Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
ÍBV
3
2
Selfoss
0-1 Tiffany Janea MC Carty '3
0-2 Dagný Brynjarsdóttir '23 , víti
Olga Sevcova '50 1-2
Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz '85 2-2
Miyah Watford '90 3-2
28.07.2020  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Norðvestan strekkingur en sólin skín
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Olga Sevcova
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
Grace Elizabeth Haven Hancock
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
5. Miyah Watford
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova
19. Karlina Miksone
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Selma Björt Sigursveinsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
18. Margrét Íris Einarsdóttir
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
26. Eliza Spruntule

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Karlina Miksone ('37)
Júlíana Sveinsdóttir ('43)
Olga Sevcova ('53)
Andri Ólafsson ('70)
Birkir Hlynsson ('71)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
ÍBV með risa stóran sigur!!!

90. mín MARK!
Miyah Watford (ÍBV)
Stoðsending: Olga Sevcova
Senur!

Olga flikkar honum inn á Miyuh sem klárar vel.
89. mín
Inn:Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss) Út:Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
87. mín
Selfoss fær hornspyrnu.

Það kemur ekkert upp úr því.
85. mín MARK!
Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (ÍBV)
Stoðsending: Olga Sevcova
Frábært spil hjá eyjakonum og Olga setur Kristjönu í gegn sem setur hann framhjá Kaylan.
84. mín
Inn:Þóra Jónsdóttir (Selfoss) Út:Clara Sigurðardóttir (Selfoss)
75. mín
Inn:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Út:Tiffany Janea MC Carty (Selfoss)
75. mín
Inn:Helena Hekla Hlynsdóttir (Selfoss) Út:Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss)
71. mín Gult spjald: Birkir Hlynsson (ÍBV)
70. mín Gult spjald: Andri Ólafsson (ÍBV)
ÍBV vill fá víti og Andri er brjálaður.
69. mín
Clara með fína tilraun en boltinn framhjá.
67. mín
ÍBV fær aukaspyrnu.

Olga gefur fyrir og Kaylan og Grace lenda saman en boltinn hreinsaður í burtu.
64. mín
ÍBV liggja svolítið á Selfossi en Selfoss er ekki búið að komast yfir miðju í nokkrar mínútur.
59. mín
ÍBV búnar að sækja meira á síðustu mínútum.
53. mín Gult spjald: Olga Sevcova (ÍBV)
52. mín
Dagný með skot yfir markið.
50. mín MARK!
Olga Sevcova (ÍBV)
Stoðsending: Miyah Watford
Skorar úr aukaspyrnunni.
49. mín Gult spjald: Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
ÍBV fær aukaspyrnu í skotfæri.
46. mín
ÍBV fær horn.

Selfoss hreinsar.
46. mín
Leikur hafinn
Selfoss byrjar nú með boltann.
45. mín
Hálfleikur
45. mín
ÍBV fær horn.

Enn og aftur kemur ekkert upp úr því.
44. mín
Dagný með aukaspyrnu með vinstri en beint á markið.
43. mín Gult spjald: Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)
Brýtur á Clöru rétt fyrir utan teig.
37. mín Gult spjald: Karlina Miksone (ÍBV)
34. mín
ÍBV fær horn.

Það er hreinsað í burtu.
33. mín
Karlina með skot frá miðju og Kaylan er allt of framarlega en boltinn rétt framhjá.

Selfoss heppnar þarna.
32. mín
Fatma nálægt því að sleppa í gegn en Áslaug vel á verði.
30. mín
Clara með skot langt fyrir utan sem Auður stoppar. með löppunum.
29. mín Gult spjald: Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
Stöðvar skyndisókn
28. mín
Selfoss fær horn.
25. mín Gult spjald: Anna María Friðgeirsdóttir (Selfoss)
Rífur Olgu niður og ÍBV fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Enn ekkert kemur upp úr aukaspyrnunni.
23. mín Mark úr víti!
Dagný Brynjarsdóttir (Selfoss)
22. mín
Víti!

Selfoss fær vítaspyrnu.
19. mín
ÍBV í fínu færi, Miyah fer framhjá Áslaugu og kemur boltanum fyrir en ÍBV er að sækja á fáum leikmönnum.
17. mín
Fyrir utan markið er búið að vera lítið um færi.
15. mín
Enn og aftur fær ÍBV aukaspyrnu á miðjum vellinum.
12. mín
Selfoss í góðri sókn en Dagný skallar rétt yfir markið.
10. mín
Þarna vildi Selfoss víti, Hanna tekur Tiffany niður í teignum en ekkert dæmt.

En ÍBV fer í skyndisókn en Miyah er rangstæð.
8. mín
Fatma fær aukaspyrnu á fínum stað.

Tók aukaspyrnuna sjálf en Kaylan grípur boltann.
7. mín
Karlina er tekin niður á miðjunni og liggur eftir.

3. mín MARK!
Tiffany Janea MC Carty (Selfoss)
Stoðsending: Clara Sigurðardóttir
Clara með háloftabolta inn á teiginn og Tiffany skallar boltann í hornið.
1. mín
Leikur hafinn
ÍBV byrjar með boltann.

Þær sækja í átt að dalnum og með vindinn í andlitið.
Fyrir leik
Alfreð Elías þjálfari Selfoss er að koma á sinn gamla heimavöll en hann þjálfaði karlalið ÍBV sumarið 2016.

Clara Sigurðardóttir er einnig að koma á sinn gamla heimavöll og verður gaman að fylgjast með henni í dag. Hún á 57 leiki með meistaraflokki ÍBV.
Fyrir leik
ÍBV situr í 9. sæti deildarinnar með 6 stig en þær unnu 0-1 sigur á FH í síðustu umferð.

Selfoss situr í 4. sæti með 10 stig en þær unnu sterkan 2-1 sigur á móti Þór/KA í síðustu umferð.
Fyrir leik
Góðan daginn og veriði velkominn í beina textalýsingu úr leik ÍBV og Selfoss í Pepsí-Max deild kvenna. Leikurinn fer fram á iðagrænum Hásteinsvelli í sólinni í Vestmannaeyjum. Það er reyndar smá vindur en sólin skín.
Byrjunarlið:
1. Kaylan Jenna Marckese (m)
Anna María Friðgeirsdóttir
Dagný Brynjarsdóttir
4. Tiffany Janea MC Carty ('75)
8. Clara Sigurðardóttir ('84)
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Karitas Tómasdóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('89)
19. Eva Lind Elíasdóttir ('75)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
29. Anna Björk Kristjánsdóttir

Varamenn:
13. Margrét Ósk Borgþórsdóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('75)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('89)
20. Helena Hekla Hlynsdóttir ('75)
21. Þóra Jónsdóttir ('84)
25. Halldóra Birta Sigfúsdóttir

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
María Guðrún Arnardóttir
Stefán Magni Árnason

Gul spjöld:
Anna María Friðgeirsdóttir ('25)
Magdalena Anna Reimus ('29)
Barbára Sól Gísladóttir ('49)

Rauð spjöld: