Víkingsvöllur
mánudagur 07. september 2020  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Ágúst Hjalti Tómasson
Mađur leiksins: Dagný Rún Pétursdóttir
Víkingur R. 2 - 0 Haukar
1-0 Stefanía Ásta Tryggvadóttir ('25)
2-0 Rut Kristjánsdóttir ('35)
Byrjunarlið:
1. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
0. Freyja Friđţjófsdóttir
2. Dagmar Pálsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('90)
8. Stefanía Ásta Tryggvadóttir
9. Rut Kristjánsdóttir
16. Helga Rún Hermannsdóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
19. Tara Jónsdóttir ('82)
22. Nadía Atladóttir ('82)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('75)

Varamenn:
12. Mist Elíasdóttir (m)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir ('82)
15. Alice Hanna Rosenkvist ('90)
18. Ţórhanna Inga Ómarsdóttir ('82)
21. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('75)
27. Ólöf Hildur Tómasdóttir

Liðstjórn:
John Henry Andrews (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Theódór Sveinjónsson
Elma Rún Sigurđardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ. Víkingar nćla í 3 mikilvćg stig eftir vel skipulagđan leik og góđa frammistöđu. Öflugur sigur sem lyftir liđinu upp í 6. sćti á markatölu. Haukum mistekst ađ minnka biliđ í toppsćtin. Hafa tapađ 13 stigum í sumar sem er í ţađ mesta fyrir liđ sem ćtlar sér upp.

Ég ţakka annars fyrir mig og minni á viđtöl og skýrslu hér síđar í kvöld.
Eyða Breyta
91. mín
Hćttulegt!

Sćunn međ hornspyrnu sem hún setur inná markteig. Ţađ er ţéttur pakki fyrir framan Víkingsmarkiđ og ég sé ekki hver ţađ er sem kemst fyrst í boltann og stýrir honum ađ marki. Ég sé heldur ekki hvađa varnarmađur ţađ er sem nćr ađ komast fyrir skotiđ!
Eyða Breyta
91. mín
Uppbótartími er ađeins 3 mínútur. Ţađ er áhugavert í ljósi ţess ađ leikurinn var stopp í ađ minnsta kosti 2 mínútur er hlúđ var ađ Höllu markverđi áđan og ađ leikurinn hefur veriđ stoppađur fimm sinnum til ađ gera innáskiptingar.
Eyða Breyta
90. mín Alice Hanna Rosenkvist (Víkingur R.) Dagný Rún Pétursdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
89. mín
Ţung sókn Hauka. Boltinn hrekkur af varnarmanni í teignumm og Haukar vilja hendi. Ég gat ekki séđ neina hendi en boltinn fer aftur fyrir og í horn. Sćunn tekur en Helga Rún skallar frá!

Víkingar bruna í sókn. Ţađ losnar um Ţórhönnu hćgra megin en skot hennar úr teignum er beint á Chante.
Eyða Breyta
82. mín Ţórhanna Inga Ómarsdóttir (Víkingur R.) Nadía Atladóttir (Víkingur R.)
Skemmtilegt. Tvíburasysturnar Unnbjörg og Ţórhanna koma saman inná.
Eyða Breyta
82. mín Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir (Víkingur R.) Tara Jónsdóttir (Víkingur R.)
Skemmtilegt. Tvíburasysturnar Unnbjörg og Ţórhanna koma saman inná.
Eyða Breyta
77. mín
Ferskir fćtur hafa ađeins lífgađ upp á leik Hauka en ţćr eru enn í vandrćđum međ ađ skapa sér alvöru fćri. Elín Klara var ţó ađ gera vel í ađ ţefa uppi fínan skotséns. Lét vađa rétt utan teigs en setti boltann rétt yfir!
Eyða Breyta
75. mín Elín Björg Símonardóttir (Haukar) Vienna Behnke (Haukar)
Tvćr uppá topp hjá Haukum síđasta korteriđ. Elín Björg og Hildur Karítas.
Eyða Breyta
75. mín Birgitta Sól Vilbergsdóttir (Víkingur R.) Hulda Ösp Ágústsdóttir (Víkingur R.)
Ólafsvíkingur inn fyrir Húsvíking. Birgitta fer uppá topp međ Nadíu og Dagný fer á vinstri kant.
Eyða Breyta
74. mín
Haukar eiga ekkert inni hjá tríóinu. Nú brýtur Hulda Ösp augljóslega á Ástu Sól en ekkert er dćmt. Eiginlega alveg furđulegt. Ekki stór ákvörđun ađ taka fyrir dómarann. Brotiđ úti viđ hliđarlínu og enginn skilur neitt í neinu.
Eyða Breyta
70. mín
Nadía er búin ađ vera ofbođslega sprćk í fremstu víglínu Víkinga og ţađ hentar henni vel ađ spila međ Dagný Rún uppá topp.

Nú sćkir hún aukaspyrnu á vítateigslínunni viđ hćgra vítateigshorniđ og Víkingar fá fínt tćkifćri. Stefanía Ásta tekur spyrnuna og reynir ađ renna boltanum fyrir markiđ en Haukar hreinsa.
Eyða Breyta
65. mín
Víti???

Ţarna áttu Haukar ađ fá vítaspyrnu eftir ađ boltinn fer augljóslega í hönd Víkings í eigin vítateig.

Sókn Hauka hófst annars á sturlađri sendingu Sćunnar upp í vinstra horniđ á Hildi Karítas. Hildur setti boltann svo inná teig ţar sem hann fór í höndina á leikmanni Víkings og breytti um stefnu.

Klárt víti og ég skil ađ Haukar séu svekktir. Sérstaklega ţar sem ţćr fengu á sig ódýrt víti í byrjun leiks.
Eyða Breyta
62. mín Heiđa Rakel Guđmundsdóttir (Haukar) Birna Kristín Eiríksdóttir (Haukar)
Haukar gera tvöfalda skiptingu. Berglind fer í vinstri bakvörđ og Heiđa Rakel á hćgri kant. Viđ ţađ fćrist Ásta Sól í hćgri bakvörđinn, Elín Klara á vinstri kant og Vienna í holuna.
Eyða Breyta
62. mín Berglind Ţrastardóttir (Haukar) Erla Sól Vigfúsdóttir (Haukar)
Haukar gera tvöfalda skiptingu. Berglind fer í vinstri bakvörđ og Heiđa Rakel á hćgri kant. Viđ ţađ fćrist Ásta Sól í hćgri bakvörđinn, Elín Klara á vinstri kant og Vienna í holuna.
Eyða Breyta
60. mín
Halla!

Ekkert ađ frétta skrifađi ég og ţá fékk Hildur Karítas boltann í gegn. Var í ţröngu fćri og náđi skoti sem Halla Margrét varđi vel.
Eyða Breyta
60. mín
Ekkert ađ frétta héđan sem stendur.
Eyða Breyta
53. mín Kristín Fjóla Sigţórsdóttir (Haukar) Helga Ýr Kjartansdóttir (Haukar)
Sóknarsinnuđ skipting hjá gestunum. Eygló fer niđur í miđvörđ og Kristín Fjóla á miđjuna.
Eyða Breyta
52. mín
Dauđafćri!

Ég missti algjörlega ađ ađdragandanum hér en ţađ kemur allt í einu hćttulegur bolti frá vinstri og fyrir Haukamarkiđ. Ţar er Nadía örfáum sentimetrum frá ţví ađ komast í boltann!
Eyða Breyta
51. mín
Helga Rún brýtur á Birnu 3 metrum utan D-bogans og Haukar fá aukaspyrnu á góđum stađ.

Sćunn á flotta spyrnu sem spýtist međ jörđinni og rétt framhjá. Boltinn hafđi viđkomu í varnarmanni og Haukar fá ţví hornspyrnu.

Ţar er sama sagan. Sćunn snýr hćttulegan bolta inn sem Halla kýlir frá og Víkingar bruna í skyndisókn. Nadía ćđir ađ marki en kemst ekki framhjá aftasta manni. Fellur viđ en eflaust rétt ađ dćma ekkert ţó heimafólk í stúkunni hafi kallađ eftir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
48. mín
Vel útfćrđri sókn Víkinga lýkur á ţví ađ Nadía á skot beint á Chante.
Eyða Breyta
48. mín
Haukar svara ţví međ ađ geysast í sókn og vinna hornspyrnu. Sćunn tekur hana og snýr boltann hćttulega inn ađ marki. Alveg eins og áđan gerir Halla Margrét vel í ađ kýla boltann fast og örugglega frá marki.
Eyða Breyta
47. mín
Víkingar eiga fyrsta skot síđari hálfleiksins. Nadía Atladóttir kemur inná völlinn og á skot rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Game on!

Hvorugur ţjálfaranna gerir breytingu á sínu liđi.
Eyða Breyta
45. mín
Allt ađ verđa klárt í seinni hálfleikinn. Haukaliđiđ er töluvert á undan út á völl. Spurning hvort ţađ sé vegna skiptingar sóttvarnarsvćđa í íţróttahúsinu eđa hvort ţćr séu einfaldlega svona ólmar í ađ svara fyrir slakan fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá er kominn hálfleikur hér á Heimavelli hamingjunnar og ţađ eru heimakonur sem leiđa 2-0 međ mörkum miđjumannanna Stefaníu Ástu og Rutar Kristjánsdóttur.

Leikplan Víkinga hefur gengiđ mjög vel upp til ţessa. Ţćr hafa náđ ađ loka vel á helstu ógnir Hauka og veriđ mjög skeinuhćttar í skyndisóknum ţegar fćri hafa gefist.

Haukar hafa hinsvegar náđ litlum takti í sinn leik. Ţađ er ákveđiđ óöryggi í öftustu línu og ljóst ađ liđiđ saknar Dagrúnar Birtu sem tekur út leikbann í dag. Ţá hefur lítiđ fariđ fyrir annars sprćkum sóknarmönnum liđsins.

Ţađ verđur mjög áhugavert ađ sjá hvernig ţjálfarar liđanna ákveđa ađ nálgast síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
43. mín
Ţađ er rólegt yfir ţessu akkúrat núna. Víkingar komnar í ţćgilega stöđu og Haukar virka ráđalausar. Klárlega slegnar útaf laginu.
Eyða Breyta
38. mín
Haukar fá hornspyrnu og Sćunn snýr boltann hćttulega inn ađ marki. Halla Margrét gerir vel í ađ kýla boltann frá og Víkingar snúa vörn í sókn. Nadía brunar upp völlinn og Víkingar eru komnar í 4v2 leikstöđu en Nadía freistast ţess ađ fara ađeins of langt međ boltann sjálf og Erla Sól nćr ađ stoppa hana. Stórhćttulegt upphlaup hjá Víkingum.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Rut Kristjánsdóttir (Víkingur R.)
BAMM!

Ţegar Rut skorar ţá eru ţađ glćsimörk!

Hún lćtur vađa rétt utan teigs, smellhittir boltann međ ristinni og setur hann fastan framhjá Chante!
Eyða Breyta
34. mín
Haukar líklega búnar ađ vera meira međ boltann úti á velli en mesta hćttan í leiknum hefur skapast eftir hrađar skyndisóknir heimaliđsins.
Eyða Breyta
33. mín
Flott varnarvinna hjá Mikaelu. Dagný Rún gerir virkilega vel í ađ komast framhjá henni og inná teig en Mikaela vinnur vel til baka og nćr ađ stíga Dagný út áđur en hún nćr markskoti.
Eyða Breyta
30. mín
Ţá kemur ágćt sókn hjá Haukum. Vienna byrjar hana og endar. Sendi Sćunni fyrst í fína stöđu í teignum áđur en hún skaut í varnarmann og sótti horn sem ekkert varđ úr.

Vienna er stórhćttulegur leikmađur en hefur lítiđ komist í takt viđ leikinn ţennan fyrsta hálftíma.
Eyða Breyta
28. mín
Nú reynir á Haukaliđiđ. Mikiđ í húfi fyrir gestina í dag. Ţćr mega ekki tapa stigum ef ţćr ćtla ađ halda sér í baráttunni um úrvalsdeildarsćti.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Stefanía Ásta Tryggvadóttir (Víkingur R.), Stođsending: Freyja Friđţjófsdóttir
Stefanía fer svellköld á punktinn og setur boltann hćgra megin viđ Chante sem stendur kyrr á línunni.
Eyða Breyta
24. mín
Víti

Ţetta var í mýkri kantinum. Freyja kemur á hörkuhlaupi úr hćgri bakvarđarstöđunni og upp allan völlinn. Ásta Sól pressar á hana ţegar hún kemst upp ađ endalínu og Freyja fellur viđ. Virtist ekki vera um mikla snertingu ađ rćđa en Ágúst Hjalti dómari virđist viss í sinni sök og bendir á punktinn.
Eyða Breyta
13. mín
Chante aftur!

Markvörđurinn öflugi á ađra toppvörslu eftir laglega skyndisókn Víkinga. Haukar virtust vera ađ byggja upp álitlega sókn ţegar Tara Jóns mćtti í frábćra tćklingu. Vann boltann og sendi Nadíu Atladóttur svo í gegn. Mikaela náđi ađ ţjarma ađeins ađ henni en Nadía náđi engu síđur hörkugóđu skoti sem Chante gerđi mjög vel í ađ verja.

Haukar vildu meina ađ Nadía vćri rangstćđ ţarna. Erfitt ađ meta. Ţvílíkur hrađi á stelpunni ţegar hún kemst á skriđ.
Eyða Breyta
10. mín
Fínt tempó í leiknum ţessar fyrstu 10 mínútur. Bćđi liđ búin ađ ná ađ ógna ađeins og ţađ stefnir allt í opinn og skemmtilegan fótboltaleik. 7-9-13...
Eyða Breyta
8. mín
Haukar sćkja tvćr aukaspyrnur vinstra megin međ stuttu millibili. Ţađ verđur ekkert úr ţeirri fyrri en sú seinni er öllu nćr markinu, rétt utan viđ vítateigshorniđ.

Vienna tekur spyrnuna og rennir algjörum lúxusbolta í hlaupaleiđina hjá ŢREMUR Haukakonum en engin ţeirra nćr ađ ráđast á boltann og Víkingar hreinsa.
Eyða Breyta
7. mín
Liđ Hauka:

Chante

Erla Sól - Helga Ýr - Mikaela - Ásta Sól

Sćunn - Eygló

Elín Klara - Birna Kristín - Vienna

Hildur
Eyða Breyta
6. mín
Chante!

Víkingar ná ađ spila sig inná vítateig Hauka og ţar nćr Dagný Rún ađ munda skotfótinn í mjög góđu fćri gegn Chante. Markvörđurinn öflugi sér hinsvegar viđ henni og ver.

Boltinn skoppar ţó í átt ađ marklínunni ţar sem ţrjár Haukakonur virđast örlítiđ stressađar og gefa sér fullmikinn tíma í ađ hreinsa.

Eyða Breyta
4. mín
Liđ Víkings:

Halla Margrét

Freyja - Dagmar - Helga Rún - Svanhildur

Tara - Stefanía - Rut - Hulda Ösp

Nadía - Dagný Rún
Eyða Breyta
2. mín
Ţá bruna Haukar í sínu fyrstu sókn og sćkja sömuleiđis hornspyrnu. Sćunn setur hćttulegan bolta fyrir og Eygló skallar hann í markiđ en ţađ er dćmt á Hauka og markiđ stendur ekki.
Eyða Breyta
1. mín
Víkingar byrja á ađ sćkja fram völlinn og ná sér í hornspyrnu. Svanhildur Ylfa tekur hana stutt á Stefaníu Ástu. Boltinn berst svo út í skot en Hildur Karítas er komin alla leiđ til baka og hendir sér hetjulega fyrir boltann svo hćttan líđur hjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Viđ erum farin af stađ. Nadía Atladóttir tekur upphafsspyrnuna fyrir Víkinga sem leika í átt ađ Kópavogi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá er allt ađ verđa klárt. Jónas Sig syngur um hamingjuna sem er hér og liđin ganga til vallar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar gerđu 2-2 jafntefli gegn Gróttu í síđasta deildarleik sínum. Liđiđ lenti 2-0 undir áđur en ţćr Stefanía Ásta Tryggvadóttir og Nadía Atladóttir tóku sig til og jöfnuđu leikinn međ sitthvoru markinu.

Síđasti leikur Hauka var bikarleikur gegn efstu deildar liđi Ţórs/KA á Akureyri. Sá leikur fór 3-1 fyrir norđankonum. Haukar hafa hinsvegar unniđ fjóra síđustu deildarleiki sína.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leik sitja heimakonur í 8. sćti deildarinnar. Eru međ 9 stig eftir 11 leiki og ađeins tveimur stigum frá nćstneđsta liđi deildarinnar.

Haukakonur eru hinsvegar í 3. sćti og úrvalsdeildardraumur ţeirra lifir. Ţćr eru međ 20 stig eftir 10 leiki en eiga tvo leiki til góđa á Tindastól og Keflavík sem verma tvö efstu sćti deildarinnar. Ef Haukum tekst ađ vinna leikina tvo gćtu ţćr minnkađ muninn niđur í eitt stig og galopnađ toppbaráttuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!

Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Víkings og Hauka í Lengjudeild kvenna.

Knattspyrnudómarinn Ágúst Hjalti Tómasson flautar til leiks á slaginu 19:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
5. Birna Kristín Eiríksdóttir ('62)
6. Vienna Behnke ('75)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir ('62)
14. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
16. Elín Klara Ţorkelsdóttir
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
22. Ásta Sól Stefánsdóttir
23. Sćunn Björnsdóttir
24. Eygló Ţorsteinsdóttir
30. Helga Ýr Kjartansdóttir ('53)

Varamenn:
1. Hafdís Erla Gunnarsdóttir (m)
3. Berglind Ţrastardóttir ('62)
10. Heiđa Rakel Guđmundsdóttir ('62)
13. Kristín Fjóla Sigţórsdóttir ('53)
15. Guđríđur Ylfa Hauksdóttir
25. Elín Björg Símonardóttir ('75)
39. Berghildur Björt Egilsdóttir

Liðstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Ţ)
Benjamín Orri Hulduson
Thelma Björk Theodórsdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Sigmundur Einar Jónsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: