Greifavöllurinn
sunnudagur 13. september 2020  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 10°C, örlítil gola og ágćtis úđi.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Kristijan Jajalo (KA)
KA 2 - 0 Fylkir
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('2)
2-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('33)
Sveinn Margeir Hauksson, KA ('55)
2-0 Valdimar Ţór Ingimundarson ('94, misnotađ víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Kristijan Jajalo
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Almarr Ormarsson (f) ('80)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('92)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('61)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
20. Mikkel Qvist
22. Hrannar Björn Steingrímsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('61)

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Ívar Örn Árnason ('80)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('61)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('92)
27. Ţorri Mar Ţórisson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('61)

Liðstjórn:
Gunnar Örvar Stefánsson
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Baldur Halldórsson
Arnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('41)
Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('63)

Rauð spjöld:
Sveinn Margeir Hauksson ('55)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
95. mín Leik lokiđ!
Fylkir tók horn sem Jajalo kýlir í burtu og svo flautar Jóhann leikinn af.
Eyða Breyta
94. mín Misnotađ víti Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir)
Jajalo ver!!!
Eyða Breyta
94. mín
FYLKIR FĆR VÍTI!!!
Eyða Breyta
93. mín
Fylkir fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
92. mín
Leikurinn hafinn ađ nýju.
Eyða Breyta
92. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
90. mín
Sýnist ţađ vera Ívar sem liggur eftir ađ hafa skallađ boltann í burtu og svo skallađ í Rodrigo.

Fjórum mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
88. mín
Fylkir fćr hornspyrnu.

Jajalo grípur og dúndrar á Grímsa.
Eyða Breyta
87. mín
Valdimar finnur Ásgeir inn á teignum en boltinn hrekkur frá Ásgeiri og til Jajalo.

Kristijan međ langan bolta upp völlinn - allt of langan og enginn KA mađur reynir viđ ţennan.
Eyða Breyta
86. mín
Hewson međ skot sem fer af Djair og Jajalo hirđir upp boltann.
Eyða Breyta
84. mín
Sam Hewson međ skot sem Jajalo gerir vel ađ verja.
Eyða Breyta
83. mín
Valdimar međ utanfótarskot sem Brynjar skallar afturfyrir - Horn Fylkir.
Eyða Breyta
82. mín Arnór Gauti Ragnarsson (Fylkir) Michael Kedman (Fylkir)
Sóknarsinnađ!
Eyða Breyta
80. mín Ívar Örn Árnason (KA) Almarr Ormarsson (KA)
Hrannar fer á hćgri kantinn, Bjarni á miđjuna og Ívar í vinstri bak.
Eyða Breyta
80. mín
Vá STÓRHĆTTA!!!

Arnór Borg átti skot sem Jajalo ver af stuttu fćri. Boltinn berst á Valdimar sem hittir boltann mjög illa í dauđafćri og boltinn í innkast.
Eyða Breyta
78. mín
Jajalo fljótur ađ koma boltanum fram. Grímsi kemur boltanum út á Nökkva sem á tilraun rétt framhjá. Hćttuleg skyndisókn.
Eyða Breyta
78. mín
Fylkir í stórsókn núna.

Jajalo grípur fyrirgjöf Dađa.
Eyða Breyta
77. mín
Léleg spyrna hjá Grímsa og skot frá Rodri í varnarmann í kjölfariđ.
Eyða Breyta
77. mín
Andri Fannar vinnur aukaspyrnu á vallarhelmingi Fylkis út viđ hliđarlínu.
Eyða Breyta
75. mín
Dađi međ fyrirgjöf sem Brynjar hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
74. mín
Slök spyrna hjá Dađa. Djair fćr boltann í kjölfariđ og á tilraun framhjá.
Eyða Breyta
73. mín
Djair međ skot sem fer af varnarmanni og Fylkir fćr horn.
Eyða Breyta
72. mín
Hewson dćmdur brotlegur gegn Grímsa viđ vítateig KA.
Eyða Breyta
71. mín Sam Hewson (Fylkir) Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
71. mín
Boltinn fellur til Nikulásar eftir fyrirgjöf. Nikulás reynir skot en ţađ fer framhjá marki KA.
Eyða Breyta
69. mín
Dađi međ fyrirgjöf sem finnur Djair inn á teignum. Djair reynir bakfallsspyrnu en tilraunin framhjá.
Eyða Breyta
67. mín
Dađi međ aukaspyrnuna beint í vegginn. Virđist hafa fariđ á viđkvćman stađ á Hrannari.
Eyða Breyta
66. mín
Grímsi međ hörkutilraun en framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
66. mín
Mikkel ađstođar Jajalo og tekur útspark.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Arnór Borg Guđjohnsen (Fylkir)
Brýtur á Grímsa sem vann vel til baka.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
Gult spjald fyrir brot á Dađa. KA menn í stúkunni alls ekki sáttir.
Eyða Breyta
62. mín
Dađi fer í grasiđ eftir viđskipti viđ Nökkva.
Eyða Breyta
62. mín
Orri Hrafn međ fyrirgjöf sem fer beint í lúkurnar á Jajalo.
Eyða Breyta
61. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
61. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Guđmundur Steinn Hafsteinsson (KA)

Eyða Breyta
61. mín
Grímsi međ skot/sendingu framhjá.
Eyða Breyta
60. mín
Arnór Borg kemur sér strax í fćri en er ađ vísu rangstćđur og skýtur framhjá.
Eyða Breyta
59. mín
Hćtta inn á teignum í horninu en boltinn endar hjá Jajalo.
Eyða Breyta
58. mín Arnór Borg Guđjohnsen (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
58. mín
Fylkir fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
57. mín
Ásgeir dćmdur rangstćđur viđ ENGA hrifningu stúkunnar. Ţetta var hárréttur dómur sýndist mér.
Eyða Breyta
55. mín Rautt spjald: Sveinn Margeir Hauksson (KA)
Seinna gula á Svein Margeir og ţađ fyrir leikaraskap!!

Sveinn hleypur framhjá Orra Sveini sýndist mér og fer niđur međ tilţrifum, sá ekki hvort ţađ var snerting - leit ekki vel út fyrir Svein.
Eyða Breyta
53. mín
Djair og Orri međ fyrirgjafir sem valda smá usla en KA hreinsar. Hendi svo dćmd á Orra Svein á vallarhelmingi KA.
Eyða Breyta
52. mín
Dađi međ skottilraun úr aukaspyrnunni sem Jajalo skutlar sér á og ver.
Eyða Breyta
51. mín
Valdimar vinnur aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi KA. Jóhann leyfir Fylki ekki ađ taka spyrnuna hratt, Fylkir kom boltanum í netiđ.

Dađi tekur núna spyrnuna.
Eyða Breyta
50. mín
KA menn fullmikiđ ađ bjóđa Fylki upp á ađ komast hratt á varnarlínuna. Hákon međ skot framhjá rétt í ţessu.
Eyða Breyta
49. mín
Djair finnur Hákon inn á teignum en skotiđ frá Hákoni rétt yfir!
Eyða Breyta
49. mín
Almarr finnur Steina inn á teignum. Steini skallar yfir mark Fylkis.
Eyða Breyta
48. mín
Sveinn Margeir kemst inn á teiginn en fannst eins og hann vćri ađ leita ađ sendingu og á svo of ţunga snertingu og Fylkir hreinsar.
Eyða Breyta
48. mín
Dađi međ aukaspyrnufyrirgjöf sem finnur Orra sem á lausan skalla sem Jajalo er međ í teskeiđ.
Eyða Breyta
47. mín
Steini međ skalla ađ marki sem Aron grípur.
Eyða Breyta
46. mín
KA pressar vel eftir upphafsflautiđ og vinnur innkast viđ hornfána sem Mikkel ćtlar ađ kasta inn á teig.

Beint á Michael Kedman sem skallar frá.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn KA byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
46. mín Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)
Orri kemur inn fyrir Ţórđ.

Fyrsti leikur Orra í Pepsi Max-deildinni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Orri Hrafn er kominn í treyjuna og allt lítur út fyrir ađ hann komi inn á strax í byrjun seinni hálfleiks hjá Fylki.

Lestu meira um Orra sem kom frá Heerenveen á dögunum hér.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KA leiđir í leikhléi međ tveimur mörkum gegn engu. Jajalo veriđ besti mađur vallarins ađ mínu viti hér í fyrri hálfleik. Fylkir hefur sótt meira en KA nýtt sín fćri.
Eyða Breyta
45. mín
Ţórđur Gunnar fer á vinstri fótinn hćgra megin í teignum og á tilraun sem Jajalo ver og heldur.
Eyða Breyta
43. mín
Jajalo í miklu basli inn á teignum, missir frá sér boltann í horninu, boltinn berst einhvern veginn á fjćrstöngina ţar sem Valdimar mokar boltanum framhjá. Heppni hjá KA og Jajalo ţarna!
Eyða Breyta
43. mín
Valdimar allt í öllu. Frábćrt skot en varslan frá Jajalo stórkostleg, blakađi boltanum yfir. Fylkir fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
42. mín
Orri međ skalla framhjá eftir fyrirgjöf Dađa.
Eyða Breyta
41. mín
Fylkir fćr annađ horn.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Sveinn Margeir Hauksson (KA)
Braut af sér en hagnađur var veittur ţegar boltinn barst á Valdimar.
Eyða Breyta
41. mín
Valdimar međ fyrirgjöf sem skölluđ er afturfyrir og Fylkir fćr horn.
Eyða Breyta
35. mín
Almarr međ fyrirgjöf sem gestirnir komast fyrir. KA á innkast.
Eyða Breyta
34. mín
Steini skorar eftir laglega sókn KA en rangstađa dćmd í ađdragandanum.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Dađi Ólafsson (Fylkir)
Ósáttur međ ađdragandann ađ markinu. Okkur fjölmiđlamönnum sýndist ţađ vera Dađi sem fékk spjaldiđ.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Almarr Ormarsson
Brynjar vinnur boltann af Nikulási, á sendingu fram á Almarr sem ýtti boltanum til hliđar á Ásgeir sem skorađi međ skoti framhjá Aroni.

Nikulás og Fylkismenn allt annađ en sáttir viđ hvernig Brynjar vann boltann!

Fyrsta mark Ásgeirs og fyrsta mark Grímsa í deildinni í sama leiknum!
Eyða Breyta
31. mín
Steini međ skallan sem kemur Grímsa í góđa stöđu fyrir innan varnarmenn Fylki úti vinstra megin. Grímsi međ tilraun međ vinstri rétt framhjá.
Eyða Breyta
29. mín
Djair međ tilraun framhjá, snörp sókn.
Eyða Breyta
28. mín
Frábćrlega gert hjá Hrannari!!!

Kedman fann vin sinn Djair upp vinstri vćnginn og Djair sendi inn á teiginn í fyrsta í átt ađ Hákoni en Hrannar elti hann og renndi sér framfyrir og tćklađi boltann til baka.
Eyða Breyta
27. mín
Hákon Ingi finnur Valdimar inn á teignum sem lćtur vađa en tiltölulega beint á Jajalo.
Eyða Breyta
26. mín
Grímsi međ tilraun framhjá. Kom í kjölfariđ á furđulegri aukaspyrnu Sveins sem Fylkismenn náđu ekki ađ hreinsa í burtu.
Eyða Breyta
25. mín
Valdimar reynir ađ finna Hákon Inga í gegn en Jajalo fljótur út á móti og les ţetta.
Eyða Breyta
24. mín
Djair međ spyrnuna en Jajalo vel stađsettur og grípur.
Eyða Breyta
23. mín
Mikkel brýtur á Hákon Inga viđ vítateig KA. Svolítiđ nálćgt teigslínu en stórhćttulegur stađur samt sem áđur. Djair gerir sig kláran ađ taka.
Eyða Breyta
22. mín
Mikkel tekur langt innkast.

Yfir allan pakkann!
Eyða Breyta
21. mín
Ásgeir viđ ţađ ađ sleppa í gegn en mikiđ klafs í öftustu línu endar á ţví ađ KA fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Djair reynir ađ finna Valdimar inn á teignum en Rodrigo kemst á milli.
Eyða Breyta
19. mín
Vitlaust innkast dćmt á Ţórđ Gunnar.
Eyða Breyta
19. mín
Fín sókn hjá Fylki í gangi. Valdimar, Djair og Ţórđur ađ spila milli sín.
Eyða Breyta
18. mín
Rodrigo á sprettinum inn á teig Fylkis en missir boltann of langt frá sér og Aron Snćr hirđir hann.
Eyða Breyta
16. mín
Ţórđur Gunnar missir boltann út af á sprettinum og KA fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
15. mín
Ţegar Fylkir sćkir situr Ólafur Ingi eftir á miđjunni og Nikulás styđur viđ sóknarmennina.
Eyða Breyta
14. mín
Misskilningur milli Hrannars og Mikkels sem KA sleppur međ. Kom löng sending innfyrir í kjölfariđ en Jajalo hreinsađi og dćmd rangstađa á Fylki.
Eyða Breyta
13. mín
Dađi brýtur á Sveini viđ miđlínu og KA fćr aukaspyrnu.
Eyða Breyta
13. mín
Steini nálćgt ţví ađ flikka boltanum í hlaupiđ hjá Grímsa og Ásgeiri en Aron Snćr á tánum.
Eyða Breyta
12. mín
Fylkir fćr hornspyrnu.

Heimamenn ná ađ hreinsa og í kjölfariđ brot dćmt á Fylki viđ vítateig KA.
Eyða Breyta
10. mín
Athygli vekur ađ Grímsi er mjög lágt međ sokkana í dag. Ţađ gćti hafa skilađ boltanum í netiđ áđan.
Eyða Breyta
8. mín
Rosalega varsla hjá Aroni!!!

Ásgeir fćr boltann inn á teignum, sker boltann út í teiginn og finnur Steina sem á skot sem fer af varnarmanni sýnist mér og Aron ver til hliđar.

Grímsi á svo tilraun í kjölfariđ sem fer afturfyrir.
Eyða Breyta
7. mín
Valdimar fćr flottan bolta innfyrir og á skot sem Jajalo ver og heldur.
Eyða Breyta
6. mín
Orri međ tilraun sem Rodrigo kemst fyrir og svo Ţórđur Gunnar međ fyrirgjöf beint afturfyrir. Markspyrna KA.
Eyða Breyta
5. mín
Mikkel skallar langa sendingu frá Dađa í burtu.
Eyða Breyta
3. mín
Hjá KA er Hrannar í vinstri bakverđi og Andri Fannar í hćgri.
Eyða Breyta
2. mín
Mér sýnist Fylkir vera í 3-4-3 (3-4-1-2) međ ţá Orra - Ásgeir og Dađa í miđverđi. Michael og Ţórđ í vćngbakvörđunum. Nikulás og Ólaf inná miđsvćđinu og ţá Djair - Valdimar og Hákon fremst á vellinum.
Eyða Breyta
2. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA), Stođsending: Andri Fannar Stefánsson
Löng sending inn á teiginn sem Grímsi tók vel á móti og átti frekar laust skot međ vinstri í fjćrhorniđ - Aron Snćr hreyfđist ekki.

Andri Fannar átti ţessa stórgóđu sendingu á Grímsa.
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Fylkir byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ miđbćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir leikur í hvítum treyjum og svörtum stuttbuxum. KA í hefđbundnum gulum treyjum og bláum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Líklegar uppstillingar liđanna:
KA:
Jajalo
Hrannar - Brynjar - Mikkel - Andri
Rodrigo - Almarr
Ásgeir - Sveinn - Grímsi
Steini

Fylkir:
Aron
Michael - Ásgeir - Orri - Dađi
Ólafur - Nikulás
Ţórđur - Valdimar - Djair
Hákon Ingi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í leik og ekki má gleyma ađ kynna dómara leiksins.

Jóhann Ingi Jónsson er á flautunni í dag, Oddur Helgi Guđmundsson er AD1 og Daníel Ingi Ţórisson AD2. Valdimar Pálsson er varadómari og Bragi Bergmann er eftirlitsmađur KSÍ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Á Akureyri er ţađ sem viđ heimamenn köllum blankalogn. 10 gráđu hiti á Celsius-skalanum og skýjađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikurinn hans Valdimars?

Eins og kom fram á Fótbolti.net um helgina og hér á undan í textalýsingunni ţá hafa Fylkir og Strömsgodset náđ saman varđandi félagaskiptin og bara spurning hvenćr Valdimar fer ytra.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár:

Arnar Grétarsson, ţjálfari KA, gerir tvćr breytingar frá 0-0 jafnteflinu gegn Stjörnunni í síđustu umferđ sem fram fór fyrir landsleikjahlé. Ţeir Rodrigo og Hrannar Björn Steingrímsson koma inn í byrjunarliđ KA fyrir ţá Ívar Örn Árnason og Bjarna Ađalsteinsson.

Atli Sveinn Ţórarinsson og Ólafur Stígsson, ţjálfarar Fylkis, gera tvćr breytingar frá 0-2 sigrinum gegn Gróttu í síđasta leik. Ragnar Bragi Sveinsson fékk ađ líta rauđa spjaldiđ eftir ţann leik og tekur út leikbann í dag. Einnig er Arnar Sveinn Geirsson ekki í hópnum en hann fór ađ velli í fyrri hálfleik gegn Gróttu. Inn í liđiđ koma ţeir Ţórđur Gunnar Hafţórsson og Michael Kedman. Ţá er Orri Hrafn Kjartansson sem gekk í rađir Fylkis frá Heerenveen á dögunum á varamannabekk Fylkis.

Valdimar Ţór Ingimundarsson, sem er á leiđ til Strömsgodset er á sínum stađ í byrjunarliđi Fylkis.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í deildinni
Fylkir situr í 3. sćti deildarinnar međ 22 stig eftir 13 leiki. KA er í 10. sćti međ 11 stig eftir 12 leiki.

Frekari upplýsingar
KA er međ níu stig úr sjö heimaleikjum á ţessari leiktíđ og hefur ekki tapađ á heimavelli síđan gegn Víkingi ţann 23. júní í fyrra. Markatala KA er 6:5 á heimavelli.

Fylkir hefur unniđ ţrjá útileiki og tapađ ţremur til ţessa á leiktíđinni. Markatalan er 9:10.

Fyrri viđureign liđanna lauk međ 4-1 sigri Fylkis. Djair Williams kom Fylki yfir í fyrri hállfeik en Guđmundur Steinn jafnađi á 67. mínútu. Ţađ voru svo ţeir Dađi Ólafsson, Valdimar Ţór Ingimundarson og Orri Sveinn Stefánsson sem skoruđu síđustu ţrjú mörk leiksins fyrir Fylki.

Síđasta umferđ:
KA gerđi markalaust jafntefli gegn Stjörnunni ţann 30. ágúst í bragđdaufum leik.

Fylkir lagđi Gróttu á útivelli sama dag. Valdimar og Hákon Ingi Jónsson skoruđu mörkin í 0-2 sigri.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliđi Fylkis, tekur út leikbann í dag ţar sem hann fékk ađ líta rauđa spjaldiđ eftir leik Fylkis og Gróttu fyrir landsleikjahlé.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađur umferđarinnar hjá Fótbolti.net er Atli Viđar Björnsson, fyrrum markahrókur og nú sérfrćđingur á Stöđ 2 Sport.

KA 1 - 1 Fylkir
,,Fátt eđlilegra en ađ spá jafntefli í ţessum leik, í sjö heimaleikjum hefur KA gert sex jafntefli sem er bilađ! Fylkir reyndar ekki mikiđ jafnteflisliđ en Atli Sveinn sćttir sig viđ ađ taka bara eitt stig úr heimsókn til uppeldisfélagsins. "
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir og veriđi velkomnir í beina textalýsingu frá leik KA og Fylki í Pepsi Max-deild karla.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 og fer fram á Greifavellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('58)
11. Valdimar Ţór Ingimundarson
11. Djair Parfitt-Williams
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('46)
16. Ólafur Ingi Skúlason
18. Nikulás Val Gunnarsson ('71)
19. Michael Kedman ('82)

Varamenn:
32. Arnar Darri Pétursson (m)
6. Sam Hewson ('71)
10. Andrés Már Jóhannesson
10. Orri Hrafn Kjartansson ('46)
13. Arnór Gauti Ragnarsson ('82)
15. Axel Máni Guđbjörnsson
23. Arnór Borg Guđjohnsen ('58)
28. Helgi Valur Daníelsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Halldór Steinsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)
Stefán Sigurđur Ólafsson

Gul spjöld:
Dađi Ólafsson ('33)
Arnór Borg Guđjohnsen ('64)

Rauð spjöld: