Gomes, Lookman og Kolo Muani orðaðir við Man Utd - Trossard fær launahækkun - Brownhill í ítalska boltann?
Leiknir F.
4
3
Grindavík
0-1 Sigurður Bjartur Hallsson '34
0-2 Guðmundur Magnússon '64
Ásgeir Páll Magnússon '84 1-2
Stefán Ómar Magnússon '85 2-2
2-3 Gunnar Þorsteinsson '87
Chechu Meneses '90 3-3
Elias Tamburini '93
Chechu Meneses '93 4-3
15.08.2020  -  14:00
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Jesus Maria Meneses Sabater
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
4. Chechu Meneses
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Jesus Suarez Guerrero
10. Marteinn Már Sverrisson ('76)
11. Sæþór Ívan Viðarsson ('60)
18. David Fernandez Hidalgo ('68)
21. Daniel Garcia Blanco
22. Ásgeir Páll Magnússon
29. Povilas Krasnovskis

Varamenn:
6. Jón Bragi Magnússon
9. Björgvin Stefán Pétursson ('76)
14. Kifah Moussa Mourad ('60)
17. Valdimar Brimir Hilmarsson
19. Stefán Ómar Magnússon ('68)
20. Mykolas Krasnovskis

Liðsstjórn:
Brynjar Skúlason (Þ)
Amir Mehica
Atli Freyr Björnsson
Danny El-Hage

Gul spjöld:
Jesus Suarez Guerrero ('74)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknismenn vinna þennan leik!! 4-3! Svakalegur leikur hérna í höllinni! Hvað sagði ég? Herra Leiknir kemur inná og þá snýst leikurinn við og leiknismenn vinna þetta!
94. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
94. mín
Sabater aftur með Mark og núna beint úr aukaspyrnu!!! 4-3 fyrir leikni!!!!!
93. mín MARK!
Chechu Meneses (Leiknir F.)
93. mín Rautt spjald: Elias Tamburini (Grindavík)
Fær sitt seinna gula með því að stöðva skyndiskókn þegar leiknir voru að komast í góða stöðu
90. mín MARK!
Chechu Meneses (Leiknir F.)
Fyrirgjöf aftur frá Guðmundi Arnari og nú á kollinn á Sabater sem jafnar!! hvað er að gerast hérna!
90. mín Gult spjald: Aron Jóhannsson (Grindavík)
89. mín
Inn:Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík) Út:Guðmundur Magnússon (Grindavík)
87. mín MARK!
Gunnar Þorsteinsson (Grindavík)
Hvað er að gerast !!!! Grindavík eru komnir yfir Gunnar Þorsteins skorar með fínu skoti sem fer í varnarmann leiknis og framhjá begga!! Þessi Leikur!!
85. mín MARK!
Stefán Ómar Magnússon (Leiknir F.)
Leiknismenn fengu kraft við þessar skiptingar og Jafna leikinn, Guðmundur Arnar með geggjaða fyrirgjöf á Stefán ómar sem stangar hann inn!!
84. mín MARK!
Ásgeir Páll Magnússon (Leiknir F.)
Mark!!! Þetta er orðinn leikur hérna! Ásgeir Páll skorar uppúr nánast engu, Tæklar boltann einhvernveginn inn fyrir utan teig!!
81. mín
Gott færi hjá Leiknismönnum núna, Boltinn í gegn á Garcia sem tekur vel við honum en er truflaður nóg af Varnarmönnum gestana og skotið lélegt framhjá
80. mín
Fínt færi sem Sigurður Bjartur fær en dúndrar yfir í nokkuð þröngu færi
78. mín
Inn:Mackenzie Heaney (Grindavík) Út:Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
77. mín
Grindavík fá aukaspyrnu á fínum stað
76. mín
Inn:Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.) Út:Marteinn Már Sverrisson (Leiknir F.)
Herra Leiknir komin inná
74. mín Gult spjald: Jesus Suarez Guerrero (Leiknir F.)
71. mín Gult spjald: Guðmundur Magnússon (Grindavík)
70. mín
Aukaspyrna á fínum stað sem Leiknir fá, Ekkert verður úr henni
69. mín
Herra Leiknir er ennþá á bekknum Björgvin Stefán Bróðir minn... Leiknir þyrftu hann inná núna til að rífa þetta í gang
68. mín
Inn:Stefán Ómar Magnússon (Leiknir F.) Út:David Fernandez Hidalgo (Leiknir F.)
64. mín MARK!
Guðmundur Magnússon (Grindavík)
Eftir horn fellur boltinn fyrir Gumma Magg sem kemur honum yfir línunna! 0-2 fyrir Grindavík
62. mín
Leiknismenn vilja víti, Sá þetta ekki almennilega
60. mín
Inn:Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.) Út:Sæþór Ívan Viðarsson (Leiknir F.)
54. mín
Leiknismenn reyna að halda bolta þessa stundina og opna grindavík en þeir eru þéttir gestirnir
50. mín
Leiknismenn með fína sókn hérna sem endar með lélegu skoti framhjá frá Garcia
47. mín
Grindavík stjórna þessu í upphafi seinni , Sækja og reyna fyrirgjafir sem Leiknismenn verjast vel
46. mín Gult spjald: Elias Tamburini (Grindavík)
46. mín
Seinni Farinn af stað!
45. mín
Hálfleikur
Sanngjörn úrslit í hálfleik. Þó hafa Leiknir átt fínt spil inná milli og fín færi en Grindavík samt líklegri heilt yfir.
44. mín
Grindavík hafa tök á þessum leik þessa stundina og eru líklegir að bæta við
42. mín
Góð spyrna hjá gunnari en boltinn svífur rétt framhjá Fjærstönginni en búið að dæma aukaspyrnu á Grindavík inní teig
41. mín
Aukaspyrna á fínum stað fyrir Grindavík
40. mín
Grindavík ættu að vera komnir í 0-2 , Aron jó á skot í slá og niður og virtist boltinn vera langt inní markinu! Línuvörðurinn sá þetta ekki
38. mín
Dauðafæri sem Leiknismenn fá, David Fernandez sleppur í gegnum vörn Grindavík og komin einn á móti markmanni Grindavík en skotið ömurlegt !
34. mín MARK!
Sigurður Bjartur Hallsson (Grindavík)
Fín sókn endar með því að boltinn dettur til Sigurðs inní teig Leiknismanna, Hann afgreiðir vel með vinstri framhjá Begga í marki Leiknis!
31. mín
Grindavík vilja víti!! Höfðu einhvað til síns máls sýndist mér úr mínu sjónarhorni
27. mín
Grindavík aðeins að vakna og komið meira tempó í spilið hjá þeim
25. mín
Dauðafæri sem Grindavík fá! Boltinn fer til Gumma Magg við markteiginn en hann er með ömurlegt skot yfir markið!
22. mín
Fín spyrna sem Aron jó tók en beggi ver ágætlega í horn
21. mín
Grindavík fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað!
20. mín
Bæði lið reyna að skapa sér og halda bolta en ekkert opið færi komið ennþá í þennan leik
17. mín
Verður gaman að sjá Gumma Magg og Sabater hafsent Leiknis kljást hérna í dag, Báðir líkamlega sterkir og stórir
12. mín
Grindavík fá sitt annað horn en Leiknismenn verjast vel
11. mín
Leiknismenn eru að halda boltanum vel og eru að reyna opna Grindavík, ekki fundið opið færi ennþá
9. mín
Leiknismenn áttu fína sókn sem endaði með fyrirgjöf og skalla rétt yfir mark Grindavík
7. mín
Byrjar nokkuð rólega hérna fyrstu mínúturnar
5. mín
Gunnar Þorsteins lyftir honum inní teig og skalli rétt framhjá, En rangstaða dæmd
4. mín
Grindavík fær aukaspyrnu á fínum stað
2. mín
Grindavík fá fyrstu hornspyrnu leiksins sem ekkert verður úr
1. mín
Leikur hafinn
Byrjað!
Fyrir leik
Leikmenn eru mættir inná völlinn, Þetta fer að hefjast
Fyrir leik
Góðan Daginn. Hér verður bein textalýsing úr Fjarðabyggðarhöllinni. Grindavík sitja í 6 sætinu með 11 stig en Leiknir sitja í því 10unda með 7 stig. Ef Grindavík ætla sér að vera í toppbaráttu er þetta mjög mikilvægur leikur fyrir þá.
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
Oddur Ingi Bjarnason ('78)
5. Nemanja Latinovic
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
9. Josip Zeba
9. Guðmundur Magnússon ('89)
11. Elias Tamburini
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
80. Alexander Veigar Þórarinsson

Varamenn:
6. Viktor Guðberg Hauksson
8. Hilmar Andrew McShane
21. Marinó Axel Helgason
27. Mackenzie Heaney ('78)

Liðsstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Maciej Majewski
Guðmundur Valur Sigurðsson
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Óliver Berg Sigurðsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Elias Tamburini ('46)
Guðmundur Magnússon ('71)
Aron Jóhannsson ('90)
Sigurjón Rúnarsson ('94)

Rauð spjöld:
Elias Tamburini ('93)