússon
Grindvíkingar refsa mistökum Magnamanna. Kairo missir boltann illa frá sér og Grindvíkingar sćkja hratt. Guđmundur fćr boltann úti vinstra megin og finnur Odd Inga á fjćr. Oddur potar boltanum framhjá Steinţóri.
Eyða Breyta
86. mín
Snörp gagnsókn hjá Grindvíkingum endar međ misheppnuđu skoti frá Stefáni Inga.
Eyða Breyta
84. mín
Tómas Veigar reynir ađ finna Krissa inn á teiginn en sendingin of löng.
Eyða Breyta
81. mín
Louis međ skotiđ yfir mark Grindvíkinga.
Eyða Breyta
80. mín
Marínó brýtur á Louis úti vinstra megin viđ teig gestanna. Louis dettur svo á Sigurjón sem fer illa út úr ţessu samstuđi.
Eyða Breyta
79. mín
Guđmundur fékk höfuđhögg. Harkar ţetta af sér.
Eyða Breyta
78. mín
Vladan ver spyrnuna til hliđar. Gauti reynir fyrirgjöf sem Vladan ver í horn.

Guđmundur skallar hornspyrnu Louis í innkast.
Eyða Breyta
77. mín
Kairo tekur spyrnuna viđ vítateig Grindvíkinga.
Eyða Breyta
77. mín Ágúst Ţór Brynjarsson (Magni) Tómas Örn Arnarson (Magni)

Eyða Breyta
76. mín Rautt spjald: Sindri Björnsson (Grindavík)
Tómas kemst inn í boltann eftir ađ Helgi gerir mjög vel. Tómas leggur boltann innfyrir á Kairo í hlaupiđ. Sindri rennir sér á eftir Kairo og fer í hann viđ teiginn. Aftasti mađur og rćndi upplögđu marktćkifćri.
Eyða Breyta
75. mín
Freyţór hreinsar fyrirgjöf Elias í innkast.
Eyða Breyta
74. mín
Costelus liggur á vellinum og ţarf á ađhlynningu ađ halda.
Eyða Breyta
73. mín
Helgi međ sendingu á Costelus sem reynir svo ađ finna Krissa inn á teiginn en sendingin of innarlega.
Eyða Breyta
72. mín
Oddur dćmdur brotlegur gegn Tómasi Erni. Ekki mikiđ brot en líklega hćgt ađ dćma á ţetta.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Tómas Veigar Eiríksson (Magni)
Litla markiđ!!!

Hornspyrna sem skölluđ er út í teiginn og ţar kemur Tómas og neglir boltanum upp í hćgra markhorniđ.
Eyða Breyta
70. mín
Magnamenn gera aftur tilkall til vítaspyrnu. Magni fćr horn.
Eyða Breyta
66. mín
Sólin farin ađ skína á Grenidorm.
Eyða Breyta
65. mín Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni) Frosti Brynjólfsson (Magni)

Eyða Breyta
65. mín Tómas Veigar Eiríksson (Magni) Alexander Ívan Bjarnason (Magni)

Eyða Breyta
64. mín MARK! Costelus Lautaru (Magni), Stođsending: Frosti Brynjólfsson
Frosti komst framhjá Elias í snöggu upphlaupi. Frosti lagđi boltann inn á teiginn ţar sem Costelus skorar međ skoti af stuttu fćri.
Eyða Breyta
61. mín Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík) Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík)

Eyða Breyta
60. mín
Sigurjón gerir virkilega vel, veriđ góđur í dag. Les leikinn mjög vel.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Alexander Ívan Bjarnason (Magni)

Eyða Breyta
58. mín
Magnamenn vilja í tvígang fá vítaspyrnu. Frosti fellur í báđum tilfellum. Valdimar dćmdi ekkert.
Eyða Breyta
55. mín
Vond spyrna hjá Alexander.
Eyða Breyta
54. mín
Brotiđ á Kairo á miđjum vallarhelmingi Grindvíkinga.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Grindavík), Stođsending: Aron Jóhannsson
Hornspyrnan tekin stutt. Aron sendir á Alexander og helypur inn á teiginn. Boltinn kemur á Sindra fyrir utan teig. Sindri finnur Aron inn á teignum. Aron snýr sér og finnur Guđmund aleinan á fjćr. Auđvelt ađ klára ţetta fćri.
Eyða Breyta
51. mín
Elias međ skot í Magnamann. Hornspyrna.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Freyţór Hrafn Harđarson (Magni)
Valdi gaf ekki hagnađ ţegar Grindvíkingar voru ađ byggja upp sókn. Grindvíkingar ćsast eđlilega ađeins og Freyţór fćr gult fyrir brot á Gumma.
Eyða Breyta
48. mín
Freyţór kominn inn á eftir smá ađhlynningu. Alexander međ skot vel yfir mark Magna.
Eyða Breyta
47. mín
Freyţór fćr högg á höfuđiđ í baráttu viđ Stefán.
Eyða Breyta
46. mín
Liđin eru óbreytt.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Grindavík byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Minni aftur á beinu útsendinguna. https://www.youtube.com/watch?v=AlqBTEGYw9M


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gestirnir leiđa međ einu marki í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
45+2

Aron Jo liggur ađeins eftir ađ Magni fćr aukaspyrnu. Sá ekki hvers vegna.
Eyða Breyta
45. mín
45+1

Vladan grípur spyrnuna.
Eyða Breyta
45. mín
Tómas vinnur hornspyrnu fyrir Magna.
Eyða Breyta
44. mín
Tómas međ sendingu sem fer í höfuđiđ á Stefáni Inga. Leikurinn stöđvađur.
Eyða Breyta
43. mín
Elias međ frábćra fyrirgjöf sem Guđmundur skallar framhjá. Algjört dauđafćri.
Eyða Breyta
43. mín
Valdimar... flautar mjög seint og á 'brot'. Freyţór virtist fara beint upp međ Guđmundi sem féll í grasiđ.
Eyða Breyta
42. mín
Elias fellur eftir viđskipti viđ Alexander og gestirnir vilja víti. Lítiđ í ţessu.
Eyða Breyta
40. mín
Frosti vinnur aukaspyrnu viđ hornfána Grindvíkinga. Alexander tekur spyrnuna. Spyrnan af Grindvíkingi og í innkat hinu megin.

Aftur á Tómas innkast beint út af.
Eyða Breyta
39. mín
Sindri hreinsar í innkast, hafđi nćgan tíma til ađ gera annađ. Fín sókn hjá Magna.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Josip Zeba (Grindavík), Stođsending: Guđmundur Magnússon
Grindvíkingar taka horniđ stutt. Sindri fćr boltann fyrir utan teig og lćtur vađa. Fer í leikmann inn á teignum og fellur fyrir Guđmund. Guđmundur á skot í stöng. Boltinn dettur fyrir Zeba í frákastinu sem skorar af stuttu fćri.

Hugsađi fyrst rangstađa en sýnist ţetta vera rétt dćmt.
Eyða Breyta
36. mín
Aron međ sendingu út til vinstri á Elias sem á fyrirgjöf sem Hjörvar kemst fyrir og Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
34. mín
Stefán sendir boltann í Tómas og afturfyrir. Hornspyrna fyrir Grindavík.

Aron međ fasta sendingu ađ vítapunkti ţar sem Zeba lćtur vađa en skotiđ yfir mark Magna.
Eyða Breyta
33. mín
Sigurđur og Stefán búnir ađ skipta um stöđu.

Sigurđur (vinstri) - Alexander - Stéfán
Gummi, fremstu fjórir.
Eyða Breyta
31. mín
Alexander međ lága spyrnu sem Frosti hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
31. mín
Stefán međ fyrirgjöf sem Tómas hreinsar í horn, leit smá út eins og hrćđileg hreinsun beint í mark Magna en hornspyrna niđurstađan.
Eyða Breyta
30. mín
Sýnist Gummi hafa fengiđ blóđnasir, kominn inn á aftur núna.
Eyða Breyta
28. mín
Tómas međ sendingu sem Guđmundur fćr í andlitiđ á sér. Ţarf ađeins ađ jafna sig.
Eyða Breyta
27. mín
Frosti ekki međ nćgilega góđa sendingu til hliđar og Sigurjón kemst í milli. Ţetta var möguleiki á góđri sókn sem ekkert varđ úr.
Eyða Breyta
25. mín
Athyglisverđ útfćrsla hjá Magna sem Grindvíkingar ná ađ stöđva. Magni fćr innkast.
Eyða Breyta
25. mín
Elias nćr ekki ađ tćkla ţennan bolta í innkast og Magni fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
24. mín
Gunnar Ţorsteins, fyrirliđi Grindavíkur, stendur efst í stúkunni og fylgist međ
Eyða Breyta
22. mín
Hjörvar út úr stöđu, Elias međ sendingu upp vinstri vćng Grindvíkinga. Stefán fer framhjá Gauta en Freyţór kemur til bjargar og Stubbur hirđir svo upp boltann.
Eyða Breyta
22. mín
Sigurđur skallar aukaspyrnu Arons framhjá. Ţetta var fćri!
Eyða Breyta
21. mín
Freyţór dćmdur brotlegur gegn Alexander. Aukaspyrna úti hćgra megin viđ vítateig Magna.
Eyða Breyta
18. mín
Tómas međ innkast sem fer beint út af aftur. Grindvíkingar svo dćmdir rangstćđir, talsvert veriđ af rangstöđum hér í byrjun leiks.
Eyða Breyta
17. mín
Louis međ fyrirgjöf á fjćr en bćđi Frosti og Costa hlupu á nćr.
Eyða Breyta
15. mín
Marínó međ fyrirgjöf sem Gummi skallar niđur á Alexander. Alexander teigir sig í boltann og setur hann yfir mark Magna. Gummi öflugur í teignum.
Eyða Breyta
13. mín
Fín mínúta hjá Magna. Kairo og Costa ađ tengja ágćtlega.
Eyða Breyta
13. mín
Aukaspyrna frá miđlínu inn á teiginn. Gummi skallar yfir mark Magna.
Eyða Breyta
12. mín
Gauti ósáttur ađ brot var dćmt á sig gegn Gumma Magg.
Eyða Breyta
11. mín
Costa og Elias í kapphlaupi. Elias eilítiđ á undan og hreinsar í innkast. Sendingin í gegn var frá Tómasi Erni.
Eyða Breyta
11. mín
Fyrirgjöf frá hćgri sem Gauti hreinsar út fyrir teiginn og ţar kemur Aron Jó á siglingu og lćtur vađa. Hittir ekki á markiđ.
Eyða Breyta
9. mín
Vantar betri samskipti aftast hjá Magna ađ mínu mati. Vondar hreinsanir ţessa mínútuna.
Eyða Breyta
7. mín
Stefán vinnur fyrstu hornspyrnu leiksins.

Stubbur kýlir ţennan bolta í burtu.
Eyða Breyta
4. mín
Stubbur er í blárri markmannstreyju og ljósgrćnum stuttbuxum. Held ađ markmannstreyjan hefđi veriđ í of líkum lit og treyja Grindavíkur ef hann hefđi haldiđ sig viđ sama lit og stuttbuxurnar eru.
Eyða Breyta
3. mín
Liđ Grindavíkur:

Vladan
Marínó - Sigurjón - Zeba - Elias
Sindri
Aron
Alexander - Sigurđur
Guđmundur - Stefán
Eyða Breyta
2. mín
Helgi međ fyrirgjöf sem Elias hreinsar út í teiginn. Ţar er Kairo sem setur hann innanfótar yfir mark Grindvíkinga. Fínn séns.
Eyða Breyta
1. mín
Liđ Magna:

Stubbur
Hjörvar - Gauti - Freyţór - Tómas
Alexander
Louis
Frosti - Kairo - Helgi
Costelus
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Magni byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ sundlauginni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn. Grindavík leikur í gulu og bláu og Magni í hefđbundnu svörtu međ smá hvítu ađ framan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magni hefur skorađ ţrjú mörk í sumar. Kairo hefur skorađ tvö ţeirra og Kristinn Ţór eitt.

Stefán Ingi hefur skorađ ţrjú mörk fyrir Grindavík líkt og Sigurđur Bjartur.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa mćst einu sinni á síđustu tíu árum. Ţađ var í Akraneshöllinni í Lengjubikar karla á síđasta ári. Grindavík sigrađi međ ţremur mörkum gegn engu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn

Sveinn Ţór, ţjálfari Magna, gerir tvćr breytingar á liđi sínu. Baldvin Ólafsson er ekki í leikmannahópnum í dag og Kristinn Ţór Rósbergsson tekur sér sćti á bekknum. Inn koma Frosti Brynjólfsson og Hjörvar Sigurgeirsson.

Bjössi Hreiđars, ţjálfari Grindavíkur, gerir ţrjár breytingar á sínu liđi. Gunnar Ţorsteinsson tekur út leikbann og ţeir Oddur Ingi Bjarnason og Mackenzie Heaney taka sér sćti á bekknum. Inn koma ţeir Stefán Ingi Sigurđsson, Alexander Veigar Ţórarinsson og Sindri Björnsson. Sigurjón Rúnarsson er fyrirliđi í fjarveru Gunnars.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í deildinni

Grindavík er í 8. sćti deildarinnar međ tíu stig. Liđiđ hefur gert fjögur jafntefli í röđ og einungis tapađ einum leik.

Magni er í botnsćti deildarinnar, án stiga, međ ţrjú mörk skoruđ og 20 mörk fengin á sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasta umferđ:

Magni tapađi gegn grönnum sínum á Ţórsvelli í síđustu umferđ 0-3. Stađan í ţeim leik var 0-1 í hálfleik en hefđi hćglega getađ veriđ 1-1, eilítil óheppni hjá Grenvíkingum ţar.

Grindavík gerđi 2-2 jafntefli gegn Aftureldingu í síđustu umferđ. Fjórđa mark leiksins, jöfnunarmark Aftureldingar, kom í uppbótartíma. Ţađ voru ţeir Sigurđur Bjartur Hallsson og Stefán Ingi Sigurđsson sem skoruđu mörk Grindvíkinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćlir lesendur góđir í beina textalýsingu frá Grenivíkurvelli ţar sem fylgst verđur međ leik Magna og Grindavíkur.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er liđur í 8. umferđ Lengjudeildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
7. Sindri Björnsson
9. Guđmundur Magnússon
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('90)
11. Elias Tamburini
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('61)
43. Stefán Ingi Sigurđarson ('90)

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson ('90)
12. Oddur Ingi Bjarnason ('61)
14. Hilmar Andrew McShane ('90)
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
27. Mackenzie Heaney

Liðstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Margrét Ársćlsdóttir
Guđmundur Valur Sigurđsson

Gul spjöld:
Guđmundur Magnússon ('92)

Rauð spjöld:
Sindri Björnsson ('76)