
Celtic
6
0
KR

Mohamed Elyounoussi
'6
1-0
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
'17
, sjálfsmark
2-0
Christopher Jullien
'31
3-0
Greg Taylor
'46
4-0
Odsonne Édouard
'71
5-0
Mohamed Elyounoussi
'90
6-0
18.08.2020 - 18:45
Celtic Park - Glasgow
Undankeppni Meistaradeildarinnar
Aðstæður: 18 gráður og léttskýjað
Dómari: Sebastian Gishamer (Austurríki)
Áhorfendur: Áhorfendabann
Maður leiksins: Christopher Jullien (Celtic)
Celtic Park - Glasgow
Undankeppni Meistaradeildarinnar
Aðstæður: 18 gráður og léttskýjað
Dómari: Sebastian Gishamer (Austurríki)
Áhorfendur: Áhorfendabann
Maður leiksins: Christopher Jullien (Celtic)
Byrjunarlið:
1. Vasilis Barkas (m)
2. Christopher Jullien
3. Greg Taylor
6. Nir Bitton
8. Scott Brown
('62)
('62)
17. Ryan Christie
('72)
('72)
22. Odsonne Édouard
('72)
('72)
27. Mohamed Elyounoussi
42. Callum McGregor
44. Hatem Abd Elhamed
49. James Forrest
Varamenn:
29. Scott Bain (m)
10. Albian Ajeti
('72)
('72)
11. Patryk Klimala
('72)
('72)
18. Tom Rogic
21. Olivier Ntcham
('62)
('62)
30. Jeremie Frimpong
35. Kristoffer Ajer
Liðsstjórn:
Neil Lennon (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Gishamer flautar af!
KR hefur lokið leik í meistaradeildinni að sinni, skýrsla á leiðinni.
KR hefur lokið leik í meistaradeildinni að sinni, skýrsla á leiðinni.
90. mín
MARK!
MARK!Mohamed Elyounoussi (Celtic)
Stoðsending: Olivier Ntcham
Stoðsending: Olivier Ntcham
Úff eftir flottan kafla kemur mark í andlitið á KR.
Ntcham nær að snúa auðveldlega eftir innkast og setur boltann í svæðið inná teignum sem Mohamed mætir í og tæklar boltann inn.
Ntcham nær að snúa auðveldlega eftir innkast og setur boltann í svæðið inná teignum sem Mohamed mætir í og tæklar boltann inn.
89. mín
DAUÐAFÆRI!!!
Frábært spil hjá KR, Atli Sig kemur boltanum á Alex Frey sem rennir honum með hælnum í svæðið fyrir Pablo sem er einn gegn Barkas en Jullien kemst fyrir á síðustu stundu!
Þarna hefði Pablo mátt klóra í bakkann.
Frábært spil hjá KR, Atli Sig kemur boltanum á Alex Frey sem rennir honum með hælnum í svæðið fyrir Pablo sem er einn gegn Barkas en Jullien kemst fyrir á síðustu stundu!
Þarna hefði Pablo mátt klóra í bakkann.
87. mín
KR-ingar hættulegir!
Ægir Jarl tekur eina alíslenska bakhrindingu á Taylor og vinnur innkast, uppúr því nær Kennie fyrirgjöf á fjær þar sem Pálmi flikkar boltanum aftur fyrir markið en Jullien fyrstur á boltann.
Ægir Jarl tekur eina alíslenska bakhrindingu á Taylor og vinnur innkast, uppúr því nær Kennie fyrirgjöf á fjær þar sem Pálmi flikkar boltanum aftur fyrir markið en Jullien fyrstur á boltann.
85. mín
ATLI SIG!
Fær boltann út frá Ægi á hægri fótinn og hamrar í varnarmann og afturfyrir.
Spyrnan frá Pablo skölluð frá.
Fær boltann út frá Ægi á hægri fótinn og hamrar í varnarmann og afturfyrir.
Spyrnan frá Pablo skölluð frá.
83. mín
KR SKORAR
Atli sendir boltann fyrir frá vinstri, Kennie flikkar boltanum í átt að marki og Pálmi stýrir honum inn en er réttilega flaggaður rangstæður enda um 30cm fyrir innan, svekkjandi.
Atli sendir boltann fyrir frá vinstri, Kennie flikkar boltanum í átt að marki og Pálmi stýrir honum inn en er réttilega flaggaður rangstæður enda um 30cm fyrir innan, svekkjandi.
82. mín
Olivier Ntcham með tilraun fyrir utan teig en yfir.
Celtic aðeins búið að missa taktinn eftir skiptingarnar og meira um einstaklingsframtök þar sem allir virðast vilja reyna að skora...
Celtic aðeins búið að missa taktinn eftir skiptingarnar og meira um einstaklingsframtök þar sem allir virðast vilja reyna að skora...
80. mín
Forrest kemst í vænlega stöðu en ranglega flaggaður rangstæður þar sem Arnór Sveinn sat eftir og gerði hann réttstæðan, klúður hjá aðstoðardómaranum.
74. mín
KR fær aukaspyrnu á fínum stað úti vinstra megin, Kennie og Pablo standa yfir boltanum.
Kennie með flotta spyrnu sem Pálmi er í en Barkas handsamar boltann.
KR-ingar vilja hendi á Jullien sem var í baráttu við Pálma en ekkert dæmt.
Kennie með flotta spyrnu sem Pálmi er í en Barkas handsamar boltann.
KR-ingar vilja hendi á Jullien sem var í baráttu við Pálma en ekkert dæmt.
71. mín
MARK!
MARK!Odsonne Édouard (Celtic)
ÞVÍLÍKIR TAKTAR!
Sólar fjóra inná teignum og skilur þá eftir áður en hann klárar með vinstri í fjær.
Sólar fjóra inná teignum og skilur þá eftir áður en hann klárar með vinstri í fjær.
70. mín
EDOUARD MEÐ TAKTA!
Tekur Ronaldinho trix inná teignum og neglir í varnarmann og afturfyrir.
KR skallar hornið frá.
Tekur Ronaldinho trix inná teignum og neglir í varnarmann og afturfyrir.
KR skallar hornið frá.
68. mín
Celtic í góðum reitarbolta inná vallarhelming KR og reyna að finna opnanir á þéttum varnarmúr.
61. mín
Christie með skot fyrir utan teig sem Finnur skallar í horn.
Christie með spyrnuna sem þeir taka stutt og KR skallar svo frá.
Christie með spyrnuna sem þeir taka stutt og KR skallar svo frá.
59. mín
Forrest neglir boltanum föstum fyrir markið og enginn gerir atlögu, Beitir stóð frosinn á línunni og boltinn lekur í gegnum pakkann.
56. mín
Aftur nær KR að færa boltann upp völlinn og Atli í fínni stöðu en boltinn í varnarmann.
55. mín
Flott sókn hjá KR!
Færa boltann í gegnum miðjuna frá hægri til vinstri þar sem Atli nær fyrirgjöfinni á Óskar sem neglir í fyrsta en beint á Barkas sem á í vandræðum en nær að handsama knöttinn.
Færa boltann í gegnum miðjuna frá hægri til vinstri þar sem Atli nær fyrirgjöfinni á Óskar sem neglir í fyrsta en beint á Barkas sem á í vandræðum en nær að handsama knöttinn.
50. mín
Sending fyrir markið sem Kennie skallar í horn.
Christie með spyrnuna en Pálmi skallar frá.
Christie með spyrnuna en Pálmi skallar frá.
46. mín
MARK!
MARK!Greg Taylor (Celtic)
Stoðsending: Hatem Abd Elhamed
Stoðsending: Hatem Abd Elhamed
Þetta er ekkert eðlilega einfalt...
Flott spil hjá Christie og Forrest við teiginn áður en boltanum er rúllað í hlaupið hjá Ahmed sem chippar boltanum á fjær og leggur upp mark fyrir kollega sinn í hinum bakverðinum sem skallar boltann yfir línuna.
Vandræðalegt svo ekki sé meira sagt.
Flott spil hjá Christie og Forrest við teiginn áður en boltanum er rúllað í hlaupið hjá Ahmed sem chippar boltanum á fjær og leggur upp mark fyrir kollega sinn í hinum bakverðinum sem skallar boltann yfir línuna.
Vandræðalegt svo ekki sé meira sagt.
45. mín
Hálfleikur
KR-ingar geta núllstillt sig í hálfleik og sýna okkur vonandi meira í seinni.
45. mín
+2
KRISTJÁN FLÓKI!
Fær boltann í gegn frá Óskari og neglir á markið með boltann skoppandi en Barkas ver!
Hefði verið gaman að sjá þennan inni.
KRISTJÁN FLÓKI!
Fær boltann í gegn frá Óskari og neglir á markið með boltann skoppandi en Barkas ver!
Hefði verið gaman að sjá þennan inni.
41. mín
KR BJARGAR TVISVAR Á LÍNU!
Beitir ver frábærlega frá Mohamed af marklínunni og boltinn til Edouard sem skýtur í Kennie og boltinn í horn!
Ótrúlegt að Celtic hafi ekki skorað þarna.
Beitir ver frábærlega frá Mohamed af marklínunni og boltinn til Edouard sem skýtur í Kennie og boltinn í horn!
Ótrúlegt að Celtic hafi ekki skorað þarna.
38. mín
Pablo brýtur á Ahmed úti hægra megin og sleppur við spjaldið.
Spyrnan fín en Beitir slær frá.
Spyrnan fín en Beitir slær frá.
37. mín
Scott Brown vinnur boltann á miðjunni og sendir boltann á Mohamed sem reynir að finna Edouard en Arnþór kastar sér fyrir og fær boltann í höndina en ekkert dæmt.
34. mín
Vá Celtic spilar einnar snertinga fótbolta í gegnum vörn KR þar sem Mohamed kemst einn gegn Beiti en kemur boltanum ekki framhjá honum.
Þvílíkur gæðamunur á liðunum...
Þvílíkur gæðamunur á liðunum...
33. mín
Christie með fast skot fyrir utan beint á Beiti sem er samt í vandræðum og Finnur þarf að hreinsa.
31. mín
MARK!
MARK!Christopher Jullien (Celtic)
Stoðsending: Ryan Christie
Stoðsending: Ryan Christie
Celtic endanlega að ganga frá þessum leik...
Christie setur hornspyrnuna beint á pönnuna á Jullien sem stangar boltann upp í samskeytin.
Christie setur hornspyrnuna beint á pönnuna á Jullien sem stangar boltann upp í samskeytin.
30. mín
KRISTINN JÓNSSON BJARGAR MARKI!
Edouard kemst í gegn og rennir boltanum til hliðar á Forrest en Kiddi bjargar í horn á síðustu stundu.
Edouard kemst í gegn og rennir boltanum til hliðar á Forrest en Kiddi bjargar í horn á síðustu stundu.
24. mín
ÓSKAR!
Flott útfærsla, boltanum komið út á Óskar sem hamrar að markinu en framhjá! - Ekki galin tilraun hjá KR.
Flott útfærsla, boltanum komið út á Óskar sem hamrar að markinu en framhjá! - Ekki galin tilraun hjá KR.
23. mín
KR fær horn!
Fín rispa hjá þeim og Arnþór sýndist mér taka hlaupið á bakvið og sækja horn.
Fín rispa hjá þeim og Arnþór sýndist mér taka hlaupið á bakvið og sækja horn.
21. mín
Taylor liggur eftir viðskipti við Arnþór Inga sem sparkaði hann niður í smá pirring og leikurinn stopp.
20. mín
BEITIR!
Forrest leggur boltann út á Mohamed sem fær að taka skotið alveg án nokkurra vandræða og Beitir með geggjaða vörslu í horn!
Ég veit að Celtic eru góðir en þessi varnarleikur KR er hörmung.
Forrest leggur boltann út á Mohamed sem fær að taka skotið alveg án nokkurra vandræða og Beitir með geggjaða vörslu í horn!
Ég veit að Celtic eru góðir en þessi varnarleikur KR er hörmung.
17. mín
SJÁLFSMARK!
SJÁLFSMARK!Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Celtic að skora aftur!
Ahmed fær boltann til hægri og sendir boltann fyrir þar sem Edouard er í baráttunni og boltinn hrekkur af Arnóri og inn.
Alvöru brekka hjá KR.
Ahmed fær boltann til hægri og sendir boltann fyrir þar sem Edouard er í baráttunni og boltinn hrekkur af Arnóri og inn.
Alvöru brekka hjá KR.
13. mín
Edouard og Christie standa yfir boltanum.
Odsonne Edouard smellir boltanum rétt yfir markið! - Ágætis tilraun.
Odsonne Edouard smellir boltanum rétt yfir markið! - Ágætis tilraun.
11. mín
EDOUARD!
Snýr inná teignum og kemst í skot en Beitir ver vel og boltinn aftur í Edouard og afturfyrir.
KR-ingar heppnir.
Snýr inná teignum og kemst í skot en Beitir ver vel og boltinn aftur í Edouard og afturfyrir.
KR-ingar heppnir.
6. mín
MARK!
MARK!Mohamed Elyounoussi (Celtic)
Stoðsending: Christopher Jullien
Stoðsending: Christopher Jullien
Úfff guð minn góður þetta er slappur varnarleikur!
Langur bolti bakvið vörnina frá Jullien sem hafði allan tímann í heiminum til að velja sendinguna, Mohamed tekur snertinguna framhjá Beiti og skoraði í autt markið, alltof einfalt fyrir Celtic.
Langur bolti bakvið vörnina frá Jullien sem hafði allan tímann í heiminum til að velja sendinguna, Mohamed tekur snertinguna framhjá Beiti og skoraði í autt markið, alltof einfalt fyrir Celtic.
3. mín
EDOUARD!
Frábær fyrirgjöf frá vinstri beint á kollinn á Odsonne Edouard sem skallar beint á Beiti sem grípur.
Klaufi að gera ekki betur en dekkningin var léleg hjá Finn Tómas.
Frábær fyrirgjöf frá vinstri beint á kollinn á Odsonne Edouard sem skallar beint á Beiti sem grípur.
Klaufi að gera ekki betur en dekkningin var léleg hjá Finn Tómas.
2. mín
Kennie stálheppinn!
Ryan Christie sendir boltann inn á teiginn langt utan af kanti og Kenni ætlar að hreinsa en hittir ekki boltann sem berst á Mohamed en nær ekki valdi og Beitir handsamar hann.
Ryan Christie sendir boltann inn á teiginn langt utan af kanti og Kenni ætlar að hreinsa en hittir ekki boltann sem berst á Mohamed en nær ekki valdi og Beitir handsamar hann.
1. mín
Mohamed sendir boltann fyrir og Kiddi Jóns setur hann í horn.
Spyrnan góð en KR kemur boltanum frá.
Spyrnan góð en KR kemur boltanum frá.
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völl og eru að græja sig í leikinn.
Vonandi fáum við flottan leik hér í kvöld.
Vonandi fáum við flottan leik hér í kvöld.
ðŸŸ¢âšªï¸ Our starting XI 🆚 KR Reykjavik 🇮🇸#CELKRR #UCL pic.twitter.com/WQVwTXRgR9
— Celtic Football Club (@CelticFC) August 18, 2020
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn.
KR gerir eina breytingu á sínu byrjunarliði frá leiknum gegn FH. Atli Sigurjónsson sest á bekkinn en Pablo Punyed kemur inn.
KR gerir eina breytingu á sínu byrjunarliði frá leiknum gegn FH. Atli Sigurjónsson sest á bekkinn en Pablo Punyed kemur inn.
Fyrir leik
Pablo Punyed, leikmaður KR:
"Auðvitað verður þetta erfiður leikur, en þetta er Meistaradeildin og þar eru engir auðveldir leikir," segir Pablo. Við þurfum að spila við Celtic í einum leik í Skotlandi fyrir framan enga áhorfendur. Það mun breyta því algerlega hvernig leikurinn verður spilaður. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því hvernig staðan verður fyrir heimaleikinn eða að fá ekki of mörg mörk á okkur á útivelli. Þetta er bara einn leikur og ég held að það geti verið stress í leiknum. KR hefur áður spilað við Celtic og ég spilaði gegn þeim með Stjörnunni. Þeir eru vel þekkt lið á Íslandi. Við berum mikla virðingu fyrir þeim, en við óttumst þá ekki. Á þessum skrýtnum tímum þá gerast skrítnir hlutir í fótbolta. Það getur allt gerst í einum leik."
"Auðvitað verður þetta erfiður leikur, en þetta er Meistaradeildin og þar eru engir auðveldir leikir," segir Pablo. Við þurfum að spila við Celtic í einum leik í Skotlandi fyrir framan enga áhorfendur. Það mun breyta því algerlega hvernig leikurinn verður spilaður. Við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því hvernig staðan verður fyrir heimaleikinn eða að fá ekki of mörg mörk á okkur á útivelli. Þetta er bara einn leikur og ég held að það geti verið stress í leiknum. KR hefur áður spilað við Celtic og ég spilaði gegn þeim með Stjörnunni. Þeir eru vel þekkt lið á Íslandi. Við berum mikla virðingu fyrir þeim, en við óttumst þá ekki. Á þessum skrýtnum tímum þá gerast skrítnir hlutir í fótbolta. Það getur allt gerst í einum leik."
Fyrir leik
Celtic vann 4-0 sigur á KR á Celtic Park í forkeppni Meistaradeildarinnar í júlí 2014. Virgil van Dijk og Teemu Pukki skoruðu tvö mörk hvor í þeim leik. Celtic hafði unnið 1-0 útisigur á KR-velli í fyrri leiknum.
Það búast langflestir við mjög öruggum sigri Celtic í kvöld. Í skoðanakönnun sem hefur verið á forsíðu Fótbolta.net í aðdraganda leiksins telja 76% lesenda að KR eigi ekki möguleika í kvöld, 24% telja að Íslandsmeistararnir geti haldið í von um að komast áfram.
Það búast langflestir við mjög öruggum sigri Celtic í kvöld. Í skoðanakönnun sem hefur verið á forsíðu Fótbolta.net í aðdraganda leiksins telja 76% lesenda að KR eigi ekki möguleika í kvöld, 24% telja að Íslandsmeistararnir geti haldið í von um að komast áfram.
Liðsfundir à morgun - við erum klárir à kvöld #allirsemeinn pic.twitter.com/Y7bv8FpKn0
— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) August 18, 2020
Fyrir leik
Hér verður bein textalýsing frá leik Skotlandsmeistara Celtic og Íslandsmeistara KR í undankeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Austurríski dómarinn Sebastian Gishamer flautar til leiks klukkan 18:45 en vegna Covid-19 er um einn stakan leik að ræða, það verður leikið til þrautar í kvöld.
Austurríski dómarinn Sebastian Gishamer flautar til leiks klukkan 18:45 en vegna Covid-19 er um einn stakan leik að ræða, það verður leikið til þrautar í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
4. Arnþór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Kristján Flóki Finnbogason
('72)
('72)
11. Kennie Chopart (f)
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
('46)
('46)
22. Óskar Örn Hauksson (f)
('72)
- Meðalaldur 24 ár
('72)
Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
14. Ægir Jarl Jónasson
('72)
('72)
17. Alex Freyr Hilmarsson
('72)
('72)
23. Atli Sigurjónsson
('46)
('46)
24. Þorsteinn Örn Bernharðsson
37. Stefán Árni Geirsson
- Meðalaldur 26 ár
Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
