Meistaravellir
sunnudagur 13. september 2020  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
A­stŠ­ur: Blautt og smß gola. Topp a­stŠ­ur.
Dˇmari: PÚtur Gu­mundsson
Ma­ur leiksins: Gu­jˇn Baldvinsson
KR 1 - 2 Stjarnan
1-0 Kristjßn Flˇki Finnbogason ('63)
1-1 DanÝel Laxdal ('86)
1-2 Gu­jˇn Baldvinsson ('89)
Arn■ˇr Ingi Kristinsson, KR ('90)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Beitir Ëlafsson (m)
0. Kristjßn Flˇki Finnbogason
5. Arnˇr Sveinn A­alsteinsson (f)
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pßlmi Rafn Pßlmason ('60)
11. Kennie Chopart ('70)
14. Ăgir Jarl Jˇnasson ('87)
19. Kristinn Jˇnsson
23. Atli Sigurjˇnsson ('70)
25. Finnur Tˇmas Pßlmason
29. Stefßn ┴rni Geirsson ('87)

Varamenn:
13. Gu­jˇn Orri Sigurjˇnsson (m)
4. Arn■ˇr Ingi Kristinsson ('60)
7. Jˇhannes Kristinn Bjarnason
16. Pablo Punyed ('70)
17. Alex Freyr Hilmarsson ('87)
22. Ëskar Írn Hauksson ('87)
28. Hjalti Sigur­sson ('70)

Liðstjórn:
R˙nar Kristinsson (Ů)
Bjarni Eggerts Gu­jˇnsson
Kristjßn Finnbogi Finnbogason
Fri­geir Bergsteinsson
Valgeir Vi­arsson
Sigur­ur Jˇn ┴sbergsson

Gul spjöld:
Finnur Tˇmas Pßlmason ('12)

Rauð spjöld:
Arn■ˇr Ingi Kristinsson ('90)


@kristoferjonss Kristófer Jónsson
90. mín Leik loki­!
STJÍRNUMENN STELA ŮESSU!!! ŮV═L═K DRAMAT═K!!!!

Vi­t÷l og skřrsla ß lei­inni.
Eyða Breyta
90. mín
KRISTJ┴N FLËKI N┴LĂGT ŮV═ Ađ JAFNA!!!

KR fŠr hornspyrnu sem a­ Ëskar tekur beint ß kollinn ß Flˇka en boltinn fer Ý hli­arneti­.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Arn■ˇr Ingi Kristinsson (KR)
Arn■ˇr Ingi fŠr rautt!!! ┴ groddaralega tŠklingu og fŠr beint rautt.

Sß ■etta ekki. Ůa­ er veri­ a­ vinna Ý ■vÝ a­ reka stu­ningsmann Stj÷rnunnar af vellinum fyrir a­ hlaupa innß. Alv÷ru dramatÝk.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Gu­jˇn Baldvinsson (Stjarnan), Sto­sending: Ëli Valur Ëmarsson
STJÍRNUMENN Ađ STELA ŮESSU!!!!!!!

Ëli Valur me­ frßbŠra fyrirgj÷f sem a­ Gu­jˇn Baldvinsson skallar glŠsilega Ý marki­.
Eyða Breyta
87. mín Ëskar Írn Hauksson (KR) Stefßn ┴rni Geirsson (KR)

Eyða Breyta
87. mín Alex Freyr Hilmarsson (KR) Ăgir Jarl Jˇnasson (KR)

Eyða Breyta
86. mín MARK! DanÝel Laxdal (Stjarnan), Sto­sending: Gu­jˇn Baldvinsson
GJÍRSAMLEGA UPP┌R ENGU!!!!!

Ůa­ kemur fyrirgj÷f frß hŠgri sem a­ Gu­jˇn skallar fyrir marki­. Ůar er DanÝel Laxdal mŠttur eins og sannur framherji og potar boltanum framhjß Beiti.
Eyða Breyta
85. mín
STEF┴N ┴RNI!!!!!

FŠr boltann innß teignum frß Kidda og fer illa me­ Brynjar en skoti­ lÚlegt.
Eyða Breyta
79. mín Bj÷rn Berg Bryde (Stjarnan) Alex ١r Hauksson (Stjarnan)

Eyða Breyta
79. mín Gu­jˇn Baldvinsson (Stjarnan) Emil Atlason (Stjarnan)

Eyða Breyta
78. mín
═sak Andri fer hÚr framhjß ■remur KR-ingum ■egar a­ Kristinn Jˇns tŠklar hann rÚtt utan teigs. FÝnn sta­ur fyrir Hilmar ┴rna, sem a­ skřtur hins vegar framhjß.
Eyða Breyta
74. mín
Ăgir Jarl skorar eftir hornspyrnu Pablo en b˙i­ var a­ flagga ß Finn Tˇmas.
Eyða Breyta
70. mín Hjalti Sigur­sson (KR) Kennie Chopart (KR)
HŠgri vŠngurinn fer ˙taf.
Eyða Breyta
70. mín Pablo Punyed (KR) Atli Sigurjˇnsson (KR)
HŠgri vŠngurinn fer ˙taf.
Eyða Breyta
69. mín
Gu­jˇn PÚtur reynir skot eftir hornspyrnu Hilmars en ■a­ fer hßtt yfir.
Eyða Breyta
66. mín
Stefßn ┴rni fer hÚr skemmtilega me­ boltann Ý vÝtateignum og ß skot en ■a­ er beint ß Halla Ý markinu.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Kristjßn Flˇki Finnbogason (KR), Sto­sending: Stefßn ┴rni Geirsson
KR ER KOMIđ YFIR!!!!!

Stefßn ┴rni fŠr frßbŠra sendingu upp ß kantinn sem a­ hann setur snyrtilega innß teiginn. Ůar er Kristjßn Flˇki eins og gammur og setur boltann au­veldlega framhjß Halla Ý markinu. Gott mark.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Emil Atlason (Stjarnan)
Tekur Stefßn ┴rna ni­ur sem a­ fˇr illa me­ hann.
Eyða Breyta
60. mín Arn■ˇr Ingi Kristinsson (KR) Pßlmi Rafn Pßlmason (KR)

Eyða Breyta
59. mín Ëli Valur Ëmarsson (Stjarnan) S÷lvi SnŠr Gu­bjargarson (Stjarnan)
Ůref÷ld skipting hjß Stj÷rnunni.
Eyða Breyta
59. mín ═sak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan) Ůorsteinn Mßr Ragnarsson (Stjarnan)
Ůref÷ld skipting hjß Stj÷rnunni.
Eyða Breyta
59. mín Gu­jˇn PÚtur Lř­sson (Stjarnan) Halldˇr Orri Bj÷rnsson (Stjarnan)
Ůref÷ld skipting hjß Stj÷rnunni.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Alex ١r Hauksson (Stjarnan)
St÷­var skyndisˇkn.
Eyða Breyta
56. mín
Hilmar ┴rni tekur spyrnuna en Kennie skallar hana frß.
Eyða Breyta
56. mín
Stjarnan fŠr aukaspyrnu ß fÝnum sta­.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: DanÝel Laxdal (Stjarnan)
Hleypur uppÝ skyndisˇkn og missir boltann alltof langt frß sÚr og brřtur ß Kennie. LaukrÚtt.
Eyða Breyta
50. mín
Alex ١r fellur hÚrna vi­ eftir samstu­ vi­ Stefßn ┴rna. Smß sprungin v÷r en hann harkar ■etta af sÚr.
Eyða Breyta
47. mín
Atli tekur hornspyrnuna en ekkert ver­ur ˙r henni.
Eyða Breyta
46. mín
KR-ingar byrja af krafti og fß hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn hafinn a­ nřju. KR byrjar me­ boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Algj├Ârlega ├│tengt leiknum sj├ílfum ├ż├í er R├║nar Alex R├║narsson, sonur R├║nars Kristinssonar, sag├░ur ├í lei├░ til Arsenal. ├×a├░ er huge!

Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
PÚtur flautar til hßlfleiks. Sta­an markalaus.
Eyða Breyta
45. mín
DanÝel Laxdal dŠmdur brotlegur fyrir h÷rkutŠklingu vi­ hli­arlÝnu teigsins. KR-ingar kalla eftir spjaldi en PÚtur lŠtur tiltal duga. Kennie rennir boltanum ß Atla sem a­ skřtur beint ß kollinn ß Emil Atla.
Eyða Breyta
44. mín
Kennie reynir hÚr skot me­ vinstri fŠti vi­ vÝtateigshorni­ en ■a­ er laflaust og Halli ß ekki Ý neinum vandrŠ­um me­ ■a­.
Eyða Breyta
40. mín
Finnur Tˇmas missir hann klaufalega vi­ eigin vÝtateig til Ůorsteins Mßs sem a­ rennir honum ß Hilmar ┴rna, en boltinn a­eins fyrir aftan hann og skoti­ slakt og beint Ý Kennie.
Eyða Breyta
39. mín
KR-ingar taka horni­ stutt og endar ■a­ me­ skoti Atla vi­ vÝtateigshorni­ sem a­ Halldˇr Orri kemst fyrir. Komi­ smß lÝf Ý ■etta hÚrna.
Eyða Breyta
38. mín
Hilmar ┴rni kemur hÚr me­ ˇvŠnt skot utan teigs og ■a­ er enginn jafn hissa og Beitir sem a­ ß Ý tˇmum vandrŠ­um me­ skoti­ en sleppur fyrir horn. Hinum meginn ß Kristinn h÷rkuskot fyrir utan teig sem a­ Halli ver vel yfir marki­.
Eyða Breyta
36. mín
KRISTJ┴N FLËKI ═ DAUđAFĂRI!!!!!!

GlŠsilegt spil hjß Kennie og Atla endar me­ frßbŠrri fyrirgj÷f Kennie sem a­ Kristjßn Flˇki nŠr a­ skalla einn og ˇvalda­ur en boltinn fer rÚtt framhjß markinu.
Eyða Breyta
29. mín
Kristinn me­ frßbŠran sprett fram v÷llinn og ß fasta fyrirgj÷f en Kristjßn Flˇki nŠr ekki a­ reka hausinn Ý boltann sem a­ siglir rÚtt framhjß.
Eyða Breyta
27. mín
Halldˇr Orri Bj÷rnsson me­ skot langt utan teigs en ■a­ fer hßtt yfir.
Eyða Breyta
19. mín
Hva­ er a­ gerast hÚrna!?

KR-ingar geysast upp Ý sˇkn sem a­ endar me­ h÷rkuskoti frß Ăgi sem a­ Halli ver grÝ­arlega vel. Stj÷rnumenn vildu meina a­ boltinn vŠri l÷ngu farinn ˙taf og eftir sˇknina vir­ist PÚtur vera sammßla en dŠmir brot ß Stj÷rnuna. KR-ingar fß ■vÝ aukaspyrnu ß mi­julÝnunni Ý sta­ hornspyrnu sem a­ endar me­ skyndisˇkn Stj÷rnunnar. S÷lvi SnŠr kemst Ý skotfŠri en Beitir ver. Ůetta var rosa miki­ skrÝti­ ß stuttum tÝma.
Eyða Breyta
18. mín
Alveg rosalega rˇlegt yfir ■essu ÷llu saman. Stjarnan meira me­ boltann en hafa ekki enn■ß nß­ a­ skapa sÚr neitt af viti.
Eyða Breyta
12. mín Gult spjald: Finnur Tˇmas Pßlmason (KR)
Kennie Chophart me­ gˇ­a fyrirgj÷f innÝ teiginn sem a­ Halli slŠr ˙t. Stj÷rnumenn geysast uppÝ skyndisˇkn Ý kj÷lfari­ og Finnur Tˇmas brřtur og fŠr gult.
Eyða Breyta
8. mín
KR-ingar halda ßfram a­ sŠkja. Stefßn ┴rni sendir ß Atla sem a­ reynir sn÷gga skemmtilega sendingu innß Finn Orra Ý teignum en hann var a­eins of lengi a­ ßtta sig og boltinn fer aftur fyrir endam÷rk.
Eyða Breyta
7. mín
Ăgir Jarl me­ skemmtilega fyrirgj÷f en Kristjßn Flˇki nŠr ekki til boltans.
Eyða Breyta
6. mín
Fyrsta fŠri leiksins. Atli snřr hÚrna fjˇra varnarmenn Stj÷rnunnar af sÚr og rennir boltanum ˙t ß Kristinn Jˇnsson sem a­ rennir honum fyrir. Brynjar Gauti setur tßnna Ý boltann sem a­ vir­ist vera ß lei­inni inn en Hei­ar Ăgis nŠr a­ koma boltanum frß.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
PÚtur flautar leikinn ß og Stjarnan byrjar me­ boltann. Ůeir sŠkja Ý ßtt a­ KR-heimilinu, betur ■ekkt sem FrÝstundami­st÷­in Tj÷rnin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar hlaupa hÚrna ˙t ß v÷llinn og koma sÚr fyrir og fylgja Stj÷rnumenn ■eim eftir. Ůß fer ■essi stˇrleikur alveg a­ hefjast. ╔g er spenntur og vona a­ ■i­ sÚu­ ■a­ lÝka lesendur gˇ­ir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůessi li­ eru a­ hittast Ý fyrsta skipti­ ß ■essu tÝmabili, sem a­ er skrÝti­ a­ segja 13. september. Bß­ir leikir ■essara li­a endu­u me­ jafntefli sÝ­asta sumar, 1-1 ß Samsung-vellinum og 2-2 ß Meistarav÷llum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ er ÷rlÝtil rigning hÚr Ý VesaturbŠnum og ■vÝ hŠgt a­ gera rß­ fyrir h÷rkuskemmtilegum leik ■ar sem a­ ekkert ver­ur gefi­ eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­in eru klßr. KR-ingar gera eina breytingu ß li­i sÝnu frß leiknum ■eirra gegn Brei­ablik fyrir ■remur d÷gum. Fyrirli­inn Ëskar Írn Hauksson sest ß bekkinn og Stefßn ┴rni Geirsson kemur inn Ý hans sta­.

Stj÷rnumenn gera ■rjßr breytingar ß li­i sÝnu frß 3-0 tapi ■eirra gegn FH Ý Mjˇlkurbikarnum. Ůeir Jˇhann Laxdal, Gu­jˇn PÚtur Lř­sson og Gu­jˇn Baldvinsson fß sÚr sŠti ß bekknum og inn koma ■eir Halldˇr Orri Bj÷rnsson, ElÝs Rafn Bj÷rnsson og S÷lvi SnŠr Gu­bjargarson. Li­in mß sjß hÚr til hli­ar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrrum markamaskÝnan Atli Vi­ar Bj÷rnsson fÚkk ■a­ ver­uga verkefni a­ spß fyrir um ■essa umfer­ Ý Pepsi Max-deild karla. Ůetta haf­i hann um ■ennan leik a­ segja:

KR 2 - 0 Stjarnan
╔g held a­ fyrsta tap sumarsins hjß Stj÷rnunni komi ■arna. Ůeir hafa veri­ a­ str÷ggla smß sÝ­ustu vikur og heillu­u mig ekki ■egar ■eir duttu ˙t ˙r bikarnum Ý vikunni. KR li­i­ ß mˇti Blikum fannst mÚr aftur ß mˇti minna ß KR li­i­ frß ■vÝ Ý fyrra og Úg Štla ■vÝ a­ tippa ß nokku­ sannfŠrandi heimasigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar sitja Ý fimmta sŠti deildarinnar me­ 20 stig ß me­an a­ Stj÷rnumenn sitja Ý ■vÝ fjˇr­a me­ 21 stig. Ůa­ ■arf ■vÝ vart a­ rŠ­a ■a­ hversu mikilvŠgur leikur ■etta er fyrir bŠ­i li­.
Eyða Breyta
Fyrir leik
BŠ­i li­ ßttu leiki Ý ßtta li­a ˙rslitum Mjˇlkurbikarsins fyrir ■remur d÷gum. KR-ingar unnu gˇ­an 4-2 sigur ß Brei­ablik ß me­an a­ Stjarnan tapa­i 3-0 gegn FH.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komi­i sŠl og blessu­ og veri­i velkomin Ý ■essa beinu textalřsingu ß leik KR og Stj÷rnunnar Ý Pepsi Max-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Bj÷rnsson (m)
2. Brynjar Gauti Gu­jˇnsson
8. Halldˇr Orri Bj÷rnsson ('59)
9. DanÝel Laxdal
10. Hilmar ┴rni Halldˇrsson
11. Ůorsteinn Mßr Ragnarsson ('59)
12. Hei­ar Ăgisson
18. S÷lvi SnŠr Gu­bjargarson ('59)
21. ElÝs Rafn Bj÷rnsson
22. Emil Atlason ('79)
29. Alex ١r Hauksson (f) ('79)

Varamenn:
23. Vignir Jˇhannesson (m)
4. Jˇhann Laxdal
5. Gu­jˇn PÚtur Lř­sson ('59)
7. Gu­jˇn Baldvinsson ('79)
24. Bj÷rn Berg Bryde ('79)
27. ═sak Andri Sigurgeirsson ('59)
28. Ëli Valur Ëmarsson ('59)

Liðstjórn:
١rarinn Ingi Valdimarsson
Halldˇr Svavar Sigur­sson
Ëlafur Jˇhannesson (Ů)
Rajko Stanisic
R˙nar Pßll Sigmundsson (Ů)
DavÝ­ SŠvarsson
Eyjˇlfur HÚ­insson

Gul spjöld:
DanÝel Laxdal ('53)
Alex ١r Hauksson ('59)
Emil Atlason ('61)

Rauð spjöld: