Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Haukar
2
1
Grótta
Hildur Karítas Gunnarsdóttir '74 1-0
Elín Klara Þorkelsdóttir '80 2-0
2-1 María Lovísa Jónasdóttir '90
12.09.2020  -  12:00
Ásvellir
Lengjudeild kvenna
Dómari: Eiður Ottó Bjarnason
Maður leiksins: Chante Sherese Sandiford
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
6. Vienna Behnke
6. Berglind Þrastardóttir ('74)
9. Hildur Karítas Gunnarsdóttir (f) ('83)
16. Elín Klara Þorkelsdóttir ('83)
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir
19. Dagrún Birta Karlsdóttir (f) ('88)
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
22. Ásta Sól Stefánsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
24. Eygló Þorsteinsdóttir

Varamenn:
12. Hafdís Erla Gunnarsdóttir (m)
5. Helga Ýr Kjartansdóttir ('88)
5. Birna Kristín Eiríksdóttir ('74)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('83)
39. Berghildur Björt Egilsdóttir

Liðsstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Heiða Rakel Guðmundsdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Benjamín Orri Hulduson
Sigmundur Einar Jónsson
Thelma Björk Theodórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Haukar með mikilvægan sigur!
90. mín MARK!
María Lovísa Jónasdóttir (Grótta)
Stoðsending: Eydís Lilja Eysteinsdóttir
Þær minnka munin!

Eydís Lilja á sendingu inn fyrir vörn Hauka og María Lovísa leggur boltann í fjærhornið
88. mín
Inn:Lilja Lív Margrétardóttir (Grótta) Út:Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir (Grótta)
88. mín
Inn:Helga Ýr Kjartansdóttir (Haukar) Út:Dagrún Birta Karlsdóttir (Haukar)
83. mín
Inn:Kristín Fjóla Sigþórsdóttir (Haukar) Út:Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar)
83. mín
Inn:Heiða Rakel Guðmundsdóttir (Haukar) Út:Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Haukar)
80. mín MARK!
Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar)
Stoðsending: Vienna Behnke
Vienna á frábæra fyrirgjöf á Elínu Klöru sem tekur boltann í fyrsta og tvöfaldar forustu Hauka
78. mín
Inn:Lovísa Davíðsdóttir Scheving (Grótta) Út:Mist Þormóðsdóttir Grönvold (Grótta)
78. mín
Inn:Margrét Rán Rúnarsdóttir (Grótta) Út:Emma Steinsen Jónsdóttir (Grótta)
78. mín
Inn:Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta) Út:Tinna Jónsdóttir (Grótta)
74. mín
Inn:Birna Kristín Eiríksdóttir (Haukar) Út:Berglind Þrastardóttir (Haukar)
74. mín MARK!
Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Haukar)
Stoðsending: Berglind Þrastardóttir
Haukar fá aukaspyrnu út á hægri kannti en boltinn berst út á vinstri kannt á Berglindi sem leggur hann á Hildi Karítas sem tekur við boltanum og leggur hann í netið
69. mín
Inn:Helga Rakel Fjalarsdóttir (Grótta) Út:Signý Ylfa Sigurðardóttir (Grótta)
67. mín
VÁ!!!

Þvílíkt skot hjá Emmu Steinsen en Chante með svakalega vörslu í slánna og í út
64. mín
Haukar eru vaknaðar eftir mjög slaka byrjun.
63. mín
Sæunn á flott auksaspyrnu inn í teig Gróttu en Haukar ná ekki á n+yta sér þetta
58. mín
Fyrsta skot Hauka á markið í seinni hálfleik á Sæunn en skotið fer beint ´aTinnu Brá sem grípur boltann
57. mín
Frábær sprettur hjá Emelíu sem á skot sem hrekkur af varnarmanni Hauka og berst út á Tinnu sem á skot langt yfir
53. mín
Fín hornspyrna hjá Diljá Mjöll sem Haukar ná að hreinsa frá en beint í lappirnar á Emelíu sem rennur í skotinu sem er misheppnað
50. mín
Grótta er að byrja seinni hálfleikinn af miklum krafti
48. mín Gult spjald: Emma Steinsen Jónsdóttir (Grótta)
Klippir Viennu niður þegar hún er að komast á ferðina
46. mín
Leikur hafinn
Haukar byrja seinni hálfleikinn
45. mín
Hálfleikur
41. mín
Geggjaður bolti inn á teig frá Diljá Mjöll en það er enginn frá Gróttu sem gerir árás á boltann
32. mín
Fín sókn hjá Haukum sem endar með fínu skoti frá Sæunni en Tinna er örugg í markinu og grípur boltann
29. mín
Grótta fær hér aukaspyrnu á fínum stað.

Hættulegur bolti en Haukar ná að koma boltanum í burtu
28. mín
Fín sókn hjá Haukum sem endar með misheppnuðu skoti frá Eygló sem fer langt framhjá
25. mín
Flott hornspyrna hjá Diljá Mjöll beint á kollinn á leikmanni Gróttu sem skallar hann beint í fangið á Chante.
Hættulegasta færið hingað til
20. mín
Þær koma báðar aftur inn á. Vonum bara að það sé í lagi með þær báðar
17. mín
Úff!!

Flott hornspyrna frá Sæunni en það er svakalegt samstuð inn í teig! Dagrún og Sigrún Ösp skalla saman og liggja báðar eftir. Spurning hvort að þær halda leik áfram
14. mín
Dauðafæri!

Tinna er sloppin ein í gegn fyrir Gróttu en Chante ver frábærlega í markinu.

Ekkert verður úr hornspyrnunni sem Grótta fékk í kjölfarið
11. mín
Leikurinn er mjög jafn hérna fyrstu mínúturnar en ekki er mikið um hættuleg færi hjá hvorugu liðinu
1. mín
Leikur hafinn
Smá vindur er á Ásvöllum og byrja Haukar með hann í bakið
Fyrir leik
Magnús gerir líka þrjár breytingar á liði sínu frá tapinu gegn Tindastól. Rakel Lóa, Diljá Mjöll og María Lovísa koma inn í byrjunarliðið. Margrét Rán, Helga Rakel og Lovísa fara á bekkinn
Fyrir leik
Jakob gerir 3 breytingar á byrjunarliði sínu frá tapinu gegn Víking. Sunna Líf, sem var meidd í síðasta leik, og Dagrún Birta, sem var í banni í síðasta leik, koma inn ásamt Berglindi. Birna Kristín, Erla Sól og Helga Ýr fara út
Fyrir leik
Síðustu 3 leikir Gróttu í deildinni:

4-0 tap á móti Tindastól
2-2 jafntefli á móti Víking
3-1 tap á móti Aftureldingu
Fyrir leik
Síðustu 3 leikir Hauka í deildinni:

2-0 tap á móti Víking
1-4 sigur á móti ÍA
1-0 sigur á móti Fjölni
Fyrir leik
Liðin sitja í 3. og 4. sæti í deildinni þar sem Haukar eru einu stigi fyrir ofan Gróttu en Haukar eiga einn leik til góða á Gróttu.

Nýliðar Gróttu unnu fyrru leik liðanna 1-0 á Vivaldivellinum
Fyrir leik
Góðan dag og verið velkomin í beina textalýsingu á leik Hauka og Gróttu í 15. umferð í Lengjudeild kvenna.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir ('88)
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
9. Tinna Jónsdóttir ('78)
10. Bjargey Sigurborg Ólafsson
15. Mist Þormóðsdóttir Grönvold ('78)
18. Emelía Óskarsdóttir
19. Signý Ylfa Sigurðardóttir ('69)
21. Diljá Mjöll Aronsdóttir
23. Emma Steinsen Jónsdóttir ('78)
29. María Lovísa Jónasdóttir

Varamenn:
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir ('78)
6. Helga Rakel Fjalarsdóttir ('69)
7. Jórunn María Þorsteinsdóttir
11. Heiða Helgudóttir
17. Sofía Elsie Guðmundsdóttir
24. Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('78)
25. Lilja Lív Margrétardóttir ('88)

Liðsstjórn:
Pétur Rögnvaldsson (Þ)
Magnús Örn Helgason (Þ)
Chris Brazell
Garðar Guðnason
Björn Valdimarsson
Edda Björg Eiríksdóttir
Eydís Lilja Eysteinsdóttir

Gul spjöld:
Emma Steinsen Jónsdóttir ('48)

Rauð spjöld: