

King Baudouin Brussel
Þjóðadeildin
Aðstæður: Skýjað og 18 gráður
Dómari: Pawel Raczkowski (Pól)
Áhorfendur: Áhorfendabann











Gæðastjórinn tekur 8-10 ár à viðbót. pic.twitter.com/3Gg5vPm4r0
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020

Hvernig stendur eiginlega á þvà að belgarnir eru alltaf með yfirtölu eftir horn og búnir að skora tvö mörk upp úr þvà og skapa sér að auki nokkur færi. Óskiljanlegur sofandaháttur hjá Ãslensku drengjunum #fotboltinet
— Halldór Sigfússon (@dorifusa) September 8, 2020


Stoðsending: Yari Verschaeren
Frábær afgreiðsla frá Batshuayi, skorar með hælnum eftir fyrirgjöf.
🇧🇪 Dries Mertens âš½ï¸#NationsLeague pic.twitter.com/BOuIA4dGw9
— UEFA Nations League (@EURO2020) September 8, 2020



Belgar spiluðu stutt úr horninu, De Bruyne kom boltanum á Mertens sem skoraði með hnitmiðuðu skoti.
Ef Goalbert ( @holmbert) fær ekki eitthvað dúndur múv á næstunni, miðað við frammistöðu à norge og svo með landsliðinu að þá er ekkert til sem heitir sanngirni à fótbolta. #fotboltinet
— Matti Matt (@mattimatt) September 8, 2020
Óbreytt hjá báðum liðum.
Hamren að gefa skilaboð til Emils Hallfreðssonar um að hann komi inná bráðlega.
Hálfleikur. BelgÃa 2-1 Ãsland #fotboltinet https://t.co/tMlwakarXp pic.twitter.com/8kmLtMBz6v
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 8, 2020
Ögmundur á að verja skotið til hliðar og smá leti à Alberti dýrkeypt à seinna marki Belga. Framar vonum so far samt pic.twitter.com/9255E51BiL
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2020
Fyrirliðinn Ari Freyr Skúlason fagnar hér Hólmberti Aroni Friðjónssyni eftir markið en þetta er mynd sem Francisco Seco, hjá Ap, tók. pic.twitter.com/32KKDAxiLm
— Sportið á VÃsi (@VisirSport) September 8, 2020

Albert spilaði hann réttstæðan.

Jón Guðni virtist bjarga á línu en aðstoðardómarinn dæmdi mark. Boltinn fór innfyrir línuna.


HÓLMBERT MEÐ SKOT RÉTT FYRIR UTAN VÍTATEIGSBOGANN, boltinn hafði viðkomu í Denayer og skaust upp, fór svo í slána, stöngina og inn!
Birkir Bjarnason með frábæra fyrirgjöf. Hólmbert aleinn í dauðafæri en skallar boltann yfir! Þarna átti hann einfaldlega að skora!
Ísland spilar 4-3-3 með Albert og Arnór á vængjunum og Hólmbert fremstan.
Kevin De Bruyne voted @PFA POTY pic.twitter.com/IBnsHw5JFk
— Henry Winter (@henrywinter) September 8, 2020
Það vantar marga leikmenn í íslenska landsliðið fyrir þennan leik. Svo marga að Atli Viðar Björnsson, fyrrum sóknarmaður FH, tók saman heilt byrjunarlið leikmanna sem eru ekki með í þessum leik.
Ekki með liðið (3-5-2):
Hannes Þór Halldórsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Sverrir Ingi Ingason
Birkir Már Sævarsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Aron Einar Gunnarsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Alfreð Finnbogason
Kolbeinn Sigþórsson
🔥 Belgium have scored 24 goals in their last five competitive home matches...#NationsLeague pic.twitter.com/tBgcOnQItt
— UEFA Nations League (@EURO2020) September 8, 2020
"Þeir eru klárlega betri en Englendingarnir. Það er hundrað prósent. Belgarnir eru nánast með menn á heimsmælikvarða í hverri stöðu. Englendingarnir eru góðir, þetta er frábært lið og allt það, en þeir eru svolítið talaðir upp á sama standard og Þýskaland, Frakkland, Spánn og Belgía, en eru ekki alveg þar. Þeir eru skrefi neðar. Belgía er annað dýr að eiga við."
"Við vildum hafa eins hátt orkustig í liðinu og kostur er á. Við sjáum þetta sem kjörið tækifæri til að skoða leikmenn í djúpu lauginni. Þetta er svo sannarlega djúpa laugin. Við teljum að Andri Fannar sé tilbúinn í þetta verkefni og spennandi að sjá hann spreyta sig gegn þeim bestu í heiminum."
Að mörgu leyti mjög spennandi byrjunarlið. Vonandi jafn góð frammistaða og vinnuframlag og var á laugardag.
Eina vitið að henda Andra Fannari à djúpu laugina. Einn mest spennandi leikmaður og karakter sem maður hefur séð à bláu. Ungir Ãslenskir piltar fá ekki samning hjá alvöru SerÃa A liði nema það sé eitthvað varið à þá. Vel gert hjá Hamrén og Freysa.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 8, 2020
Allir aðrir landsliðsmenn Belga fóru í nýtt test í morgun og greindust öll sýnin þar neikvæð.
Byrjunarlið Belgíu:
13. Koen Casteels (m)
2. Toby Alderweireld
3. Jason Denayer
5. Jan Vertonghen
6. Axel Witsel
7. Kevin de Bruyne
9. Michy Batshuayi
11. Jeremy Doku
14. Dries Mertens
15. Thomas Meunier
16. Thorgan Hazard
23. Michy Batshuayi
Hinn átján ára Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna, byrjar á miðjunni og fremstir eru Hólmbert Aron Friðjónsson og Albert Guðmundsson.
Byrjunarlið Íslands (4-4-2):
Ögmundur Kristinsson (m)
Hjörtur Hermannsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Jón Guðni Fjóluson
Ari Freyr Skúlason (f)
Arnór Sigurðsson
Andri Fannar Baldursson
Guðlaugur Victor Pálsson
Birkir Bjarnason
Hólmbert Aron Friðjónsson
Albert Guðmundsson
Það gefur augaleið að þegar þú ert í A-deild Þjóðadeildarinnar þá mætir þú stórum þjóðum í erfiðum leikjum. Við erum bara gíraðir í það. Við þurfum bara að vinna þetta saman. Standa þétt og 'breika' á þá þegar við eigum möguleikann. Eins og íslenska landsliðinu er von og vísa þurfum við svo að nýta öll föstu leikatriðin sem við munum fá. Ég er alveg viss um að við getum gefið þeim góðan leik.
Þá er varnarmaðurinn Sverrir Ingi Ingason í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Englendingum.
Belgía vann 2-0 útisigur gegn Danmörku á Parken um helgina. Belgar eru eitt besta landslið heims, reyndar það besta samkvæmt styrkleikalista FIFA.
Við Íslendingar töpuðum naumlega fyrir Englandi á laugardaginn eins og lesendur vita vel.







