Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 29. ágúst 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Mađur leiksins: Tómas Örn Arnarsson
Leiknir F. 1 - 3 Magni
1-0 Stefán Ómar Magnússon ('23)
1-1 Tómas Örn Arnarson ('27)
1-2 Kairo Edwards-John ('36, víti)
Ásgeir Páll Magnússon , Leiknir F. ('40)
1-2 Daniel Garcia Blanco ('45, misnotađ víti)
1-3 Louis Aaron Wardle ('80)
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
0. Daniel Garcia Blanco ('83)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('65)
4. Jesus Maria Meneses Sabater
7. Arkadiusz Jan Grzelak
15. Izaro Abella Sanchez
18. David Fernandez Hidalgo ('69)
19. Stefán Ómar Magnússon
22. Ásgeir Páll Magnússon
28. Jesus Suarez Guerrero
29. Povilas Krasnovskis (f) ('83)

Varamenn:
12. Danny El-Hage (m)
6. Jón Bragi Magnússon
10. Marteinn Már Sverrisson ('69)
11. Sćţór Ívan Viđarsson
14. Kifah Moussa Mourad ('83)
16. Unnar Ari Hansson ('65)
20. Mykolas Krasnovskis ('83)
23. Ólafur Bernharđ Hallgrímsson

Liðstjórn:
Atli Freyr Björnsson
Björgvin Stefán Pétursson
Amir Mehica
Magnús Björn Ásgrímsson
Brynjar Skúlason (Ţ)

Gul spjöld:
Björgvin Stefán Pétursson ('47)
Jesus Suarez Guerrero ('91)
Stefán Ómar Magnússon ('94)

Rauð spjöld:
Ásgeir Páll Magnússon ('40)
@fotboltinet Fannar Bjarki Pétursson
94. mín Gult spjald: Stefán Ómar Magnússon (Leiknir F.)
Tuđ í Leikslok
Eyða Breyta
94. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ, Magnamenn međ hrikalega sterkan útisigur!
Eyða Breyta
92. mín
Magnamenn eru hérna útí horni ađ drepa tímann
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Jesus Suarez Guerrero (Leiknir F.)

Eyða Breyta
90. mín
Magnamenn skalla frá! Er ţetta ađ verđa komiđ í hús hjá Magna?
Eyða Breyta
90. mín
Aukaspyrna sem Leiknismenn fá útá kanti
Eyða Breyta
89. mín Ţorsteinn Ágúst Jónsson (Magni) Jakob Hafsteinsson (Magni)

Eyða Breyta
88. mín Gauti Gautason (Magni) Ágúst Ţór Brynjarsson (Magni)

Eyða Breyta
87. mín
Eru magnamenn ađ fara međ 3 stig heim til Grenivíkur ?
Eyða Breyta
83. mín Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.) Povilas Krasnovskis (Leiknir F.)

Eyða Breyta
83. mín Mykolas Krasnovskis (Leiknir F.) Daniel Garcia Blanco (Leiknir F.)

Eyða Breyta
82. mín
Verđur gaman ađ sjá hvernig Leiknismenn bregđast viđ ţessu!
Eyða Breyta
80. mín MARK! Louis Aaron Wardle (Magni)
Fín sókn hjá Magnamönnum sem endar međ ađ Wardle fćr boltann í skotfćri viđ vítateigsbogann, Hann hamrar hann uppí nćrhorniđ! óverjandi fyrir Begga!! 1-3 fyrir Magna!
Eyða Breyta
79. mín
Marteinn Már međ fína tilraun en skotiđ yfir mark Magnamanna
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Jakob Hafsteinsson (Magni)

Eyða Breyta
75. mín
Leiknismenn hafa skorađ helling af mörkum undir lok leikja hérna í höllinni undanfariđ, Ţeir eru ekki búnir ađ gefast upp
Eyða Breyta
73. mín
Fínt skotfćri sem Wardle fćr en boltinn framhjá
Eyða Breyta
72. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu, Sem ekkert verđur úr
Eyða Breyta
70. mín Rúnar Ţór Brynjarsson (Magni) Alejandro Manuel Munoz Caballe (Magni)
Alejandro meiddist
Eyða Breyta
69. mín Marteinn Már Sverrisson (Leiknir F.) David Fernandez Hidalgo (Leiknir F.)

Eyða Breyta
68. mín
Lítiđ ađ frétta ţessar mínútur
Eyða Breyta
65. mín Unnar Ari Hansson (Leiknir F.) Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
61. mín
Ţessi spyrna léleg og ekkert verđur úr ţessu
Eyða Breyta
60. mín
Góđ spyrna sem er skölluđ frá en ţeir fá ađra spyrnu útá kanti
Eyða Breyta
59. mín
Aukaspyrna útá kanti sem Magnamenn fá, Ein slík skilađi marki í fyrrihálfleik
Eyða Breyta
58. mín Costelus Lautaru (Magni) Kairo Edwards-John (Magni)
Sýndist Kairo meiđast á baki
Eyða Breyta
56. mín
Leiknismenn helvíti sprćkir hérna, Stefán Ómar kemst í fína stöđu inní teig Magna og á skot framhjá markinu
Eyða Breyta
54. mín
Léleg spyrna, í fyrsta varnarmann
Eyða Breyta
52. mín
Aukaspyrna á fínum stađ sem Leiknismenn fá
Eyða Breyta
49. mín
Leiknismenn koma ákveđnir í seinni og halda boltanum vel
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Björgvin Stefán Pétursson (Leiknir F.)
Fyrir kjaft
Eyða Breyta
47. mín
Fariđ af stađ!
Eyða Breyta
47. mín Hálfleikur
Sturlađur fyrri hálfleikur ađ baki, Endalaust af fćrum, 3 mörk, Rautt spjald, Tvö víti... Nú ćtla ég ađ fá mér verđskuldađan kaffibolla
Eyða Breyta
45. mín Misnotađ víti Daniel Garcia Blanco (Leiknir F.)
Steinţór ver ţetta! Föst spyrna en í fínni hćđ fyrir Steinţór sem ver vel!
Eyða Breyta
44. mín
víti sem Leiknismenn fá!!!
Eyða Breyta
40. mín Rautt spjald: Ásgeir Páll Magnússon (Leiknir F.)
Fékk sitt annađ gula , Fékk gult fyrir brotiđ á Kairo í vítinu áđan og seinna gula fyrir ađ fara međ hönd í andlit Magnamanns held ég! Ţađ er allt brjálađ hérna hjá Leiknismönnum! Leiknismenn einum fćri!
Eyða Breyta
36. mín Mark - víti Kairo Edwards-John (Magni)
Magnamenn eru komnir yfir! Kairo fiskađi vítiđ og skorađi af miklu öryggi, Sendi Begga í rangt horn! 1-2 fyrir Magna!
Eyða Breyta
35. mín
Víti sem magnamenn fá! Leiknismenn Brjálađir og vilja meina ađ ţetta hafi veriđ dýfa!
Eyða Breyta
31. mín
Alejandro framherji Magna er ađ heilla mig, Sprćkur leikmađur
Eyða Breyta
30. mín
Svakalegur leikur hérna, Gćti alveg veriđ svona 3-3
Eyða Breyta
27. mín MARK! Tómas Örn Arnarson (Magni)
Aukaspyrna sem Magni fengu útá kanti, Boltinn settur inní teig beint á pönnunna á Tómasi sem stangar hann inn!! 1-1
Eyða Breyta
23. mín MARK! Stefán Ómar Magnússon (Leiknir F.)
Langur bolti frá Jesus Sabater í gegnum vörn Magna, Ţar er Stefán ómar mćttur sem tekur boltann viđstöđulaust og hamrar hann yfir Steinţór í marki Magna!! Geggjađ mark! 1-0 fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
21. mín
Alejandro slapp í gegn eftir skyndisókn, En Leiknismenn ná ađ elta hann uppi og trufla hann! Ótrúlegur leikur
Eyða Breyta
19. mín
Magnamenn bjarga tvisvar á línu eftir aukaspyrnunna!! Skalli ađ marki og bjargađ á línu, annađ skot bjargađ á línu!
Eyða Breyta
18. mín
Aukaspyrna sem Leiknir fćr á fínum stađ
Eyða Breyta
17. mín
Leiknismenn líklegri núna og halda bolta vel
Eyða Breyta
14. mín
Fínt skot frá Stefáni Ómar, En Steinţór ver vel.. Markmennirnir í stuđi
Eyða Breyta
13. mín
Ţetta er eins og Borđtennis hérna, Ótrúlegt ađ ţađ sé ekki komiđ mark í ţennan leik.
Eyða Breyta
12. mín
Núna slapp Izaro í gegnum vörn Magna og einn á móti Steinţóri sem ver vel!!
Eyða Breyta
11. mín
Annađ dauđafćri!! Nú er ţađ Alejandro sem kemst einn á móti Begga en Beggi ver í horn! ótrúlegt ađ Magnamenn séu ekki komnir yfir...
Eyða Breyta
10. mín
Steinţór Már markmađur Magna liggur hér eftir högg , En virđist vera í lagi međ hann
Eyða Breyta
8. mín
Dauđafćri hjá Magna!!!! Kairo Edwards kemst einn í gegn á móti Begga en skýtur í stöngina! Ţarna skall hurđ nćrri hćlum!
Eyða Breyta
6. mín
Fínt fćri hjá magna mönnum, Wardle međ skot af stuttu fćri inní teig leiknis en Beggi ver vel
Eyða Breyta
5. mín
Magnamenn halda bolta vel innan síns liđs hérna til ađ byrja međ
Eyða Breyta
3. mín
Rólegt hérna til ađ byrja međ, Pínu taugatitringur í mönnum sýnist mér
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fariđ af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn eru án Björgvins Stefáns, Almars Dađa og Sćţórs Ívans. Björgvin er rifbeinsbrotinn, Sćţór meiddur á öxl og Almar ađ fćđa barn. Eđa kona hans allavega
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér verđur bein textalýsing frá leik Leiknis F og Magna, Magnamenn sitja á botninum međ 2 stig og eru í bölvuđu basli. Ţeir ćtla reyna allt sem ţeir geta til vinna hér í dag, Ţađ er hćgara sagt en gert ađ vinna Leikni í höllinni.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
5. Freyţór Hrafn Harđarson
7. Kairo Edwards-John ('58)
10. Alexander Ívan Bjarnason
11. Tómas Veigar Eiríksson
18. Jakob Hafsteinsson ('89)
30. Ágúst Ţór Brynjarsson ('88)
45. Alejandro Manuel Munoz Caballe ('70)
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
6. Baldvin Ólafsson
8. Rúnar Ţór Brynjarsson ('70)
9. Costelus Lautaru ('58)
27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson ('89)
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson
77. Gauti Gautason ('88)

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Ţorsteinn Ţormóđsson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Margrét Bjarnadóttir

Gul spjöld:
Jakob Hafsteinsson ('76)

Rauð spjöld: