Grenivíkurvöllur
laugardagur 12. september 2020  kl. 16:45
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 6°C, ţurrt en ţađ blćs úr norđri.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Magni 1 - 1 Ţróttur R.
0-1 Oliver Heiđarsson ('66)
1-1 Kairo Edwards-John ('73)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
5. Freyţór Hrafn Harđarson
7. Kairo Edwards-John
10. Alexander Ívan Bjarnason
11. Tómas Veigar Eiríksson ('74)
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
18. Jakob Hafsteinsson
30. Ágúst Ţór Brynjarsson ('74)
45. Alejandro Manuel Munoz Caballe ('62)
80. Helgi Snćr Agnarsson

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
8. Rúnar Ţór Brynjarsson ('74)
9. Costelus Lautaru ('62)
15. Ottó Björn Óđinsson
27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson ('74)
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson

Liðstjórn:
Stefán Sigurđur Ólafsson
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Gauti Gautason
Jón Helgi Pétursson
Anton Orri Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Helgi Snćr Agnarsson ('86)
Tómas Örn Arnarson ('93)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
93. mín Leik lokiđ!
Costelus međ skot sem Lalic ver.

Steinţór ver svo frá Magnúsi hinu megin. Leik lýkur eftir vörslu Steinţórs.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Tómas Örn Arnarson (Magni)
Tómas í banni í ţarnćsta leik.
Eyða Breyta
91. mín
Sölvi međ fyrirgjöf rétt yfir Magnús Pétur - ţetta var nálćgt ţví ađ vera frábćr fyrirgjöf.
Eyða Breyta
89. mín
Hrćđileg aukaspyrna hjá Lexa.
Eyða Breyta
88. mín Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.) Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.)
Magni á aukaspyrnu.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Helgi Snćr Agnarsson (Magni)
Braut á Sölva.
Eyða Breyta
86. mín
Guđmundur Friđriksson bjargar!!

Costelus međ sendingu á Krissa sem skallar ađ marki en Guđmundur hreinsar nánast á línu. Hćttuleg sókn Magna.
Eyða Breyta
84. mín Sölvi Björnsson (Ţróttur R.) Djordje Panic (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín
Guđmundur međ fyrirgjöf afturfyrir - markspyrna Magni.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Hafţór Pétursson (Ţróttur R.)
Veit ekki á hvađ en menn giska á munnsöfnuđ.
Eyða Breyta
80. mín
Rúnar skallar boltann til hliđar og Birkir á svo fyrirgjöf inn á teiginn sem Steinţór grípur.
Eyða Breyta
79. mín
Magnús Pétur fer framhjá Stubbi í hröđu upphlaupi!

Er kominn utarlega í teiginn og á fyrirgjöf sem skölluđ er í horn.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.)
Brotiđ virkilega lítiđ en mögulega uppsafnađ eđa tuđ.
Eyða Breyta
79. mín
Gunnlaugur brotlegur gegn Rúnari.
Eyða Breyta
77. mín Magnús Pétur Bjarnason (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
76. mín
Guđmundur Friđriksson međ fyrirgjöf á fjćr sem Lárus skallar yfir.
Eyða Breyta
75. mín
4-4-2 núna hjá Magna.

Costelus vinstri og Rúnar hćgri. Krissi og Kairo svo fremstir.
Eyða Breyta
74. mín Ţorsteinn Ágúst Jónsson (Magni) Ágúst Ţór Brynjarsson (Magni)

Eyða Breyta
74. mín Rúnar Ţór Brynjarsson (Magni) Tómas Veigar Eiríksson (Magni)

Eyða Breyta
73. mín MARK! Kairo Edwards-John (Magni), Stođsending: Costelus Lautaru
Virkilega vel gert! Costelus međ flottan snúning, finnur Kairo úti vinstra megin. Kairo tekur einn á og smellir svo boltanum í fjćrstöngina og inn.
Eyða Breyta
72. mín
Fyrirgjöf frá hćgri sem Hafţór kemst í og boltinn framhjá af stuttu fćri, daaaauuuđafćri.
Eyða Breyta
71. mín
Djordje klobbar Helga og hendir sér svo niđur og fćr aukaspyrnu, vel fiskađ...
Eyða Breyta
70. mín
Hafţór međ tilraun í varnarmann Magna. Ţróttur fćr horn.

Esau skallar yfir.
Eyða Breyta
69. mín
Lexi brýtur á Oliver úti á vćngnum og Lexi fer verr út úr ţessum viđskiptum.
Eyða Breyta
68. mín
Krissi fellur í teignum eftir viđskipti viđ Franko Lalic. Magnamenn reiđir ađ fá ekki vítaspyrnu.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Oliver Heiđarsson (Ţróttur R.)
Glćsilegur sprettur!!! Sá hrađinn!

Sýndist ţađ vera Franko Lalic bara sem ţrumađi boltanum út á hćgri vćnginn, Oliver skeiđađi framhjá Gústa og skildi hann eftir. Klárađi međ föstu skoti í fjćrhorniđ framhjá Steinţóri. 0-1 fyrir gestina!
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Dađi Bergsson (Ţróttur R.)
Braut á Kairo.
Eyða Breyta
65. mín
Stubbur grípur fyrirgjöf Lárusar sem ćtluđ var Esau.
Eyða Breyta
64. mín
Krissi fer í stöđu Alejandro, tíuna, fyrir aftan Kairo og Costelus.
Eyða Breyta
63. mín
Fín sóknarmínúta hjá Magna sem endar međ skoti frá Kairo hátt yfir.
Eyða Breyta
62. mín Costelus Lautaru (Magni) Alejandro Manuel Munoz Caballe (Magni)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
61. mín
Ţróttarar heimta hendi í tvígang inn á vítateig Magna. Magni fćr útspark. Sást engan veginn héđan hvort um hendi var ađ rćđa.
Eyða Breyta
59. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu inn á vallarhelmingi Magna. Jafnrćđi veriđ undanfarnar mínútur eftir ađ Ţróttarar höfđu átt smá kafla.
Eyða Breyta
55. mín
Atli sker inn á völlinn og á skot međ vinstri sem fer hátt yfir. Ekki sterkari löppin.
Eyða Breyta
53. mín
Lárus fer einn á einn gegn Tómasi Erni. Lárus á fast skot á nćr sem Stubbur ver í horn.

Boltinn fer á Oliver eftir horniđ og hann fellur inn á vítateignum en stóđ strax upp. Boltinn svo afturfyrir - markspyrna.
Eyða Breyta
51. mín
Oliver međ fyrirgjöf í gegnum vítateig Magna, fín sending en enginn komst í boltann.
Eyða Breyta
50. mín
Djordje međ skot í varnarmann og boltinn berst á Lárus í hörkufćri en Lárus blastar boltann framhjá, ekki vel klárađ.
Eyða Breyta
49. mín
TV vinnur aukaspyrnu á vallarhelmingi Ţróttara úti hćgra megin.

Lexi međ spyrnuna og Tómas Örn rétt missir af boltanum. Magni fćr innkast.
Eyða Breyta
48. mín
Guđmundur međ fyrirgjöf sem fer afturfyrir hjá Magna - útspark.
Eyða Breyta
47. mín
Gústi međ fyrirgjöf sem datt í samskeytin á marki Ţróttara og afturfyrir. Fínt uppspil hjá Magna á undan.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn Liđin óbreytt og Magni byrjar međ boltann. Magni leikur gegn vindi en ţó er ţetta meiri hliđarvindur.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í bragđdaufum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Oliver međ fyrirgjöf sem Alexander kemst fyrir og Ţróttur fćr hornspyrnu.

Helgi Snćr skallar í burtu.
Eyða Breyta
44. mín
Djordje međ fína fyrirgjöf en Oliver rennur inn á teignum og nćr ekki til boltans. Ţróttur fćr svo innkast.
Eyða Breyta
43. mín
Lárus međ spyrnuna sem Hafţór skallar yfir af nćrstönginni, hćtta.
Eyða Breyta
42. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu - Ţađ var langt innkast og upp úr ţví svo skot í varnarmann Magna sem fór afturfyrir.
Eyða Breyta
40. mín
Gunnlaugur međ tilraun en engin hćtta.
Eyða Breyta
40. mín
Kairo međ frábćran sprett og tilţrif úti vinstra megin en skotiđ tiltölulega beint á Lalic.
Eyða Breyta
37. mín
Ágúst labbar framhjá Atla úti vinstra megin en Atli gerir mjög vel og vinnur boltann međ tćklingu.
Eyða Breyta
35. mín
Langt innkast frá Atla sem fer hátt upp í loft eftir skalla og í kjölfariđ er dćmt á Ţróttara ţegar Stubbur kemst ekki í boltann inn á teignum.
Eyða Breyta
33. mín
Mjög fín spyrna frá Lárusi en Steinţór er mćttur í varnarveggshorniđ og grípur í annarri tilraun.
Eyða Breyta
32. mín
Ágúst dćmdur brotlegur gegn Oliver. Aukaspyrna á miđjum vallarhelmingi Magna. Lárus tekur spyrnuna.
Eyða Breyta
30. mín
Tómas Örn kominn aftur inn á.
Eyða Breyta
29. mín
Atli lćtur vađa og skotiđ fer í hnakkann á Tómasi Erni sem liggur eftir. Ţetta leit ekki vel út og ţarf Tómas á ađhlynningu ađ halda.
Eyða Breyta
26. mín
Kairo međ skot í varnarmann og svo Alejandro međ tilraun sem Franko Lalic grípur.
Eyða Breyta
24. mín
Lárus međ skot sem Tómas Örn kemst fyrir og Steinţór eltir ţennan lausa bolta uppi inn á teignum.
Eyða Breyta
21. mín
Lárus reynir fyrirgjöf en eilítiđ of há fyrir Oliver.
Eyða Breyta
19. mín
Lárus međ tilraun eftir langt innkast en skotiđ í varnarmann.
Eyða Breyta
19. mín
Menn renna mikiđ á hausinn hér til ađ byrja međ.
Eyða Breyta
17. mín
Ágúst međ ţétta sendingu upp vćnginn, of föst fyrir Kairo sem rennur. Útspark Ţróttur.
Eyða Breyta
16. mín
Freyţór skallar spyrnu Lárusar í burtu og Tómas Örn hreinsar svo nćstu fyrirgjöf í burtu.
Eyða Breyta
16. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu.

Völlurinn er mjög blautur á sumum stöđum og erfiđur viđureignar.
Eyða Breyta
14. mín
Helgi skallar spyrnu Lexa inn á miđjan teiginn og Tómas Örn nálćgt ţví ađ komast í boltann. Franko fljótur niđur og bjargar ţví boltinn fór sýndist mér af varnarmanni og ţađan ađ marki Ţróttar.
Eyða Breyta
13. mín
Dađi Bergs međ áhugaverđa sendingu til baka sem Franko nćr ađ hreinsa í burtu, leit ekki vel út ţessi ađgerđ.

Aukaspyrna dćmd á Ţrótt á miđjum vallarhelmingi Ţróttar núna. Lexi tekur.
Eyða Breyta
13. mín
Alejandro međ fyrirgjöf yfir mark Ţróttara, flottur sprettur hjá Kairo á undan.
Eyða Breyta
12. mín
Boltinn fellur fyrir Alejandro sem á skot en Ţróttarar standa fyrir. Smá hćtta inn á teignum en Magni á núna innkast.
Eyða Breyta
12. mín
Magni fćr ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín
Freyţór međ sendingu fram völlinn sem Krissi kemst í. Krissi reynir fyrirgjöf en Ţróttarar hreinsa í horn.
Eyða Breyta
10. mín
Lárus međ hornspyrnuna frá hćgri sem skölluđ er í burtu. Fyrirgjöf frá vinstri sem Hafţór nćr til og á tilraun frá vítateigslínu sem Stubbur er í engum vandrćđum međ.
Eyða Breyta
9. mín
Lárus finnur Oliver á góđum spretti. Oliver á skot á nćrstöngina sem Stubbur ver afturfyrir - hornspyrna.
Eyða Breyta
8. mín
Kairo reynir ađ finna Krissa inn á teignum en Ţróttarar hreinsa í innkast.
Eyða Breyta
7. mín
Liđsuppstilling Ţróttar:

Lalic
Atli - Birkir - Hafţór - Guđmundur
Dađi - Gunnlaugur
Oliver - Lárus - Panic
Esau
Eyða Breyta
6. mín
Lárus kemst í fínasta séns, einn á einn á móti Tómasi Erni og á skot sem Stubbur ver.
Eyða Breyta
4. mín
Atli Geir međ innkast beint afturfyrir, lélegt innkast.
Eyða Breyta
3. mín
Lárus međ aukaspyru, rennur, en boltinn fellur fyrir Dađa Bergs. Lexi hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
3. mín
Liđsuppstilling Magna:

Stubbur
Helgi - Freyţór - Tómas - Ágúst
TV - Jakob - Lexi
Alejandro
Kairo - Krissi
Eyða Breyta
2. mín
Esau hreinsar spyrnu Alexanders í burtu.
Eyða Breyta
1. mín
Mislukkuđ hreinsun hjá Ţrótti og Magni fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Ţróttur byrjar međ boltann og sćkir á móti vindi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn. Ţróttur leikur í hefđbundnum rauđum og hvítum treyjum og hvítum stuttbuxum. Magni leikur í svörtum og hvítum treyjum og svörtum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ţurrt á Grenivík en ansi vindasamt og blćs úr norđri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er í beinni útsendingu á Magni TV og má nálgast útsendinguna hér fyrir neđan eđa međ ţví ađ afrita og líma ţennan hlekk hér:

https://www.youtube.com/watch?v=e46dcnbHF3w
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í deildinni
8. sćti Víkingur Ó. 16 stig 15 leikir -13 markatala (jafntefli gegn Grindavík)
9. sćti Afturelding 15 stig 14 leikir +5 (tap í dag gegn Ţór)
10. sćti Ţróttur R. 11 stig 14 leikir -16
11. sćti Leiknir F. 11 stig 15 leikir -18(tap í dag gegn Leikni R.)
12. sćti Magni 8 stig 14 leikir -21
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru tćpar 20 mínútur í leik og byrjunarliđin eru komin inn.

Svenni, ţjálfari Magna, gerir ţrjár breytingar frá 3-2 tapinu gegn Víkingi Ólafsvík í síđustu umferđ. Ţeir Louis Wardle og Baldvin Ólafsson taka út leikbann og Costelus tekur sér sćti á bekknum. Inn í liđiđ koma ţeir Tómas Veigar Eiríksson, Ágúst Ţór Brynjarsson og Alejandro Cabelle. Ţeir Helgi Snćr Agnarsson og Kristinn Ţór Rósbergsson, markaskorarnir gegn Ólsurum, byrja báđir.

Gunni, ţjálfari Ţróttar, gerir tvćr breytingar frá 2-1 heimasigrinum gegn Vestra í síđasta leik. Gunnlaugur Hlynur og Oliver koma inn í liđiđ fyrir Dion Acoff og Guđmund Axel sem eru ekki í hópnum í dag. Dion skorađi fyrra markiđ gegn Vestra en meiddist og fór af velli áđur en fyrri hálfleik lauk. Esau Martinez skorađi seinna mark Ţróttara og er á sínum stađ í byrjunarliđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir og veriđi velkomnir í beina textalýsingu frá leik Magna og Ţróttar R. í Lengjudeild karla.

Leikurinn hefst klukkan 16:45 á Grenivíkurvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Birkir Ţór Guđmundsson
7. Dađi Bergsson (f)
9. Esau Rojo Martinez
14. Lárus Björnsson ('77)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('88)
20. Djordje Panic ('84)
22. Oliver Heiđarsson
23. Guđmundur Friđriksson
33. Hafţór Pétursson (f)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
3. Árni Ţór Jakobsson
8. Sölvi Björnsson ('84)
10. Magnús Pétur Bjarnason ('77)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('88)
18. Tyler Brown

Liðstjórn:
Sigurđur Már Birnisson
Gunnar Guđmundsson (Ţ)
Srdjan Rajkovic
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:
Dađi Bergsson ('65)
Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('79)
Hafţór Pétursson ('81)

Rauð spjöld: