Norđurálsvöllurinn
mánudagur 21. september 2020  kl. 16:30
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sól atm, rok og 7 stiga hiti.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson(ÍA)
ÍA 3 - 0 Grótta
1-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('26)
2-0 Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('82)
3-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('87, víti)
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('60)
7. Sindri Snćr Magnússon
8. Hallur Flosason ('60)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('89)
16. Brynjar Snćr Pálsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('89)
18. Stefán Teitur Ţórđarson
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson
22. Steinar Ţorsteinsson ('68)

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
21. Marteinn Theodórsson ('89)
23. Ingi Ţór Sigurđsson ('89)
24. Hlynur Sćvar Jónsson ('60)
25. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('68)
93. Marcus Johansson ('60)

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guđjónsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Arnór Snćr Guđmundsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Hallur Flosason ('51)
Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('78)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
90. mín Leik lokiđ!
+3 Leiknum er lokiđ međ sigri Skagamann, ţeim fyrsta frá 15.ágúst. Gróttumenn í vondum málum.
Eyða Breyta
90. mín
+3 Marteinn fćr hörkufćri eftir hornspyrnu en Hákon međ fína vörslu.
Eyða Breyta
90. mín
+2 Grímur međ skot utan teigs en beint á Árna.
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ er ţrem mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín Ingi Ţór Sigurđsson (ÍA) Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA)

Eyða Breyta
89. mín Marteinn Theodórsson (ÍA) Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)

Eyða Breyta
87. mín Mark - víti Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
Game over!! Tryggvi öruggur á punktinum eftir ađ ţađ var brotiđ á honum.
Eyða Breyta
87. mín
Víti!! Skaginn fćr víti
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)

Eyða Breyta
84. mín Grímur Ingi Jakobsson (Grótta) Halldór Kristján Baldursson (Grótta)

Eyða Breyta
84. mín Kieran Mcgrath (Grótta) Axel Freyr Harđarson (Grótta)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (ÍA), Stođsending: Gísli Laxdal Unnarsson
Skagamenn komast í 2-0. Gísli Laxdal međ fyrirgjöf međ jörđinni og Gróttumenn einstaklega klaugalegir ađ hreinsa ekki í burtu og Sigurđur Hrannar klára virkilega vel í horniđ!
Eyða Breyta
80. mín
Karl Friđleifur međ frábćra sendingu fyrir međ jörđinni en Pétur agalegur klaufi og hittir ekki boltann einn á móti Árna.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (ÍA)

Eyða Breyta
77. mín
Skagamenn komast hérna 3 á 2 en sendingin frá Tryggva er slök og Gróttumenn hreinsa í innkast.
Eyða Breyta
76. mín Kjartan Kári Halldórsson (Grótta) Óskar Jónsson (Grótta)

Eyða Breyta
71. mín
Stefán Teitur međ hörkuskot sem Hákon ver.
Eyða Breyta
68. mín Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (ÍA) Steinar Ţorsteinsson (ÍA)

Eyða Breyta
67. mín
Pétur Theódór međ skall eftir hornspyrnu en vel framhjá. Grótta meira međ boltann ţessa stundina.
Eyða Breyta
65. mín
Karl Friđleifur međ skot í varnarmann og Árni grípur.
Eyða Breyta
60. mín Karl Friđleifur Gunnarsson (Grótta) Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)

Eyða Breyta
60. mín Marcus Johansson (ÍA) Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)

Eyða Breyta
60. mín Hlynur Sćvar Jónsson (ÍA) Hallur Flosason (ÍA)

Eyða Breyta
60. mín
Óliver Dagur međ skot úr aukaspynru en langt yfir.
Eyða Breyta
56. mín
Ţađ fór alveg góđ mínúta af leiktímanum hérna ţar sem Árni Snćr var ađ reyna ađ taka aukaspyrnu en boltinn hélst ekki kyrr á vellinum.
Eyða Breyta
52. mín
Óliver Dagur međ lúmkst skot úr aukaspyrnu međ jörđinni en beint á Árna sem gríđur boltann auđveldlega.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Hallur Flosason (ÍA)

Eyða Breyta
47. mín
Axel Freyr međ skalla í átt ađ markinu en Árni vel vakandi og grípur boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Ţá er ţetta fariđ af stađ hjá okkur aftur og nú eru ţađ Skagamenn sem byrja međ boltann. Grótta sćkir í átt ađ höllinni međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
43. mín
Stefán Teitur međ skot af 30 metrum úr aukaspyrnu en afskaplega hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Óskar Jónsson (Grótta)

Eyða Breyta
41. mín
Flott sókn hjá Gróttu og Óliver Dagur kemst í gott skotfćri en skotiđ beint á Árna í markinu.
Eyða Breyta
39. mín
Sindri međ flottann bolta inn fyrir sem Gísli Laxdal nćr og ţrumar á markiđ en Hákon međ geggjađa vörslu.
Eyða Breyta
34. mín
Og aftur hinu megin núna. Gísli Laxdal tapar boltanum illa og Axel Freyr nćr honum en skotiđ í varnarmann og aftur fyrir. Ekkert varđ úr horninu.
Eyða Breyta
33. mín
Og ţá var Tryggvi nćstum sloppinn í gegn hinu megin en nćr ekki valdi á boltanum.
Eyða Breyta
32. mín
Axel Freyr viđ ţađ ađ sleppa í gegn en vindurinn truflar og endar međ fyrirgjöf sem fer beint aftur fyrir.
Eyða Breyta
30. mín
Grótta viđ ţađ ađ skora annađ sjálfsmark. Brynjar Snćr međ skot sem Pétur skalla aftur fyrir og rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
Fyrsta markiđ er komiđ!!! Tryggvi međ hornspyrnu og ţađ var ekki annađ sjá en ađ boltinn hafi fariđ beint inn. Já mark beint úr horni.
Eyða Breyta
23. mín
Steinar Ţorsteins kom hérna međ fyrirgjöf sem Ólafur Karel ćtlar ađ hreinsa en stálheppinn ađ skora ekki sjálfsmark, Hákon bjargađi vel.
Eyða Breyta
16. mín
Tryggvi Haralds nćr ađ koma sér í skotfćri fyrir utan teig en ţađ er vel framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Afskaplega lítiđ ađ gerast akkúrat ţessa stundina
Eyða Breyta
7. mín
Fín skyndisókn hjá Gróttu og Kristófer Melsted međ fyrirjgöf en aftur fyrir.
Eyða Breyta
4. mín
Hörku sókn hjá ÍA sem endar međ fyrirgjöf frá Brynjari en Hákon grípur vel inní.
Eyða Breyta
2. mín
Skagamenn fá hérna tvö horn á fyrstu mínútunni en ţađ verđur ekkert úr ţeim.
Eyða Breyta
1. mín
Ţá er ţetta fariđ af stađ hjá okkur og ţađ eru Grótta sem byrja međ boltann og sćkja í átt frá höllinni. Skagamenn gulir og svartir og Grótta bláir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru ansi hressar ađstćđur á Norđurálsvellinum á Akranesi. Ţađ er sól akkúrat núna en ţađ gćti ţess vegna komiđ snjókoma á eftir, mađur veit aldrei, strekkingsvindur og ca 7 stiga hiti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru fimm breytingar á byrjunarliđi Gróttu frá síđasta leik.

Bjarki Leósson, Tobias Sommer, Axel Freyr Harđarsom, Óliver Dagur Thorlacius og Ólafur Karel Eiríksson koma inn. Arnar Ţór Helgason og Sigurvin Reynisson eru í leikbanni í dag. Axel Sigurđarson, Karl Friđleifur Gunnarsson og Ástbjörn Ţórđarson eru settir á bekkinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Jóhannes Karl Guđjónsson, ţjálfari ÍA, gerir tvćr breytingar frá síđasta leik sem fram fór á fimmtudaginn. Ţá töpuđu Skagamenn fyrir Val 2-4. Hallur Flosason og Gísli Laxdal koma inn. Út fara Hlynur Sćvar Jónsson og Marcus Johansson sem eru á bekknum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Liđin hafa ekki oft mćst frá upphafi eđa samtals 9 sinnum. Skagamenn hafa unniđ 8 og 1 leikur endađ međ jafntefli. Ţá er markatalan 28-8 Skagamönnum í vil. Nćr Grótta sínum fyrsta sigri á ÍA í dag?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins í dag er Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson og honum til ađstođar eru Gylfi Már Sigurđsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Varadómari er Guđmundur Páll Friđbertsson og eftirlitsmađur KSÍ er Jón Sigurjónsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđ megum eiga von á hörku leik hérna í dag. Grótta er erfiđum málum í nćst neđsta sćti deildarinnar međ 7 stig en ÍA er sćti ofar međ 14 stig. Ţađ er ljóst ađ Skagamenn verđa í alvöru fallbaráttu ef Grótta vinnur ţennan leik. En ađ sama skapi vinni Skagamenn ţá koma ţeir sér ţćgilega langt frá neđstu tveimur ţegar ţađ verđa 7 leikir eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta gerđi jafntefli viđ Fjölni á heimavelli í síđustu umferđ 2-2 eftir ađ hafa lent tvisvar undir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skagamenn töpuđu síđasta leik síđastliđinn fimmtudag fyrir toppliđi Vals 2-4 í fjörugum leik ţar sem heimamenn vildu fá vîti í uppbótartíma í stöđunni 2-3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og sćlir kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Norđurálsvellinum á Akranesi ţar sem leikiur ÍA og Gróttu í 15. umferđ Pepsimax deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
3. Bjarki Leósson
4. Tobias Sommer
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson
15. Halldór Kristján Baldursson ('84)
16. Kristófer Melsted
19. Axel Freyr Harđarson ('84)
21. Óskar Jónsson ('76)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('60)
30. Ólafur Karel Eiríksson

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
9. Axel Sigurđarson
17. Kieran Mcgrath ('84)
18. Kjartan Kári Halldórsson ('76)
20. Karl Friđleifur Gunnarsson ('60)
22. Ástbjörn Ţórđarson
28. Grímur Ingi Jakobsson ('84)

Liðstjórn:
Ţór Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Ţorleifur Óskarsson
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson

Gul spjöld:
Óskar Jónsson ('42)
Kjartan Kári Halldórsson ('86)

Rauð spjöld: