Ţórsvöllur
miđvikudagur 16. september 2020  kl. 16:30
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Rigning - 11°C og sunnanvindur.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 196
Mađur leiksins: Ólafur Aron Pétursson (Ţór)
Ţór 1 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Ólafur Aron Pétursson ('58)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson
10. Sveinn Elías Jónsson ('90)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('86)
14. Jakob Snćr Árnason ('90)
15. Guđni Sigţórsson ('86)
21. Elmar Ţór Jónsson
22. Nikola Kristinn Stojanovic
24. Alvaro Montejo ('80)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
28. Halldór Árni Ţorgrímsson (m)
2. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('86)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('90)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('80)
18. Ađalgeir Axelsson
20. Páll Veigar Ingvason ('90)
29. Sölvi Sverrisson ('86)

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Kristján Sigurólason
Elín Rós Jónasdóttir
Perry John James Mclachlan
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Emanuel Nikpalj

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
95. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sigri Ţórsara.
Eyða Breyta
94. mín
Boltinn afturfyrir hjá Ólsurum.
Eyða Breyta
93. mín
Aron Birkir býr sig undir ađ taka útspark.
Eyða Breyta
92. mín
Ólsarar fá aukaspyrnu á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
92. mín
Komiđ inn á ađra mínútu uppbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín Páll Veigar Ingvason (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
90. mín Birgir Ómar Hlynsson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
89. mín
Frimmi nćstum búinn ađ skora - Aron Elí bjargar virkilega vel.
Eyða Breyta
89. mín
Ţórsarar fá hornspyrnu - sjöunda hornspyrna Ţórsara.
Eyða Breyta
88. mín
Frimmi međ spyrnu inn á teiginn en framhjá fjćrstönginni. Sölvi nálćgt ţví ađ komast í boltann.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Harley Willard (Víkingur Ó.)
Peysutog.
Eyða Breyta
86. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
86. mín Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )

Eyða Breyta
85. mín
Jakob rennur inn á teiginn, fín sókn hjá Ţór sem rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
84. mín
Harley reynir ađ finna Gonzalo í gegn en Aron Birkir vel á tánum og nćr boltanum.
Eyða Breyta
83. mín
Daníel Snorri međ sendingu inn á vítateiginn en sendingin of föst fyrir Harley. Langt síđan jafn álitleg sókn leit dagsins ljós.
Eyða Breyta
80. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )

Eyða Breyta
79. mín
Aron Elí međ útspark sem endar aftur inn á vítateig Ólsara eftir ađ hafa stoppađ og skoppađ vegna mótvinds.
Eyða Breyta
78. mín
Frimmi međ tilraun fyrir aftan miđju, spurning hvort ţetta var skot tilraun eđa átti ađ vera löng sending.
Eyða Breyta
77. mín
Frimmi lćtur vađa á lofti, framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
75. mín
Brotiđ á Jakobi á vallarhelmingi Ólsara.
Eyða Breyta
74. mín
Loftur Páll međ fyrirgjöf inn á teiginn sem Aron Elí grípur.
Eyða Breyta
73. mín Daníel Snorri Guđlaugsson (Víkingur Ó.) Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
70. mín
Ívar Reynir liggur eftir og fćr ađhlúun. Leikur heldur áfram.
Eyða Breyta
68. mín Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.) Ţorleifur Úlfarsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
67. mín
Boltinn skoppar í hendurnar á Aroni Birki - smá hćtta ađ ţessi hefđi getađ skoppađ á annan hátt til baka.
Eyða Breyta
66. mín
Spyrnan frá Frimma í hliđarnetiđ nćr, misreiknađi eitthvađ kraftinn og vindinn.
Eyða Breyta
65. mín
Indriđi Áki skallar fyrirgjöfina aftur fyrir. Ţór á horn.
Eyða Breyta
64. mín
Newberry brýtur af sér viđ endalínu á vallarhelmgini Ólsara. Frimmi tekur spyrnuna.
Eyða Breyta
63. mín
Fyrirgjöf frá hćgri hjá Ţórsurum inn á teiginn - ćtluđ Guđna. Aron Elí grípur inn í.
Eyða Breyta
61. mín
Ţórsarar leika međ vindi og eru ađ nýta sér ţađ. Gengur erfiđlega hjá Ólsurum ađ hreinsa frá.
Eyða Breyta
60. mín
Frimmi lćtur vađa en skotiđ vel yfir mark gestanna.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Ólafur Aron Pétursson (Ţór )
Boltinn hreyfđist vegna vindsins - Frimmi tók spyrnuna og boltinn hafnar í neti Ólsara eftir ađ hafa skoppađ inn á teig Ólsara. Ólsarar kvarta en Aron Elí verđur ađ vera tilbúinn í ţennan bolta!!!
Eyða Breyta
57. mín
Brotiđ á Frimma á vallarhelmingi Ólsara. Hann tekur spyrnuna í átt ađ vítateig Ólsara.
Eyða Breyta
57. mín
Spyrnan aftur afturfyrir án ţess ađ nokkur komist í boltann.
Eyða Breyta
56. mín
Elmar međ innkast sem Newberry skallar í horn fyrir Ţór.
Eyða Breyta
54. mín
Frimmi tók spyrnuna stutt á Svenna sem á skot í varnarmann. Ólsarar hreinsa boltanum á Gonzalo sem hleypur á stađ og Frimmi brýtur á Gonzalo ađ mati Arnars.
Eyða Breyta
53. mín
Vignir brýtur á Svenna úti á hćgri vćngnum. Ţórsarar fá aukaspyrnu á fínum stađ fyrir fyrirgjöf.
Eyða Breyta
49. mín
Frimmi međ spyrnu yfir teiginn og aftur fyrir.
Eyða Breyta
49. mín
Smá vandrćđagangur hjá Ólsurum og Ţórsarar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn Ólsarar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
196 áhorfendur eru á leiknum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Rosalega lítiđ af opnum marktćkifćrum í dag.
Eyða Breyta
45. mín
Willard međ fyrirgjöf beint afturfyrir.
Eyða Breyta
43. mín
Indriđi Áki skallar boltann út í teiginn en Ţórsarar hreinsa.
Eyða Breyta
42. mín
Ívar međ fyrigjöf sem Elmar rennir sér fyrir. Ólsarar eiga hornspyrnu.
Eyða Breyta
41. mín
Gonzalo liggur eftir - Jakob skeiđar fram, finnur Alvaro sem á fyrirgjöf í varnarmann. Ţórsarar eiga hornspyrnu og Gonzalo er stađinn upp.
Eyða Breyta
40. mín
Alvaro međ fyrirgjöf en Ólsarar hreinsa.
Eyða Breyta
39. mín
Ívar Reynir međ skot rétt framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
38. mín
Alvaro viđ ţađ ađ ná valdi á knettinum viđ vítateig Ólsara en rennur.
Eyða Breyta
37. mín
Dale međ spyrnu í átt ađ teig Ţórsara. Ólsarar brjóta á Lofti viđ vítateiginn og Ţórsarar eiga aukaspyrnu viđ eiginn vítateig.
Eyða Breyta
34. mín
Tilraun frá Ólsurum framhjá, sá ekki hver átti skotiđ.
Eyða Breyta
34. mín
Fyrirgjöf úr aukaspyrnunni inn á teiginn og Kristófer skallar í átt ađ marki - laus skalli sem Aron grípur.
Eyða Breyta
33. mín
Vignir og Nikola lenda saman og Ólsarar fá aukaspyrnu. Vignir pikkađi boltanum i burtu á undan.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)
Mjög seinn í Nikola - klárt gult.
Eyða Breyta
30. mín
Fyrir áhugasama spila Ólsarar međ vindi hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
29. mín
Aron Elí grípur spyrnu frá Frimma - Snöggur ađ kasta fram en Svenni međ ţetta í teskeiđ.
Eyða Breyta
25. mín
Elmar međ fyrirgjöf sem Vignir skallar afturfyrir - Ţór fćr horn.

Kom mjög lítiđ út úr ţessu.
Eyða Breyta
24. mín
Frimmi međ tilraun sem fer framhjá veggnum og í hliđarnetiđ - nálćgt!
Eyða Breyta
23. mín
Arnar gerir mjög vel ađ veita hagnađ og Ţórsarar fá nú aukaspyrnu. Dale fór ađeins í Fannar á sprettinum. Frimmi stendur yfir boltanum nokkra metra fyrir utan vítateig Ólsara.
Eyða Breyta
22. mín
Fannar međ sendingu á Gussa sem á fyrigjöf en boltinn beint í hendur Arons Elí.
Eyða Breyta
21. mín
Svenni brýtur á Gonzalo og fćr hendina á Gonzalo í andlitiđ. Ólsarar fá aukaspyrnu - Svenni er á síđasta séns hjá Arnari.
Eyða Breyta
18. mín
Gonzalo sker inn á völlinn úti vinstra megin, međ flottan bolta inn á teiginn sem Ţorleifur skallar ađ marki. Boltinn fer af ţverslánni og afturfyrir, ţarna var hćtta!!
Eyða Breyta
17. mín
Frimmi međ flottan bolta til vinstri en Jakob fyrir innan og rangstćđur.
Eyða Breyta
16. mín
Sveinn Elías brýtur á Gonzalo á vinstri vćngnum. Fín fyrirgjafarstađa. Svenni kannski heppinn ađ ţetta var 'fyrsta' brot.
Eyða Breyta
15. mín
Jakob Snćr lćtur vađa úr teignum en skotiđ hátt yfir.
Eyða Breyta
14. mín
Fín sókn hjá Ţór sem endar međ sendingu út á Fannar Dađa úti hćgra megin. Ţórsarar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín
Ţórsarar vilja hendi á Ólsara viđ D-bogann en leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
10. mín
Newberry gerir vel og kemur boltanum í innkast. Eftir innkastiđ fer boltinn afturfyrir og Ólafsvík á útspark.
Eyða Breyta
8. mín
Fyrirgjöf frá hćgri sem Zamorano kemst í en skallar yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Uppstilling Ólafsvík:
Ívar-Newberry-Kristófer-Eli Keke-Vignir
Dale - Indriđi
Zamorano - Ţorleifur - Harley
Eyða Breyta
3. mín
Eli Keke liggur núna eftir en stendur upp og leikur heldur áfram.
Eyða Breyta
2. mín
Alvaro getur haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
1. mín
Aron Birkir grípur fyrirgjöf og sparkar boltanum út af. Alvaro fékk eitthvađ högg á bakiđ á undan og liggur eftir. Fćr ađhlúun.
Eyða Breyta
1. mín
Uppstilling Ţórs:

Aron
Svenni - Bjarki - Loftur - Elmar
Frimmi - Nikola
Jakob - Fannar - Guđni
Alvaro
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţórsarar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Glerá.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hlekkur á útsendinguna: https://www.youtube.com/watch?v=lK9VzDjaLGk
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar leika í hvítum treyjum og rauđum stuttbuxum. Ólafsvík leikur í bláum búningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hermann Helgi Rúnarsson tekur út leikbann hjá Ţór í dag. Hann fékk ađ líta tvö gul spjöld gegn Aftureldingu í síđasta leik.

Aron Elí Gíslason spilar sinn fyrsta leik fyrir Ólafsvík í dag. Hann skipti í Víking frá KA í félagaskiptaglugganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er rigning og sunnanátt á Ţórsvelli, 12°C á hiti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er fyrri viđureign liđanna í sumar og munu liđin mćtast aftur ţann 10. október ef veđur og covid leyfir.

Ţór er í 5. sćti deildarinnar međ 23 stig og Víkingur er í 8. sćtinu međ sextán stig. Ţórsarar hafa unniđ fjóra heimaleiki, gert eitt jafntefli og tapađ tveimur leikjum. Ólafsvíkingar hafa unniđ einn útileik, gert tvö jafntefli og tapađ ţremur leikjum.

Mikiđ tak á Ţórsurum
Ţađ ţarf ađ fara alla leiđ aftur til ársins 2012 til ađ finna síđasta sigur Ţórsara á Ólsurum í B-deild. Ţađ sumariđ unnu Ţórsarar báđa leiki liđanna en síđan hafa liđin mćst sex sinnum og Ólsarar unniđ fimm leiki af sex.

Síđasta sigur Ţórs í deildarkeppni kom ţó sumariđ 2013 ţegar liđin mćttust í Pepsi-deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ voru ţeir Harley Willard og Gonzalo Zamorano sem skoruđu mörk Ólafsvíkinga gegn Grindavík. Hjá Ţór var ţađ Alvaro Montejo sem skorađi úr tveimur vítaspyrnum og ţá skorađi Guđni Sigţórsson eitt mark.

Alvaro er nćstmarkahćstur í deildinni međ tólf mörk og Gonzalo er í 4.- 5. sćti međ níu mörk skoruđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin hafa veriđ opinberuđ og má sjá ţau hér til hliđar.

Páll Viđar Gíslason, ţjálfari Ţórs, ţarf ađ gera ţrjár breytingar frá síđasta leik. Ţeir Orri Sigurjónsson, Emanuel Nikpalj og Sigurđur Marínó Kristjánsson meiddust allir gegn Aftureldingu ţegar Ţór vann 2-3 útisigur. Inn í byrjunarliđiđ koma ţeir Nikola Kristinn Stojanovic, Fannar Dađi Malmquist Gíslason og Sveinn Elías Jónsson.

Guđjón Ţórđarson, ţjálfari Ólafsvíkinga, gerir ţrjár breytingar frá 2-2 jafnteflinu gegn Grindavík.

Aron Elí Gíslason er kominn í markiđ og ţá koma ţeir James Dale og Vignir Snćr Stefánsson einnig inn í liđiđ. Á bekkinn fara ţeir Konráđ Ragnarsson, Billy Jay Stedman og Ólafur Bjarni Hákonarson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđur og veriđi velkomnir í beina textalýsingu frá leik Ţór og Víkings Ólafsvík.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Elí Gíslason (m)
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson ('73)
9. Harley Willard
10. Indriđi Áki Ţorláksson
17. Kristófer Jacobson Reyes
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snćr Stefánsson
33. Ţorleifur Úlfarsson ('68)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
8. Daníel Snorri Guđlaugsson ('73)
11. Billy Jay Stedman
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('68)
18. Ólafur Bjarni Hákonarson
20. Vitor Vieira Thomas
21. Brynjar Vilhjálmsson
24. Anel Crnac

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Ţorsteinn Haukur Harđarson
Guđjón Ţórđarson (Ţ)
Lárus Ragnar Einarsson

Gul spjöld:
Vignir Snćr Stefánsson ('31)
Harley Willard ('87)

Rauð spjöld: