Ţórsvöllur
sunnudagur 13. september 2020  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: Fínar. Smá sól, 8 stiga hiti og nánast logn
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Mađur leiksins: Sveindís Jane Jónsdóttir
Ţór/KA 0 - 7 Breiđablik
0-1 Hulda Karen Ingvarsdóttir ('2, sjálfsmark)
0-2 Agla María Albertsdóttir ('19, víti)
0-3 Agla María Albertsdóttir ('40)
0-4 Sveindís Jane Jónsdóttir ('41)
0-5 Rakel Hönnudóttir ('50)
0-6 Alexandra Jóhannsdóttir ('58)
0-7 Sveindís Jane Jónsdóttir ('61)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Berglind Baldursdóttir ('62)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir ('62)
9. Saga Líf Sigurđardóttir ('73)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('73)
19. Georgia Stevens
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir

Varamenn:
1. Lauren Amie Allen (m)
3. Madeline Rose Gotta ('73)
13. Jakobína Hjörvarsdóttir
16. Gabriela Guillen Alvarez ('73)
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('62)
27. Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir ('62)

Liðstjórn:
Perry John James Mclachlan
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Bojana Besic
Andri Hjörvar Albertsson (Ţ)

Gul spjöld:
Berglind Baldursdóttir ('27)
Heiđa Ragney Viđarsdóttir ('55)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ hér á Ţórsvellinum međ mjög öruggum sigri gestanna.
Eyða Breyta
92. mín
Ţađ verđur ekkert úr spyrnunni sem Saga Líf tekur.
Eyða Breyta
92. mín
Georgia gerir vel í sóknarleik Ţór/KA og uppsker horn.
Eyða Breyta
90. mín
Ţrjár í uppbótartíma.

Botninn alveg dottinn úr ţessum leik.
Eyða Breyta
88. mín
Andrea Rán međ bjartsýnisskot fyrir utan teig en ţađ er langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
86. mín
Breiđablik búiđ međ sínar skiptingar í dag.
Eyða Breyta
86. mín Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Breiđablik) Hildur Ţóra Hákonardóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
86. mín Ragna Björg Einarsdóttir (Breiđablik) Agla María Albertsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
85. mín
Ţá reynir Karen María skot fyrir utan teig sem Sonný grípur.
Eyða Breyta
84. mín
Madeline reynir fyrirgjöf sem endar í höndunum á Sonný í markinu.
Eyða Breyta
79. mín
Karen María međ fínan sprett fyrir Ţór/KA inn á teig Breiđabliks en nćr ekki skoti ađ markinu.
Eyða Breyta
78. mín
Ţađ hefur róast yfir ţessa eftir sjöunda mark Breiđabliks.
Eyða Breyta
75. mín
Hulda Björg ţarf ađhlynningu eftir dađrađadans inn í teig Ţór/KA.

Hún getur svo haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
74. mín Vigdís Edda Friđriksdóttir (Breiđablik) Alexandra Jóhannsdóttir (Breiđablik)

Eyða Breyta
74. mín Esther Rós Arnarsdóttir (Breiđablik) Sveindís Jane Jónsdóttir (Breiđablik)
Besti leikmađur vallarins búinn ađ ljúka leik. Ţvílíkt dagsverk!
Eyða Breyta
73. mín Madeline Rose Gotta (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
73. mín Gabriela Guillen Alvarez (Ţór/KA) Saga Líf Sigurđardóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
72. mín
Ţór/KA búnar međ fjórar skiptingar.
Eyða Breyta
71. mín
Hér mátti engu muna ađ Breiđablik bćtu einu viđ í viđbót. Sveindís međ fyrirgjöf á Alexöndru sem nćr skotiđ á markiđ af stuttu fćri. Hulda nćr hins vegar ađ verja.
Eyða Breyta
65. mín
Breiđablik fćr hornspyrnu. Enn einu sinni var Sveindís ađ keyra upp hćgra meginn og Hulda Björg bjargar í horn áđur en fer illa.

Arna Sif skallar svo horniđ í burtu.
Eyða Breyta
64. mín
Stađan er orđinn sú sama og ţegar leik lauk síđast ţegar liđin mćtust.
Eyða Breyta
64. mín
Tvöföld skipting hjá heimakonum.
Eyða Breyta
62. mín Snćdís Ósk Ađalsteinsdóttir (Ţór/KA) Margrét Árnadóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
62. mín María Catharina Ólafsd. Gros (Ţór/KA) Berglind Baldursdóttir (Ţór/KA)

Eyða Breyta
61. mín MARK! Sveindís Jane Jónsdóttir (Breiđablik)
Ţór/KA voru í ágćtri stöđu hinum meginn en á núll einni er Breiđablik komiđ hinum meginn á völlinn. Sveindís sem er bókstaflega óstöđvandi fer framhjá báđum miđvörđum Ţór/KA og setur boltann snyrtilega í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
60. mín
Ţór/KA hefur enginn svör viđ leik Breiđabliks. Ţćr hafa varla fariđ yfir miđjuna í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Alexandra Jóhannsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Sveindís Jane Jónsdóttir
Sveindís keyrir upp ađ endamörkum og á flotta fyrirgjöf á kollinn á Alexöndru sem fćr góđan tíma til ađ athafna sig og skallar boltann laglega í kollinn. Varnarmenn mjög fjarri ţví ađ vera ađ dekka hana.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Heiđa Ragney Viđarsdóttir (Ţór/KA)
Ljót tćkling á Karólínu sem ţarf ađhlynningu. Breiđablik fćr aukaspyrnu á STÓRHĆTTULEGUM stađ rétt fyrir utan teig.

Karólína tekur skot en ţetta er auđveldur ćfingarbolti fyrir Hörpu í markinu.
Eyða Breyta
54. mín
Agla María sýnir gćđi sín enn og aftur. Fer auđveldlega framhjá tveimur varnarmönnum og á svo skot rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
52. mín
Ţór/KA fćr aukaspyrnu úti hćgra meginn viđ vítateig sem Saga Líf tekur en boltinn er skallađur í burtu.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Rakel Hönnudóttir (Breiđablik)
0-5!!

Ţetta er alltof alltof alltof auđvelt. Fín sókn hjá Breiđablik. Boltinn berst út á Rakel Hönnu sem áđur spilađi međ Ţór/KA og hún á frábćrt skot fyrir utan teig upp í horniđ vinstra meginn. Harpa taldi ţetta líklega óverjandi eđa ađ boltinn vćri á leiđ framhjá ţví hún lét ekki einu sinni reyna á ţađ ađ verja ţetta.
Eyða Breyta
47. mín
Góđar fréttir fyrir Breiđablik og landsliđiđ ađ nýja landsliđskonan getur haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
46. mín
Hulda Björg tćklar Sveindísi sem ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn farinn af stađ aftur. Gestirnir hefja leik.

Heimakonur ţurfa kraftaverk og rúmlega ţađ í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Ţórsvellinum.
Eyða Breyta
45. mín
Ein mínúta í uppbótartíma.
Eyða Breyta
44. mín
Breiđablik alltof stór biti fyrir heimakonur. Síđasti leikur endađi 7-0 og međ ţessu áframhaldi fáum viđ annan slíkan sigur. Varnalína Ţór/KA rćđur nákvćmlega ekkert viđ gćđin í sóknarleik Breiđabliks.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Sveindís Jane Jónsdóttir (Breiđablik), Stođsending: Agla María Albertsdóttir
Ţetta er svo fljótt ađ gerast! Karen María á mjög slćma sendingu sem endar hjá Öglu María. Agla stingur boltanum inn fyrir á Svendísi sem setur boltann snyrtilega framhjá Hörpu í markinu. Auđveldari verđa held ég mörkin ekki.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Agla María Albertsdóttir (Breiđablik)
AGLA MARÍA ALBERTSDÓTTIR TAKK FYRIR! Ţetta var gjörsamlega geggjađ. Keyrir upp frá nánast miđju. Fer framhjá Huldu Björg og neglir boltanum upp í vinkillinn fyrir utan teig.
Eyða Breyta
39. mín
Sveindís fer framhjá Huldu Björg sem hefur veriđ í töluverđu brasi međ hana og síđan framhjá Sögu Líf og nćr skoti ađ marki. Ţađ er ţó laust og Harpa á auđvelt međ ná boltanum.
Eyða Breyta
37. mín
Boltinn berst á kollinn á Rakel sem nćr skalla ađ marki, óvölduđ inn í teig. Boltinn endar ţó í höndunum á Hörpu í markinu.
Eyða Breyta
37. mín
Breiđablik fćr horn sem Karólína ćtlar ađ taka. Hafa ekki boriđ árángur hinum meginn frá.
Eyða Breyta
34. mín
Nýi leikmađur Ţór/KA Georgia nćr skoti á mark Breiđabliks eftir ađ Kristín Dís rennur í grasinu. Sonný gerir vel í markinu.
Eyða Breyta
31. mín Bergţóra Sól Ásmundsdóttir (Breiđablik) Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiđablik)
Hafrún virđist hafa meitt sig og ţarf ađhlynningu. Skipting í kjölfariđ. Ekki gott fyrir Hafrúnu sem setist niđur í grasiđ međ engan í kringum sig.
Eyða Breyta
29. mín
Leikurinn fer mest megnis fram á vallarhelming Ţór/KA. Ţađ mćđir mikiđ á varnarlínunni.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Berglind Baldursdóttir (Ţór/KA)
Brýtur á Rakel Hönnudóttir
Eyða Breyta
23. mín
Meira jafnrćđi inn á vellinum eftir seinna markiđ. Ţór/KA nćr ţó ekki ađ ógna marki gestanna ađ neinu ráđi.
Eyða Breyta
19. mín Mark - víti Agla María Albertsdóttir (Breiđablik)
Stöngin inn!

Stađan orđinn 0-2 fyrir gestina og brekkan orđinn ansi brött fyrir heimakonur.
Eyða Breyta
18. mín
Heiđa brýtur á Sveindísi innan teig og Breiđablik fćr víti!!

Ég held allavega ađ ţetta hafi veriđ Heiđa, sel ţađ samt ekki dýrara en ég keypti ţađ en stađreyndin er allavega sú ađ Ţór/KA rćđur ekkert viđ Sveindísi.

Búinn ađ fá ţađ stađfest ađ ţađ var fyrirliđinn Arna Sif sem braut á Sveindísi fyrir vítiđ.
Eyða Breyta
15. mín
Ţór/KA fćr tvćr hornspyrnur í röđ. Önnur hornspyrnan endar á kollinum á Örnu Sif sem nćr skalla ađ marki en ţađ er bjargađ á marklínu. Ţór/KA fćr ađra hornspyrnu í kjölfariđ og aftur verđur bras í teignum hjá Breiđablik. Boltinn aftur fyrir og Ţór/KA fćr sýna fjórđu hornspyrnu í röđ en ná ekki ađ gera sér mat úr henni.

Ţarna fékk Ţór/KA ágćtis andrými eftir mikla pressu frá Breiđablik í upphafi leiks.
Eyða Breyta
11. mín
Aftur er spyrnan afskaplega döpur og fer ekki yfir fyrsta varnarmann. Ţór/KA hreinsar. Copy/paste af fyrra horninu.
Eyða Breyta
10. mín
Sveindís reynir skot sem Arna Sif skallar aftur fyrir. Breiđablik fćr sýna ađra hornspyrnu í leiknum.
Eyða Breyta
8. mín
Mikill hćtta í teig heimakvenna eftir langt innkast frá Sveindís. Bjarga alveg viđ marklínu í ţrígang og enda svo á ađ setja hann aftur fyrir. Breiđablik fćr hornspyrnu sem Agla María tekur. Spyrnan er léleg og fer ekki yfir fyrsta mann. Ţór/KA hreinsar.
Eyða Breyta
5. mín
Ţór/KA gerđi ágćtlega fyrstu tvćr mínúturnar í ađ fara hátt á völlinn og ógna marki Breiđabliks. Ţađ ţurfti samt ekki nema eina sókn og fyrsta skot leiksins til ađ gestirnir kćmust yfir. Eftir markiđ hefur Breiđablik haldiđ alveg í boltann og Ţór/KA situr mjög aftarlega.
Eyða Breyta
2. mín SJÁLFSMARK! Hulda Karen Ingvarsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Sveindís Jane Jónsdóttir
Gestirnir eru komnir yfir eftir ađeins tvćr mínútur. Sveindís fer auđveldlega framhjá Huldu Björg í vörn Ţór/KA og keyrir upp á ógnarhrađa hćgra meginn. Fyrirgjöfin í fćtur á Huldu Karen sem setur boltann snyrtilega í eigiđ net.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ. Ţađ eru heimakonur sem eiga fyrsta sparkiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
George Stevens er í fyrsta skipti í byrjunarliđi Ţór/KA en hún kemur frá Huddersfield Town og kom til liđsins 4. september síđastliđinn. Ţađ má lesa betur um ţetta hér.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđanna.

Engar breytingar eru á liđiđ Breiđabliks.

Ţađ eru ţrjár breytingar á liđi Ţór/KA. Harpa kemur inn í markiđ, Margrét Árnadóttir og Georgia Stevens koma sömuleiđis inn í liđiđ. Madeline, Gabriela og Lauren fá sér allar sćti á bekknum.

Sólin skín á Akureyri í dag. 8 stiga hiti og nánst logn. Toppađstćđur fyrir fótboltaleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik mćti Stjörunni á heimavelli í síđustu umferđ og unnu ţar 3-1 sigur.

Ţór/KA heimsótti Ţrótt í sömu umferđ og endađi sá leikur međ 1-1 jafntefli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfrćđin
Liđin hafa spilađ 55 leiki gegn hvort öđru í öllum keppnum en ţau mćtust fyrst áriđ 2000.

33 sinnum hefur Breiđablik unniđ.
15 sinnum hefur Ţór/KA unniđ.
7 sinnum hafa ţau skiliđ jöfn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áhugaverđ viđureign ţar sem bćđi liđ ţurfa nauđsynlega á sigrinum ađ halda ţó í ólíkri baráttu. Breiđablik er í harđri baráttu viđ Val um Íslandsmeistaratitillinn og munar um öll stig. Ţór/KA konur eru hins vegar komnar í bullandi fallbaráttu, ólíkt ţví sem ţeim var spáđ fyrir sumariđ. Ţćr eru ađeins einu stigi frá fallsćti.

FH og Ţróttur sem sitja fyrir neđan Ţór/KA í töflunni spila innbyrđis leik í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!
Velkominn í beina textalýsingu frá Ţórsvellinum. Hér mćta heimakonur ógnarsterku liđi Breiđabliks.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('31)
7. Agla María Albertsdóttir ('86)
8. Heiđdís Lillýardóttir
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
16. Alexandra Jóhannsdóttir ('74)
17. Sveindís Jane Jónsdóttir ('74)
18. Kristín Dís Árnadóttir
22. Rakel Hönnudóttir
24. Hildur Ţóra Hákonardóttir ('86)
29. Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir

Varamenn:
26. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
3. Ragna Björg Einarsdóttir ('86)
4. Bergţóra Sól Ásmundsdóttir ('31)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('86)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('74)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
23. Vigdís Edda Friđriksdóttir ('74)

Liðstjórn:
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson (Ţ)
Ţorsteinn H Halldórsson (Ţ)
Jófríđur Halldórsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: