Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Víkingur Ó.
1
2
Þróttur R.
0-1 Esau Rojo Martinez '33
Harley Willard '45 1-1
1-2 Oliver Heiðarsson '51
15.08.2020  -  18:00
Ólafsvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Daði Bergsson
Byrjunarlið:
1. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson ('45)
10. Indriði Áki Þorláksson
11. Harley Willard
11. Billy Jay Stedman
17. Kristófer Jacobson Reyes
18. Ólafur Bjarni Hákonarson ('45)
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snær Stefánsson ('80)

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
5. Emmanuel Eli Keke
8. Daníel Snorri Guðlaugsson ('80)
13. Emir Dokara ('45)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('45)
20. Vitor Vieira Thomas
33. Kristófer Daði Kristjánsson

Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Guðjón Þórðarson (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Harpa Finnsdóttir

Gul spjöld:
Harley Willard ('69)
Kristófer Jacobson Reyes ('88)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
90. mín
Langt skot frá Þrótturum fyrir aftan miðju sem endar í stönginni!! Brynjar Atli var kominn of langt út úr markinu. Ekki sást hver átti skotið fyrir Þróttara
88. mín Gult spjald: Kristófer Jacobson Reyes (Víkingur Ó.)
Ljót tækling frá Kristófer á Dion Acoff sem virtist vera sleppa einn í gegn. Hefði alveg getað verið rautt.
85. mín
Víkingar byggja upp fina sóknn indriði leggur hann til hægri á Daniel Snorra og Daniel sendir hann fyrr en hann fer yfir allann pakkann í boxinu og endar í innkasti.
81. mín
Dion Acoff hjá Þrótti fær boltann á vinstri kanti dripplar alveg upp að endalínu, kom sér i þröngt færi tekur skotið en Brynjar Atli vel staðsettur og ver boltann
80. mín
Inn:Daníel Snorri Guðlaugsson (Víkingur Ó.) Út:Vignir Snær Stefánsson (Víkingur Ó.)
80. mín
Inn:Magnús Pétur Bjarnason (Þróttur R.) Út:Lárus Björnsson (Þróttur R.)
79. mín
Harley Willard með skot uppur engu nánast og boltinn rétt frmhjá
77. mín
Bæði lið eru að sækja en aldrei verður neitt úr þeim sóknum
72. mín
Rólegt yfir leiknum eins og er
71. mín
Inn:Dion Acoff (Þróttur R.) Út:Djordje Panic (Þróttur R.)
69. mín Gult spjald: Harley Willard (Víkingur Ó.)
Búið var að dæma brot og Harley sparkar boltanum í liggjandi mann Þróttara.
Kjánalegt spjald og óþarfi
65. mín Gult spjald: Lárus Björnsson (Þróttur R.)
50/50 bolti, Vignir snær var fljótari í boltann og Lárus fer í sköflunginn á honum
59. mín
Harley Willard hjá Víking sendir boltann inni teig frá hægri kantinum, boltinn fer í varnarmann en fýtur til Indriða Áka og hann er fljótur að hugsa og tekur skotið í fyrsta sem endar í slánni, og Billy Steadman er á réttum stað en kicksar boltanum með hægri framhjá. Þetta átti hreinlega að vera mark hjá heimamönnum.
59. mín
Lárus Björnsson gerir vel fyrir Þrótt á vinstri kantinum, dripplar vel inni box, tekur skot sem fe í varnarmann Víkinga, svo nær Oliver Heiðarsson frákastinu og Brynjar Atli með Enn eina glæsilega markvörlu
55. mín Gult spjald: Esau Rojo Martinez (Þróttur R.)
Braut á leikmanni Víkinga Michael Newberry, en hann hélt boltanum og notaði dómarinn hagnaðar regluna
51. mín MARK!
Oliver Heiðarsson (Þróttur R.)
Oliver fær boltann á hægri kantinum geysist fram, varnarmenn Víkinga virtust bara veera bíða eftir að hann gjæfi fyrir og það bökkuðu allir bara frá honum, og Oliver bara setur hann þá bara fat í hornið, vel gert hjá honum.
50. mín
Þróttarar heimta víti, þar sem Vignir snær varnarmaður tekur skrítinn hjólhest og virtist sparka boltanum í hendina á sér
45. mín
Inn:Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.) Út:Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)
Víkingar gera tvöfalda skiptingu í hálfleik.
45. mín
Inn:Emir Dokara (Víkingur Ó.) Út:Ólafur Bjarni Hákonarson (Víkingur Ó.)
Víkingar gera tvöfalda skiptingu í hálfleik.
45. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
45. mín MARK!
Harley Willard (Víkingur Ó.)
Harley fær boltann eftir smá basl í vörn Þróttara, dripplar vel framhjá 2 ef ekki 3 varnarmönnum og leggur hann í snyrtilega í fjærhornið meðfram jörðinni, og auðvitað með eitruðu vinstri löppinni
41. mín
Indriði Áki hjá Víkingum á fíntskot með jörðinni á nærstöngina, en ekki nægur kraftur í skotinu og boltiin lekur rétt framhjá
39. mín
Boltinn tekur stutt, Michael Newberry sendir hann inni box,boltinn er skallaður í burtu en hann dettur fyrir framan Harley Willard og skotið hans svífur yfir
38. mín
Víkingr að taka sitt fjórða horn sitt í röð
33. mín MARK!
Esau Rojo Martinez (Þróttur R.)
Fyrirgjöf frá hægri kanti sem svífur yfir alla dettur niður hjá Djordje Panic, hann setur hann fyrir og Esau Rojo potar honum í stöngina en tekur sitt eigið frákast og potar honum aftur og fer boltinn stönginn stönginn inn!!
32. mín
Bæði lið eru í smá basli í að halda boltanum í þessum vind
25. mín
Dauðafæri hjá Þrótturum! Oliver Heiðarsson fær boltann eftir flotta stungu meðfram jörðinni, leggur hann fyrir sig en Brynjar Atli í marki heimamanna er fljótur út og ver glæsilega
18. mín
Víkingur taka það stutt, Gonzalo fær hann, svo tekur eina snertingu á sinn uppáhalds fót og lætur vaða og boltinn fær undir sig vind og fer næstum því í innkast
18. mín
Úr horninu verður ekkert en hreinsunin hjá Þrótturum fer aftur fyrir og annað horn Víking
17. mín
Víkingar að fá ódýrasta horn sem þeir hafa fengið í sumar, það var leikmaður þróttar sem var að senda til baka og boltinn lekur útaf hjá hornfánanum.
15. mín
Vignir Snær hjá Víkingum þeytist upp hægri kantinn sendir boltann fyrir með jörðinni en Ívar Reynir nær ekki að setja stóru tána í hann og Franco Lalic kemst í boltann
13. mín
Ívar Reynir með lúmskt skot fyrir Víkinga rétt fram hjá.
11. mín
Þróttur fær aukaspyrnu á hættulegum stað á vinstri kanti við markteig Víkinga

Sending á fjær, Kristófer Reyes nær ekki að hreinsa og boltinn dettur fyrir Atla Geir Gunnarsson og skýtur f stuttu færi en Brynjar Atli gerir sig stóran og ver glæsilega
5. mín
Þróttur með langa sendingu upp vinstri kantinn, og Djordje Panic tekur vel á móti hinum sendir hann svo fyrir og framherjinn Esau Rojo Martinez nær ekki að taka nógu vel á móti hinum og sóknnn rennur úti sandinn
4. mín
Víkingar áttu flotta uppbyggingu, ívar dribblaði vel inn og flotta stungu í átt Gonzalo en vindurinn ýtti boltanum út fyrir endalínu
2. mín
Fyrsta færi komið og voru það Víkingur sem áttu það,
Billy Steadman átti flotta fyriirgjöf fyrir frá vinstri, boltinn flaut yfir alla í boxinu og datt á Ívar sem var á fjær og Ívar skaut en Franco Lalic varði vel
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Einnig er beina útsending hafinn.
Fyrir leik
Liðin eru að labba inná völlinn.
Fyrir leik
Vil einnig benda fólki á að Víkingur Ó eru að sýna leikinn beint á youtube síðu sinni Vikingurol set link hér fyrir neðn.
https://www.youtube.com/watch?v=LS232ik25zU&feature=youtu.be&fbclid=IwAR0RsMRe0P1ndD6dJGhG522NIuruI_jvvcO7kVDtWMd49_2KfIzsI_I6JkM
Fyrir leik
Búist er við hörkuleik í Víkinni, það er smá rok en enginn rigning sem kemur á óvart, en eins og Brynjar Kristmundsson aðstoðarþjálfri Víkinga sagði við mig í einu viðtali fyrir stuttu,

"Við eigum að kunna spila í vind".

Fyrir leik
Víkingur Ó eru í 9.sæti með 9 stig eftir 8 umferðir.

Þróttur R eru í næstneðsta eða 11. sæti með 1 stig.

Víkingur vann síðasta eik fyrir hlé á móti Leiknir F 3 - 0 hér á heimavelli, og var það besti leikur liðsins á tímabilinu sem heild.

Þróttur tapaði sínum síðast leik fyrir hlé á móti ÍBV á útivelli 0 - 3.

Þróttur er flott félag með glæsilega sögu, en er því miður ekki a spila eftir getu, og hafa ollið smá vonbrigðum.
Þetta félag á miklu meira inni og vonandi sína þeir það í dag.
Fyrir leik
Það er loksins komið að þessu, erum ekki búinn að sjá fótbolta hér síðan 26.júlí, og mátti það ekki vera lengra.

Eins og allir vita þá greindist einn leikmaður með Covid-19 vírusinn og allt liðið var sett í einangrun og sóttkví.

Það jákvæða er það að sá leikmaður sem greindist er heill heilsu og dafnar vel.

Víkingur hefur náð að taka nokkrar æfingar eftr að þeir komu úr einangrun og eru þeir tilbúnir í verk dagsins.

Hef því miður ekki neinar heimidir frá herbúðum Þróttar en vonandi eru allir heilir hjá þeim einnig að þeir séu tilbúnir í slaginn.
Fyrir leik
Já komið sæl og blessuð í þessa beina Textalýningu milli heimamanna Víking í Ólafsvík og Þróttar í Reykjavik.
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
2. Sindri Scheving
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson (f)
9. Esau Rojo Martinez
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
14. Lárus Björnsson ('80)
20. Djordje Panic ('71)
22. Oliver Heiðarsson
23. Guðmundur Friðriksson

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
Magnús Pétur Bjarnason ('80)
3. Stefán Þórður Stefánsson
11. Dion Acoff ('71)
16. Egill Helgason
21. Róbert Hauksson
33. Hafþór Pétursson

Liðsstjórn:
Gunnar Guðmundsson (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Srdjan Rajkovic
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Sigurður Már Birnisson

Gul spjöld:
Esau Rojo Martinez ('55)
Lárus Björnsson ('65)

Rauð spjöld: