Vivaldivöllurinn
föstudagur 21. ágúst 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Heiđskýrt, sunshine og smá vindur
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: Áhorfendabann
Mađur leiksins: Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Grótta 0 - 1 Breiđablik
0-0 Thomas Mikkelsen ('26, misnotađ víti)
Kristófer Melsted, Grótta ('36)
0-1 Thomas Mikkelsen ('73, víti)
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f) ('80)
7. Pétur Theódór Árnason
9. Axel Sigurđarson
16. Kristófer Melsted
19. Axel Freyr Harđarson ('46)
21. Óskar Jónsson ('79)
22. Ástbjörn Ţórđarson ('88)
25. Valtýr Már Michaelsson

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
3. Bjarki Leósson ('46)
10. Kristófer Orri Pétursson ('79)
15. Halldór Kristján Baldursson
17. Kieran Mcgrath ('88)
18. Kjartan Kári Halldórsson ('80)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðstjórn:
Arnar Ţór Axelsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Björn Valdimarsson
Ţorleifur Óskarsson
Jón Birgir Kristjánsson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Ástbjörn Ţórđarson ('26)
Valtýr Már Michaelsson ('62)
Pétur Theódór Árnason ('70)

Rauð spjöld:
Kristófer Melsted ('36)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
Ívar Orri flautar til leiksloka. Blikar fara međ ţrjú stig heim í Kópavoginn.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
88. mín Kieran Mcgrath (Grótta) Ástbjörn Ţórđarson (Grótta)

Eyða Breyta
86. mín
PÉTUR THEÓDÓR

Kristófer tekur hornspyrnu og boltinn ratar beint á hausinn á Pétri en skalli hans yfir markiđ.

Fćrii!
Eyða Breyta
85. mín Róbert Orri Ţorkelsson (Breiđablik) Kristinn Steindórsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Viktor Karl Einarsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
80. mín Kjartan Kári Halldórsson (Grótta) Sigurvin Reynisson (Grótta)

Eyða Breyta
79. mín Kristófer Orri Pétursson (Grótta) Óskar Jónsson (Grótta)

Eyða Breyta
79. mín
BRYNJÓLFUR!!

Fćr boltann fyrir utan teig en skot hans langt framhjá markinu.
Eyða Breyta
77. mín Atli Hrafn Andrason (Breiđablik) Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
73. mín Mark - víti Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
ŢARNA SKORAR MIKKINN.

Setur hann í ţetta skiptiđ fastan upp í vinstra horniđ.
Eyða Breyta
72. mín
BLIKAR FÁ ANNAĐ VÍTI!!!
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Brýtur á Viktori Karl.
Eyða Breyta
64. mín
BLIKAR!!!

Höskuldur međ hornspyrnu og skapađist mikil hćtta viđ mark Gróttu eftir tvćr marktilraunir sem varnarmenn Gróttu kasta sér fyrir og boltinn berst á Elfar en Hákon Rafn sýndi góđ viđbrögđ ţarna.
Eyða Breyta
63. mín Stefán Ingi Sigurđarson (Breiđablik) Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)

Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Valtýr Már Michaelsson (Grótta)

Eyða Breyta
59. mín
Sigurvin brýtur á Gísla Eyjólfs rétt fyrir utan teig og aukaspyrna dćmd.

Höskuldur og Oliver standa yfir boltanum.

Oliver tekur spyrnuna en hún er slök yfir markiđ.
Eyða Breyta
57. mín
BRYNJÓLFUUUR!

Fćr boltann og tekur eitt touch inn á völlinn áđur en hann lćtur vađa en skot hans yfir markiđ

Ţetta er orđiđ tímaspursmál hvenar mark Blika kemur.
Eyða Breyta
54. mín
GRÓTTUMENN NÁLĆGT ŢVÍ.

Hornspyrna frá vinstri alveg á fjćr ţar sem Pétur skallar boltann inn í hćttusvćđiđ en Blikar koma boltanum í burtu á síđustu stundu.
Eyða Breyta
50. mín
Hvernig eru Blikar ekki búnir ađ skora?

Kristinn Steindórs fćr boltan úti hćgra meginn og kemur međ boltann inn á teig og Gróttumenn nálćgt ţví ađ skora sjálfsmark en Ástbjörn mćtir og hreinsar boltann.
Eyða Breyta
47. mín
Gísli Eyjólfs stelur boltanum af Óskari Jóns og kemur kemur sér inn á teiginn og fellur inn á teig en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
46. mín Bjarki Leósson (Grótta) Axel Freyr Harđarson (Grótta)

Eyða Breyta
46. mín Viktor Karl Einarsson (Breiđablik) Viktor Örn Margeirsson (Breiđablik)
Viktor KARL er mćttur til leiks.
Eyða Breyta
46. mín
THOMAS MIKKELSEN

Brynjólfur fćr boltinn út til hćgri og leggur hann út á Viktor Karl sem á skot/fyrirgjöf og boltinn endar hjá Mikkelsen sem setur boltann beint á Hákon Rafn

Dauđafćriiiii
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ívar Orri flautar til hálfleiks. Markalaust í hálfleik og Ágúst Gylfason hlýtur ađ setja upp plan B fyrir síđari hálfleikinn en liđiđ einum manni fćrri eftir ađ Kristófer var sendur af velli.
Eyða Breyta
43. mín
ALLT AĐ VERĐA VITLAUST og Gróttumenn vilja Viktor Örn Margeirsson útaf en hann er á gulu!

Viktor Örn brýtur á Axeli hérna úti á vćng en Ívar Orri sleppir honum.
Eyða Breyta
36. mín Rautt spjald: Kristófer Melsted (Grótta)
RAUTT SPJALD Á KRISTÓFER

Grótta tapar boltanum klaufalega. Blikar keyra upp í skyndisókn og boltinn berst á Gísla sem kemst á ferđina og var viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Kristófer klippir hann niđur.

Ég veit ekki hvađ skal segja... Rosalega erfitt ađ sjá hvort Kristófer hafi veriđ aftasti mađur eđa hvort Ástbjörn hafi veriđ aftastur sem var í línu viđ brotiđ.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Ástbjörn Ţórđarson (Grótta)
Ástbjörn fćr gult ţegar vítiđ er dćmt, líklega fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
26. mín Misnotađ víti Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Ćtlar ađ setja boltann í hćgra horniđ en HÁKON RAFN VER VEL!!
Eyða Breyta
26. mín
BLIKAR FÁ VÍTI!!!

Hornspyrna frá Höskuldi og Ástbjörn brýtur á Mikkelsen.
Eyða Breyta
25. mín
Höskuldur fer ansi ílla međ tvo varnarmenn Gróttu úti vinstra meginn áđur en hann leggur boltann út á Gísla Eyjólfs sem reynir skot en Gróttumenn kasta sér fyrir boltan.
Eyða Breyta
22. mín
Elfar Freyr međ rosalegt skot af löngu fćri sem Hákon Rafn blakar yfir markiđ.

Hössi tekur hornspyrnuna stutt út á Oliver sem tekur skot af löngu fćri sem endar beint í Ívari Orra dómara leiksins.
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: Elfar Freyr Helgason (Breiđablik)
Klippir Pétur niđur.
Eyða Breyta
15. mín
Axel fellur inn í teig eftir samskipti sín viđ Viktor Örn en ekkert dćmt og Blikar keyra upp og Höskuldur fćr boltann úti vinstra meginn og reynir fyrirgjöf en Grótta kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
10. mín
VÁÁÁÁ.

Sólin skýn beint í augun á mér svo ég á rosalega erfitt ađ sjá á vallarhelminginn sem Blikar sćkja á en boltinn kemur einhverneigin fyrir frá vinstri á Thomas sem á skot sem Hákon Rafn ver sýndist mér í horn. Blikar kalla eftir marki, spurning hvort Hákon hafi stađiđ inn í markinu ţegar hann ver skotiđ.

Hornspyrnan tekin sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
6. mín
Ţađ er mikill kraftur í Gróttumönnum hérna í upphafi leiks og alveg greinilegt ađ ţeir ćtla ađ selja sig dýrt hérna í kvöld.
Eyða Breyta
4. mín
Valtýr spyrnir aukaspyrnunni fyrir en Blikar koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
4. mín Gult spjald: Viktor Örn Margeirsson (Breiđablik)
Axel Sigurđsson fćr boltann úti vinstra meginn og fer á rosalega ferđ og ćtlar framhjá Viktori sem ţarf lítiđ annađ ađ gera en ađ taka á sig gula spjaldiđ ţarna til ađ stoppa Axel sem var á leiđinni inn á teiginn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Mikkinn tekur upphafsspyrnu leiksins, ţetta er fariđ af stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikarnir eru mćttir inn á völlinn og núna er Kickstart My Heart byrjađ ađ óma hér á Vivaldi og ţá ganga heimamenn inn á völlinn.

Ţetta er ađ byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur til fótboltaiđkunnar hér í kvöld eru frábćrar. Heiđskýrt og sólin á lofti ţó ţađ sé ágćtis vindur hér á Nesinu í kvöld.

Eflaust margir sem vćru til í ađ skella sér á völlinn í kvöld en ţađ er ţví miđur ekki hćgt ađ ţessu sinni, en ég mun reyna skila öllu sem gerist hér á Vivaldi í kvöld vel frá mér beint heim í stofu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Breiđabliki snýr Thomas Mikkelsen aftur í byrjunarliđiđ eftir ađ hafa veriđ í leikbanni í 4-2 sigrinum gegn Víkingi. Damir Muminovic og Viktor Örn Margeirsson koma einnig inn í byrjunarliđiđ. Viktor Karl Einarsson, sem er ađ koma til baka úr meiđslum, byrjar á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ágúst Gylfason gerir eina breytingu á sínu liđi frá jafnteflinu í Garđabćnum gegn Stjörnunni í síđustu umferđ. Karl Friđleifur Gunnarsson sem skorađi mark Gróttu í ţeim leik er einmitt lánsmađur frá Breiđabliki og má ţess vegna ekki spila. Inn í hans stađ kemur Axel Freyr Harđarson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđana.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ELVAR SPÁIR ÖRUGGUM BLIKASIGRI

Ég fékk Elvar Geir Magnússon, ritstjóra Fótbolta.net til ađ spá ađeins í spilin fyrir leikinn hér í kvöld.

Heimavöllurinn er lítiđ ađ gefa Gróttu og ţannig verđur ţađ áfram. Mikkelsen mćtir ferskur úr banni og setur eitt. Blikar fá svo víti, Mikkelsen og Brynjólfur rífast um hvor eigi ađ taka ţađ og annar hvor skorar. Svo fagnar Viktor Karl Einarsson endurkomu eftir meiđsli međ einu. 0-3 lokatölur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
SÍĐASTA UMFERĐ
Gróttumenn heimsóttu Garđabćinn í síđustu umferđ og mćttu Stjörnumönnum og sótti liđiđ öflugt stig en liđin skyldu jöfn 1-1. Mark Gróttu skorađi Karl Friđleifur Gunnarsson en hann er einmitt lánsmađur frá Breiđabliki og má ekki spila leikinn hér í kvöld.

Blikar fóru á heimavöll hamingjunnar í síđustu umferđ og mćttu Víkingum frá Reykjavík í áhugaverđum fótboltaleik sem lauk međ 4-2 sigri Blika. Brynjólfur Andersen Willumsson, Gísli Eyjólfsson og Kristinn Steindórsson skoruđu mörk Blika.
Eyða Breyta
Fyrir leik
STAĐAN!
Grótta er fyrir leikinn í fallsćti en liđiđ er í 11.sćti deildarinnar međ sex stig en međ sigri á Blikum í kvöld getur liđiđ lyft sér upp úr fallsćti í ţađ minnsta tímabundiđ en liđiđ er tveimur stigum á eftir KA sem situr í 10.sćtinu međ átta stig.

Blikarnir eru hinsvegar í 3.sćti deildarinnar međ 17.stig eftir tíu leiki en liđiđ hefur unniđ 5, gert 2 jafntefli og tapađ 3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
SÍĐASTI LEIKUR MILLI ŢESSARA LIĐA.
Liđin mćttust á Kópavogsvelli í fyrstu umferđ, ţann 14. júní og unnu Blikar nokkuđ sannfćrandi 3-0 heimasigur.

Viktor Karl Einarsson, Thomas Mikkelsen og Kristinn Steindórsson skoruđu mörk Blika.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott og gleđilegt kvöld.

Veriđ velkomin međ okkur á Vivaldivöllinn á Seltjarnarnesinu ţar sem Grótta og Breiđablik mćtast í Pepsí Max-deild karla. Flautađ verđur til leiks klukkan 19:15.

Ívar Orri Kristjánsson dćmir leikinn í kvöld og honum til ađstođar eru ţeir Birkir Sigurđarson og Oddur Helgi Guđmundsson. Eftirlitsmađur KSÍ er Guđmundur Sigurđsson og Ţorvaldur Árnason varadómari.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson (f)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
11. Gísli Eyjólfsson ('77)
20. Kristinn Steindórsson ('85)
21. Viktor Örn Margeirsson ('46)
30. Andri Rafn Yeoman ('63)

Varamenn:
8. Viktor Karl Einarsson ('46)
16. Róbert Orri Ţorkelsson ('85)
17. Atli Hrafn Andrason ('77)
23. Stefán Ingi Sigurđarson ('63)
31. Benedikt V. Warén
62. Ólafur Guđmundsson

Liðstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson
Ólafur Pétursson
Atli Örn Gunnarsson
Aron Már Björnsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Jón Magnússon

Gul spjöld:
Viktor Örn Margeirsson ('4)
Elfar Freyr Helgason ('19)
Viktor Karl Einarsson ('83)

Rauð spjöld: