Fagverksvöllurinn Varmá
laugardagur 22. ágúst 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Kári Steinn Hlífarsson
Afturelding 2 - 2 Keflavík
0-1 Ari Steinn Guđmundsson ('8)
1-1 Kári Steinn Hlífarsson ('38)
1-2 Joey Gibbs ('49)
2-2 Eyţór Aron Wöhler ('88)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
30. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea ('87)
6. Alejandro Zambrano Martin
7. Hafliđi Sigurđarson ('82)
8. Kristján Atli Marteinsson ('82)
9. Andri Freyr Jónasson
12. Aron Elí Sćvarsson
14. Jason Dađi Svanţórsson (f)
21. Kári Steinn Hlífarsson ('65)
23. Oskar Wasilewski
25. Georg Bjarnason

Varamenn:
3. Ísak Atli Kristjánsson
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
5. Alexander Aron Davorsson ('87)
15. Elvar Ingi Vignisson ('82)
19. Eyţór Aron Wöhler ('65)
20. Magnús Már Einarsson
20. Elmar Kári Enesson Cogic
28. Valgeir Árni Svansson ('82)

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Ađalsteinn Richter
Ţórunn Gísladóttir Roth
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Aron Elí Sćvarsson ('52)
Alejandro Zambrano Martin ('90)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
90. mín Leik lokiđ!
1-1.

Nokkuđ sanngjörn úrslit á heildina litiđ. Viđtöl og skýrsla á leiđinni.

Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Alejandro Zambrano Martin (Afturelding)

Eyða Breyta
90. mín
Bćđi liđ vilja sigurmark!! Mikiđ um góđar stöđur á báđum helmingum.
Eyða Breyta
90. mín
Rúnar Ţór í góđu fćri en skot hans er framhjá!!

Fáum viđ sigurmark??
Eyða Breyta
88. mín MARK! Eyţór Aron Wöhler (Afturelding)
Fyrirgjöf frá Alejandro og eftir smá klafs nćr Eyţór boltanum og setur hann í netiđ!
Eyða Breyta
87. mín Alexander Aron Davorsson (Afturelding) Endika Galarza Goikoetxea (Afturelding)
Flugan komin inn á.
Eyða Breyta
87. mín
Uxinn, Elvar Ingi, krćkir í aukaspyrnu úti hćgra meginn.
Eyða Breyta
86. mín
Joey Gibbs međ fínt skot úr teignum en Jon Tena heldur ţessu.
Eyða Breyta
85. mín Helgi Ţór Jónsson (Keflavík) Ari Steinn Guđmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
84. mín
Davíđ Snćr međ flotta sendingu út í teiginn eftir snögga skyndisókn. Ţar er Kian Williams mćttur en skot hans fer í varnarmann.
Eyða Breyta
82. mín Valgeir Árni Svansson (Afturelding) Kristján Atli Marteinsson (Afturelding)

Eyða Breyta
82. mín Elvar Ingi Vignisson (Afturelding) Hafliđi Sigurđarson (Afturelding)

Eyða Breyta
81. mín
Anton keyrir upp og fćr boltann út í teiginn en skotiđ hátt yfir.
Eyða Breyta
80. mín
10 mínútur eftir. Fáum viđ fleiri mörk í ţetta?
Eyða Breyta
79. mín
Gibbs ađ komast í góđa stöđu en er dćmdur rangstćđur. Ákefđin hefur ađeins minnkađ síđustu mínútur hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
76. mín
Heimamenn fá horn.
Eyða Breyta
74. mín
Hrađur leikur ţessa stundina. Smá ping pong í gangi.

Heimamenn fá horn.
Eyða Breyta
71. mín
Afturelding pressar ţessa stundina.
Eyða Breyta
70. mín
Góđ skyndisókn frá heimamönnum og boltinn berst út til Hafliđa í teignum. Vantađi hinsvegar kraft í skotiđ.
Eyða Breyta
67. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu rétt inn á vallarhelming Aftureldingar.
Eyða Breyta
66. mín
Spurning hvort ađ ţessar breytingar hjá báđum liđum fćra aukiđ líf í ţetta. Ţađ hefur nú ekki vantađ fćrin hér í seinni hálfleik samt.

Ţađ koma fleiri mörk í ţetta, trúi ekki öđru.
Eyða Breyta
65. mín Eyţór Aron Wöhler (Afturelding) Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
61. mín
Gestirnir fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
60. mín Andri Fannar Freysson (Keflavík) Dagur Ingi Valsson (Keflavík)

Eyða Breyta
58. mín
DAUĐAFĆRI AFTUR!! HVAĐ ER AĐ GERAST HÉRNA?

Hafliđi finnur Aron Elí út í kant og hann á flotta spyrnu fyrir. Andri Freyr fćr frían skalla á markteig en ţetta er yfir!
Eyða Breyta
55. mín
Aftur fćri! Hornspyrna hjá heimamönnum á fjćrstöng og ţar er Hafliđi einn og óvaldađur. Vantađi kraft í skotiđ og Sindri ver ţetta út í teiginn. Boltinn hreinsađur burt.
Eyða Breyta
54. mín
DAUĐAFĆRI!!

Andri Freyr í frábćru fćri en setur boltann í ţverslánna!!!
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Aron Elí Sćvarsson (Afturelding)
Gestirnir fá aukaspyrnu og Aron Elí spjald.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Joey Gibbs (Keflavík)
MARK!!!!

Mistök í vörn heimamann. Boltinn berst inn í teig og Jon Tena á ţar virkilega skrýtiđ úthlaup. Gibbs snýr hann auđveldlega af sér og leggur botann í netiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Virkilega flottur hálfleikur ađ baki. Gestirnir byrjuđu leikinn betur en Afturelding vann sig inn í ţetta og voru betri síđustu 20 mínúturnar. 1-1 sanngjörn stađa.

Meira svona í seinni takk. Komum aftur eftir korter!
Eyða Breyta
45. mín
Keflavík komast í hćttulega stöđu vinstra meginn í teignum. Fyrirgjöfin er hreinsuđ aftur fyrir. Horn.
Eyða Breyta
44. mín
Joey Gibbs međ skot rétt yfir. Ţađ var kraftur í ţessu.
Eyða Breyta
43. mín
Búiđ ađ vera flottur hálfleikur. Mikiđ af fćrum og nóg af hornspyrnum á báđa bóga.
Eyða Breyta
43. mín
Andri Freyr međ góđan snúning fyrir utan teig eftir sendingu frá Kára. Skotiđ er aftur á móti vel yfir.
Eyða Breyta
39. mín
Heimamenn sterkari ţessa stundina.

Fá hornspyrnu.

Aron međ skalla yfir markiđ.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding), Stođsending: Jason Dađi Svanţórsson
AFTURELDING HEFUR JAFNAĐ!

Mistök hjá gestunum og Jason er fljótur ađ hugsa. Setur boltann í gegn á Kára sem klárar ţetta vel yfir Sindra.

1-1.
Eyða Breyta
36. mín
HA???

Jason Dađi keyrir inn á völlinn og á flott skot. Boltinn í stöngina og lekur svo eftir allri línunni. Hreinsađ burt og ţar er Jason mćttur aftur, á skot en Sindri ver vel í horn.
Eyða Breyta
34. mín
Heimamenn fá aftur horn.
Eyða Breyta
33. mín
DAUĐAFĆRI!!!!!

Vel spilađ hjá Andra og Kristjáni. Boltinn berst fyrir og ţar kemur Hafliđi. Hann hittir boltann vel en Sindri međ geggjađa vörslu!!

Hornspyrna.
Eyða Breyta
32. mín
Aftureldingarmenn alveg brjálađir og vilja fá aukaspyrnu handa Jasoni Dađa. Dómarinn dćmir ekkert en stuttu seinna er brotiđ á Kristjáni og heimamenn spila stutt úr ţessu.

Smá hiti í ţessu núna.
Eyða Breyta
27. mín
Flott spyrna frá Ale og skallar Endika boltann en ţetta er beint á Sindra í markinu.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík)
Slćr Jason Dađa í andlitiđ og fćr réttilega gult kort.

Aukaspyrna úti vinstra meginn.
Eyða Breyta
24. mín
VÁ! Ótrúlegt ađ gestirnir hafi ekki tvöfaldađ forystuna ţarna!

Hćttulegur bolti fyrir sem Jon Tena ver, svo kemur skot í slánna og boltinn berst ţađan út. Ţar skallar Joey Gibbs rétt yfir markiđ. Senur.
Eyða Breyta
21. mín
Gestirnir komast nú í sókn og Ari Steinn á fyrirgjöf sem er skölluđ aftur fyrir. Horn.
Eyða Breyta
20. mín
Heimamenn hćttulegir ţessa stundina.
Eyða Breyta
19. mín
ÚFF!!!

Fyrirgjöfin er skölluđ út og ţar mćtir Kári á ferđinni og á skot rétt framhjá!
Eyða Breyta
19. mín
Jason nćlir sér í aukaspyrnu úti hćgra meginn.
Eyða Breyta
17. mín Nacho Heras (Keflavík) Sindri Ţór Guđmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
14. mín
Kristján brýtur á sér og Keflavík fćr aukaspyrnu á fínum stađ.

Smá darrađardans í teignum en endar međ hornspyrnu.
Eyða Breyta
13. mín
Gestirnir fá horn.
Eyða Breyta
13. mín
Bćđi liđ ađ fá ţokkalegur stöđur án ţess ađ skapa góđ fćri.
Eyða Breyta
10. mín
Heimamenn fá horn og eftir ađ boltinn er skallađu burt tekur Oskar hann í fyrsta en skotiđ er vel yfir.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Ari Steinn Guđmundsson (Keflavík), Stođsending: Kian Williams
KEFLVÍKINGAR ERU KOMNIR YFIR!

Hafliđi međ slćma sendingu inn á miđjuna og gestirnir keyra upp. Ein sending í gegn og svo fyrir. Ţar var Ari Steinn mćttur og potar boltanum inn.
Eyða Breyta
5. mín
Horspyrnan fer yfir pakkann en Hafliđi setur botann aftur fyrir og ţar skallar Endika framhjá marki gestana.
Eyða Breyta
4. mín
Eftir mikla pressu komast heimamenn upp völlinn og fá hornpyrnu.
Eyða Breyta
2. mín
Gestirnir fá horn.

Skallađ burt.
Eyða Breyta
1. mín
Jason Dađi strax í fćri en ţađ er ţröngt og Sindri ver ţetta.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn byrja međ boltann og sólina í augun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn og Kaleo hljómar í hljóđkerfinu.

Svipuđ mćting og á nesinu í gćr. Sirka 10 manns í stúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa lokiđ upphitun og ţví styttist í leik! Ađstćđur eru upp á 10 hér í Mosfellsbć í dag. Vel vökvađ gervigras, sól og logn.

Vonandi fáum viđ flottan leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjólfur Anderson Willumsson spáđi í leiki umferđarinnar

Afturelding 1 - 3 Keflavík
Keflavík klárar ţennan leik sannfćrandi. Blikinn Jason Dađi nćr í eitt sárabótarmark fyrir sína menn.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Liđin mćttust í 1. umferđ deildarinnar 19. júní síđastliđinn. Ţá vann Keflavík 5 - 1 heimasigur og deildu mörkunum milli fimm manna. Nacho Heras og Adam Árni Róbertsson skoruđu fyrstu tvö mörkin en ţeir hafa veriđ frá keppni vegna meiđsla síđustu vikurnar. Sindri Ţór Guđmundsson, Joe Gibbs og Helgi Ţór Jónsson skoruđu svo hin mörkin.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Joe Gibbs framherji Keflavíkur er markahćsti leikmađur deildarinnar međ 13 mörk í sumar. Markahćsti leikmađur Aftureldingar er framherjinn Andri Freyr Jónsson međ 6 mörk.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Keflavík er á miklu flugi í Lengudeildinni í sumar og er á toppi deildarinnar međ 23 stig úr 10 leikjum. Liđiđ hefur skorađ 35 mörk í ţessum leikjum eđa 3,5 ađ međaltali. Tíu af ţessum mörkum komu í síđustu tveimur leikjum gegn Víkingi Ólafsvík og Magna.

Afturelding er hinsvegar ekki búiđ ađ skora mark í síđustu tveimur leikjum gegn ÍBV og Vestra en liđiđ er í 8. sćti deildarinnar međ 11 stig úr tíu leikjum.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Einar Ingi Jóhannsson er dómari leiksins í dag og honum til ađstođar á línunum eru ţeir Guđmundur Ingi Bjarnason og Magnús Garđarsson. KSÍ er ekki međ fjórđa dómara á leiknum ađ ţessu sinni en Ţórđur Georg Lárusson er eftirlitsmađur KSÍ og fylgist međ umgjörđinni og dómarateyminu í dag.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Aftureldingar og Keflavíkur í Lengjudeild karla.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 á Fagverksvellinum ađ Varmá í Mosfellsbć.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
8. Ari Steinn Guđmundsson ('85)
14. Dagur Ingi Valsson ('60)
16. Sindri Ţór Guđmundsson ('17)
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guđnason
99. Kian Williams

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
3. Andri Fannar Freysson ('60)
4. Nacho Heras ('17)
6. Björn Aron Björnsson
15. Tristan Freyr Ingólfsson
44. Helgi Ţór Jónsson ('85)
77. Björn Bogi Guđnason

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ingimundur Aron Guđnason ('26)

Rauð spjöld: