Greifavöllurinn
sunnudagur 30. ágúst 2020  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 18 stiga hiti, skýjađ og logn
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Áhorfendur: 100
Mađur leiksins: Brynjar Ingi Bjarnason
KA 0 - 0 Stjarnan
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Mikkel Qvist
5. Ívar Örn Árnason ('60)
7. Almarr Ormarsson (f)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('60)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('25)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('90)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson
2. Haukur Heiđar Hauksson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('60)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('60)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('25)
49. Ţorri Mar Ţórisson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Elfar Árni Ađalsteinsson
Hallgrímur Jónasson
Baldur Halldórsson
Branislav Radakovic
Pétur Heiđar Kristjánsson
Gunnar Örvar Stefánsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Almarr Ormarsson ('36)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ markalausu jafntefli.
Eyða Breyta
90. mín Gunnar Örvar Stefánsson (KA) Bjarni Ađalsteinsson (KA)
+2
Eyða Breyta
90. mín
+2
Nökkvi tekur sprett framhjá Daníel Alex en er svo stoppađur viđ miđjubogann.

KA fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ en aukaspyrnan hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
90. mín
+1
Guđjón međ skot úr teignum en ţađ er framhjá markinu.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ fram í uppbótartíma.
Eyða Breyta
88. mín
KA fćr aukaspyrnu út á miđjum velli. Allir inn á teig en Bjarni međ sendingu yfir allan pakkann. Markspyrna.
Eyða Breyta
87. mín
Eyjólfur međ frábćran bolta út á Hilmar sem er nánast sloppinn í gegn en Brynjar gerir fáránlega vel.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)
Fer full harkalega í Bjarna.
Eyða Breyta
84. mín
Ţađ vantar allt upp á, á síđasta ţriđjungnum hjá báđum liđum. Ágćtis uppspil en svo virđist botninn vera dottinn úr ţessu.

Dapur sóknarleikur á báđa bóga.
Eyða Breyta
79. mín
Emil međ máttlaust skot fyrir utan teig sem er hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
78. mín Elís Rafn Björnsson (Stjarnan) Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
77. mín
Akkúrat 100 manns mćtir ađ horfa í dag.
Eyða Breyta
76. mín
Hallgrímur međ fyrirgjöf inn á teig. Steinţór nćr skallanum en rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
73. mín
Alex reynir fyrirgjöf sem Andri fer fyrir og Stjarnan fćr sína fyrstu hornspyrnu í seinni hálfleik.

Hilmar međ góđan bolta á nćrstöngina ţar sem Heiđar á góđan skalla en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
68. mín
Bjarni fćr hér fínt fćri inn á teig eftir undirbúning Nökkva en skotiđ laflaust og beint á Halla í markinu. Fékk tíma og átti ađ gera miklu betur.
Eyða Breyta
67. mín Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan) Guđjón Pétur Lýđsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
66. mín
Skemmtanagildi seinni hálfleiksins fćr falleinkunn miđa viđ ţann fyrri.
Eyða Breyta
64. mín
Langt innkast frá Qvist en eins og í önnur skipti er ţetta ekki ađ nýtast.

KA íviđ sterkari núna og vinna horspyrnu. Hún er skölluđ í burtu.
Eyða Breyta
62. mín
Tvöföld skipting hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
60. mín Hrannar Björn Steingrímsson (KA) Ívar Örn Árnason (KA)

Eyða Breyta
60. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
60. mín Óli Valur Ómarsson (Stjarnan) Kristófer Konráđsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
60. mín Guđjón Baldvinsson (Stjarnan) Sölvi Snćr Guđbjargarson (Stjarnan)

Eyða Breyta
58. mín
Emil međ sendingu út á Hilmar sem keyrir upp hćgra meginn inn á teig. Qvist bakkar og gefur honum ţann tíma sem hann ţarf. Hilmar tekur skotiđ sem fer í utanverđ samskeytin!
Eyða Breyta
56. mín
Seinni hálfleikur er keimlíkur ţeim fyrri. Bćđi liđ ađ reyna ađ sćkja en ekkert sem varnarlínurnar eru ekki ađ ráđa viđ. Hart barist á vellinum.
Eyða Breyta
50. mín
KA fćr fyrstu hornspyrnu seinni hálfleiksins.

Spyrnan er eins og oft áđur í ţessum leik tekinn stutt. Ţađ verđur lítiđ úr henni. Boltinn endar ţó hjá Sveini sem tekur skot fyrir utan teig beint í magann á Brynjari Gauta sem liggur eftir. Ţetta hefur ekk veriđ ţćgilegt.
Eyða Breyta
49. mín
Almarr reynir skot fyrir utan teig viđstöđulaust en ţađ er langt framhjá.
Eyða Breyta
48. mín
Miđjumođ ţessar fyrstu mínútur hálfleiksins.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn er farinn af stađ aftur. Gestirnir hefja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Skemmtilegur fyrri hálfleikur ađ baki ţótt ţađ vanti mörkin. Jafnrćđi međ liđunum fram ađ ca. 30 mínútu ţegar Stjarnan tók völdin á vellinum og hafa pressađ KA stíft.
Eyða Breyta
45. mín
+3
Kristófer á hörkuskot sem Jajalo ver út í teig. Emil fylgir á eftir en skotiđ framhjá markinu. Ţarna hefđi hćglega geta komiđ fyrsta markiđ!
Eyða Breyta
45. mín
Ţrjár mínútur í uppbótatíma.
Eyða Breyta
44. mín
Ásgeir kominn aftur inn á völlinn.
Eyða Breyta
44. mín
Stjarnan búinn ađ vera töluvert sterkari síđustu 10 mínúturnar. Haldiđ vel í boltann og pressađ vel á vörn KA manna.
Eyða Breyta
42. mín
Ásgeir liggur eftir og ţarf ađhlynningu.

Lá eftir í svolítinn tíma áđur en leikurinn var stöđvađur og KA menn ósáttir viđ Guđmund dómara leiksins.
Eyða Breyta
41. mín
Stjarnan međ aukaspyrnu utarlega hćgra meginn viđ teiginn og tekur bara skotiđ. Jajalo ţarf ađ blaka ţessum í burtu. Stjarnan fćr hornspyrnu sem er tekinn í stutt. Alex tekur skotiđ sem KA menn fara fyrir.
Eyða Breyta
39. mín
Stjarnan ađ pressa viđ mark heimamanna.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Almarr Ormarsson (KA)
Fer harkalega í bakiđ á Sölva Snćr sem liggur eftir og ţarf ađhlynningu. Stjörnumenn hrúast ađ dómarinum en var ţetta full harkalegt.
Eyða Breyta
34. mín
Hinum meginn er álíka hćtta. Ívar međ sendingu inn á teig. Ásgeir nćr ađ pota í boltann úr ţröngu fćri sem lekur framhjá fjćrstönginni.

Skemmtun á báđa bóga.
Eyða Breyta
33. mín
Flott spil hjá Jósef og Emil. Jósef nćr fyrirgjöfinni sem Qvist nćr ađ komast fyrir áđur en Guđjón kemst í boltann.
Eyða Breyta
30. mín
Búiđ ađ vera mikiđ jafnrćđi međ liđunum á ţessum fyrsta hálftíma. Bćđi liđ ađ sćkja mikiđ.
Eyða Breyta
27. mín
KA tapar boltanum á slćmum stađ. Sending á Kristófer sem er í hlaupinu hćgra meginn en Ívar nćr ađ loka vel.
Eyða Breyta
25. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA)
Guđmundur hefur lokiđ leik í dag. Hljóta ađ vera einhver meiđsli í gangi.
Eyða Breyta
24. mín
Qvist međ langt innkast á kollinn á Brynjar en skallinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
23. mín
KA fćr sína ađra hornspyrnu.

Ekkert verđur úr spyrnunni.
Eyða Breyta
22. mín
Guđmundur Steinn međ góđa sendingu inn á Hallgrím sem fer í skotiđ en Brynjar Gauti fyrir skotiđ og nćr svo boltanum.
Eyða Breyta
20. mín
Hallgrímur međ gott skot fyrir utan teig sem Halli ţarf ađ hafa fyrir ađ verja í markinu.
Eyða Breyta
19. mín
Sölvi međ lúmskt skot ađ marki sem Jajalo sér viđ.
Eyða Breyta
17. mín
Jósef međ glćfralega sendingu til baka á Halla í markinu innan teigs. Ásgeir kemst á milli og nćr til boltans. Halli gerir hins vegar vel markinu, gerir sig breiđan og ver. Dauđafćri!
Eyða Breyta
15. mín
Stjarnan fćr aukaspyrnu viđ miđjulínu. Guđmundur brýtur á Alex. Fćr ađvörun, nćst er ţađ gula.

Spyrnan tekin stutt.
Eyða Breyta
15. mín
Hvorugt liđiđ ađ ná ađ skapa sér einhver fćri ţó spiliđ sé ágćtt hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
13. mín
Hilmar međ mikiđ pláss vinstra meginn. Fćr frábćra sendingu frá Guđjón Pétri og keyrir í átt ađ teignum. Tekur skotiđ fyrir utan teig en ţađ er yfir markiđ.
Eyða Breyta
11. mín
Hallgrímur reynir skot fyrir utan teig sem er hátt yfir markiđ. Ívar var ađ koma í hlaupinu vinstra meginn viđ hann og hefđi mögulega veriđ álitlegri kostur.
Eyða Breyta
9. mín
Aftur er ţađ Guđjón sem er ađ missa boltann á miđjunni. KA keyrir á ţá en Stjörnumenn fljótir ađ loka á KA menn sem hafa ekki náđ ađ gera sér mat úr ţessum mistökum á miđjunni hjá Stjörnunni.
Eyða Breyta
7. mín
Hilmar međ spyrnuna en hún er skölluđ í burtu af Brynjari.
Eyða Breyta
6. mín
Emil međ skot sem fer í Ívar og útaf. Stjarnan fćr sína fyrstu hornspyrnu.
Eyða Breyta
5. mín
Aftur er KA ađ vinna boltann inn á miđjunni. Nú er ţađ Guđjón sem missir hann. Boltinn berst út á Ásgeir sem keyrir upp ađ endamörkum og nćr fyrirgjöfinni sem er alltof há.
Eyða Breyta
3. mín
KA fćr fyrstu hornspyrnu leiksins. Bjarni međ skot úr spyrnunni eftir stutt spil viđ Hallgrím en ţađ er ćfingarbolti fyrir Harald í markinu
Eyða Breyta
3. mín
Alex missir boltann á vondum. Guđmundur nćr til boltans en sendingin afskaplega léleg inn á Bjarna sem var viđ ţađ ađ sleppa í gegn.
Eyða Breyta
1. mín
Ívar Örn liggur eftir og ţarf ađhlynningu. Ţađ ađ fara utan vallar en mun geta haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
1. mín
Guđjón Pétur međ fyrsta skot leiksins en ţađ er langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Gestirnir ákveđa ađ sćkja í átt ađ Greifanum sem er yfirleitt ţađ sem KA kýs ađ gera. Heimamenn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fínar ađstćđur á Akureyri í dag. Mćlirinn í bílnum sýndi 18 stiga hita, skýjađ og gola úr suđri.

Liđin rölta inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

KA gerir tvćr breytingar á liđi sínu. Hallgrímur Mar Steingrímsson snýr aftur í byrjunarliđiđ og sömuleiđis kemur Andri Fannar Stefánsson inn. Hrannar Björn Steingrímsson fćr sér sćti á bekknum og Rodrigo Gomes Mateo er utan hóps.

Ein breyting er á liđi Stjörnunnar en Halldór Orri Björnsson er í banni í dag eftir ađ hafa fengiđ rautt í leik liđanna á miđvikudaginn. Inn í hans stađ kemur Sölvi Snćr Guđbjargarson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfrćđin
Liđin mćtust fyrst áriđ 1990 og ţá vann KA 1-3. Síđan hafa liđin spilađ 33 sinnum gegn hvort öđru:

Stjarnan unniđ 15
KA unniđ 8
10 sinnum hafa ţau skiliđ jöfn

Í síđustu fimm viđureignum hafa alltaf veriđ skoruđ mörk sem er einmitt ţađ sem viđ viljum sjá í dag. KA hefur unniđ tvo, Stjarnan unniđ einn og tvisvar hafa ţau skiliđ jöfn.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan er eina taplausa liđiđ í deildinni. Ţeir eru í öđru sćti deildarinnar međ 20 stig og eiga ennţá einn leik til góđa. Fimm sigrar og fimm jafntefli eru niđurstađan ţađ sem af er móti hjá Stjörnunni. Akkilesar hćllinn er einmitt öll ţessi jafntefli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA er í 10. sćti međ 10 stig, fjórum stigum frá HK sem er sćti ofar.

Síđasti sigurleikur KA kom 18. júlí gegn Gróttu á heimavelli annars hefur ţetta veriđ svolítiđ stöngin út. Fjögur jafntefli og tvö töp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru einungis fjórir dagar síđan liđin mćtust síđast en ţađ skrifast alfariđ á Covid. Ţá spiluđu liđin leik sem hefđi átt ađ fara fram í ţriđju umferđ deildarinnar.

Leikurinn endađi međ 1-1 jafntefli. Halldór Orri fékk rautt spjald á fertugustu mínútu og spilađi ţví Stjarnan einum fćrri. Ţeir leiddu ţó međ einu marki stóran hluta af leikum eđa ţar til KA fékk víti í uppbótatíma sem Guđmundur Steinn skorađi úr. Dramatík á Samsung vellinum!

Bćđi liđ gengu hundfúl af velli.

Sigur í dag er báđum liđum mjög mikilvćgur ţó á ólíkum baráttusviđum. Stjarnan í toppbaráttunni og KA í botnabaráttunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!
Velkominn í beina textalýsingu frá leik KA og Stjörnunnar í 15. umferđ Pepsí Max deildar karla. Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri og hefst kl. 14:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('78)
5. Guđjón Pétur Lýđsson ('67)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
12. Heiđar Ćgisson
17. Kristófer Konráđsson ('60)
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('60)
22. Emil Atlason
29. Alex Ţór Hauksson (f)

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
7. Guđjón Baldvinsson ('60)
21. Elís Rafn Björnsson ('78)
24. Björn Berg Bryde
27. Ísak Andri Sigurgeirsson
28. Óli Valur Ómarsson ('60)

Liðstjórn:
Ţórarinn Ingi Valdimarsson
Halldór Svavar Sigurđsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Rajko Stanisic
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson
Eyjólfur Héđinsson

Gul spjöld:
Guđjón Baldvinsson ('84)

Rauð spjöld: