Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 17. september 2020  kl. 16:30
Lengjudeild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Guy Smit (Leiknir R.)
Grindavík 1 - 1 Leiknir R.
0-1 Sćvar Atli Magnússon ('11)
1-1 Guđmundur Magnússon ('17)
Alexander Veigar Ţórarinsson , Grindavík ('91)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Guđmundur Magnússon
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
11. Elias Tamburini
12. Oddur Ingi Bjarnason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
3. Gylfi Örn Á Öfjörđ
5. Nemanja Latinovic
14. Hilmar Andrew McShane
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
22. Óliver Berg Sigurđsson

Liðstjórn:
Scott Mckenna Ramsay
Guđmundur Valur Sigurđsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Margrét Ársćlsdóttir

Gul spjöld:
Vladan Dogatovic ('24)
Viktor Guđberg Hauksson ('32)
Sigurjón Rúnarsson ('34)
Sindri Björnsson ('82)
Alexander Veigar Ţórarinsson ('87)

Rauð spjöld:
Alexander Veigar Ţórarinsson ('91)
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
93. mín Leik lokiđ!
Ívar Orri flautar af!

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
92. mín
GRINDVÍKINGAR NĆSTUM BÚNIR AĐ STELA ŢESSU!!!

Oddur fćr boltann inn á teig og er einn gegn Smit sem ver svakalega vel!

Boltinn í horn og eftir spyrnuna kemur góđur darrađadans ţar sem Grindvíkingar heimta víti en Ívar dćmir réttilega ekkert.
Eyða Breyta
91. mín Rautt spjald: Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)
Lexi brýtur klaufalega hérna á miđjunni og fćr seinna gula!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Máni Austmann Hilmarsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
89. mín
Leiknir fćr hornspyrnu sem Danni Finns tekur auđvitađ.

Spyrnan skapar hćttu og darrađadans en Vladan handsamar boltann ađ lokum.
Eyða Breyta
88. mín
VÁÁ VLADAN DJOGATOVIC!

Danni Finns lyftir boltanum fyrir en hann stefnir inn og Vladan nćr ađ blaka boltanum í slánna og ţađan til Eliasar sem hreinsar.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
86. mín
USSS Grindvíkingar héldu ađ ţeir vćru ađ fá víti en ţá voru ţeir dćmdir rangstćđir, sem var ţokkalega klaufalegt af ţeirra hálfu.
Eyða Breyta
85. mín
Danni reynir skotiđ en Vladan mćttur í horniđ!
Eyða Breyta
84. mín
Leiknir fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Grindvíkinga, fínasti stađur međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
83. mín
Danni Finns sendir fyrir og Vladan grípur.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Sindri Björnsson (Grindavík)
Sindri missir Sćvar innfyrir sig og sparkar hann niđur.

Leiknismenn trompast og vilja rautt ţar sem Sćvar var í línunni á ađ komast í gegn en hann var ţó alveg viđ hliđarlínuna...
Eyða Breyta
79. mín Dađi Bćrings Halldórsson (Leiknir R.) Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
78. mín
Úffff geggjuđ sending hjá Lexa yfir á Odd sem sendir fyrir, Gummi brýtur á Binna í baráttunni um boltann og boltinn hrekkur út á Sindra sem hamrar hann inn en réttilega dćmt á Gumma, óţarfa brot ţarna!
Eyða Breyta
78. mín
Árni Elvar reynir hér skot fyrir utan teig en Vladan grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
76. mín
USSS ODDUR SENDIR BOLTANN Í GEGNUM MARKTEIGINN OG ŢARNA VANTAR HÁLFA SKÓSTĆRĐ UPPÁ AĐ BĆĐI GUMMI OG SIGURĐUR KOMI HONUM INN!

Heimamenn eru ađ hóta sigurmarki.
Eyða Breyta
75. mín
Vladan er stađinn upp og heldur áfram.
Eyða Breyta
73. mín
Danni Finns sendir boltann fyrir og Vladan lendir í einhverju samstuđi og liggur eftir...

Lítur ekki vel út miđađ viđ viđbrögđin.
Eyða Breyta
72. mín
Usssss Sigurjón sparkar Danna Finns niđur og á bara ađ fá seinna gula ţarna en mér sýnist Ívar vera ađ sleppa honum.
Eyða Breyta
70. mín
Binni Hlö klifrar vel upp á Gumma Magg í löngum bolta fram og heimamenn heimta seinna gula en fá ţó ekki.
Eyða Breyta
69. mín
Elias brunar upp vinstra megin og fćr boltann í svćđi, reynir fyrirgjöf í fyrsta en í Gyrđi og afturfyrir.

Aron og Lexi spila stutt úr spyrnunni en lítil hćtta af ţví.
Eyða Breyta
67. mín
Leiknir fćr aukaspyrnu eftir enn eitt brotiđ frá Viktori, núna er hann á síđasta séns.

Spyrnan frá Danna alla leiđ á fjćr og Sćvar kemur honum aftur fyrir ţar sem Dagur tekur semi klippu en hátt yfir.
Eyða Breyta
66. mín
Grindavík međ góđa sókn!

Spila sig upp hćgra megin og setja boltann fastan fyrir en Leiknismenn koma hćttunni frá.
Eyða Breyta
64. mín
Sókn Leiknis heldur áfram og rennur Sćvar á varnarmann Grindavíkur í sömu andrá og Leiknir skorar, brot réttilega dćmt.
Eyða Breyta
64. mín
Sćvar tekur spyrnuna beint í vegginn.
Eyða Breyta
63. mín
Ussss Leiknismenn fá aukaspyrnu á stóóóórhćttulegum stađ, alveg viđ teiginn.
Eyða Breyta
60. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Leiknismenn koma boltanum inn á markteiginn, ţađan lendir hann hjá Vuk sem er einn gegn Vladan en skýtur í hann!

Ţarna á Vuk bara ađ skora...
Eyða Breyta
59. mín
Danni Finns međ lúmskt skot sem Vladan ver!
Eyða Breyta
57. mín
Grindavík međ enn eina hornspyrnuna...

ARON JÓ NEGLIR BOLTANUM Á ENNIĐ Á GUMMA MAGG SEM SKALLAR EN SMIT VER YFIR!

Önnur spyrna en sú er slök.
Eyða Breyta
55. mín
Núna fćr Grindavík aukaspyrnu á álitlegum stađ, Aron Jó neglir boltanum í vegginn og heimtar hendi en fćr ekkert!
Eyða Breyta
54. mín
Elias fer upp vinstra megin og sendir fyrir, boltinn út á Lexa sem setur hann rétt framhjá!
Eyða Breyta
53. mín
Leiknir međ horn núna, spyrnan frá Vuk beint afturfyrir hinumegin.
Eyða Breyta
53. mín
SIGURJÓN MEĐ SKALLANN EN BEINT Á SMIT!

Geggjađar spyrnur frá Gunna en Grindvíkingar verđa ađ fara ađ hitta eitthvađ annađ en markmann Leiknis...
Eyða Breyta
52. mín
Grindavík ađ sćkja í sig veđriđ, fá ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
51. mín
SINDRI BJÖRNSSON!!!

Spyrnan frá Gunna Ţorsteins geggjuđ og Sindri međ skallann á fjćr beint í Smit!
Eyða Breyta
50. mín
Hrađi í ţessu!

Lexi laumar boltanum á Sigurđ sem setur boltann í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
49. mín
Sólon brunar upp í skyndisókn og fćr horn hinumegin!

Vladan slćr boltann frá.
Eyða Breyta
48. mín
Sigurđur Bjartur gerir vel og sćkir horn.

Aron Jó međ flotta spyrnu en Leiknismenn hreinsa.
Eyða Breyta
47. mín
Danni Finns fćr boltann viđ teiginn og reynir skot međ vinstri fćti í vinstra horn en Vladan löngu mćttur og grípur.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Vuk tekur fyrstu snertingu seinni hálfleiks.

Leiknismenn međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ívar Orri flautar til hálfleiks.

Búiđ ađ vera stórskemmtilegt hingađ til, meira svona í seinni takk.
Eyða Breyta
44. mín
SINDRI BJÖRNSSON Í DAUĐAFĆRI GEGN UPPELDISFÉLAGINU!

Alexander laumar boltanum í gegnum vörn Leiknis og Sindri er kominn einn gegn Smit sem ver! - Grindavík fćr frákastiđ og Leiknismenn bjarga á línu en svo dćmir Ívar á Sindra sem fór í Smit.
Eyða Breyta
42. mín
VÁ ROSALEGIR TAKTAR HJÁ SĆVARI OG FURĐULEGA SKEMMTILEGIR HJÁ SIGURJÓNI SEM BJARGAR Í HORN!

Sćvar fékk langan boltan fram og tók hann međ sér í gegnum vörnina međ hćlnum, međ boltann skoppandi á vinstri og ađ hamra á markiđ kastar Sigurjón sér eins og selur fyrir boltann međ hausinn á undan og fćr hann í sig!

Ekkert verđur svo úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
40. mín
Viktor brýtur af sér á miđjunni og er á gulu, sennilega síđasti séns.

Leiknir spilar sig upp völlinn og Vuk međ skotiđ fyrir utan en ţađ laflaust og Vladan í engum vandrćđum.
Eyða Breyta
38. mín
Oddur keyrir á Dag upp hćgri kantinn og fćr aukaspyrnu viđ hliđina á teignum.

Gunni Ţorsteins tekur spyrnuna og SMIT MEĐ TĆPA MARKVÖRSLU Á LÍNUNNI!

BOLTINN ÚT Á ARON JÓ SEM NEGLIR Í STÖNGINA!
Eyða Breyta
36. mín
Viktor Guđberg međ skelfileg mistök og tapar boltanum, Sćvar og Vuk keyra á Gunna Ţorsteins sem endar međ ömurlegri fyrirgjöf Vuk...

Viktor heppinn ađ sér sé ekki refsađ ţarna.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Ţađ hefur veriđ hiti í ţessu til ađ byrja međ og mikiđ um brot, núna fćr Sigurjón spjald ţegar boltinn fer úr leik.
Eyða Breyta
33. mín
Danni Finns sendir fyrir og Gummi Magg skallar frá!
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík)
Viktor klaufi og sparkar Sćvar niđur viđ vítateiginn.

Aukaspyrna á hćttulegum stađ...
Eyða Breyta
28. mín
Nú fćr Grindavík aukaspyrnu úti vinstra megin.

Sending fyrir og boltinn berst út á Gunna sem reynir skotiđ međ hćgri í fyrsta en sparkar vel í grasiđ og skotiđ afleitt.
Eyða Breyta
27. mín
Danni međ geggjađa fyrirgjöf og Bjarki reynir skot međ vinstri en boltinn rétt framhjá sammanum!
Eyða Breyta
25. mín
Leiknir fćr horn, Vuk međ alfeita spyrnu sem er hreinsuđ í innkast.

Innkastiđ tekiđ hratt og Gummi Magg brýtur á Vuk.

Aukaspyrna úti vinstra megin.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)
Ţađ var hiti ţarna og tveir spjaldađir.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Vladan Dogatovic (Grindavík)

Eyða Breyta
23. mín
Alvöru darrađadans í teignum og Ívar dćmir aukaspyrnu á Leikni, ţađ verđa alvöru lćti og mér sýndist ég sjá glímubrögđ inná teignum.
Eyða Breyta
22. mín
VUK MEĐ GEGGJAĐA SPYRNU OG VLADAN MEĐ ENN BETRI VÖRSLU!

Leiknir fćr horn.
Eyða Breyta
21. mín
Grindvíkingar fara aftan í Vuk sem heldur áfram og áfram ţar til hann missir jafnvćgiđ og Ívar flautar viđ litla hrifningu heimamanna.

Spyrnan á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
20. mín
Vuk sendir boltann í innkast hinumegin, afskaplega slök spyrna.
Eyða Breyta
19. mín
Leiknir fćr aukaspyrnu úti hćgra megin, viđ varamannabekk Grindvíkinga.

Danni FInns og Vuk standa yfir boltanum.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Grindavík), Stođsending: Elias Tamburini
GUMMI MAGG ER BÚINN AĐ JAFNA LEIKINN MEĐ GEGGJUĐUM SKALLA!

Elias sendir frábćran bolta fyrir markiđ og Gummi kastar sér á boltann og stangar hann í gagnstćtt horn.
Eyða Breyta
16. mín
USS!

Gummi Magg tíar boltann út á Sigurđ Bjart sem hamrar á markiđ en rétt yfir...
Eyða Breyta
15. mín
Leiknismenn skalla spyrnuna frá Lexa í innkast.

Viktor međ langt en gestirnir hreinsa.

Grindavík er búiđ ađ ţrýsta Leikni ansi neđarlega.
Eyða Breyta
14. mín
Gunnar Ţorsteins međ hornspyrnuna...

BOLTINN DETTUR NIĐUR INNÁ MARKTEIG Í ŢVÖGUNNI OG ŢAĐAN KEMUR POT SEM LEIKNISMAĐUR BJARGAR Á LÍNU!

Horn hinumegin.
Eyða Breyta
13. mín
Grindavík fćr innkast sem Viktor grýtir inn á teig, gestirnir skalla í horn.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.), Stođsending: Daníel Finns Matthíasson
LEIKNIR ER KOMIĐ YFIR!!!

Danni Finns teiknar svakalega sendingu í svćđi fyrir aftan vörn Grindvíkinga og Sćvar Atli hamrar boltann í fyrsta í fjćrhorniđ, geggjađ mark!
Eyða Breyta
7. mín
Binni Hlö tekur fullorđins öxl í öxl á Odd og Ívar flautar viđ litla hrifningu Binna en ţetta var hárrétt!

Lítiđ verđur úr ţessari spyrnu viđ miđjuna.
Eyða Breyta
5. mín
Leiknir međ sókn!

Boltanum er lyft á bakviđ og Sćvar kemst í fína stöđu en neglir í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
3. mín
Grindavík fćr horn!

Elias sólađi sig upp vinstra megin og sendi fyrir ţar sem Leiknismenn voru í basli en komu boltun í horn.

Alexander Veigar neglir spyrnunni fyrir og Smit kýlir frá.
Eyða Breyta
2. mín
Heimamenn byrja af krafti og keyrir Sigurđur Bjartur upp hćgra megin og neglir fyrir en enginn mćtir í svćđiđ, boltinn rennur í gegnum markteiginn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gummi Magg sparkar leikinn í gang og sćkja Grindvíkingar í átt ađ gamla vellinum og međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ rölta út á völl, Grindavík í sínum hefđbundnu treyjum en Leiknir í fallega hvítum og rauđum varatreyjum.

Sćvar Atli vinnur uppkastiđ og velur ađ byrja á móti vind...
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn fyrir lokaundirbúning áđur en Ívar Orri flautar leikinn á!

Ţađ er ţokkalegur vindur á annađ markiđ svona eins og gengur og gerist í Grindavík...

Fólk er eitthvađ ađ týnast í stúkuna en leiktíminn 16:30 er alls ekki fyrir alla, vonandi fáum viđ ţó fína mćtingu, stemningu og geggjađan leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég er mćttur til Grindavíkur og liđin eru komin út ađ hita.

Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar, Josip Zeba tekur út leikbann eftir rautt spjald gegn Víking Ó.

Engin leikbönn ađ hrjá Leiknismenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef ađ Grindvíkingar ćtla sér ađ eiga einhvern séns á ađ komast upp aftur eftir falliđ í fyrra verđa ţeir ađ vinna í dag.

Leiknismenn hinsvegar verđa ađ vinna til ađ koma sér í kjörstöđu og slíta sig ađeins frá Ţór og ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KSÍ sendir einn sinn besta mann til starfa hér í dag, Ívar Orri Kristjánsson mun halda um flautuna en hann er einn albesti dómari landsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar hysjuđu aldeilis upp um sig um daginn og unnu ţrjá leiki í röđ eftir ađeins tvo sigra í fyrstu 9 leikjunum.

Síđan ţá hafa Grindvíkingar hinsvegar gert tvö jafntefli. Ţeir eru ţó taplausir í síđustu 5 leikjum eđa síđan ţeir köstuđu frá sér forystu gegn Fáskrúđsfjarđar-Leikni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknismenn eru í dauđafćri á ađ komast upp í efstu tvö sćtin í dag ţar sem Keflavík og Fram sem verma ţau sćti eiga leik í Keflavík á sama tíma.

Leiknir situr sem stendur í 3. sćti, stigi á eftir Keflavík og ţremur á eftir Fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Grindavíkur og Leiknis frá Reykjavík, nánar tiltekiđ Breiđholti.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Bjarki Ađalsteinsson
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason
9. Sólon Breki Leifsson ('79)
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöđversson
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
23. Dagur Austmann
24. Daníel Finns Matthíasson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
3. Birgir Baldvinsson
5. Dađi Bćrings Halldórsson ('79)
6. Ernir Bjarnason
19. Ernir Freyr Guđnason
27. Dylan Chiazor
28. Arnór Ingi Kristinsson
88. Ágúst Leó Björnsson

Liðstjórn:
Ósvald Jarl Traustason
Valur Gunnarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Diljá Guđmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Brynjar Hlöđversson ('24)
Máni Austmann Hilmarsson ('90)

Rauð spjöld: